Dagur - 11.09.1991, Blaðsíða 1

Dagur - 11.09.1991, Blaðsíða 1
Vel í fö 1 klæddur <§>§0: itum frá B,RNMARm lernabudin 1 | HAFNARSTRÆTI92 602 AKUREYRI SÍMI96-26708 BOX 397 íþróttahússbygging í Ólafsfirði: Bæjaryfírvöld bjóða Leiftri rammasamning' um framkvæmdirnar Bæjaryfirvöld í Ólafsfirði hafa nú viðrað þá hugmynd við íþróttafélagið Leiftur að gerð- ur verði rammasamningur við félagið um byggingu íþrótta- húss í bænum. Þessi samningur verði svipaður þeim sem gerðir hafa verið um áþekkar fram- kvæmdir á Akureyri og í Reykjavík. Leiftursmenn hafa ekki svarað bæjaryfirvöldum en margir eru þeirrar skoðunar að þetta beri að skoða mjög alvarlega enda væri neikvætt svar merki um að íþrótta- áhugafólk hafi í raun ekki áhuga á að húsið rísi á næstu árum. Bæjarstjórn Ólafsfjarðar hafði samþykkt að útboð á byggingu íþróttahússins færi fram í haust. Bjarni Grímsson, bæjarstjóri, segir að rammasamningar milli Akureyrarbæjar og KA og Þórs hafi breytt nokkru um þessi áform og menn vilji kanna mögu- leikana á að Ólafsfjarðarbær geri hliðstæðan samning við Leiftur Vinnumiðlunarskrifstofan: í lok ágúst voru 156 skráðir atvinnulausir hjá Vinnumiðl- unarskrifstofunni á Akureyri, sem er nokkru lægri tala en í júlí. Þá voru atvinnulausir á skrá 221. Samkvæmt upplýsingum frá Vinnumiðlunarskrifstofunni á Akureyri hefur atvinnulausum gengið betur að fá vinnu í ágúst- mánuði en oft áður. Sextíu og sjö karlar og áttatíu og níu kon- ur voru atvinnulaus um síðustu mánaðamót. Skipting milli starfsgreina er á þann veg að 15 verkamenn ög 39 verkakonur eru án vinnu. Sé litið til verslunarfólks, þá eru 16 versl- unarmenn og 14 verslunarkonur á atvinnuleysisskrá. Svipaðar tölur er að finna hjá iðnverka- fólki. Fjórtán iðnverkamenn eru á skráog 29 iðnverkakonur. „Útlitið er heldur betra. Færri leita til okkar en oft áður. Þessa dagana fjölgar vöru- bifreiðastjórum á skrá og sjó- mönnum fækkar,“ sagði við- mælandi Dags á Vinnumiðlun- arskrifstofunni. ój Grenivík: um íþróttahússbygginguna. Framkvæmdir Leiftursmanna við knattspyrnuvöllinn undirstriki einnig að verkleg framkvæmd af þessum toga sé vel sett í höndum félagsmanna. Með rammasamningi, éf af verður, skuldbindur Ölafsfjarð- arbær sig til að greiða ákveðinn hluta af byggingarkostnaðinum á ákveðnu árabili. Þessi prósentu- tala hefur verið 75% í ramma- samningum Akureyrarbæjar. Hlutur Leifturs yrði þá að veru- legu leiti fjármagnaður með sjálf- boðavinnu félagsmanna en rætt er um að Leiftur verði, hvað þessa framkvæmd varðar, sam- nefnari fyrir íþróttahreyfinguna í Ólafsfirði. Bygginarframkvæmd- ir yrðu þá í höndum félagsins. Grafið hefur verið fyrir íþróttahúsinu og hönnunarvinnu er lokið. Aðspurður segir Bjarni Gímsson að seinkun þurfi ekki að verða á framkvæmdum, frá því sem áætlað var, þó neikvætt svar fáist frá Leiftri. Sú samþykkt bæjarstjórnar um að bjóða húsið út í haust standi en nú bíði bæjar- yfirvöld svars Leifturs varðandi rammasamning. JÓH Franikvænidir við Ráðhústorg á Akureyri standa yfir af fulluin krafti. Mynd: Golli Aimar áfangi Dalvíkurskóla var tekinn í notkun í gær - Tónlistarskólinn flyst úr Gimli í gamla skólahúsið Boðin út smíði tveggja íbúða í þessari viku verður boðin út smíði tveggja íbúða í kaup- leigukerfinu á Grenivík. Önnur íbúðin er þriggja her- bergja, 89 fermetrar, og hin fjögurra herbergja, 103 fer- metrar að stærð. Um er að ræða parhús, sem verður byggt á horni Stórasvæð- is og Miðgarða, beint á móti í gærkvöld varð endanlega Ijóst að KA-menn halda sæti sínu í Samskipadeildinni í knattspyrnu. Stjarnan gerði þá jafntefli 1:1 við ÍBVíEyj- um og Stjarnan hefði þurft að sigra til að eiga möguleika á að lialda sæti sínu. Aðeins ein umferð er eftir af íslandsmótinu og KA-menn hafa lilotið 22 stig cn Stjarnan 17 og fylgir því Víði í 2. deild. Þrátt fyrir að falldraugurinn kaupféiaginu. Önnur íbúðin verður í almenna og hin í félagslega kaupleigukerfinu, Gert er ráð fyrir áð þessar íbúð- jr verði til afhendingar urn ára- mótin 1992/1993. í næsta mánuði verða afhent- ar kaupleiguíbúðir, sem fyrir- tækið Stuðlaberg er að ljúka við frágang á. Þær íbúðir hafa þeg- ar verið seldar. óþh sé mettur er æsispennandi loka- umferð framundan í deildinni. KR og Fram gerðu einnig jafn- tefli í gærkvöld, 2:2, og Frarnar- ar eru því áfram í 2. sæti, með jafnmörg stig og Víkingur, 34, en lakara markahlutfall. Fram- arar leika gegn ÍBV í Reykjavík á laugardag en Víðir og Vtking- ur mætast í Garðinunt. KA- menn taka hins vegar á móti KR-ingum á Akureyrarvelli. JHB Gærdagurinn markar ákveðin tímamót í starfi Dalvíkurskóla, en þá var tekinn í notkun annar áfangi nýja skólahússins. Þessi áfangi er 700 fermetrar að gólffleti og í honum eru sex kennslustofur, stjórnunarrými, vinnuaðstaða fyrir kennara og bókasafn. „Þetta er mikil breyting," sagði Þórunn Bergsdóttir, skóla- Ökumenn fá að renna gegnum Strákagöng um helgina en vegna endurbóta hafa þau ver- ið lokuð nema kvölds og morgna að undanförnu. Fram- kvæmdum miðar vel og sagði Björn Valdimarsson, bæjar- stjóri á Siglufirði, útlit fyrir að verklok gætu orðið fyrr en áætlað var. ístak hf. sér um framkvæmd- irnar í Strákagöngum og sam- kvæmt áætlun á verkinu að vera lokið fyrir 18. október, en nú eru menn að gæla við verklok í byrj- un mánaðarins. stjóri Dalvíkurskóla í gær, en þá voru að hefjast fyrstu kennslu- stundirnar í nýju kennslustofun- um. Með þessu viðbótarrými flyst allt bóklegt nám upp í nýja skólahúsið, en verkleg kennsla verður í gamla skólahúsinu og kjallara heimavistar. Þetta hefur það einnig í för með sér að Tón- listarskólinn flytur starfsemi sína úr allt of þröngu húsnæði í Gimli Aðspurður sagði Björn að flestir sættu sig við að fara veginn um Siglufjarðarskarð, sem er þokkalega fær öllum bílum ef varkárni er gætt. Mörgum þykir reyndar skemmtilegt að fara þessa leið, en kannski ekki dag- lega. Af bæjarlífinu var allt gott að frétta sagði Björn. Framkvæmd- um á vegum bæjarins lýkur í þessum mánuði og haustbragur færist yfir. „Ef fiskifræðingarnir verða góðir við okkur þá veröum við hressir," sagði Björn. SS í eldra hús Gamla skóla. Til stóð að sjávarútvegsdeildin flytti starfsemi sína í Gamla skóla þegar rýmkaðist þar um, en Þór- unn segir að ekki verði af þeim flutningum í bili. Sjávarútvegs- deildin verði áfram til húsa í Ráðhúsi Dalvíkur og nýju hús- næði, sem verið sé að innrétta á efstu hæð húss Kaupfélags Ey- firðinga. Þórunn segist afar ánægð með hvernig til hafi tekist með bygg- ingu og frágang annars áfanga nýja skólahússins. Tréverk hf. var aðalverktaki við bygginguna, en undirverktakar voru Blikkrás hf. á Akureyri, sem annaðist smíði og uppsetningu loftræsti- kerfis, Rafvélar á Dalvík, sem sáu um lagningu rafmagns í húsið, Híbýlamálun á Dalvík annaðist málingarvinnu og Valur Harðarson á Dalvík sá um pípu- lagnir. Þrátt fyrir þennan nýja áfanga er vart meira en háif sagan sögð í uppbyggingu Dalvíkurskóla. Þórunn segir að gert sé ráð fyrir að skólinn verði byggður upp í fimm áföngum, en óljóst sé hve- nær hann verði fullbúinn. Sam- kvæmt tíu ára áætlun, sem Þór- unn lagði fyrir bæjaryfirvöld á Dalvík í fyrra, er miðað við að skólinn verði fullbúinn árið 2000. Væntanlega ráða fjárveitingar mestu um hvort hægt verður að standa við hana. óþh Knattspyrna: KA-menn áfram í 1. deild - Stjarnan fallin eftir jafntefli í Eyjum Framkvæmdir við Strákagöng: Verklok gætu orðið fyi’r en áætlað var - göngin verða opin um helgina

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.