Dagur - 13.06.1992, Blaðsíða 1

Dagur - 13.06.1992, Blaðsíða 1
75. árgangur Akureyri, laugardagur 13. júní 1992 110. tölublað ammii Með tuðruna á tánum - Svíþjóðarpistill jóhanns árelíuzar Fíkniefni í tvinna~ kefli? „Við vorum Þingeyingar og bárum okkur vel“ i I - Vilhjálmur Pálsson, — — •• - ^ I kennari og félagsmálafrömuður í helgarviðtali 1213 R ætur og vængir - heildarverk Þórarins Björns- sonar fyrrum sl<ólameistara “8“ 18 "Renault Clio er betri en japanskir bílar" ...segir bílablaðið Bíllinn Fallegur og rúmgóður fjölskyldubíll á fínu verði Bílablaðið Bíllinn er með Renault Clio í 100.000 km langtímaprófun. Blaðið birtir niðurstöðu eftir 13 mánaða 30000 km prófun í maí tölublaði 1992. Þar er meðal annars að finna eftirfarandi umsagnir um Renault Clio: "Renault Clio er, að okkar dómi, fyrsti evrópski smábíllinn sem er betri en japanskir bílar á svipuðu verði", "Hann er efnismeiri og sterkbyggðari, skemmtilegri í akstri, hefur mun betri aksturseiginleika, er hljóðlátari en japanskir og evrópskir bílar í sama verðflokki og rúmbetri en þeir flestir". Verð frá kr. 767.600,- * Verö meö ryövörn og skráningu samkvæmt verölista í maí 1992 (8 ára ryövarnarábyrgð og 3 ára verksmiöjuábyrgö) Bílaval hf . Strandgötu 53 • Sími 21705 Fer á kostum

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.