Dagur - 25.05.1994, Blaðsíða 1

Dagur - 25.05.1994, Blaðsíða 1
Stúdentastjörnur 14 kt. gull jÉCk Verð kr. 3.300,- GULLSMIÐIR SIGTRYGGUR & PÉTUR AKUREYRI Dalvíkur: Ferðamálafull- trúi ráðinn í næstu viku Sjö umsóknir bárust um starf ferðamálafulltrúa á Dalvík en umsóknarfrestur rann út 20. maí sl. Hér er um nýtt starf að ræða. Ferðamálanefnd Dalvíkur fund- aðí í gær um málið og ákvað að ræða frekar við þrjá umsækjend- ur. Ncfndin mun svo skila tillögu til Bæjarráðs Dalvíkur í lok þcssarar viku. Umsækjcndur eru Haukur Snorrason Dalvík, Unnar Jónsson Akurcyri, Þorgcröur Þráinsdóttir Akurcyri, Kolbcinn Sigurbjömsson Akurcyri, Sighvatur Blöndahl Kópavogi og Valur Þór Hilmarsson Akurcyri. Auk þcss gerðu Halldór Jóhannsson og Rcynir Adólfsson á Akurcyri ferðamálanefnd Dalvíkur tilboð um að taka verkið að scr í vcrktakaformi. GG Starfsfólk Bónuss á Akureyri er nú sem óðast að pakka vörum og búnaði eftir að ákveðið var að loka vcrsluninni. Mynd: Robyn. Jóhannes í Bónus óhress með samkeppnisaðstæðurnar á Akureyri og lokar verslun sinni: Fólk fyrir norðan í hlekkjum hugarfarsins Eins og í öllum fyrir- tækjarekstri er ólíðandi að tapa og að reka fyrirtækin áfram í taprekstri. Þetta er okkur alveg að sársaukalausu, við förum frá Akureyri með reisn og höldum okkar striki þar sem við erum staddir," sagði Jóhannes Jónsson, kaupmaður í Bónus, en Akureyr- arútibúi Bónus-keðjunnar hefur nú verið lokað. Grimmilegt verðstríð hcl'ur vcr- ið háö á Akurcyri allar götur síðan Bónus-vcrslun var opnuð norðan hciða sl. haust og hcfur stríðið fyrst og l'rcmst vcrið háð milli KEA- Ncttó og Bónuss. Vilhjálmur Ingi Arnason, formaöur Ncytcndalclags Akurcyrar og nágrcnnis, óttast hækkandi vöruvcrð í kjölfar lokun- ar Bónuss á Akurcyri og hann scgir að KEA-Ncttó vcrði vcitt l’ullt að- hald mcð samanburði á vcrðlagn- ingu hcnnar við vcrðlagninguna í Bónus í Rcykjavík. Jóhanncs Jónsson scgir að ckki hcfði vcriö skynsamlcgt að halda Akureyri: Tvö innbrot Rannsóknarlögreglan á Ak- ureyri er með tvö innbrot í rannsókn eftir hvítasunnuhelg- ina. Þjófarnir höfðu lítið upp úr krafsinu á viðkomandi stöðum. Síðastliðið föstudagskvöld var brotist inn á leikskólann Sunnuból við Sunnuhlíð. Innbrotsþjófurinn braut rúðu cn að öðru lcyti voru cngar skemmdir unnar og litlu sem cngu stolið. I gærmorgun barst rannsóknar- lögreglunni tilkynning um að brotist hcfði verið inn í vélasal frystihúss KEA einhvern tíma um helgina. Þaöan var stolið verkfær- urn. Málin eru í rannsókn. SS áfram baráttunni á Akureyri. „Við gctum ckki tapað cins og sumir. Við náðum ckki þcint árangri þama scm viö tcljum okkur þurfa til að gcta sclt á því vcrði scm viö höfum vcriö ntcð hcr í Rcykjavík. En viö ætlum okkur ckki að tapa á því scm við crum að gcra," sagði Jóhanncs. Hann scgir það 'mjög truflandi aó umræðan snúist um llutning á fjár- munum frá Akureyri því þá staó- rcynd vcrði að hafa í huga að Bón- us vcrsli í hvcrri viku við fyrirtæki á Akureyri fyrir um sjö milljónir Við erum ekki byrjaðir að vinna nautakjöt til útflutn- ings ennþá. Það er ekki búið að skrifa undir neina samninga um sölu á kjöti til Bandaríkjanna," sagði Páll Arnar, sláturhússtjóri á Húsavík, aðspurður um hvort vinna væri hafin við snyrtingu á nautakjöti, en undanfarna mán- uði hefur sala á um 300 tonnum af nautakjöti til Bandaríkjanna verið til athugunar. Að undanförnu hefur farið fram vinnsla á nautakjöti til frystingar hjá Kjötiðju KÞ, bæði kjöti af grip- unt sem slátrað var á Húsavík og Hvammstanga. Er þctta gert sam- kvæmt samningi við Landssamtök kúabænda, um að lrysta l/3 af nautakjöti sem til fellur og koma með því lagi á markaðsmálin. Það er Landssamband kúabænda og Kaupsýslan hf. sem vinna að samningi um útfiutning á nauta- króna. „Mcr finnst fólk vcra þarna í hlekkjum hugarfarsins. Mcr dytti aldrci í hug að fara að rcka áróöur fyrir að iolk keypti ckki þessar vör- ur vcgna þcss að þær cru að norö- an. Þctta kalla cg að vcra í hlckkj- um hugarfarsins. Markaöurinn hcf- ur vcrið í slíkri ánauð kaupfélags- ins fyrir noróan að cðlilcgt viö- skiptaumhvcrfi hcfur ekki skapast. En þaö scm fcr mcst í taugamar á mér cr að þurfa að kaupa mjólkur- vörumar í gegnum samkeppnisaðil- Kjötiðja KÞ Húsavík: kjötinu og átti Páll von á að málió skýrðist áóur en lángir tímar liðu. Hann sagði hugsanlcgt að starfs- fólki yrði fjölgað ef útfiutningur kæmi til, en cinnig að hagrætt yrði hjá Kjötiðjunni. Þegar er tiltækur hópur manna til að annast úrbein- ingu á kjöti til útllutnings, en at- huga þarf með að manna þau störf Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki var slit- ið sl. laugardag. Alls stundaði 501 nemandi nám við skólann í vetur. Framhaldsdeildir voru auk þess starfræktar á Blönduósi (almenn deild) og á Siglufirði (vélstjórnar- braut og sjúkraliðabraut) mcó ann," sagði Jóhannes Jónsson. Vilhjálmur Ingi Arnason, for- maður Neytcndalclags Akurcyrar og nágrcnnis, segir ekki ócölilcgt aó óttast um veróþróunina í kjölfar lokunar Bónuss. „Núna mun ég breyta aðferðunum þannig aö cg mun hafa vcrðið í Bónus í Reykj- vík inni í könnunum hér vegna þess að ég ætla að herma upp á forsvars- mcnn KEA-Nettó það loforð að vöruveró muni ekki hækka í kjölfar brottfarar Bónuss,“ sagði Vilhjálm- urlngi. JOH er þeir hafa sinnt. Páll sagðist ánægður mcð góðan árangur Kjötiðjunnar í fagkeppni kjötiðnaðarmanna er fram fór á sýningunni Matur ’94 sem nýlega var haldin í Reykjavík. Þá hlaut Kjötiðjan ein gullverðlaun, fjögur silfurvcrðlaun og sex bronsvcró- laun. IM samtals 50 nemendur. Síóastliðinn laugardag voru brautskráðir frá skólanum 44 stúd- entar, 10 sjúkraliðar, 5 iðnaðar- rncnn, 3 með almennt verslunar- próf og 3 af atvinnulífsbraut. Auk þcss voru 8 vélstjórar (2. stigs) út- skrifaðir fyrr á önninni á Siglu- firði. óþh Vinnsla nautakjöts til útflutn- ings enn á samningsstiginu Fjölbraut á Sauðárkróki: 44 fengu hvíta kollinn Akureyrí: Hryssa fyrlr bíl Um kl. 18.25 á hvíta- sunnudag hlupu hross yfir Drottningarbraut gegnt Litla-Garði og lenti sjö vetra hryssa fyrir bfl. Aö sögn lögreglunnar á Ak- ureyri skemmdist bíllinn tals- vcrt við ákeyrsluna og hryssan meiddist það mikið að ekki var annað til ráða en að afiífa hana. Fátítt er aó ekió sé á hross innanbæjar en slys af þessu tagi hafa yfirleitt verið bundin við þjóðvcgina. SS Norðurland vestra: Lögreglan sektaði 84 fyrir of hraðan akstur Mjög mikil umferð var á Norðuriandi vestra um hvítasunnuhelgina. Að sögn lögreglu á Blöndósi og Sauð- árkróki urðu engin óhöpp í umferðinni og róiegt yfir mannlífimi en hins vegar voru mar »ir ökumenn sekt- aðirfyrir iraðakstur. Lögreg an á Blönduósi og Hvammst; nga, svo og Hólma- vík, stöð\ iði alls 80 ökumenn fyrir of hiaðan akstur í Húna- vatnssýslum og á Hoitavöróu- hciði. Tveir ökumenn voru sviptir ökuleyfi vegna hrað- aksturs, báðir í Langadal. Lögreglan á Sauóárkróki „lét sér nægja“ aó sekta 4 öku- menn fyrir hraðakstur en hins vegar áminnti hún mjög marga fyrir að vera ekki tneð Ijósin í lagi. Aó sögn lögreglunnar var mikil umferó á þjóðvegi 1 og taldi hún tvo bíla á mínútu á vissu tímubili á mánudaginn. Lögreglan fylgdist vcl með hraðakstri og aðgætti búnað ökutækja, en það var áberandi hve margar bifreióar voru með lélegan ljósabúnaó. SS Slökkviliöiö: Útköll vegna elds og vatns Hvítasunnuhelgin var frckar róleg hjá slökkvi- liðinu á Akureyri en á laugar- daginn kom útkall vegna þess að kviknað hafði í úti- grilli í húsi við Borgarsíðu. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu komst eldurinn ekki í neitt annaó en grillið og tjón því óverulegt. Þá var eitt útkall vegna sinubruna, en nú- gildandi lög kveða á um algjört bann við því að kvcikja í sinu, ekki aðcins eftir 1. maí heldur allt árið, nema með sérstöku leyfi og aó uppfylltum ströng- um skilyróum. Slökkvilióið þurfti Hka að sinna útkalli vegna vatnslcka. í fjölbýlishúsi við Sunnuhlíð fór vatn að seytla nióur útvegg og var lekinn rakinn tii baóvatns sem fiæddi um gólf íbúðar. SS

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.