Dagur - 10.11.1994, Blaðsíða 1

Dagur - 10.11.1994, Blaðsíða 1
Akureyri, fimmtudagur 10. nóvember 1994 214. tölublað Venjulegir og demantsskornir trúlofunarhringar Afgreiddir samdægurs GULLSMIÐIR SIGTRYGGUR & PÉTUR AKUREYRI Með nýju ljósunum eykst öryggi gangandi vegfarcnda, ekki síst þar sem eyjan í miðjunni á að koma í veg fyrir fram- úrakstur á þessum stað. Mynd: Robyn. Gangbrautarlýsing á Hlíðarbraut - einnig sett upp miðeyja til að hindra framúrakstur Síldveiðar: Um 70% af leyfilegu magni þegar verið veitt - tæp 1.000 tonn til Þorshafnar Undanfarna daga hafa starfs- menn Akureyrarbæjar unn- ið að uppsetningu gangbrautar- Ijósa á Hlíðarbrautina skammt norðan við brúna yfir Gierá. Um er að ræða gul blikkandi Ijós, Sjukrahus Sigluíjarðar hefur auglýst eftir hjúkrunarfræð- ingum við sjúkrahúsið en ekkert orðið ágengt. Sigurður Jóhann- esson, hjúkrunarfræðingur, segir að þörf sé fyrir þrjá hjúkrunar- fræðinga í fullri stöðu en stöðu- gildin við sjúkrahúsið eru rúmlega sjö. Því vantar mjög hátt hlutfall hjúkrunarfræðinga til þess að sinna öllum þeim störfum sem til falla, eða um 40%. Astæðu þcss að engin viðbrögð hafa verið viö auglýsingunni tclur Siguróur vcra þá að fólk vcigri sér við að ráða sig í störf á lands- byggóinni cn sjúkrahúsið hefur aðstoóað fólk vió aö fá húsnæöi og einnig á sjúkrahúsið þrjár litlar íbúðir sem hjúkrunarfræóingar gætu fengið lcigðaref til kæmi. Ef um stórar fjölskyldur er aö ræóa er höfð milliganga um að út- vega stærri íbúð til leigu. Hús- næðismarkaðurinn á Siglufirói hefur verið fremur strembinn að undanförnu, iítió framboð af leiguhúsnæði en m.a. má leita or- skaka þess til góós atvinnuástands á Siglufíröi. Einnig hefur Sjúkrahús Siglu- fjarðar auglýst eftir sjúkraþjálfara en það er sama sagan, enginn hef- ur sýnt því starfi áhuga. „Við erum í miklum vandræð- um vegna skorts á hjúkrunarfræð- eins og eru á fleiri stöðum á Hlíðarbrautinni. Að sögn Gunnars Jóhannesson- ar hjá tækindeild Akureyrarbæjar er þessi kafli nokkuð varhuga- verður. Þarna er beygja og nokkuó íngum og sjúkraþjálfara. Hér er einn sjúkraþjálfari en hann kemst alls ekki yfir öll þau verkefni sem að honum er beint. Ætli helsta ástæða þess að ckki fæst sjúkra- þjálfari hingað sé ekki almennur skortur á fólki meö þessa mennt- un, en hér hafa sl. þrjú ár verió hollenskir sjúkraþjálfarar, sem Efni í 70 metra stálþil í höfn- ina á Þórshöfn er að koma til þorpsins þessa dagana. í þessum mánuði verður niður- rekstur á stálþilinu og steypu- vinna við lögn á kantbita boðin út af Vita- og hafnamálastofnun í samráði við sveitarstjórn Þórs- hafnarhrepps. Stefnt er að því að hefja verkið strax eftir næstu áramót en verklok eru fyrirhug- uð í maímánuði 1995. Dýpkunarframkvæmdum í höfninni á Þórshöfn lauk fyrr á hefur verió um framúrakstur. Því hefur verið komiö upp eyju á miðri götunni til aö koma í veg fyrir það og einnig til aö auðvelda gangandi vegfarendum að komast fyrir og auka öryggi þeirra. HA hafa staóió sig mjög vel, en engir íslenskir. Þetta ástand kemur mjög niður á því fólki sem þarf á sjúkraþjálfara að halda og í einhverjum tilfellum sækir fólk til Reykjavíkur og að Reykjalundi, en ekki til Sauðárkróks eóa Akur- eyrar. Því brýnasta er sinnt hér á Siglufirði samkvæmt forgangslista þessu ári og einnig er lokið vió að grafa skurð sem þilió verður rekið niður í þannig að ekki er þörf á frekari dýpkunarframkvæmdum að sinni. Boóið verður út í einu lagi niðurrckstur á þilinu meö fyll- ingu á bak viö þaö og aö steypa kantbitann og hljóðar kostnaöar- áætlun upp á ríflega 19 milljónir króna. Efniskostnaður við þiliö meö öllum festingum cr áætlaöur liölega 13 milljónir króna. Reinhard Reynisson, sveitar- stjóri, segir aö þessi framkvæmd Sfldaraflinn var í gær komin í 80.696 tonn og veiðist sfldin nú djúpt austur af Hvalbak, en sú sfld sem veiðst hefur undan- farna daga er heldur smærri og þar með verri til vinnslu en sú sfld sem veiðst hefur undanfarn- ar vikur. Sfldarkvótinn er 120.000 tonn. Mestu magni hef- ur verið Iandað á Seyðisfirði, eða 14.658 tonnum. Síðan kemur Hornafjörður með 12.975 tonn; Neskaupstaður með 10.264 tonn; Grindavík með 8.912 tonn; Vestmannaeyjar með 8.507 tonn; Þórshöfn með 6.858 tonn; Eskifiörður með 6.453 tonn; Vopnafjörður með 5.350 tonn og Akranes 3.904 tonn. Mjög mismunandi er hversu rnikiö af landaóri síld fer til vinnslu. Þar standa tvær hafnir upp úr; Hornaljörður mcó 93% afians og hefur verið saltað í 23.000 tunnur og fryst um 140 tonn, aðallega flök. A Neskaup- staö hefur um 66% aflans farið í vinnslu, en þar hefur verið saltaó í um 20.000 tunnur og fryst um 6.000 tonn. Bæði á Hornafirói og Neskaupstaó hefur verió saltað en meirhlutinn verður einfaldlega afþessari þjónustu. Við munum örugglega halda áfram að auglýsa, bæói eitir hjúkrunarfræóingum og sjúkra- þjálfara, enda forsenda fyrir okkar starfsemi hér,“ segir Jón Sigur- björnsson, framkvæmdastjóri Sjúkrahúss Siglufjarðar. GG gjörbreyti allri aðstöðu í höfninni, sérstaklega gangvart löndun á síld og loðnu, því þá verður hægt að landa beint úr bátunum, hvort heldur sem er í frystihúsið eóa loðnuvcrksmiðjuna. Hingað til hefur þurft aó aka síldinni í körum á lyfturum frá loðnubryggjunni til frystihúsins. Eftir að gengió hefur verið frá þilinu tekur löndun miklu skemmri tíma auk þess sem mögulciki er á að landa úr tvcimur bátum samtímis, þ.e. annar landar aflanum í bræöslu en hinn til vinnslu í frystihúsinu. GG fyrir Strýtu hf. á Akureyri sem hráefni til niöurlagningar. A Þórs- höfn hefur um 10% af lönduðum síldarafla farið til vinnslu, þ.e. í heilfrystingu eða fiakafrystingu. Þangað var Faxi RE-241 væntan- legur í gær meó um 300 tonn og var gert ráö fyrir að um 50% afl- ans færi í vinnslu. Hlutfall þeirrar síldar sem er unnin gæti aukist á kostnaö bræðslusíldar ef Alþingi veitir sjávarútvegsráóhcrra heimild til að stöóva bræóslusíldveiðar ef sýnt þykir að ekki takist að veiða upp í gerða söltunarsamninga meö öðrum hætti. Alfahæsti báturinn er Júpíter ÞH-61 frá Þórshöfn, sem hefur fengió 7.412 tonn, en báturinn hefur engan síldarkvóta svo hann hefur líklega vcrið keyptur eóa leigður á skipið. Síðan kemur Húnaröst RE-550 mcð 7.002 tonn; Þórshamar GK-75 með 5.171 tonn; Háberg GK-299 með 4.539 tonn og Albert GK-31 með 4.386 tonn. Þórður Jónasson EA-350 frá Akureyri hefur veitt 2.015 tonn af síld; Arnþór EA-16 frá Árskógss- andi er meö 1.946 tonn og Björg Jónsdóttir ÞH-321 frá Húsavík hefur fengið 1.463 tonn. Mjög misjafnt er eftir bátum hvort afi- inn hefur farið í bræðslu eða vinnslu, t.d. flakafrystingu, og t.d. hefur Arnþór EA-16 fyrst og fremst landað síldaraflanum til vinnslu á Seyðisfirði. Alls hafa 44 bátar fengið einhvern síldarafla, allt niður í 6 kg! GG Grunur um dreifingu fíkniefna á Akureyri Ranrtsóknarlögreglan á Ak- ureyri hefur yfirheyrt alls níu inanns vegna aðildar að fíkniefnamáli sem er til rann- sóknar hjá lögreglunni. Einn maður hefur verið úrskurðað- ur í gæsluvarðhald fram á laugardag vcgna málsins. Rannsókn þessa máls hófst sl. mánudag þegar rannsóknar- lögrcglan handtók karlmann grunaðan um að hafa farió til Reykjavíkur til kaupa á fikni- efnum og væri hann að dreifa þeim á Akureyri. Grunur er um að hér sé um amfetamín að ræða. Fram til þessa hafa átta manns vcrið yfirheyrðir og kom lögreglan á Húsavík inn í rann- sóknina og aðstoðaói með yfir- heyrslum yfir einum aðila þar. Að sögn Danícls Snorrason- ar, hjá rannsóknarlögreglunni á Akureyri, hafa sex aöilar viður- kennt aðild að málinu. Hann scgir þetta mál tcngjast fjár- svikamáli í Reykjavík þar sem seldir voru stolnir tékkar. JOH Sjúkrahús Siglufjaröar: Engin viðbrögð við auglýsingu eftir hjúkrunarfræðingum og sjúkraþjálfara Þórshafnarhöfn: Niðurrekstur á stálþili hefst eftir áramót - kostnaður vegna vinnu og efnis um 32 milljónir króna

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.