Dagur - 05.05.1995, Blaðsíða 1

Dagur - 05.05.1995, Blaðsíða 1
OFALDUR 1. YINNINGUR Landsleikurúm okkar! Akureyri: Enginn bjór í Höllinni á HM „trúi ekki að þetta veröi lokaniöurstaöan,“ segir Kristján Einarsson hjá HM- nefndinni Afundi bæjarráðs Akureyrar í gær var tekið tekið fyrir bréf frá Sýslumanninum á Akureyri þar sem leitað er umsagnar bæj- arráðs um leyfi frá Veitingahús- inu Greifanum til áfengisveit- inga í íþróttahöllinni í tengslum við heimsmeistarakeppnina í handknattleik. Áður hafði áfengisvarnanefnd lagst gegn veitingu leyfísins og niðurstaða bæjarráðs var sú að þrír af fímm fulltrúum voru sama sinnis. Fulltrúar þeirra flokka sem mynda bæjarstjórnarmeirihlut- ann voru ekki samstíga í afstöðu sinni í málinu. Gísli Bragi Hjartarson (A) og Þórarinn E. Sveinsson (B) vildu samþykkja umsókn Greifans, en Sigfríður Þorsteinsdóttir (B), Sig- urður J. Sigurósson (D) og Sigríð- ur Stefánsdóttir (G) voru andvíg og felldu því umsóknina. Sigfríður Þorsteinsdóttir vildi benda á að þaó væri bæjarstjórn sem hefur lokaorð í málinu en næsti bæjarstjómarfundur er ekki fyrr en 16. maí, þegar keppnin er Iangt komin. Vínsöluleyfið hefði því að sínu mati ekki komið til framkvæmda fyrr en bæjarstjórn hefði samþykkt það og því hefði í raun engu máli skipt þó bæjarráð hefði samþykkt í gær. Það hafi því einnig háð umsókninni hversu seint hún barst. Eini hugsanlegi möguleikinn til breytinga viróist vera sá að boðað verði til aukabæjarstjómarfundar, en fjórir bæjarfulltrúar þurfa aó óska eftir því svo slíkt verði gert. Sigfríður taldi slíkt afar ólíklegt, því hún rnyndi hreinlega ekki hve- nær síðast hafi verið haldinn Óheftar síldveiðar hefjast í Síldarsmugu: Viðræðum slitið Viðræðufundi Islcndinga, Færeyinga, Rússa og Norðmanna um síldveiðar í SÍIdarsmugunni var slitið í gær en þar átti að reyna að koma í veg fyrir veiðar þjóð- anna, en þess í stað yrði þjóð- unum úthlutaður kvóti í landhelgi hverrar annarrar. Norðmenn munu hafa verið tilbúnir að samþykkja 60 þús- und tonna kvóta U1 íslendinga sem á móti vildu fá aó lág- marki 160 þúsund tonna kvóta. Norömenn og Rússar vildu að kvóúnn yröi 650 þúsund tonn, þar af 100 þúsund tonn tii Rússa, en Norðmenn telja raunar aó íslcnsk-norski síldar- stofninn sé þeirra eign en ekki sameiginlegur. Talió er aó ís- lendingar og Færeyingar munu einhliða ákvcða kvóta til þess nt.a. að koma í veg fyrir gcngdarlausa vciði á stofnin- um. Síldveiðar munu því halda áfram í sumar á þessu haf- svæði. GG aukafundur í bæjarstjóm og afar einkennilegt ef menn færu að boða til slíks fundar vegna vín- veitingaleyfa. „Mín skoðun er sú að við eigum frekar að vekja at- hygli á þessu á jákvæðan hátt frekar en hitt,“ sagði Sigfríður. Kristján Einarsson, starfsmaður skipulagsnefndar HM-95 á Akur- Aaðalfundi Foldu hf. á Akur- eyri, sem haldinn var í gær, var kosinn ný þriggja manna stjórn. í aðalstjórn félagsins sitja Árni V. Friðriksson, fram- kvæmdastjóri Raftákns hf. af hálfu Framkvæmdasjóðs Akur- eyrar, Kristján Jóhannesson, framkvæmdastjóri DNG, af Rússneskt flutningaskip er væntanlegt til Ólafsfjarðar um næstu helgi með 100 tonn af þorski af rússneskum togurum, sem eru á veiðum í Barentshafí. 60 tonn af aflanum fara til vinnslu hjá Hraðfrystihúsi Ól- afsfjarðar hf. en 40 tonn hjá Fiskverkun Sigvalda Þorleifs- sonar hf. Þorski úr Barentshafi hefur ekki veriö landað í Ólafsfirði síóan á síðasta ári, en á þessu ári hefur þó verið að berast fiskur af og til með bílum, allt upp í 20 tonn í ferð. Þeim fiski hefur m.a. verið landað á Húsavík og í Þorlákshöfn og ekið þaðan. Ekki er ljóst hvort meira berst af Rússafiski til Ólafsfjarðar eyri, sagði að þessi nióurstaða bæjarráðs væri mikið áfall og hann tryði því hreinlega ekki að þetta verði lokanióurstaðan. „Það sem snýr mest að mér og er mitt hjartans mál, er sá þáttur sem lýtur að öryggismálum. Með þessu eykst hættan af því að menn fari að bera eitthvað með sér inn á hálfu Eimskips og fleiri aðila, og Eiríkur Jóhannsson, starfsmað- ur Landsbankans, fyrir Reginn hf. sem er formaður. Við fjárhagslega endurskipu- lagninu fyrirtækisins var hlutaféð, 79 milljónir króna, niðurskrifað en nýtt hlutafé að upphæö 87,5 millj- ónir króna tekið inn. Á árinu 1994 á næstunni en aukinn þrýstingur er nú frá frystihúsum allt kringum landið að fá keyptan þorsk úr Bar- entshafi til vinnslu vegna verk- fallsins sem boðað hefur verið á fiskiskipaflotanum 25. maí nk. Þannig tryggja húsin sér lengri vinnslutíma og geta dregið að segja upp starfsfólki verði af verk- fallinu og það dregst á langinn. Hraðfrystihús Ólafsfjarðar hf. hefur auk afla af togurum fengið til vinnslu afla af snurvoðabátum sem hafa aflað ágætlega, sérstak- lega kola sem þeir hafa að undan- fömu veriö að fá á Skjálfandaflóa. Grípa þurfti til vinnslu á Rússa- þorski í febrúarmánuði sl. þegar ótíö truflaði hráefnisöflunina en í leikina sem gerir öryggisþáttinn mun erfiðari í framkvæmd. Ef þetta verður t.d. samþykkt í Reykjavík þá trúi ég enn síður að þetta verði ekki heimilað hér.“ Aðspurður hvort hann teldi þetta hafa áhrif á aðsókn til hins verra sagðist hann ekki búast við þetta skipti neinu höfuðmáli. HA varð einn af stærri viðskiptavinum Foldu, BIA í Noregi, gjaldþrota, sem kostaði Foldu milli 25 og 30 milljónir króna sem reyndist of stór biti og því var gripið til fjár- hagslegrar endurskipulagningar fyrirtækisins. Framkvæmdastjóri Foldu hf. er Ásgeir Magnússon. mars og aprílmánuði hefur þess ekki þurft. Nú hefst vinna klukkan sex á morgnana og unnið til fimm, og einnig á laugardögum, og þá hefst vinna stundum klukkan tjög- Starfsmenn Trévangurs hf. á Reyðarfírði eru mættir til Þórshafnar og hafínn er undir- búningur að því að reka niður stálþil við höfnina. Vörubflafé- lagið Þór er samstarfsaðili Tré- vangurs, en það er í eigu heima- manna. Stálþilið sem rekið veróur nið- Aðalfundur SH: Rekstrarhagn- aður uppá624 milljonir kr. - mest framleitt hjá ÚA Aðalfundur Sölumiðstöðv- ar hraðfrystihúsanna var haldinn í Reykjavík í gær og þar kom m.a. fram að rekstur fyrirtækisins hefði gengið vel árið 1994. Rekstrarhagnaður þess nam 624 milljónum króna en tekjur 23,5 mllljörð- um króna. Utgerðarfélag Ak- ureyringa hf. framleiddi mest allra fyrirtækja fyrir SH, 11.400 tonn að verðmæti 2.745 miUjónir króna. Jón Ingvarsson, stjómarfor- maður SH, sagði í ræðu sinni á fundinum að hagnaður hafí orðið af innlcndu dótturfélög- unum og hlutur SH í Jöklum hf. hafi numið 37,6 milljónum og Umbúóamiðstöðinni hf. 13,4 milljónir. Jón sagði sjáv- arútveginn hafa sýnt ótrúlega aðlögunarhæfni með því að laga sig hratt að breyttum að- stæðum vegna samdráttar og rekstrarerfiöleika. Hann riljaði upp aó samdrátturinn í þorsk- afla næmi 50% ef mióað væri við árið 1990 og sagói að því miöur væru horfur ckki góðar. Jón Ingvarsson lýsti yfir ánægju sinni með að viðskipta- leg sjónarmið hafi verió Iátin ráóa hjá bæjarstjóm Akureyrar þcgar afstaða var tckin til sölu- mála ÚA. Hann sagði SH hafa leigt hið svonefnda Linduhús undir starfsemi fyrirtækisins í bænum þar sem Umbúðamiö- stöðin yrði til húsa á jarðhæð með lager á mióhæð og skrif- stofa SH á þrióju hæðinni. Þá sagói Jón að um nokkurt skeió hafí verið unnið að undirbún- ingi á framleiðslu plastumbúða á Akureyri á vcgum Plast- prcnts scm Sölumiðstöðin ætti hlut í. Unnið væri að því að ná samkomulagi við eigendur Akoplasts á Akureyri um stofnun nýs fyrirtækis í eigu Plastprents og Akoplasts til að sinna þeirri framlcióslu. SV þorski ur á nóttinni og stendur til hádeg- is. Þaó er gert til þess að starfs- fólkió geti átt frí síðdegis þann dag þegar eitthvað er um að vera í bæjarlífinu. GG ur verður 70 m að lengd. í þessum áfanga verður einnig fyllt aó þil- inu. Mjög brýnt er aó fá þessar endurbætur við höfnina í gagnið. Mikið af aðkomubátum notar hafnaraðstöðuna um þessar mund- ir og mikil þrengsli eru í höfninni. Ekki er ákveðið hvenær þekja verður steypt á garðinn. IM Frá aðalfundi Foldu hf. í gær. Mynd: Robyn Aðalfundur Foldu hf.: Eiríkur kjörinn formaður GG Rússaþorski iandað í Ólafsfirði: Aukin eftirspurn eftir Þórshöfn: Hafnarframkvæmdir að hefjast

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.