Þjóðviljinn - 07.02.1937, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 07.02.1937, Blaðsíða 1
2 ARGANGUR SUNNUDAGINN 7. FEBR. 1937 uPPgjÖ1* Iiyeldúlfs er krafapjóðarinnar 33. TÖLUBLAÐ Þorir Landsbankinn ekki ad gera ICveldnlí upp9 af því bann óttai§t a5 gjaldþrot hans sjálfs verði þá opinbert? Kommúnistaofsókn- ir í Póllandi. Fyrir dómstólunum í, Volyniu, í Póliandi hafa, 53 menn verið dæmdir í 2—10 ára, hegningar- hússvist fyrir byltingai'sinnaða starfsemi og fyrir að tilheyra kommúnistaflokknuani. (FO). Landsbankinn hefir á síðustu 15 árum tapað yfir 16 miljón- um króna samkvæmt reikningum bankans og færir nú sem eignir víxla svo miljónum króna skiftir, sem ekkert fæst fyrir Það verður að heeistsa til í fjáemálalífi þj óðaeiimae* íslandsbaukalmeykslid var þaggað niður, meðfram af því, að Lands- bankastjórnin var samsek. Nú er Landsbankastjórnin að hugsa um að þagga Kvcldúlfslineykslið niðnr af sömu ástæðum. Atvinnurekendur þora ekki að beita valdil Verkfallsmenn kyrrir í verksmiðjunum Engin ákvörðuin liggur enn fyrir frá bankiastjórn Lands- bankans u,m hvað gera skuli við Kveldúlf. Bankastjórnin streit- ist á móti því að framfylgja ís- lenskum lögum um gjaidþrot — og gerir sig þarmeð samábyrga sökudólgnum samkvæmt sömu, lögu,mu Hvað kemur bankastjórn Landsbankans til að hafa þessa afstöðu? Og hvað veldur því sér- staklega að Magnús, Sigurðsson, sem nýlega, í djúpri þögn,. átti 20 ára bankastjóraafmæli, skuJi sem raunverujegur stjórnari bankans skirrast við að gera Kveldúlf upp? Þó Island sé al- ment álitið sem »land kunnings- skaparins« og Richard Thórs og M. S. hafi margt brallað saman í Madrid,. London og við Aust- urstræti, þá mun samt fjarri því, að þau bönd séu, svo sterk að Magnús þessvegna hiki við uppgjör Kveldúlfs. Það eru að- eins tvær orsakir hugsanlegar, sem geti fengið Landsbanka,- stjórnina til að ganga svo í ber- högg við lög og þjóðarvilja: Sú fyrri er að bankinn sé sjálfur svo illa staddur, að uppgjör Kveldúlfs myndi sýna fram á margfa.lt gjaldþrot Landsbank- ans — og skulum við ræða þann mögujeika nú. Sú síðari er að bankastjórnin sé svo tvíráð um á. hvern hátt fyrirtæki Kveld- úlfs skuli rekin á eftir uppgjör- inu, að hún þori þessvegna ekki að taka, ákvörðun — og skal sá mögiuLeiki athugaður síðar. Islandsbanka-hneykslið. Þegar bankarnir töpuðu 33 milj. kr. á 10 árum og alt var þaggað niður. Menn telja, Island venjulega með skárri menningarlöndum. Það á Island að þakka bókment- u;m sinna ágætu skálda, framar öllui öðru,. — Væri Islandi skip- að á bekk þjóðanna, í samræmi við siðgæði fjármála þess og heiðarleik helstu fjármálamann- anna, þá væri það við hliðina á Nicaragua eða Venezuela, eða á- líka spiltum Suður- eða Mið- ameríkuríkjum. — Og það er ekki sjst stjórn bankamála seðla- bankanna, sem skipar því á þann bekk. Árum saman hefir danskur hlutafélagsbanki seðlaútgáfu, landsins og svindlar ógrynni fjár á þjóðinni, trassar síðan um áraraðir að hlýða lögum, sem honum eru sett, falsar reikninga sína í heilan áratug, þannig að hann færir 3 miljónir króna sem tap, þegar tapið nemur 18 miljónum, en greiðir allan tím- ann háan arð til hlut-hafa — og fer svo auðvitað á hausinn með alt sam,an að lokurn með stór- tjóni fyrir ríki og þjóð. Banka- stjórarnir Eggert Claessen og kumpánar hans eru fyrir hæsta- rétti sannir að ófærri stjórn, á bankanum,. -— en allar kröfur u.m að hegna. þeim eru kæfðar niður. Fyrir mesta, svindl og ó- reiou, sem framin .hefir verið á íslandi er óhegnt enn. Og af hverju? Þar liggja, vafalaust ýmsar orsakir til, einku,m völd þeirrar póiitísku klíku, sem, með Eggert Claessen stendiur,. en ekki hefðu þau, áhrif átt að hindra Fram- sóknarstjórnina, 1930—31 í að rannsaka þau mál, heldur koma þar önnur »skyld,airi« áhrif til greina, Við skuluim því, athuga ástand Landsbankans um líkt leyti — og- síðiar. Er Landsbankinn sjálfur gjaldþrota, ef Kveldúlfur verður gerður upp? 1927—28 var hagur Lands- bankans athugaður af þar til skipaðri nefnd. Sú nefnd komst að þeirri niðurstöðu, að Lands- banldnn væri búinn að tapa öllu stofnfé sínu og öllum varasjóði sínum og vantaði samt um 6 miljónir til að eiga fyrir shuld- um. Var þá ríkið látið hlaupa undir bagga, með því að veita bankanum nýtt stofnfé, sem var 3 miiljónir króna. Tók bankinn strax meir en helming af því upp í töp, sem þegar voru, orðin og bankinn viðurkendi og af- skrifaði. Framhald á 3. síðu. Lontlon í gíerkyelíli. Árásnrtilraun uppreisnarraanna á Malng-a hefir orðið að eng-u. T)e Llano bar á ínóti 1>tí á fimtndaginn, að nokkur árásartilraun liefði verið gerð, en í gær viðurkendi hann að fjórar herdeildlr liefðu verið sendar af stað í áttina fil Malaga, en að ]>eiin liefði ekki orðið ágrcngt, l»ar sem að húið liefði verið að sprengja upp brýr og ílreða Inndið, sein lá milli lieirra og Malaga. Um afdrif flotans segir liann ckki neitt. Stjóriiln telur liersveitum sínum sigra í Andalúsíu og l»á einkanlega í Haen-lióraðl, og segir, að samgöngu- lciðir uppreisnarmanna séu í lirettu. Seglr hún, að sunistaðar liafi allir í- húnr verið fluttir í bnrtn, og lrar Iialdist nú aðeins við flugsveitir upp- reisnarmanna. í fiéttuni frá stjórninni er sagt, að stjórnarhcrinn hafi veitt upprelsn- armöiiiium viðnám og nð fiamsókn lieirra til Malaga sé licft. Stjórnin segir einnig- frá liví, nð í Cordobaliéraði vinni nú hersveitir hennnr á, og séu nú m. a. aðeins LONDON í GÆK 1 snmbaudl vjð ákvörðun verkfalls- manna í Flint í Michigan, um að yfir- gcfa ekki verksmiðjurnar, lirátt fyrir úrskurð di'mstólanna, hefir verið gef- in út fyirskipun um að lieim skuli stökt burt úr verksmiðjunum með valili, og jafnframt skuli handtaka formanu United Autoraobile Work- ers, Horaer Martin og aðra lciðtoga verkfallsraanna, ásanit verkfitllsvprð- iiin og öðiuin veykfallsmönnuiu. Hef- ir verlð beðlð uni aðstoð ríkisvarnar- liðsuis tll liess að íramfylgjn fyrlr- skipiinum licssum. Þrátt fyrir þcssar ákvarð.mir, er á- litið, nð vprkl'allsiiiönnum verði gef- inn tveggja daga frcstur, til li’ess að lilýðnnst dómsúiskurðiiium, án þess að valdi sé beitt. skamt frá Scvilla, og búnar að ná á sitt vald svreði, er hafi verið í hönd- um iipprcishiirmanna frá lu j að borg- London f grerkveldl. Murpliy ríklsstjóri í Micliigan til- kynti í dag að sáttaumleltanir í deil- unni milli General Motors bifreiða- íélagsins og verkfallsmanna gengju vel, og þakkaði liann það að miklu lcyti áhrifum Hoosevelts forscta. Hann sagði, að vahli mundi ekkl beitt fyrst um slnn, til licss að stökkv.a verkfallsmönimm á brott úr verksmiðjunum, sem þcir lialda cnn- Jiá til í, en að íiefml, sem skipuð er fiilltrúum frá báðum aðiluin, myndl halda áfram tilrauiium síniim tll Jiess að leysa hin ýinsu vniidamál, sem skapast hafa vlð ]iá afstöðu, sem nokkur liluti verkfaílsmanna hefir tekið gagnvart úrskurðum dómstól- anna. 1 þcssari nefnd er in. a. Ilomer Martln, fonnaðtir félagsskapar þess, er að verkfallinu stcndur, og er hann einn þeirra sein úrskurðaður lieflr verið í varðliald. arastyrjöldin liófst. I>á liai'a þrer tck- ið Vllla Franeo í grend við Cordoba FRAMHALD Á 4. SIÐU Arásin á Malaga misheppnast Stjórnarherinn skammt frá Sevilla Stjórnarliðar skjóta niður flugvél.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.