Þjóðviljinn - 20.02.1937, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 20.02.1937, Blaðsíða 3
Laugardagurinn 20. febr. 1937 PJOÐVILJINN þJÓOVIUINN Mðlg-agn Kommúnistaflokks fslands. Kitstjórl: Einar Olgeirsson. Bltstjórn: Bergstaðastræti 27, sími 2270. Afgrelðsla og angl ýslugaskrlfsfc Laugaveg 38, sími 2184. Kemur út alla daga, nema mánudaga. Áskrlftargjald ð mðnnði: Reykjavík og nágrenni kr. 2,00 Annarsstaðar á landinu kr. 1,25 1 lausasölu 10 aura eintakið. Prentsmiðja Jóns Helgasonar, Bergstaðastræti 27, sími 4200. Gömlu Bolsévikkun um fækkar. Ordsjonikidse, einn af elstu og bestu, bdsjevikku.num, er látinn. Þeim fækkar óðum foringjum þeirrar kynslóðar, sem unnið hefir mesta, þrekvirki veraldar- sögunnar, að umbylta aftur- .haldssamasta ríki veraldarinnar í þjóðfélag sósíalismans með byltingunni 1917 og fimm ára á- ætlununum tveimur.. Ordsjonikidse var, eins og Stalin,, Georgiumaður. Hann er eins og Stalin talandi tákn um jafnrétti þjóðanna og mögujeika smáþjóðanna til að ná æðstu stöðum í því landi, þar sem að- all og aiuðvald Stór-Rússa áðu,r undirokaði og ofsótti smáþjóðir hins víðlenda keisaradæmis. Ordsjonikidse varð flokksmeð- limur rétt eftir að flokkurinn hóf starf sitt. Hann gekk í Bolsévikkaflokkinn 1903, sama ár og Litvinoff og Vorosjiloff. Hann starfaði í Rússlandi allan tímann, gekk í gegnum skóla íangelsanna og leynilega starfs- ins eins og Stalin og aðrir nú- verandi foringjar Bolsévikka- flokksins. 1 þeim skóla varð hann sá harði og trausti bolsé- vikki, sem setíð síðan gegndi skyldu sinni gagnvart verka- lýðnu,m og sósalismanum, án þess nokkurntíma að bregðast eða hika, þrátt fyrir ótrúlega erfiðleika, sem .hann varð að yf- irvinna. Bræðr,aflokku,r vor í Sovét- ríkjunum hefir nú á síðustu 3 árum átt á bak að sjá 3 af sín- um bestu mönnum: Kiroff,. glæsilegasta ræðusnilling rúss- neska verkalýðsins, sem féll fyr- ir morðingjahendi trotskistanna — Kuibysheff, hinum framúr- skarandi atorkumanni, og nú Ordsjonikidse, gamla stælta bolsévikkan.um, einhverjum mesta skipulagningarmanni flokksins. Það er eina bótin, að sá ágæti æskujýður, sem Sovétríkin ala u,pp, er fær um að fylla skörðin, þegar gömlu, bolsévikkarnir falla frá. Ungherjar! Yngri deildin: Fundur sunnudaginn 21. þ. m. kl. 10 f. h. á Hverfisgötu, 34. Til skemtunar: Ræða. Upplestur. Stjómin. Einstakip fiskkaupendup og útgepðapmenn. bjóda níi 20'j„ hærra verd fyrir lisk- inn heldur en J ðtnnnsamningurinn heimilar. »Er þetta í fypsta skifti í möpg áp, scm ekki verðup launadeila fypip veptíð í Vestmannaeyjum« (Alþýdubladið 27. nóv. 1936.) Þessi frásögn Alþýðuþlaðsins árið 1936, blaðsins sem í hverri einustu, baráttu, Sjómannafélags Vestmannaeyja frá 1930 til 1933, staðhæfði að engin launa- deila ætti sér stað í Vestmanna- eyjum, nægir til að rifja upp fyrir sjómönnu,m Eyjanna liðna tíma, þegar samtök þeirra sóttu frami og unnu stöðugt eitthvað á þrátt fyrir skiljanlega og margvíslega örðugleika frum- herjans og mu,nu, nú flestir líta svo á að þessi viðurkenning Al- þýðubl. hefði fyr mátt koma, sé hún; vel meint. I gredn þessari segir blaðið laukrétt frá stað- reyndum, en lætur hinsvegar þá meiningUi skína í gegnum frá- sögnina,, að með Jötunns-samn- ingnium frá í fyrra hafi náðst varanlegur sigur í baráttu sjó- manna við útgerðarapðvaldið, og að með en^diurnýjun þessa, samn- ings sé ekki ástæða til annars en að sjómenn uni nú hag sínum hið besta, og þar með allar lau,nadeilur fallnar úr sögu,nni, sem hverja aðra þarfleysui! Nokkru seinna kemur grein í Alþýðublaðinu með yfirskrift- inni »Ást íhaldsins á lágu fisk- verði«, þar sem lýst er alveg rétt hvernig útgerðar- og bankavald- ið í Vestmannaeyjum beitir sjó- menn hinum harðvítugusti?, þrælatökum til að halda niðri fiskverðinu. Hér getur blaðiði ekki orða bujidist yfir því, hversu, sjómenn Eyjanna eru nú Öþolandi innheimta á ið- gjöldum Sjúkrasamlags I\e§kaup§taðar Fyrir nokkrum dögum var hafin æðisgengin innheimta á útistandandi iðgjöldum Sjúkra- samlags Neskaupstaðar. Lagar verðirnir gengu, eins og grenj- andi ljón um hæinn. og fram- kvæmdu lögtök. — Voru það einkum útgerðiar- menn, sem fyrir árásinni urðu, en óbeint var áhlaupið gert á allan þorra bæjarbúa,. því út- gerðarmenn erui krafðir um greiðslu á iðgjöldum starfs- mann,a sinna. — Otvarpstæki var tekið af éinum, kýr af öðr- um, veiðarfæri af þeim þriðja, fisku?* af þeim fjórða o. s. frv. Það kemur hálf einkennilega fyrir sjónir að á sama tíma og menn kvelja sig og pína til þess að komast af án opinberrar hjálpar,. er vægðarlaus inn- heimta sett í gang. Ástandið hér í bænum er svo vont að hvergi mun verra á landinu,. Það er því eðlilegt að innheimta opinberra gjalda gangi treglega, en það mega innheimtupostularnir vita að vanskil á iðgjöldum S. N. stafa að mestu leyti af getuleysi en ekki þrjósku, Og þær aðfarir, sem hér hefir verið beitt frá því fyrsta að samlagið tók til starfa, eru síst til þess fallnar að auka vinsældir laganna. Gegn svona fantaskap verður alþýðan að rísa. Hún getur alls ekki liðið að brauðið sé tekið frá munni hennar, jafnvel þó það eigi að verja því til að standa straum af hugsanlegum veikind- um. Það þarf að hindra nauð- u.ngaru.ppboð á naiuðsynjum fólksins, en það verður ekki gert nema með samtökum — valdi. Þau, tíðindi hafa gerst að jafn- aSarmennirnir haf a kosið íhalds- manninn Pál G. Þormar,. sem formann samlagsins í stað Ey- þórs Þórðarsonar. Og hinar ofsa- fengnui inn,heimtu,aðferðir síð- ustu, daga leiða það í ljós, að P. G. Þ. mun, hafa fullan hug á þvi að verða verðugur eftdrmaður E. Þ., enda mu,nu, vinsældir ha,ns meðal alþýðunnar þá ekki verða meiri. — Skal hann ekki öfund- aður af þeim.' B. Þ. T... V Vígbúnaður Breta. FRAMHALD AF 1. SIÐU. stórkostleg viðvörun til Þýska- lands,. Italiu og Japan, um það að vera ekki vanbúin. Gengur blaðið síðan að því vísu, að þessi ráðstöfun muni kosta aukningui ítalska flotans. I Tokíó segja helstu blöðin á þá Ieið, að með þessari víghún- aðaráætlun hafi Bretland viður- kent fánýti friðar-starfseminnar og afvopnujiarinnar, eins og hún hafi verið rekin á undan- förnum árun,. Hermálaráðherr- ann hefir látið svo um mælt, að ráðstöfun Bretlands geti ekki orðið annað, en upphaf aukins vígbúnaðar, (FO). hart leiknir í klóm auðvaldsins. og fer um það maklegum orðum i garð íhaldsins. En hér er ekki nema hálfsögð sagan og margur lítt kunnugur lesandi Alþýðu,- blaðsins gæti spurt sem svo: »Hví varð (aldrei þessu, vant) engin 1 aunade.ila í Vestmanna- eyjum nú í vertíðarbyrjun? Tryggir ekki hinn háttlofaði, endurnýjaði Jötunnsamningur hagsmuni sjómanna gegn ásælni útgerðarvaldsins nú í dag, eins vel og skilja mátti á Alþýðublao- inu fyrir örfáu,m dögum? Áður en ég leysi úr þessum spurningum, er þess rétt að minnast,, að nú um nokkurt- skeið hafa umboðsmenn Kaup- félags Eyfirðinga leitast við að fá keyptan blautfisk í Vest- mannaeyjum, með það fyrir aug- um að flytja hann svo norður á land til verkunar. Þrátt fyrir kostnað þann, sem skiljanlega leiðir af þessum flutningi fiskj- airins, fram yfir það sem físk- kaupmenn og útgerðarmenn á staðnum þurfa að baka sér, hika ekki þessir aðkomuspekúlantar við að bjóða upp í 7i eyrir fyr- ir kg. af blautfiskinum eða li- eyri hærra en hinn endurnýjaði Jötunns-samningur gefur til leyfis, þar sem hann kemst hæst. Varlega áætlað,. mun, þetta geta numið ca., 200 kr., hækku,n á ver- tíðarkaupi hvers óbreytts hluta- manns borið saman við gildandi Jötunnssamning, og mundi mörgum sjómanninum finnast rúm í búi sínu fyrir þá upphæð, á slíkum tímum sem nú. Það, sem vekur athygli, í þessu, sambandi, er það að hér er um að ræða, af hálfu ein- stakra atvinnurekenda, stórkost- legt yfirboð á því kaupi, sem sjómannafélagið Jötunn úthlut- ar sjómönnunum og Alþýðuþlað- ið hefír kallað »stórsigur«. Ordsjonikidse. Framháld af 2. síðu. 1 nafni miljóna verkalýðs um gervallan heim lýsir fram- kvæmdanefnd Alþjóðasambands kommfúnista dýpstu hrygð og samúð með Bolsévikkaflokknum og þjóðum Sovétríkjanna vegna þessa þungbæra áfalls. Alþjóðasamband kommúnista fellir baráttufána sína fyrir hinni ljómandi minningu hins glæsilega byltingarmanns,. hins ógleymanlega félaga Serge Ord- sjonikidsa, Framikvæmdanefnd AIþjóðasambands kommúnista. Það er að vísu rétt hjá Al- þýðublaðinu, að bankavaldið í Vestmiaínnaeyjum notar óspart aðstöðu, sína til að torvelda þess- um, norðlenska, fiskaupanda fisk- kaupin, til að geta svo trygt sér aukinn gróða á hinu, lága fisk- verðiv En þess ber að gæta,, að þó ekkert bankavald væri í veg- inum fyrir þessari fisksölu, gæti hún ekki komið að notum nema hjá bverfandi litlum hluta sjó- manna, — svo og- þess, að bank- inn notar gjörða samninga við sjómannafélagið »Jötunn,«, sem sitt sterkasta vopn í þessu máli. Sjómennirnir finna sig flækta í nýgjörðri sætt og »löglega af- vopnaða gagnvart óvininum,. að þessu sinni. Sárasti fjöturinn um fætur sjómannastéttarinnar í Eyjum nú, er því hinn, endu,r- nýjaði neyðarsamningur frá því í fyrravetur, Jötunnssamningur- inn. Það munu vera fá dæmi þess í sögu, stéttabaráttunnar, að at- vinnurekendur kvarti undaii því að fá ekki að greiða launa.þræl- um sínum nógu, mikið kaup fyrir, afskifti verklýðssamtakanna og myndi slíkt þykja brosleg öfug- mæli., En svo er nú langt komið kaldhæðni örlaganna og öfug- streymi viðburðanna, í Vest- mannaeyjum, að daglega má hitta útgerðarmenn þar, sem segjast skammast sín fyrir að bjóða góðúm sjómönnum slíkar hundsbætur, sem þær, er Jöt- unnssamniingurinn ætlist til að þeir geri sér. að góðu, Þannig er þá komið málumi sjómanna í Vestmann aeyj um það herrans ár, þegar Alþýðublaðið skýrir rétt og satt frá því, í fyrsta sinm, að engin lamnadeila sé í V estmannaeyjum. Yfir fyrnefndri grein í Al- þýðublaðinu, er varpað fram þessari spurningu: Getur það orðið Jóhanni Þ. Jósefssyni til pólitísks framdráttar, að sjó- menn. í Vestmannaeyjum séu neyddir til að selja útgerðar- mönnum fisk sinn fyrir lægra verð, en þeir geta selt hann K. E. A?« Ég svara þessari spurningu,- hiklaust játandi. Hverjum öðr- um en Jóhanni og öðrumi fasist- um getur það orðið til pólitísks frmdráttar, að sjómenn eru hlekkjaðir í nafni stéttarsam- taka sinna, við smánarlegri kjör heldiur en ýmsir atvinnurekend- ur finna hvöt hjá sér að bjóða,? Hverjum nema íhaldinu og fas- ismanum er pólitískur hagur í því, ef u.nt yrði, á þenna hátt, að drepa niður traust sjómannanna á stéttarsamtökum sínum? Er hægt að hugsa sér, frá sjónar- miði kommúnista og jafnaðar- manna a,ndstyggilegri óvina- fagnað heldur en það að höfiuð- fjanda sjómannastéttarinnar tækist — þó ekki væri nema stutta stund — að velta sökinni yfir á henniar eigin hagsmuna- samtök, og að honum áskotnað- ist um leið, ný pólitísk fótfesta meðal sjómannanna fyrir sín fasistisku áform? Slík hætta vofir yfir, ef ekki verður breytt, um stefnu, í þess- um málum. Ég mun fara nánar inn á þessi mál í næstu, blöðum. Jón Rafnsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.