Þjóðviljinn - 04.03.1937, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 04.03.1937, Blaðsíða 1
Verkamennn! Munið Dagsbrúnar- kosningarnar. Stj ómarherinn sækir fram á Norður-Spáni Oviedo umkringd á alla vegu — Grimmir bardagar á Jarama vígstöðvunum og við Toledo Á að gera við sk i p i n í 1 aiicl ■ 1111 eða að kaupa viðgerðir í iitlöndiim meðan einn þriðji kluti járnsmiða ei* atvinnuiaus Viðtal við Loft I’orstcinsson, form. Félags járniðnaðarmanna. Frá Toledo Frá Alþingi. Frnmvörpin um atvinnu- leysi ungra inanna til I. amr, LONDON 1 GÆR. í fréttum Iieíin, sem berast fi'á Spán?, g-retJr renjulegra mótsiigiia. Stjóinin segir að hersveitir liennar Jin.fi umkrlngt vopnaverksmiðju í Ovieðo og komið sér fyrir í nýjum stöðuin í útliverfum borgarlnnar, ]iað- an, sem lirer geti sótt inn í borginn sjáifa. Stjórnin telur sér slgra á Jarama- TÍgstöðvunum, og í grend við Toledc. A Suður-Spáni, í grend við Círan- 4ida, Malaga og Motril, segjast báðir aði’.ar hafa uanið mikilsverða sigra. Katalóníu licfir verið skift niður I i) liéruð, og liéraðsstjóri settur yfir hvert lteirra. Matvæli eru skömtuð, og frer livprt inaniisbarn 18 Jóð af Jirauði á dag. í fregn frá Valencia er sagt, að nú sé byrjað að flytja á brott flótta- nieiiii, sem leitað höfðu hrelis við scndisveit Cliile, og er farið með liá íii Aicante. LONDON I GÆR. í frétt frá Gijon á norðurströnd :Spánar er sagt, að stjóinaiherhiu hafi tekið liorpið St. Claudio í grend við Oviedo, og sé borgin nú algerlega niukringd. Uppreisnariiieiiii segja, að álilaup stjórnarhersins við Oviedo vcrði æ á- kafari, en að þeim hafi allflcstum verið liruiulið, og liafi stjórnarliðið beðið mikið mauiitjón. A Janima-vígtöðvunum við Madrid áret’a uppreisnarmenn að 2000 menn hafi, fallið af liði stjórnarinnar í or- .ustuin undanfarinna daga, en H000 srerst. Miaja hershöfðingi sagði hlaða- ínönnnm í dag, að nppreisnarmenn Ihefðu gert liarðvítuga árás á Jarama TÍgstöðvunuin, en að stjórnarherinii liefði hrundið iicnnl. 3>á er sagt að uppreisnarmenn liafi gcrt loftárásir á raforkustöðvar og pnnur mannvirki í Kataloníu. Skipstjóriim ú Linnarea, brcska ílutningaskipinu, sein Iiggur í Bost- Framhald á 3. síðu. Dagsbrúnarmenn! Kjósið strax. Kosning- arnar geta hætt hve- nær sem er. Setjið X viíl Já! Setjið X Tið B! 1 gær kcin, til r.mræðu, í Nd, 1‘rv. íhaldsmannia, um atvinnu- bætur og kenslu, rngra manna, og urðu um, það langar umræður. Jaifnaðarmenn sýnd'U, fram á að í þessn frv. feldist ekkert annað! en heimild fyrir bæjar- stjórnir til að halda áfram þeírri starfsémi, sem þegar hefir verið hafin, og jafnvel afturför frá því sem nú er, þar sem svo er ákveðið í 6 gr. frv- að heildar- kcstnaðu.r við þessar fram- kvæmdir megi ekki fara fram úr 1 kr.. á hvern íbúa bæjanna,, og sé annar helmingur veittur úr ríkissjóði en hinn, úr bæjarsjóði. Vildu íhaildsmennirnir þakka bæjarstjórn Reykjavíkur það, að nokkuð hefði verið hafist handa um þetta mál. En það kom frami í umræðufnum að Pétur Halldórsson, borgarstjóri hafði í nefnd lagt á móti frv. Sigurð- ar Einarssonar um þethai mál á undanförnum þingum, og bæj- , arstjórn Rvíkur hefði ekkert að- hafst til að koma, á vísir að at- vinnubátavinnu, dg kenslu u’ngra manna, fyr en atv.rh., bauð að leggja nokkuð fé fram úv ríkissjóði. Fóru íhaldsmenú undan í flæmingi og kom* 1 þar, að Thór Thórs lýsti því yfir að frv. bæri ekki að skoða, sem endan- legar tillögur, u,m la,usn málsins, heldur væri það einungis borið fram' til að: komai málinu á rek- spöl. Bjami Bjarnason, 2 þm. Ár- nesinga, sem undanfarin ár hef- ir lagst gegn frv. í þessa, átt, lýsti því yfir,, að málið væri enn mjög vanhugsað, og var helst að skilja á honum, að ekkert væri hægt að gera, í því, ekki einu sinni að byrja, að hugsa um mál- FRAMHALD A 4. SIÐU I tilefni af frumvarpi því, sem Páll Þorb.jarnargon flytur nú á Alþingi um skipaviðgerðir í land- ini\ hefir Þjóðviljinn snúið sér til Lofts Þorsteinssonar for- manns, Félags járniðnaðar- mannai, til þess að afla sér upp- lýsinga um málið.. En Loftur er eins og kunnugt er allra manna kunnugastur þessari iðngrein og baráttu járniðnaðarmanna í þessu, máli. Hvernig er mál þetta tilkomiö, spyrjum við Loft? Krafa félags okkar — segir Loftur — hefir lengi verið sú, ,a.ð ,hér væri komið upp f ullkom- inni viðgerðastöð, að minsta kcsti fyrir togara og önnur minni skiip. En svo einkennilega bregðu.r við, að: þegar slík við- gerðarstöð er komin á laggirnar, LONDON I GÆRKV. Stáliðnaðarfélögin í Banda- ríkjuinu,m tilkyntu, í gær að þau myndu hækka kaup verka- manna sinna upp í 5 dollara á dag og koma á 40 stunda vinnu- viku. Yfirlýsingu þessa gerðu þau, ótilkvödd, en orsökin er rakin til samnings þess, sem Carnegie stálverksmiðjurnar í Illinois gerai nú við hin róttæku verkamannasamtök undir for- ystu John Lewis, og er þetta tal- inn mdkill sigur fyrir Lewis og I haust ritaði barnaverndar- nefnd lögreglustjóra og fór frarn á það, að maður með sérþekk- ingu í uppeldismálum og barna- sálarfræði yrði skipaður lögregl- unni til aðstoðar í sakamálum þeim, sem snerta, börn yngri en 16 ára., Lögreglustjóri leitaði þegar á- lits dómsmálaráðuneytisins í málinu og var það málinu, fylgj- andi. Réði lögreglustjóri þá Sig- urð Magnússon barnakennara til Loftur Þorsteinssoii, og verkstæðin hafa með ærnum kostnaði bætt aðstöðu sína og í þriðja lagi eru, hér til staðar vel- mentaðir iðnaðarmenn til þess að framkvæma vinnuna, þá er meira en nokkru, sinni áður gert að því að fara með skipin út úr landinu,. hina róttæku verkamenn. Sam- tímis lýstu félögin því yfir að þau viðurkendu þessi verka- mannasamtök sem samningsað- ila, og er það í fyrsta skifti, sem stáliðnaðuginn í Bandaríkjunum viðurkennir nokkurt allsherjar- verkamannasamband sem samn- ingsaðila. Hjá fimm stærstu, stáliðnaðar- félögunum mun launahækkunin alls nema 100 miljánum dollara á ári. (FtJ). starfsins og tók hann við því um síðustu mánaðamót. Þjóðviljinn átti tal við lög- reglustjóra í gærkveldi u,m þetta mál. Skýrði hann svo frá, að Sigurður væri ráðinn til þess að aðstoða lögregluna við rannsókn, en hefði .hinsvegar ekki dómara- vald í þeim málum^ enda hefir barnaverndarnefndin úrskurð- arvald í þeim. Hin gífurlega aukning glæpa hjá unglingum hefir gert, þessa ráðstöfun nauð- synlega. Frh. á 3 síðu. Róttæku verkalýðssamtökin í Ameríku vinna stórsigra. Sfálkougarnir verda að beygja sig. — 40 stunda vinnuvika og kauphæklcun. Sigurður Magnússon kennari ráðinn að- stoðarmaður lögregíunnar I sakamálum barna

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.