Þjóðviljinn - 14.04.1937, Blaðsíða 2
Miðviktfjdagurinn 14. apríl 1937
PJOÐVILJINN
I
IÐA
VER(i
LO
Yerkakonnr E^janna
slá §kjaldborg iint lýdræði og sjálfsákvörð-
unarrétt I samtöknm sínum
Eftii* Jón liafnssou
-fc Arið 1935 stóð Henri Barbusse i
bréfaskiptum við einn af eldkross-
fasistunum frönsku, sem hafði leitað
ráða til hans og beðið hann að svara
meðal annars eftirfarandi spurningu:
»Hvað á ég að gera til þess að finna
félagslegt svar á skipulagsleysi kapi-
talismans«. Barbusse svaraði þessari
spurningu með grein í »Clarté«. Nú
skýrir' »L’Humanité« frá þvi, að þessi
fyrverandi fasisti R. Cheminaut, sé
genginn í Kommúnistaflokkinn.
í frétt frá Washfngton er sagt,
að italska utanríkisráðuneytið hafi
lofast til þess að kynna. sér hvað satt
sé í því, að þrjár Bandaríkjakonur,
sem starfað hafa sem trúboðar í A-
bessiníu, hafi verið gerðar landrækar.
Sendiherra Bandaríkjanna í Róm
segir að utanríkisráðuneytið hafi
tjáð sér, að því væri ekkert kunn-
ugt um þá frétt, að konurnar hefðu
verið reknar úr landi í Abessin’u
vegna þess að þær væru grunaðar um
að hafa staðið i nánu sambandi við
breskan undii’foringja., sem grunað-
ur var um njósnarstarfsemi. (F.ú.)
I)ally Telegrapli skýrir nýlega
frá þvi, að stjórnin í Egyftalandi
hafi bannað að lesa þar í landi bók
Jean Jocoby um Lenin og bók Henri
Barbusse um Stalin. Ráðstöfun þessi
er gerð til þess »að vernda öryggi
ríkisins« segir í tilskipun stjórnar-
innar.
Flestir munu' ka.n:nia;st við sög-
una um. púkann á fjósbásnum.
Sagan segir að Sæmnndur fréði
hafi eitt sinn haft vinnujn.ann,
sem var hræðilega blótsamur.
Sæmundur sagði honum að hann
f'itaði köl,ska. og púka hans með
formælingum sínum. Til þess að
vinnumaðurinn gæti séð þaö
sjálfur, l,ét Sæmu,ndur púka út
í fjós. Fjósam;aöurinn stilti sig
og hætti að blóta, en svo gleymdi
hann þessu eitt sinn og bölvaði
alveg hroðalega, en honum brá
heldur en ekki í brún, þegar
hann kom út í f jós og sá að púk-
inn hafði hlaupið í spik. Það
varð til þes að .hann steinhætti
að blóta ög púkinn drapst úr
sulti.
Þessi gamla þjóð-aga rifjast
csjálfrátt; upp, þegar farið er að
at-huga pólitíska ástandið eins og
það er nú og afstöðu flokkanna,
til þess. Flokkaskiftingin er í
stórum dráttum þannig: Sjálf-
stæðisflokkurinn, sem. tókst að
blekkja til íylgis við sig alt aö
helming kjósenda við síðustu
kosningar. Bænd,aflokku,rinn,
svo néfndi, er nokkurskonar af-
leggjari íhaldsins í sveitunum,
kom að einu »móðurskipi« við
síðustu, kosninga.r. Nasistar,
fylgislaus hópur burgeisastráka,
sem klæða sig að sið morðsveita
Hitlers. Þeir eru nokku,rskona,r
fálmarar, sem pabbarnir í 1-
haldsflokknum þreifa fyrir sér
með hvað þeir megi bjóða sér —
f Vestmannaeyjum er það á
áHra vitorði, að Kvennadeild
Vm.fél. »Drífa,ndi« hefir verið
.hið eina istarfandi hagsmunafé-
lag verkakvenna þar í bænum
og unnið stétt sinni á löngu,
tímabili ómetanlegt gagn.
Það er og jafnkunnugt., að hið
svokallaða kvennafélag »Snót«,
sem stofnað ya.r til höfuðs hin,-
u.m starfandi verkakvennasam-
tökum í nóvember 1932, komst
aldrei svo langt að verða neitt
félag, gat, aldrei náð samúo
kvenna í Eyjum, hafði ekki
hal,dið einn einasta fund síðan í
febrúar 1935, ekki greitt skatt
til Alþýðuyambandsins, né sent
fu.lftrúa á, þing þess, þ. e. legið
í moldinni í ,rúm tvö ár — þeg-
ar Verkam.fél. »Drífandi« gekk
í Alþýðusambandið og kvenna-
deild þess hvarf að því ráoi, að
gangast fyrir stofnun sjálfstæðs
verkakvennafélags.
Með fullkomnu til.liti til
þeirra, sem í, góðri meiningu.
biöfðu á. sínum tíma gerst áhang-
endur hins mislukkaða félags,
snerui Drífandakonur sér bréf-
lega til fyrverandi forustu-
að nokkru; eftir málshættinum:
»Fíflinu skal á foraðið etja«.
Þetta var fylking afturhaklsins.
Þá koma vinstri íl.okkarnir:
Framsóknarflokkurinn, frjáls-
lyndu,r vinstri flokkur, sem á
si'tt aðiaffylgi í sveitunum. Al-
þýðu,flokkurinn, sem hefir sósí-
alismann, sem takmark á stefnu-
skrá sinni. Kommúnistaflokkur-
inn, sem einnig hefir scsíalism-
ann að t.akmarki, en sem sökum
ranglátra kosningalaga á engan
mann á þingi.
Sjálfstæðisílokkurinn lýtur
yfirráðu,m Kveldúlfsklíkunnar,
sem hefir sett; met í þvi að eyða
og sóa miljónum af sparifé þjóð-
arinnar, og sem hótar að »veita
viðnám«, ef hún á að greiða.
skuldir sínar eins og heiðarl,egir
viðskiftamenn. Sjálfstæðisflokk-
urinn er í fám orðum sagt; flokk-
nr svindlaranna, fjárplógsmanr,-
anna, afætanna, sem lifa á þvi
að hirða arðinn af striti alþýð-
nnnar í landinu,. Þessi spilta,
klíka fjárglæframanna sem
ræður pólitík Sjálfstæðisflokks-
ins, stefnir að því að ná völdun-
um í landinu og halda. þeim og
stjórna að dæmi fasistaríkj-
anna. Það er viðkunnanlegra
fyrir íhaldið að ná völdupum við
næst.u kosningar, heldur en að
þurfa að gera uppreisn að dæmi
Francos og spönsku fasistanna,
en ekki þarf að efagt; u,m fasist-
Framliald á 3. síðu.
kvenna þess og buðu, þeim vin-
samlega þátttöku í, félagsstofn-
uninni, þar sem. þeim var boð-
in jöfn þátttaka í trúnaðar-
störfum og tjáð að hið nýja fé-
lag myncli haga. l.ögum sínum
í samræmi við lög Alþýðusam.-
bandsins cg leita upptöku í það.
Aðalfundur haldinu í
»Sn6t« 31. mars
Þessi nærgætni kvennadeild-
arinnar í garð .hinna fornu.
»Snótar«-kvenna náði, af skilj-
anlegum ástæðum, samúð allra
hugsandi verkakvenna í bænu,m
og gaf öl.luih. góðum alþýðusinn-
u,m djarfari vonir u,m, að nú
rynni brátti upp sá dagur að
verkakonum Eyjanria auðnaðisb
að eignast. »eitt félag« í, þess orðs
fulluj merkingiv
Þessi von reyncUst þó eiga eft-
ir að mæta andbyri og það úr
hörðustu átt, að því er mörgum
fanst. Loks éftir marg.ra vikna,
dularfulla bið, fengu Drífanda-
konur svarið:
Erindreki Alþýðus amb a n ö s -
ins, Jón Sigurðsson kom skyndi-
lega, í bæinn. Án þess að ráð-
færa sig við helstu l,eiðtoga jafn-
aðarmanna í banum, og að því
eir virðist að órannsökuðu máli)
lætu„r hann auglýsa y>aðalfund«
í ]>essu löngui dauð.a »féla;gi«, —
og það í litlu, »prívat«-húsi.
Á »aðaifundi« þassum, sem,
mættar voru á, 14 konuy, var
samþykt; með 9 gegn 5 atkv., að
sameining við Drífandakonur í
eitt nýtt verkakvennafél., kæmi
ekki til mála, »Snót« skildi lifa
og ríkja að eilífu. Að vísu átti
að leyfa, einhverju af verkakon-
um inngöngu í félagið, en þó meö
því skilyrði að »?ortéra« vand-
lega þann hóp.
Þessum boðskap var fylgt eft-
ir með cðrum, fundi sem smalað
var á 16 konum, — þar meðtald-
ar nokkrar aðkomukonu,r — sem
samþyktu að reka úr félaginu
tvær fyrv. stjóirnarkonur vegna
vi.nsamlegra skcðana í ga.rð sam-
fylkingarinnar og' veitt móttaka
12—13 úrsögnum.
Það sem. hér hefir gerst er 1
stuttu. máli þetta:
Eitt steindautt nafn löngu
dáins félagsskapar, er notað í
þeirn tilgangi að Júndra algera
einingu verJcalcvenna í Vest-
mannaeyjum. 9 Jconur, fæstar
þeirra úr Jiópi tímavinnufólJcs,
Jcjósa úr sínum Jiópi 5—7 kon-
ur til að ráða fyrir Jieila stétt
í einum stærsta bæ landsins,
sem svar við vinsamlegu sam-
vinnutilboði hins starfandi fé-
lags, kvennadeil.darinnar, — og
það sem. mestri furðu sætti: er-
indreki Alþýðusambandsvm virt-
ist vera Jiófuðpersónan í þessum
Jijákátlega leik.
Það hefir verið ýmsar getur
að því leiddar, hvað fyrir erind-
rekanum hefir vakað með svona
vinnubrögðum.
Það stríðir algerlega í bága viö
lýðræð'shugmyn dir verkalýðsins
í Vestmannaeyjum, að ein eða
tvær persónu,r l,eyf.i sér að. gera
sig að einvöldum; og fara sínu
fram á m.óti vilja. allra annara.
Að Alþýðusambandið telji sér
meira lið í darðu, félagsnafni, en
nýju, fjölmennu l.ifandi státtar-
félagi, eð!a. það hafi útvalið þess-
ar sér sinnu.ð'u, manneskjur til að
ríkja um, tíma cg eilífð yfir
verkakonu.m Eyjanna, gegn vilja
þeirra, getujr engin kommúnisti,
jafnaðarmiaður eSa lýðræðissinni
í Eyjum, fengið inn í sitt fer-
kantaða. böfuð. Enda veiltist erf-
■itt að fá. það á hreint hjá, hátt-
virtum, erindreka, hvort hér
væri u,m að ræða afstöðu og fyr-
irskipun Alþýðusambandsins eða.
hans eigið framtak og frum-
kvæði.
'Verkakonur slá skjald-
borg um lýðræðið og
sjálfsákvörðunarréttinn
Það liggur í augum uppi að
eins og mál,ið horfði nú við, áttu.
verkakonur Eyjanna um tvo
kostd að velja fyrir samtök sín.
Sá fyrri:
Frá lífinu ti! danðans, þ. e.
leggja niður hin starfandi sam-
tök, lá,ta kylífu ráða, kasti um
það hverjum yrði hleypt inn á
i _
Hásteinsveg 15 hjá þeim meó
sjálfdæmið,vitandi þaðrneð vissu
að all.ur fjöldinn yrði eftir úti,
surnum kannske sparkað út um
bakdyrnar eftir að hafa veriu
dregnir inn um. fordyrnar o. s.
frv, Hinn kost.urinn var sá: Láta
að vilja fjöldans, þ. e. stofna
nýtt stcirt; verka.kyennafélag sem
gæti svo, meira en að nafni til,
útfylt sæti sitt í íslenskum lancls-
samtöku'm. Þetta ráð v,a,r vitan-
lega tekið. Erindrekinn varð
þeirrar ánægju, aðnjólandi að
sitja einu sinni á fjöl.mennum
og einhuga. verlcakvenna fu,ndi
í Vestmannaeyjum. En það var
byrjunarstöfnfunclur hjns nýja
verkakvennafélags. Þar var hon-
um, sem fulltrúa Alþýðusam-
bandsins heimilaðuy jafn ræðu-
tími og stjórn Verkamannafé-
lagsins Drífandi, sem þar var
mætt í tilefrii þess, -að nú var
hinn formlegi aðiskilnaður verka-
m.annafélagsins og kvennadeild-
arinnar að ske. Fulltrúinn komst
að raun um á, fundi þessum að
vilja verkakvenna í Eyjum er
ekki hægt, að missk.ilja og að ein-
ræðisskoSanir þær er ha,nn setti
þar fram, í nafni Alþýðusam-
banclsins, eiga engan hljóm-
gru,nn á m.eðal þeirra,.
Eftir að geng'ið var úr skugga
um, að hin félagsla.usa »Snót:ar-
stjóm« hélt við sinn keyp, var
í gærkvöldi haldinn framhalds-
stofnfundur. Fundur þessi mun
ha,fa verið allmikið fjölmennari
en sá fyrri og þar eftir samstiilt-
ur. Var Verkakvennafél. Vest-
mannaeyja þá stofnað að fullu
með rúmum 150 stofnendum.
Stjórn þessa nýja félags, en
hún er skipuð á, víxl, fyrverandi
stjórnarkonum úr kvennadeild
Drífanda, og »Snót« sáluðu, —
ber þess glöggt vitni að hér er
um. að ræða rísandi samfylkingu
verkakvennanna sem engin
sundrunartilraun orkar á móti.
Er vonandi að þessar örfáu
»Snótar«-konur, sem eins og fyc
er lýst, hafa ekki viljað samlag-
ast fjöldanum í þessu máli, sjái
sig brátt uim. hönd og verði þar
með við óskum allra bestu verk-
lýóssinna í b cnum. Enda, er ó-
hætt að tireysta því að forustu-
konur hins nýja íélags munu í
sameiningarstarfi ' sínu gæta
hinnar fýlstui nærgætni gagn-
vart sérskoðunum einstakling-
a-nna hér eftir eins og .hingað tiL
Vestmannaeyjum, 7. apríl 1937.
Jón Rafnsson.
Frá Alpingi.
FRAMHALD AF 1. SXÐU
arm.enn þó með því fororði, að
þeir fylgdu frumvarpinu »til 3.
umræðu«.
1 Neðri deild voru, bæði frv..
um síl,darverksmiðjurnar á dag-
skrá, og var stjórnarfrumvarp-
inu, staðfestingUi á, bráðabirgö-
arlögum. Haraldar Guðmunds-
sona;r, vísað til 3. u,mr., en frum-
varpi Framsóknarmanna til
annarar, og urðu langar umræð-
ur um. þessi mál,.
Engar umræður urðu, heldur
um vinmulöggj af arf r umvörp
Framsóknar, — frv. um sátta-
tilrapnir í vinnu,deilum, og var
því ásamt frv. um »fclagsdóm«,
vísað til 2. umræðu, og greiddu
aðeins tveir þingmenn a,t;kvæði
gegn þeim..
Enn urðu mestar umræðu,r
um dragnótina. Pétur Ottesen
barðist um eftir megni og hafðt
nú einkum. í liði með sér Jakob
Möller og Pá.l. Zóphóníasson. En
ekkert dugði. Allar breytingati1-
lögurnar, sem átlu að tefja eða
eýðileggja frumvarpið með þvi
að sldpta sjónum kringum land-
ið í einkaréttarsvacði emstakra
sýslna og fjórðunga voru feldar,
frurmvarpið afgreitt til Efri
deildar, tekið þar fyrir á auka-
fundi og sent: til 2. ujni’- Eru því
líkur á, að þetta hagsmunamál
sjómannanna nái nú fram að
ganga á þessu, þingi.
Fiskveiðar Færeyinga.
FRAMHALD AF 1. SÍDU
skútan Riddaren misti út mann,
19 á,ra gamlan pi.lt, Jóhannes
Jakobsen úr Sandvog.
Færeyskir fiskimenn og sjó-
menn eru m,jög óánægðir yfir
því, ef Grænlandsstjóirnin skyldi
gera alyörus úr að loka hinni
norðl.ægu fiskimannahöfn Tov-
kusak, og telja Færeyingar ao
með því myndu fiskiveiðar
þeirra við Grænlánd mjög verða
torveldaðar. Hefir skipstjórafé-
lagið í Færeyjum og fiskimanna-
félagið þar, nú sent dönsku
stjórninni rökstudd mótmæli
gegn þessum fyrirætlunum. FtJ.
,Púkinn á fJósbásnum4
Á flokkshroki Framsóknar og Alþýðu-
flokksins að fita ílialdið við næstu
kosningar .