Þjóðviljinn - 27.04.1937, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 27.04.1937, Blaðsíða 2
Þriðjudagurinn 27. apríl. 1937. PJOÐVIEJINN Hvar er u takmörkin fyrir einrædistilhneygingum sumra Alþýðuflolíksforingjanna? M eru 41þýðuflokksformgjarnir á Akureyri aö reyna að koma á lagabreytingum í Verklýðsfélaginu til að hindra inntöku nýrra iélaga, þó félagsfundur samþykki þá, bara ef meirihluti stjórnarinnar er á móti Þjóðviljinn .hefir áður sagt frá. 'k í Spiegrelsstrasse 14 í Ziiricli hefir verið sett upp minnisspjald um Lenin, því að hann bjó lengi 1 þessu húsi. Nýlega1 hafa fasistar brotið þetta minnisspjald niður. 'ff Franska blaðið »Petit Journal<< skýrir frá því 12. april í frétt frá Genua að nú sé sem ákafast verið að undirbúa nýja hermannasendingu frá italíu til Spánar. 21. mars fór ít- alska skipið »Praja« frá Neapel til Spánar með 100 liershöfðingja og 200 undirforingja. Skipið kom aftur til Neapel 3. apríl og var þá þegar tekið að undirbúa nýja herflutninga. Um sömu mundir byrja ítölsku blöðin að ærast yfir þvi að Frakkar standi ekki við gerða samninga gagn- vart Spáni, En það er auðskilið mál, að slík skrif eru aðeins til þess, að breiða yfir herflutninga Itala til Spánar. neit'vn Verklýðsfélags Aku,reyr- ar, sem er féfag Alþýðusam- bandsins á Akureyri, að taka Verkamannafélag Akureyrar inn sem heild. Þá báru Alþýðu- flokksí'ori ngjarni r því við, að þeir vildu ekki taka félagið inn sem heild og það væru í því verkamenn, sem. ekki væru ó- breyttir verkamenn heldur fag- lærðir. menn, sem ómögulegt er að vé- fengjdí að eingöngu stunda venjuleg verkamannsstörf, sótt um inngöngu í félagið. Reynir nú á hvort Alþýðuflokksforingj- arnir meina nokkuð með viðbár- um sínumi. Verkamennimir í Verklýðsfé- laginu, vilja endilega taka þá inn, en Alþýðuflokksforingjarnir vilja ekki í‘á þá undir neinum kringumstæðum. Þessvegna bera þeir nú fram lagabreytingar um það, að meiri- hluti stjórnar þurfi að vera sam- þykkur inntökubeiðnum, til þess að þær verði bornar upp! Það á m. ö. o. að t;aka réttinn af verka- mönnum, félagsmönnum, sjálf- umi, að mega taka stéttarbræður sína inn í félagið. Það á að lög- festa einræði féiagsstjórnar, t.il að viðhalda pólitískum klofningi í verklýðshreyfingunni. Hvað ætla þessir menn, sem dirfast: að kalla sig verklýðsfor- ingja, að ganga langt í að traðka á lög-uím og rétti í samtökum verkamanna? Halda þeir að það séu engin takmörk fyrir því hvernig hægt er að traðka á. lýð- ræði og einingarvilja þess verka- lýðs, sem er að mynda sér sam- tök til að berjast í einingu gegn fátækt, atvinnuleysi og auðvaldi, — en ekki til þess að liyfta nokkrum »foringjnm« í góðar Frá Indlandi. FRAMHALD AF 1. SIÐU. ur fyrir, miælist vel fyrir meðal hinna hægfara flokka í Ind- fandi. Tori Kehl ættbálkurinn hefir leitað til Afghan-búa, eftir hjájp gegn Bretum, en verio synjað u,m hana. (F.Ú.) Drengjahlaup Glímufél. Ármann. va,r háð á, sunnudaginn var. 29. keppendur tóku, þátt í hlaup- inu: 11 frá K. R., 8 frá, 1. R., 4 frá- Víking og 8 frá, Ármann, Úrslit, urðu þau, að 1. verðlaun hlaut Geir Ársælsson úr Glímu- félaginu Ármiann á, 7 mín. 43: sek. 2. verðlaun hl.aut Gunnar Steindórsson frá, Iþróttafélagi Reykjavíkur, var hann 7 mín. 58,9 sek. og 3. verðlaun hlaut Öli B. Jónsson úr Knattspyrnu- félagi Reykjavíkur á 7 mín. 59,3 sek. Knattspyrnufélag Reykja- víkur vann hlaupið meo 34 stig- um, Glímuféiagið Ármann fékk 40 stig og Iþróttafélag Reykja- víku,r 64 stig. Áhorfendur við Nú liafa 80 óbreyttir verka- Frá Vestmaimaeyjum. Stjórn Alþýóuflokksins bannar starfsemi í Verklýdsfélögum? Eftir Jón líalnsson. stöðuir? hlaupið voru mjög margir. 1. maí í Sovétríkjusnim. Dagur hinnar sigrandi alþýðu. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS MOSKVA í GÆRKV. Verkamannafélagið Drífandi í Vestmannaeyjum var fyrsta verklýcfefélagið á landinu, sem var klofið og lamað af minni- hluta, þess eftir skipun hinna ríku í stjórn Alþýðuflokksins. Þetta var rétt fyrir bæjarstjórn- arkosningarnar, 1929—30. Al- þýða Eyjanna hefir fram á þennan dag verið að súpa seyð- ið af þessu óhappaverki, undir oki íhaldsbæjarstjórnarinnar. VerkamannaféLagið Drífandi reis þó upp mitt í baráttunni við klofningsdrauginn, lagði út í sókn á hendur atvinnurekenda- valdinu, fyrir kauphækkun, og vann, þá einn sinn glæsiiegasta sigur. Síðan hefir þetta félag stöð- ugt aukið vinsæl.dir sínar meðal alþýðupnar, aukið meðlimatölu, sína með hverju ári og smám saraan safnað aftur til sín þeim alþýðufJokksmönnum sem af flokkshlýðni yfirgáfu það ó- happaárið 1929, þar á meðal ýmsum, ágætustu mönnum úr flokki jafnaðarmanna í Vestm. eyjum. Með sérstakri lipurð í starfi þessa féJags, af hálfu hins róttæka meirihluta, hefir samstarf milli kommúnista og jafnaðarmanna ifarið þar stöðugt vaxandi og Ieitt til þess að Verkamannafél. Drífandi varð fyrsti félagsskapur þessa lands sem varð þess umkominn að leggja saman hendur jafnaðar- manna og kommúnista til heilja- vænlegs starfs fyrir alþýðu bæj- arins. Þettia heillaríka starf fé- lagsins orkaði það, að nú s. 1. haust varð ekki hjá, því komist, að viðurkenna rétt mannafél. Drífanda til að senda fulltrúa á þing Alþýðusam- bandsins og veita því félagsrétt, enda þótt það mætti sýnilegum andúðar og illvilja einstakra á,- hrifamanna Alþýðuflokksins í Reykjavík. Verkamannafél. Drífandi tek- ur með jafnaðargeði ýmsu.m, strákslegum ýfingartilraunum einingarfjendanna í stjórn Al- þýðuflokksins, sem settar voru fram tij að fá það tál að falla frá, inntökubeiðni sinni í Al- þýðusambandið; það greiðir f jár- upphæðir sem allir vita að þvi ber ekki að greiða, samþykkir að Jeggja formlega niður kvenna- deild sína, breytir lögum sínum í samræmi við óskir Alþýðusam- bandsstjórnar o. s. frv. En eina kvöð gat það hvorki né vildi uppfylla — og hún var sú: að stela eign Sjómannafélags Vestmannaeyja í Alþýðuhúsinu til þess að gefa hana Sjómanna- fél.. Jötni. Hvað stjórn Alþýðuifl. leggur FRAMHALD AF 1. SIÐU Fi'ancos, er upjirelsn cjiirði, hélt til. Flug-vélar stjórnarinnar liafa gert loftáiás á Malaga. Biðu sex menn bana, en 20 særðust. Tvö bresk sklp lilaðin matvícluin komu til Bllbao í gærkvöldi og urðn ekki vör við nein tundurdufl. Ekki gerðu skip upprelsnarmanna lieldur neinar tilraunir til Jiess að licfta för þelrra. Enn bíða 3 bresk matvælasklp í St. Jean de I.uz, og ætla lmu að slgla tll Bilbao. Er nú nægilegt brauð í borglnnl tll alinennliigsneyslu. Eitt sklp hefir komist til Santander með nefnd til líknar Spánverjum. Sanikvæmt fregn frá SaJamanca, heflr bráðabirgðastjórn Francos lagt fram mótmæli gegn því, að brcska beltiskipið »Hood« kom til aðstoðar mikið u,pp úr því að Drífandi vinni þetta heiðarlega verk, skal hér ekki neitt fullyrt um að sinni, en svo mikið er víst að þeir Guðlaugur Hansson og Guði- mundur SigUirðsson .hafa fengið skipanir frá Alþýðuflokksfor- ingjunum í Reykjavík um að Jeggja niður störf í stjórn Verka- mannafél. Drífandi. Er ekkert; um það að efast, að öllumi verkamönnum í Drífanda mun þykja þetta kynleg ráð- stöfun,- einmitti nú, þega.r verk- efnin hlaðast svo mjög að félag- inu á komandi vori, og er því treystandi að þessir ágætu menn láti ekki flokksofstæki og illvilja ábyrgðarlausra manna, hindra, sig í skyjdustörfum', sem alþýðan hefiir falið þeim. brcskuin matvælaflutningaskipum í vikuimi sem leið, þegar skip upp- reistarmanna reyndu að liefta för þeirra til Bilbao. Enda ]wtt þessi at- burður gcrðlst utan spánskrar land- helgi telur stjórn upprcisuarmauiia að liér liafi verið um skýlaust lilut- leysisbrot að ræða, og óskar þess að breslia stjórnin geri ráðstafanir til þess að tryggja, að slíkt komi ekki fyrir oftar. Telja uppreisnarmenn, að fjögur bresk skip liafi siglt til Bilbao undir vernd »Hood«. í þýskum blöðum cr skrífað um framkomu brcska beitiskipsins »lIood« og telja þau, að Bretar hafi gripið' inn í styrjöldina, ineð því að leyfa Iiiiium bresku matvælaskipum að sigla til Bilbao undir vcrnd »Hood«. (Fú). Þau mörgu verkefni, sem bíða verkalýðs allra landa 1. maí 1937 er að ,skapa alþjóðlegan baráttu- og samhyggjudag verkalýðsins. Verkalýður Sovétrí.kjanna ujidir forustu Kommúnistaflokksins mu;n fylkja sér út á, götuna 1. maí, og hann skorar á verkalýo allra landa að taka undir kjör- orð sín. Lifi 1. maí, baráttu og liðs- könnunardagur hinna alþjóðlegu, byltingarsinnuðu átaka. öreigar í öllum liöndum sameinist, undir gunnfána Alþjóðasambands kommúnista. Lifi öreigabylfing- in um allan, heim. Sendum bróð- urkveðju.r öreiganna til allra fanga, sem nú þjást í fangels- um fasismans og kapitalismans, því að fasisminn er ógnarstjórn auðmanna og landeigenda gegn verkaiýð og bændum. Fasisminn þýðir nýjar ránstyrjajdir, nýja árekstra milli þjóðanna. Tengj- umst höndmn gegn fasismanum. Verkamenn, verkakonur og bændur allra landa, búist til bar- áttu, gegn fasisma og styrjöld- um, berjist fyrir friði og frelsi, hefjið fánana, fyrir sigri sósíah ismans. Sendið verkalýð Spánar bróðurkveðjur ykkar í baráttu þeirra gegn fasismanum, og inn- rásuim erlendra herja,. Lifi al- þýðufylkingin á Spáni. Við sendum hinum byltingar- sinnaða verkalýð Þýskalands bróðurkveðjur. Lifi hetjiv barátta Kommúnistafl. Þýska- lands. Lifi foringi Kommúnista- flokks Þýskalands Ernst, Thál- mann. Við heitum málstað frið- arins fylgi okkar og hollustu. Við óttumst ekki stríðsógnanir fas- ismans og munum svara hverju, höggi þeirra með gagnhöggi. Lifí Rauði herinn, hin volduga vörre friðarins. Að þessu, sinni fylkir verkalýð- ur Sovétríkjanna sér út á göt- una 1. maí til baráttu fyrir rétti hinnar nýju; stijórnarskrár, til baráttuí fyrir endanlegum sigri sósíalismans og lýðræðisins, fyr- ir sameiningu verkalýðs og bænda. Lifi hin bróðurlegu tengsl meðal allra þeirra þjóða, sem byggjaiSovétríkini! Verkefni okk- ar er að treysta al.ræði alþýð- ujinar. Á þessu ári fa,ra framl fyrstu kosningarnar í Sovét,rí,kjunu,m, eftir hinni nýjui stjórnarskrá. Framundan er undirbúningur þessara kosninga, endurbætur á öllu starfi í ríkinu bæði, meðal verkamanna og mentamanna. Framundan, er að tireysta og festa, þá árangra seml náðst hafa á hverju sviði, tengja þá órjúf- andi böndum við sigra sósíalism- ans. Við göngum í þessumi kosn- ingum t,il baráttui gegn fasism- anum og þjónumi þeirra, njósn- uru,m trotskismans. Kosningarn- ar eiga að verða sigurtak sósíal- ismans og þær eiga að slá ógn og óhug á, fasismann um víða veröld. Þær eiga að sýna yfir- burði sósíalismans, kenninga Marx, Engels og Lenins. FliÉTTARITAltl matvæli. Pá er sklp nýlcg'a lagt ai stað frá IiHllaudi, með matvörusend- Verka- . ingu frá hinni indversliu alþjóða- Jón Rafnsson. Uppreisn í liði Francos.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.