Þjóðviljinn - 07.01.1939, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 07.01.1939, Blaðsíða 1
masiBia. par sem pjóðviljian hefur ekki áðiur birt nöfn þeirra, sem' skipa flokksstjóm Sósíalisía- fliokksins, log ekki var hægt að gera það fyrr en fliokksfélögin út um land vioru skipiulögð, þá þykir anú hlýða að segja frá hverjir skipa ftókksstjórnina, en það eru þessir 33: í miðstjórninni eru, eins og áður er sagá: Héðinn Valdimars son, Einar Olgeirsson, Brynj- ólfur Bjarnason, Sigfús Sigur- hjartarson, Arnór Sigurjónsson, Ársæll Sigurðsson, Guðbrandur Guðmundssion, Ólafur H. Ein- arsson, Pétur G. Guðmundsson, Þorlákur Ottesen, Porsteinn Pétursson. Auk þessara eru svo' í fljokks-i stjórn: a. I Reykjavík og nágrenni: Friðleifur Friðriksson, bílstjóri, formaður Vörubílastöðvarinnar Próttur, — Halldór Kiljan Lax- ness, rithöfundur, ólafur H. Jónsson verkamaður, Hafnar- flrði. b. Á Suðurlandi: Gunnar Benediktsson, rithöf., Grímur Norðdahl bóndi á Olfarsfejli, ís- Íeifur Högnasion, kaupfélagsstj., Vestmanna ey ju m. c. Á Vesturlandí: Albert Guð- mundsson kaupfélagsstj. Tálkna fírði, Eyjólfur Árnason bæjar- fulltrúi ísafirði, Pórður Hall- dórsson verkamaður, hrepps- nefndarfulltrúi í Borgarnesi, Sigurdór Sigurðssion, hrepps- nefndarfulltrúi; Akranesi. d. Á Norðurlandi: Elísabet Eiríksdóttir, ibrmaður Verka- kvennafélagsins Einingin, Akur- eyri, Jón Jóhannsson, formað- ur Verkámannafélagsins Þrótt- ur, Siglufirði, Kristinn Jónssorn formaður Verklýðsfélags Dal- víkur, Pétur Laxdal verkamað- iur, hreppsnefndarfulltrúi á Sauðárkrók, Sigrún Kristinsd., húsfreyja, Siglufirði, Sigurjón Friðjónsson, bóndi, Laugum í Reykjadal, Steingrímur Aðal- steinssion bæjarkdltrúi, Akúr- eyri, Þóroddur Guðmundssion, bæjarfulltrúi, Siglufirði. e. Á Austurlandi: Arnfinnur Jónsson, fbrmaður Verklýðsfé- lagsins ,,Árvakur“, Eskifirði, Árni Ágústsson, bæjarfulltrúi, Seyðisfirði, Eiríkur Helgason Pfestur Bjarnanesi, Lúðvík Jósepsson, bæjarfulltrúi, Norð- firði’ Varamenn í flokksstjórn í Reykjavík: Laufey Valdimars- dótíir, formaður A. S. B., Ás- gerr Pétursson, verkamaður, Stcinþór Guðmundsson kennari, Rristinn E. Andréssion meistarp Arni Guðmundsson bílstjóri, Hjörtur Helgasion formaður Eif Jd 'ýstjórafélagsirs „Hreyíí 1“, Puríður Friðriksdóttir fiormað- ur Pvottakvennafél. „Freyja". b. Fyrir fliokksstjórnarmeð- buri út á landi: Á Vesturlandi: Friðbert Pét- ursson, Súgandafirði og Sigur- Jon Jónsson, Pátreksfirði. Flokksst]órn Sósíalistailokkslns tiún cr sfeípuö bezíu íúíHrúum vcrfcamanna, bsenda og anennfa* Á Suðurlandi: Björgvin Sig- urðsson, Stokkseyri og Jón Rafnsson, Vestmannaeyjum. Á Norðurlandi: Gunnar Jó- hannsson bæjarfulltrúi, Siglu- RftamfaaM á 4. sfða. Mataf^ Iýsís~ og míólktstrgjafitr fsefiasf s bama* skélfMMsm tim helgítia • Atvinnuleysisnefnd Dagsbrún- ar hefur að undanförnu beitt sér fyrir því að teknar yrðu upp að nýju matar ,mjólkur- og lýsisgjafir í barnaskólunum, en þær hafa ekki verið veittar, það sem af er skólaárinu, sök- um þess að áætlað fé var búið. Borgarritari gaf nýlega þáyf- irlýsingu, að matar-, mjólkur- og Iýsisgjafir yrðu teknar upp strax er kennsla byrjaði aftur nú um helgina. Yfirlýsingu þessa endurtók borgarritari á bæjarstjórnar- fundinum í fyrrakvöld, sem svar við fyrirspurn, er lá fyrir fundinum. EINKASK. TIL pJÓÐVÍLJANS KHÖFN I GÆRKV. FRANSKI blaðamaður- inn Georges Soría simar í dag frá Barcelona að sókn stjórnarhersíns víð Estremadura hafí byrjað í gærmorgun og haldíð híndrunarlitíð áfram allan dagínn. í dag hafa her- sveítír stjórnarínnar rofíð viglínu ínnrásarherjanna víð Yalsequíllo hjá Pen- arroya. Stefnir herinn þar áfram og hefur náð á sitt vald auðugum námuhéruðum. Stjórnarherinn hefur víða á þessutn stöðum sótt fram um 10 km. ídag og tekið mikið her fang bæði í vopnum Dg föng- um. Mikil ringulreið er á her- sveitum uppreisnarmanna á þessum stöðum og flýja þeir unnvörpum. Stjórnarherinn hefur byrjað sókn á Estremaduravígstöðv- unum til þess að þröngva Franco Lamdamæmskærnr milli Tókka og Un§¥erfa Báðítr aðslatr kosasta hYor öðtrum Hiorty Sandsíjóri Ungverjalands (í tniðið) og Italíukonungur. KHÖFN í GÆRKV. F.Ú. Til bardaga hefur komið í bæ einum, 3-am heitir Munka- cevo, á íandamærum Ungverja- lands tog Tékkóslóvakíu. Hafa þar baiist lierm-enn írá Tékkó- slóvakíRi -og þeim til hjálþar nafa kiomið sjálfbtoðaliðar frá Hermenn stjórnaiinmar á Kaíalioníuvigstöðvunum. til þess að auka þar lið sitt með hersveilum frá Kataloníu, svo að sókn hans stöðvist þar. Uppreisnarmenn hafa sótt nokkuð fram: í Katalbníiu í dag en sókn þeirra er mjög hæg- fara. FRÉTTARITARI. Hei!dsalaroir reyna að dylja okrið Þeír færast undan að gefa gjald- eyrísnefnd íöglegar skýrslur Samkvæmt upplýsiigum þeim sem Þjóðviljinn fékk í gær hjá, formanni t'erðlagsnefndar, mun ennþá skorta allmikið á að öll þau skjöl, sem nefntíin gerði kröfu til hafi borist henni. Heildsalar -eru mjög tregir til þess ',að senda þær skýrslur, sem þeim ber og hafa þeir færst undan að skila reksturs- reikningum, sem þeir voru krafðír um. Nefndin vildi, sem eðlilegt og sjálfsagt var ekki verða Við kröfum heildsala og ákvað í fyrrakvöld að beiía heildsalana dagsektum meðan þeir fást ekki til þess að láta* skýrslurnar af hendi. Er það auðséð að heildsal- 'arnir óttast alvarlega að verð- lagsnefnd fái aðstöðu til þess að fylgjast með okri þeirra á vöruálagníngu. I DR. SCHACHT Pýédveifiáif vænfa sétf shIMIs af feomsi Mosifagnc Notrmahs LONDON f GÆRKV. F.Ú. í Berlín er því openberlega neitað, að Montague Norman hafi rætt við Funk ráðherra. Þótt ekkert hafi verið opinber- lega tilkynnt um viðræður dr. Schachts og Montague N-orman eða árangur þeirra hafa þær haft góð áhrif á viðskifti • í kauphöLinni í Berlín. — Þýzk blöð ræða mikið heimsókn Montague Norman. Ihafdfð og Fram~ sékn á Akutreytri slá skýaldborg um Svein Bjamason EINKASK. TIL PJOÐVILJANB AKUREYRI I GÆR Bæjarstjórnarfundur í fyrra- dag samþykkti tillögu Fram- sóknar með 7—4 atkvæðum að víkja ekki Sveini Bjarnasyni fá- tækrafulltrúa frá störfum. Þrátt fyrir miklar umræður þögðd aliir fulltrúar Sjálfstæðisflokks- ins og létu Framsókn um vörn- ina. Áskorun rúmlega þriðjungs kjósenda var höfð að engu. Ukraiae, en á inóti þeim vonu ungverskir íandamæra- verðir ng hermenn. Ung- verjar skýra þannig írá þesstu, að tékkneskir hermenn haíi ráðist inn yíir landamærin og skotið á lar.damæraverði, og. haíi þeir þá reynt að verja sig, en herlið síðan kamið þeim til hjálpar. Hafi síðan orðið úr bardagi í návígi. í þessum bardaga haíi nokk- ur hús værið skemmd með vél- býssuskothríð. Ungverjar segja ennfremur, að þtir hafi borið hærra hlut í þessari viðureign og hafi Tékkar hörfað til baka. Níu Ungverjar og íimm Tékk- ar féllu í \ iðureigninni. Ung- verska stjórria hefur skotið á funci til þess að ræða þennan atburð og taka ákvörðun um hverjar varúðarreglur sku’i upp tak:a í tilefni af honurn. Stjórria í Prag skýrir aðeins frá því, að árekstur hafi orð- ið mil’i tékkneskra hermanna og ungverskra landamæravarða en skýrir ekki frá á hvern hátt að ungverskjr landamæraverðir hafi ráðist á óvopnaða Ukrainu, menn og tékknesl ir hermenn, komið þeim til hjálpar. 1 2 kðndur biresina ' ínní I gærkveldi kom upp eldur í skúrbygpiagu á Vesturg. gegnt Framnesvegi. Brann skúrinn mikið og tvær kindur, en hesli og 4 kiadum varð bjargað með naumiadum, þá skemdist og hey, sem þar var, til muna. Lögreglan telur að hér sé um íkvcikju að ræða og telur senni Iegast að börn eða ungliagar hafi kveikt í skúrnum. Sá áramótasiöur unglinga að kveikja bál á ólíklegustu stöð- um þarf að leggjast riður, því að fyr'r en vaiir getur það bál hlotist af, sem ailir vildu ó- kynt látið hafa. Sósiaiistaflokk" o íno kaup r ,VerkamanniDn‘ EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. AKUREYRI I GÆR Samc i aingarflokkur alþýðu hefur keypt blacið „Verkamað- uii:in“ af Verkalýðssambandi Norðurlands og kemur fyrsta biaðið út á morgun undir hinni nýju stjórn. Riinefnd blaðsinS skipa Steingrímur Aðalsteins- Sion ábyrgðarmaður, G(ir Jón- asson magister og Jakob Árna- son. Blaotð kemur út einu sinni í viku og er hclmingi stærra en Verkámaðuii.in var .áður. Ms^íasbcmsnan Meyjaskemman var 1 ikin í gærkvöldi í annað sinn við geysilegan fögnuð. Voru 12 simum endurtcknir hcilir kafl- ar og sýr.i.igunni ekki lokið fyrr en um iri5nætti.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.