Þjóðviljinn - 01.03.1939, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 01.03.1939, Blaðsíða 1
L ARGANGUR. 50. TÖLUBLAÐ MIÐVIKUD. 28. FEBR. 1939. Aflnrhald Bretlands og Frakhlands allar að gela faslsmannm Spán Atvinniileysingjar fyrir utan bústað Cliamberlains. Bonnet afhendlr Franco elgnir Spánarstjórnar SovétstJArnin veitir 5 miljönir fr. tO Spánarhjálpar •BíNKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. MOSKVA I GÆRKV. EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJANS. KHÖFN í GÆRKV Fækkun yfirvofandi í atvinnubótunum Sovéfsffórnín hefur ákvedíd ad veífa fímm ^illjónír franca fíl hjálpar spönskum ffóffa~ ^Mónnum. Fé þeffa verdur afhenf Pascua sendíherra sÞÖnsku lýdveldissfjórnarínnar 1 París, og ráð~ sfafar hann þvi. FRÉTTARITARI.. SjömSunum belmllaðað skrá sig uppá sSmu kjör og i fvrra Akvæðí sjómannaféL frá því um nýár framlcngdj úfjsalffískvcrfíðína í Alþýðublaðiniu í gær birtist tilkynning undirrituð af stjóm- um Sjómannafélags Reykjavík- ***■» Sjómannafélags Hafnarfjarð ar -og Sjómannafélags Patreks- ijarðar. Tilkynning þessi ier til ^°garasjómanna og heimilar Þeim að iögskrá sig á togarama fyrir sama kaup og sömukjör gilt hefur síðan að gerðar- Aðaffundur í »Skjaldbor$“ Ilelgi Porkelsson. ,Skjaldborg£ verkafólks í klæðske ASalfundur lélags l’ V;U' haldinn ií fvrrakvöl I l°i'n lelagsins var end . °Slu pinróma, og skipa hi He!gi ^ - horkelsson formaS ^orsteinsson gjaldk S uSrún Jakobsdóttir ritai astjórn: Einar SigurSsson ^cUaiormaSur, ólal'ur Ingibergs n Varagjaldk., Andrés Jóns- ,So» vararitwi. dómur var kveðinn upp um iþau mál 21. marz í fyrravetur. Eins og kimnugt er heimil- uðu þessi sömu félög sjómönn- um að skrá sig við sömu kjör um nýárið og skyldi sú heim- ild gilda til febrúarloka, ef þá hefðu ekki tekizt samningar áð- ur. Nú hefur þessi heimild' verjð framlengd til Ioka salt- fiskvertíðarinnar, að minnsta kosti. Fyrir nýár áttu menn úr stjórnum þessara sjómannafé. laga nokkra fundi með útgerð- armönnum, og bar það fyrst og fremst á milli, að stjórnir sjó- mannafélaganna vildu fá þau, ákvæði inn í samninga að kaup bre)dtist í samræmi við gengis- fellingu, ef af henni yrði. Vildu útgerðarmenn ekki ganga að þeim kosti. Síðan um áramót hefur ekk- ert heyrzt um þetta mál fyr en í gær, er sjómannafélögin birtu tilkynningu sína. Munu eng- ir samningafundir hafa farið fram undanfarna tv>o mámiði milli þessara aðila, og er því ekki að sjá, að Sigurjóni A. Ól- afssjmi og hans nótum hafi ver lið það fast í hendi, að sjómienn yrðu að nokkru tryggðir gegn gengisfellingu eða öðrum ráð- stöfunum, sem hníga í sömu átt. Sósíalísfar! Sósíalistafélag Reykjavíkur heldur skemmlifund með sam- eiginlegri kaífidrykkju i Alþýðu húsinu við Hverfisgötu i kvöld og liefsl hann kl 9. Margt til skemmtunar og fróðleiks. Sjá auglýsihgu á 3. síðu. Víðurkenníng enshu og frönsku stjórnanna á Franco hefur aukíð á ótta manna víð að ný fjór- veldaráðstefna verðí kölluð saman um Spánarmálín. ítölsk og þýzk blöð skrífa mjög háðslega um „stuðn- íng“ Breta og Frakka víð Franco, — á síðustu stundu. Sendíherra Spánar i Paris var í dag hrakínn úr sendíherrabústaðnum með lögregluvaldí. Gullforðí spánskra banka, er lýðveldísstjórnín kom undan tíl Frakklands, verður afhentur Franco. Sendíngar frönsku hjálparnefndarínnar tíl nauðstaddra kvenna og barna í Madríd hafa veríð stöðvaðar. Hefur Azana sa$f af sér LONDON í GÆRKV. FO. 1 bréfi, sem lesið var í dag fyrir blaðamerm í lystihúsi mágs Azana forseta í nánd við Genf, lýsir hann opinberlega yfir því, að hann segi af sér em- bætti, sem forseti spánska lýð- veldisins. Dr. Negrín o$ Del Vayo híffasf í Valencla Dr. Negrin. Del Yayo, utanríkisráSherra lýSveldisstjórnarinnar, kom til Valencia í dag og átti tal viS dr. Negrin. Búizt er viS, að joeir fari mjög bráðlega til Madrid. Fjármunír o$ her$ö$n Spánarstjórnar afhenf Franco, í lilkynnin^u l'rá Burgos seg- ir ,að meðal fjánmma þeirra, sem Erakkland hafi fallizt. á að skila stjórn Erancos, sé gull- forði sá, er Spánarbanki átti í Frakklandi, ásamt verðbréfum hans, skuldabréfum og gjald- ejTÍsbirgðum. Ennfremur her- gögn þau, sem lýðveldisstjómin hefur keypt i Frakklandi og spönsk skip, sem kyrsett liafa verið í frönskum höfnum. FRÉTTARITARI.. .,Vor elskada Ífalía o$ hið vínsamlega Þýzkaland'**. Franco flutti ræðu í gær- kveldi i tilefni af viðurkenningu irönsku og brezku stjórnanna og komst meðal annars svo að orSi, aS nú væri sigurstundin upp runnin. „í dag viSurkennir Bretland oss, og á morgun mun allur heimurinn viSurkenna oss. En vér megum ekki gleyma þeim, sem hafa trúaS á oss frá upphafi, og vér finnum oss skylt á þessari stund aS lýsa yíir vináttu vorri viS Porlugal j og viS vora elskuSu ítalíu og hiS vinsamlega Pýzkaland. Einnig lýsum vér yfir þakklæti voru til þeirra ríkja í Ameríku, sem hafa stutt oss”. Salffískur eda lýdrædí. Búizt er viS aS bráSlega verSi tilkvnnt, hverja afstöSu stjórn- ir NorSurlandanna taka lil stjórnar Francos á Spáni. Mörg norsk blöS eru þess fýsandi, aS stjórn Francos verSi viSur- kennd vegna saltfiskssölu NorS manna á Spáni. SIGLUFIRÐI í gærkvöldi. Kaupsamningar vom undir- ritaSir siSastliSinn langardag milli atvinnurekenda og Brynju. IvaupiS viS grófsöltun haíkkar um 95 aura á lunnu. ViS aS kverka og krydda luekk- ar kaupiS um 5 aura, kverka og sykursalta um 5 aura, rúmsölt- un meS fínu salli luekkar um 25 aura á'tunnu. Auk þessa fengust ýms önn- ur hlunnindi, en ferSapeningar falla niSur. Stjórnarvöld bæjar og rikis hafa AkveSiS aS fækka í atvinnu bótavinnunni á morgun um 50 manns, 25 frá hvorum aSila. Fulltrúar frá atvinnuleysis- nefnd Dagsbrúnar áttu í gær tal viS borgarritara og atvinnu- málaráðherra og mótmæltu þessari ráSstöfun. LofuSu þeir aS taka mótmælin til greina, en gáfu ekki annars nein ákveSin svör. PaS er eftirtektarvert aS rík- isstjórnin hyggst aS fækka aS jöfnu viS bæinn, en henni ber aS lögum aS hai'a einn á móti tveimur, en viS þessa ráSstöfun raskast þau hlutföll. „Mín skoSun er sú, og um þetta tala ég ekki í umboSi ann- ara, aS nú á næstu dögum verSi vegna útvegsmálanna aS mynda samstjórn þriggja lýS- ræSisflokkanna”. J. J. í Tímanum í ga>r. „Hitt ber þó aS viSurkenna, aS þvi fer fjarri, aS hér eigi all- ir SjálfstæSismenn óskiliS mál. í þingflokki þeirra var áreiSan- lega fyrir hendi talsverSur vilji til aS taka sómasamlega á þessu máli og koma fram sem sam- starfshæfur flokkur. En þeir menn, sem betur vildu, sýnast vera svo áhrifalitlir i flokknum eins og nú standa sakir, aS fullkomiS áhyggjuefni má telj- ast fvrir þá, sem í einlægni vilja vinna aS viSlækari stjórn- þróttarfundur í gærkveldi lýsli sig samþykkan símskeyti félagsstjórnai* til Hlífar og skor aSi á Alþingi aS heimila bæjar- stjórnum aS ráSa hvort á þeirra stöSum verði opin áfengisútsala Fréttaritari. pjófnaður: I fyrrinótt var bratist inn í hænsnahúsið við Þverveg og stolið þremur hæn um. lnnbrotið var framið á þann hátt að lás, sem var fyrir dyrunum var snú’rnn í sundur. Um 1000 manns eru daglega skráSir atvinnulausir á Vinnu- miSlunarskriístofunni og geta því allir séS aS svona ráSstöfun er á engan hátt réttlætanleg. Eftirfarandi tillaga var sam- þykkt i einu hljóSi á fundi TrúnaSarráSs Dagsbrúnar í gær kvöldi: „Fundur í TrúnaSarráSi Dagsbrúnar 28. íebi'úar 1939 mótmælir allri fækkun í at- vinnubótavinnunni eins og sak- ir standa, og telur aS atvinnu- ástandiS hafi ekki á neinn hátt batnaS svo aS slík ráSstöfun sé réttlætanleg”. málasamvinnu hér í landi en veriS hefur”. „I dag er liSinn hálfur mán- uSur af þingi.MikiS lengur verS- ur þess ekki beSiS, aS eitthvert samkomulag fáist um lausn hinna mest aSkallandi vanda- mála. Náist ekki slíkt sam- komulag og fari svo, aS ganga þurfi til kosninga á næsta sumri, er ástæSulaust aS halda langt þing”. Tíminn í gær. AlþýSubiaSiS ræSir í gær um ríkisstjórn þá, „sem væntanlega verSi sett á laggirnar á þessu þingi”. Innsta þrá J. G. og St. Jóh. er þjóSstjórn og „öflugt ríkis- vald”, þ. e. stjórn, sem kennir sig viS þjóSina í óþökk hennai’ og lögregluvald, sem beitt er gegn þjóSinni. Fremur virSast vonir þessara herra vera aS daprasl um aS innsta þráin verSi aS veruleika aS þessu sinni. Sfíórnarskípfí í Belglu Belgiska stjómin, sem mynd- uS var á miSvikudaginn var, sagSi af sér í gærdag. Var þaS félagsmálaráherrann, sem olli ágreiningi þeim, er stjórninni varS aS falli, og kvaS hann sig ekki geta unniS meS stjórninni vegna ágreinings um fjármála- ’ stefnu hennar. FélagsmálaráS- herrann var jafnaSarmaSur, og á sveif meS honum hnigu atlir jafnaSarmenn í stjórninni. For- sætisráSherrann, Pierre Lou, var úr kaþótska flokknum. FÚ. Verkakonnr á SigluHrði fá hækkað kanp sitt EINKASKFYTI TIL ÞJÓÐV. Jónas irá Hriilnog Skjald- borgln heimta þjóðstjárn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.