Þjóðviljinn - 06.05.1939, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 06.05.1939, Blaðsíða 2
Laugardaginn 6. maí Í939. ÞJ6ÐVILJ1NN glJðOVIUINN Ctgeíandi: Sameiningarflokkur . alþýðu — Sósíalistaflokkurinn — Eitstjórar: •Rinar Olgeirsson. Sigfús A. Sigurhjartarson. Ritstjórnarskrifstofur: Hverf- isgötu 4 (3. hæð), sími 2270. 4fgreiöslu- og auglýsingaskrif- stofa: Austurstræti 12 (1. hæð) síxni 2184. 4skriftargjald á mánuði: .. . Reykjavík og nágrenni kr. 2,50. Annarsstaðar á landinu kr. 1,75. 1 lausasölu 10 aura eintakið. Víkingsprent h. f. Hverfisgötu 4. Síxni 2864. Um tvcnnt ad velja „Flokkar hinna vinnandi stétta“, ,,vinstri flokkarnir“, „umbótaflokkamir", „lýðræðis- flokkarnir". F>etta eru nokkur þeirra tign-. arheita, sem Alþýðuflokkurinn og Framsóknarflokkurinn völdu sér. Hinar vinnandi stéttir á ís- landi eru fjölmennar, vinstri tilhneigingar eru ríkar meðþjóð inni, umbótaþörfin brýn, enda umbótaþráin sterk og tryggðin við lýðræðið einlæg. Pað var því ekki að furða þó öll þessi tignarheiti löðuðn fólk til fylgis við þessa flokka, óg það því fremur, sem þeir sýndu oft verulega viðleitni til að kafna ekki undir öllum þess- um nöfnum. Að sjálfsögðu þurftu þessir útvöldu flokkar að eíga sinn andskota, sinn erkióvin og erki- óvinurinn var íhaldið — Sjálf- stæðíisflokkurinn. Svo slæmur var þessi erkióvinur, að allt, bókstaflega allt var talið honum betra. — „Allt er betra en í- haldið“, var kjörorðið. £ii nú er syo komið að flokk- ar „hinna vinnandi stétta“ hafa bannað hinum vinnandi stétt-j um að semja um kaup sitt og kjör, þeir hafa lækkað launin og svift þær „helgasta réttin- um“. „Vinstri flokkarnir“ hafa sam ið yið sjálfan erkióvininn í- haldið. Pað er ekki aðeins bros- að úft í hægra munnvikið, allur hægri helmingur andlitsins er eitt sólskinsbros. Eitt af stuðn- ingsblöðum „umbótaflokkanna“ lýsir því yfir að umbæturnar hafi „verið of dýru verðikeypt- ar“, og leggur áherzlu á að nú þurfi að breyta um stefnu. „Lýð ræðisflokkarnir“ hafa nú gert það að aðalmáli blaða sinna að banna vissa stjómmálastarfsemi, banna blöð verkalýðsins og heimta refsilöggjöf, sem sé svo haglega gjörð, að hana megi auðveldilega nota til þess að binda fyrir munninn á óþægi- legum andstæðingum. Því verður ekki neitað að þetta eru fremur leiðinleg eft- irmæli eftir „flokk hinna vinn- andi stéfta“, en eftirlifandi ást- i vinir hins framliðna geta hugg- að sig við það að þau eru alveg laus við „útfararsannindi“ og .hvernig mundu eftirmæli prest- anna yfirleitt vera ef „útfarar- sannindum“ væri sleppt? Það er annars eitt, sem eftir- lifandi ástvinir ættu að gera sér ljóst, og það er þetta: Hver eru helstu einkenni þeirrarfylk- ingar, — Breiðfylking er hún kölíuð, — sem hefur risið upp af dufti „umbótaflokkanna“ og Sjálfstæðisflokksins ? Það er bezt að láta þá sjálfa Sýnlng í vlnnnbrðgðnm skólabarna Hún fór fram í öllnm barnaskólnm bæfaríns síðasf liðínn sunnudag* Fyrir helgina inátti sjá í öllum dagblöðum bæjarins auglýsingu um sýningu á vinnu barnaskólanna. Vinnubrögð í barnaskólunum! Hvað er unnið þar? Og er þetta nokkuð að sjá fyrir fullorðið fólk? Sem tíðindamaður Þjóðviljans labba ég samt af rælni í einn skólann •til að sjá hvað um er að vera. Ég byrja í Austurbæjarskól- anum, þvi þar munu vera upp- tök nýtízku vinnubragða í bama skólum hér á landi. Strax og ég kem inn úr dyr- unum varS ég þess var, aS þessi atburSur dagsins hefur aS minnsta kosti ekki farið fram- hjá yngstu bæjarbúunum. Alls staðar er fullt af bömum, litl- um og stórum, sumj í fylgd meði foreldrum sínum. Þessi dagur hefur auðsjáanlega verið full-. ur eftirvæntingar fyrir þau Nú eiga börnin úr hinum bekkjun um að sjá hverju þau hafa af- kastað yfir veturinn. Og nú á stóra systir og litli bróðir og síðast en ekki sízt pabbi og mamma að sjá hvað þau hafa gert. Hinir rúmgóðu gangar skólans eru alsettir teikningum og handavbtnu frá gólfi til lofts. Öllu er hér haganlega fyrirkomið, þó hefði e. t. v. handav. slúlknanna notið sín betur í einni heild. Sérstaka at- hygli vekur þar smíði drengj- anna, sem bajSi er haglega gerð og gagnleg, t. d. ferðatösk umar, sem 13 ára drengir hafa búið til. Inni í skólastofunum er allt fullt, bæði á veggjum og borðum, af allskonar vinnubóka blöðum með skrift og réttrit- un, línuritum og hlutfallsmynd- um, dýra- og jurtamyndum, út- fylltum landakortum, sem * sýna landslag, gróður, ræktun, dýralíf, þjóðerni o. m. fl. Enn- fremur hugmyndateikningar, er börnin virðast fá að teikna al- gerlega frjálst eða þá í sam- bandi við sögu og aðrar náms- greinar . Hver bekkur sýnir út af fyr ir sig, en í sömu stofunni eru oft margir bekkir saman, en það atriði og þó einkum að hver aldurflokkur er ekki sér- skilinn, gerir samanburð nokk- uð erfiðari. Einnig hefði verið æskilegt að betur hefði komið í, ljós samanburður á vinnubrögð um að svara. En áður en þeir svara, ættu þeir að aðgætavel, hvort fylkingunni muni svipatil „erkióvi(narins“, íhaldsins, eða umbótaflokkanna, eins og þetr. voru t. d. 1934. En þeim skal til vonar og vara á það bent, að til er flokkur í landinu, sem telur það sitt fyrsta og helzta hlutverk, að ve.ra í þjónustu hinna vinnandi stétta, sem vill vinna að hverskonar umbótum jafnt efnalegum sem andlegum, sem stendur lengst til Vinstri allra flokka, sem starfa á ís- landi, og vill ekki aðeins við- halda því Iýðræði, sem við bú- um við, heldur og skapa full- komið lýðræði á sviði atvinnu- málanna. Þessi flokkur er Sam- einingarflokkur alþýðu — Só- síalistaflokkurinn. Það er um tvennt að velja í íslenzkri pólitík, hann eða Breið fylkinguna. uni barnsins i'rá hausti lil vors. að ég ekki tali um frá einu skólaárinu til annars. Ætti það að vekja enn meiri metnað hjá barninu og löngun til vandaðri og fullkomnari vinnu. En á stöku stað finnst mér ekki gæta nógu mikillar vandvirkni í skrift: og öðrum frágangi. Fjölmargt er þó prýðilega gert og er mér einkum starsýnt á mikla og séír- lega vandaða vinnu hjá 12 ára bekk E, og einnig hjá sumum 7 ára bekkjunum. Eftir að hafa skoðað þessa stóru og fjölbreyttu sýningu Austurbæja/rskólans, get ég ekki stillt mig um að sjá einn- 'ig sýningarnair, í hinum skólim unum. í Laugarnesskólanum er sýningin í svipuðum stíl og í Austurbæjarskólanum, kannske ekki eins almenn þátttaka, en mjög fjölbreytt og víða falleg og standa yngstu börnin þeim eldri ekki að baki, hvað það snertir. Hér eru samt mjögfall egar myndir hjá eldri börnun- um, en við nánari aðgæzlu sé ég að þær eru margar fjölrit- aðar og gæti ég trúað að það hefði ekki eins mikið gildi fyr- ir nám barnsins og athugun, og að bamið hefði gert það sjálft ,þó útlitið hefði ekki orðið eins glæsilegt. í Skerjafirði er líka að sjá heilmikla sýningu og sagði mér einn kennarinn þar, að hver einasti nemandi sýndi þar vinnu sína. Er hin mesta furða hversu vel hefur tekizt að k-oma hér upp sýn- ingu í jafn fráleitum húsakymi- um og þar eru fyrir skólahald í Miðbæjarskólanum er sýning- unni á annan veg fyrirkomið en í hinum skólunum. Þarna er aðeins sýnt úrval, og þá eink ium í fskrift og réttritun og nokk uð í reikningi. Auk þess eru heildarsýningar á handavinnu, en lítið um hina svokölluðu vinnubókargerð. Skriftarsýnishornin eru fáein blöð úr hverjum aldursflokki mjög glæsilega skrifað og frá- gangur allur sérlega vandaöur. Ég dáist einkum að frágang- inum, en sökum þess, að þetta er aðeins úrval en hvergi nærri tæmandi sýnishorn vetrarstarfr, ins né heildarsvipur skólastarfs ins yfirleitt, hefði maður mjög gjarna kosið að sjá heildarvinnu bekkjanna, því skólinn er vit- anlega fyrir öll börnin jafnt og maður vill ekki aðeins sjá árang ur þess barnsins, sem lengst hefur náð, heldur einnig þess, er stytzt er á veg komið. Ann- ais er þessi sýning eins og all- ar hinar, mjög skemmtileg og fróðleg. Sýningarnar eru yfir- leitt órækur vottur um fórnfýsi og dugnað kennaranna, alúð og áhuga nemenda. Þær ættu einn ig að verða aðstandendum barn anna til ánægju og uppörfunar við nám þeirra. Bæjarbúum al- meiint ættu þær að hafa sýnt glögglega hið mikilvæga upp- eldis- og þjóðnytjastarf, sem fram fer í barnaskólunum og jafnframt sýnt þörf batnandi að búðar kennara og nemenda. Síðast en ekki sízt ættu þærað Ieiða til vaxandi skilnings milli skólanna annarsvegar og þeirra sem utan hans standa hinsvegar 30. apríl 1939 eb. Eíður [ónsson Mínnínffarorð, Samsecn Olafs Thors og Sí. Jhanns §e$n verkalýdshreyfíngunní Eiður Jónsson. Eftir harða og hugprúðabar- áttu við hina skæðu þjóðar- plágu, hvita dauöann, andaðist Eiður Jónsson að Vífilstöðum 28. apríl síðast liðinn. Meðþess um manni er í valinn fallinn einn úr hópi hinna vöskustusjó manna þjóðar vorrar, aðeins37 ára að aldri. Þrátt fyrir sorg- lega stuttan æfiferil var þessi •maður fyrir löngu orðinn þjóð- kunnur af mannraunum þeim er hann, sem sjófarandi hafði kom' izt í, og fáir atkvæðamenn í sjómannastétt munu ekki kann ast við nafn Eiðs Jónssonar. Sjómannsæfi sína hóf Eiður þegar á barnsaldri og tókst á hendur formennsku á vélbát innan við tvítugsaldur á vetrar- vertíð í Vestmannaeyjum. Við' hin erfiðustu skilyrði á byrjun- arárum forménnsku sinnartókst honum strax að sýna hvað í honum bjó, enda leið brátt að því, að hann náði viðfrægri við- urkenningu sem einn í hópi ís- lenzkra skipstjóra, þeirra sem skara fram úr fyrir aflasæld og dugnað, manna sem valið gátu úr skipum hvar sem var, eins og sjómenn komast að orði. Ég sem var nákunnugur þess- um manni eftir langa samveru á sjó, gæti vel rifjað upp fjölda dæma úr hinu frækilega sjó- mannslífi Eiðs, læt hér þó stað- ar numið að sinni. En tek þetta fram að endingu: Eiður Jónsson er ekki aðeins harmdauði vina sinna og vanda- mani\a. Með honum er fallinn einn af vöskustu fulltrúum þeirr ar stéttar, sem þjóðin ekki hvað sízt byggir hamingju sína á bæði í nútíð og framtíð. Það er vissulega ærið sorgar- efni að sjá á eftir slíkum vask- leika og atgjörfis mönnum nið jur í skaut móðurjarðar vorrar, á blómaaldrinum, en í slíkum harmi megum við ekki hafna vegna þeirra, sem lifa og til- heyra framtíðinni. Minningu Eiðs ber oss frekar að rækja með því að beina huga vorum að hinu fornkveðna: „Eigi skal gráta Björn bónda, heldur safna liði“. Vér söfnum liði gegn hinni skæðu þjóðarplágu, hvítadauð- anum. Þannig hefnum við rétt Eiðs Jónssonar og annarra er fallið hafa fyrir sama sverði. Eiður Jónsson verður borinn til moldar í dag. Rvík, 6. maí 1939 Jón Rafnsson Svíbín víd vcrba- mennína. Framhald af 1. síðu. Með þessu samsæri eru Ólaf- ur og Stefán, hver um sig, að svtkja.þá verkamenn, sem þeim hafa treyst. Ólafur bregst algerlega von- um „Sjálfstæðis“-verkamanu- anna með því að víkja út af braut fullkiomins jafnréttis í verklýðsfélagsskapnum og ætla að viðhalda þar misrétti og klíkuskap, — eða jafnvel ætla að lögskipa flokkspólitíská klofn ingu verklýðsfélaganna meðþví að lögbjóða hlutfallskosningar. Þeir verkamenn sem Sjálfstæð- isflokknum fylgja, vilja einmitt fá faglega einingu verkalýðsins og skapa óháð verklýðssam- band til þess. Ennþá gífurlegar svíkur þó St. Jóhann hvert einasta slit- ur af kenningum og hugsjónum sósíalistiskrar verklýðshreyfing- ar sem eftir var í Alþýðuflokkn-i um með þessari framkomu. Op- inbert skipulagssamstarf við að- alatvinnurekendaklíku landsins gegn sósíalismanumi í verklýðs- hreyfingunni og til að ofurselja henni verkalýðssamtökin. - Hef ur nokkuru tíma nokkur flokk- ur, sem keimt hefur sig við só- síalisma, sokkið svo djúpt? Og í stefnuskrá Alþýðuflokksins stendur að „höfuðverkefni flokksins sé að vinna alþýðuna til fylgis við grundvallarkenn- ingar sósíalismans“ og „höfuð- takmark að vinna bug á auð- valdsskipulaginu á íslandi og koma á í |>ess stað þjóðskipu- lagi sósíalismans“! Eftir þetta samsæri St. Jó- hanns og opinbera jájningu Al- i þýðublaðsins á því, verður hver einasti sósíalisti, sem eftir er innan Alþýðuflokksins, að sýna í verki að honum sé alvara með baráttu sinni fyrir sósíalisma og ; sigri verkalýðsins með því að rísa upp gegn þessu athæfi. Og hver einasti stéttvís verkamað- ur verður að rísa upp gegn því að stéttasamtök verkalýðsins séu ofurseld atvinnurekenda- klíku landsins eins og með þessu er verið að gera. 'Sá, sem nú þegir, gerist samsekur. I Tílgangurínn erad þurka i t I Hver tilgangurinn er með því " að reyna að eyðileggja verka- Iýðssamtökin með þessu sam- særi er auðsætt. Jónas frá Hriflu, sem nú er: orðinn heili Thorsaranna og hugsar uppháljt í J'ímanum, það sem íslenzka auðvaldið ogþjón- ar þess síðan eiga að fram- kvæma, upplýsir okkur um það: Qengislækkunin hefur ekki dugað. Mikið vill meira. það út verkamannasíéffína verða að koma hlutaskipti & togarana og einskonar hluta- ráðning við vinnuna í landi, þannig að kaup kvenna viðfisk- verkun lækki stórum. Jónas boðar þannig nýja árás á togarasjómenn og verkakonur og verkamenn í landi. Hann tilkynnir að Landsbankinn muni láta hinar nýju stjórinir í Kveld- úlfi og Alliance beita sér fy.rir þessari launalækkun. Ef ekki verði látið undan þá „kemur að því innan tíðar, að lítið verður að borða í landinu, — segir Jónas í grein sinni í Tímanum í fyrradag. Sultarsvipan er þeg- ar reidd og bankavaldið reiðu- búið til að beita hörðu. Hlutverk Ólafs og Stefáns á svo að vera að smeygja fjötr- unum þannig upp á verkalýðs- stéttina, að hún megni enga mótspymu veita: Og það er engin tilviljun að einmitt á að ráðast á Sjómannafélagið og Verkakvennafélagið. Togaraeig- endur búast við að þar megni núverandi stjórn Alþýðusam- bandsins þó bezt að hjálpa þeim, því þessum félögum hafi Skjaldborgin hingað til ráðiðog sé búin að sjúga úr þeim allan þrótt, svo þau megni enga mót- stöðu að veita. Það verður að afstýra því að þetta takist. það verðuí vekja hvem to gajras j ómann, hverja veirkakonu, hvern verka- mann til meðvitundar um hvað í húfi er. Hlutaráðning igajt á uppgangsskelði eða gróðatímabili auðvaldsskipu- lagsins gefið sjómönnum stund- argróða. En á hnignunarskeiði auðvaldsins þýðir hlutatáðning- in að velta afleiðinguimum af 6- reiðu og óstjóim auðvaldsiíns, kreppu þess og vand(ræðum, yf- íir á verkalýðinn á sjó og landi, Það er hlutverk Breiðfylking- arninar að bjarga auðvaldinu með öllu þess svindli og braski, á þennan hátt, undir kjörorði Hitlers: Gegn Kommúnisman- um — og þaö útleggst á koslnað alþýðunnar, menningarinnar og frelsisins. Verkalýður íslands verður nú að hefjast handa. Sameinaður verður hann að standa um höf- uðkröfu sína, frumskilyrði fyrir þolanlegum lífskjörum og frelsi. Eitt, óklofið verklýðsfélaga- samband þar sem allir verka- menn hafi fullt jafnrétti og fullt frelsi um öll sín mál. Það er bókstaflega lífsskilA yrði verkalýðsins á íslandi að< knýja þessa kröfu fram, því hún er skilyrðið til þess að» þessari fyrirhuguðu árás verði hrundið, því nái auðvaldið að sigra í þeirri árás, þá er verka- mannastéttin í sjávarútveginum í rauninni jxurkuð út sem nú- tíma verkamannastétt. Arshðtið Tónlistarfélagsins á Hótel Borg í kvöld hefst með hljómleikum kl. 9. Dansað verður frá kl. 10—2.30. öðru hvoru verða dansaðir og sungnir dúettar úr operett- unni. , Aðgöngumiðar á 3 kr. hjá Sigríði Helgadóttur, Lækjar- götu 2, og Verzl. Fiks, Laugaveg 19. Óskað er að þeir sem geta komið því við, komi sam- kvæmisklæddir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.