Þjóðviljinn - 17.06.1939, Blaðsíða 3
ÞJOÖVILJINN
Laugardaginn 17 júní 1939
Bryngeir Torfason
Mínníngarorð
Bryngleir Torfason formað
ur frá Vestmannaeyjum andað
ist að Vífilsstöðum 9. maí s. 1.
eftir 8 ára hælisvist, 43 áraað
aldri. Bryngeir var fæddur og
uppalinn á Stokkseyri, en átti
heimáli! í Vestmannaeyjum rúm
tuttugu s. 1. ár. Lætur hann eft
ir sig á lífi konu sína Lofísu
Gísladóttur frá Búastöðum í
Vestmannaeyjum, ásamt 5 börn
um.
Ég veitti honum fyrst athygli
sem sjómanni í Vestmannaeyj
um, fyrir tæpum tuttugu ár-
um. Var hann þá rúmlega tví
tugur byrjaður formennsku á
mótorbát. Þó hæfileiki minn til
mannþekkingar væri af skorn-
um skammti, laðaðist ég brátt
að þessum ókunna stéttarbróð
ur mínum. Hann hafði líka flest
til að bera í ytri persónuleik
sínum, sem vinnur hugi ungra
sjómanna: viðurkennt líkamsat-
gerfi glæsilegt útlit, ' dagfar
gott en þó óhikað og djarf-
mannlegt. — Þessi ytri einkenni
áttu eftir að ná fullkominni
staðfestingu, í okkar 20 ára
kynningu frá því ég leit hann
fyrst augum.
í hópi félaga sinna var hann
sem kallað er, hrókur alls fagn-
aðar; söngmaður ágætur, enda
eftirsóttur til þeirra hluta hvar
sem hann var staddur, vel að
sér gjör um íþróttir, einkum'
var honum hugleikin og töm
íslenzk glíma, enda var hann
glímumaður ágætur og drengur
góðun í Jeik.
Á sjónum gafst mér hið bezta
tækifæri til að kynnast náið
hæfileikum hans óg andlegum
sérkennum. Stjórnandi var
hanri með ágætum, einbeittur
og þrautseigur, en rólegur og
flaslaus. Félagslegur og hroka-
laus gagnvart skipshöfn sinni
en hélt jafnframt virðingu og
aga meðal undirmanna sinna.
Veit ég ekki marga skipsstjóra
hafa sameinað svo vel í sér
þetta tvennt: dugnað í sjó-
mennsku og vinsældir meðal
skipshafnar. Tel ég þetta m. a.
sanna hina ágætu skapgerðar-
kosti samfara afburða forustu
hæfileikum Bryngeirs Torfason
ar á sjó.
Því miður yarð reyndin sú,
að hinn glæsilegi æfiþáttur
þessa ágætismanns á sjónum
varð skemmri en margur hefði
óskað og sannast hér enn hið
fornkveðna, að eigi fylgist ætíð
að gæfa og gjörfileiki.
I; 8 síðast liðin ár sjáum við
fjölskyldumanninn, fjarri konu
og börnum, heyja baráttu sína
við öfl dauðans í mynd berHa
plágunnar. Enginn annair
en sá, sem þekkti BryngeT
Torfason sem nákominn félaga,
heimilisföður, eiginmann ogföð-
ur, getur gert sér hugmyndum
þá miklu þrekraun, er haiin
leysti af höndum á Vífilsstöðum
þar til hann lmé til moldar. Cll
Lýsing á hinn fyrirhngaða iarþega-
skipi, sem meiri hlnti Eimskipafélags-
sijórnarinnar vill byggja
Prentmyn dastofan
leiftur
býr tij I. flokks prent:
... 'myndir fyrir lægsta n*r<).
Hafn. 17. Sitni 5370.
Bryngeir Torfason.
þessi ár hverfur okkur aldr ?i
úr sýn hin „saltdrifna hetja“
við stjórnvölinn, athugul en
gunnreif, verjandi skip sitt
meðan nokkur tök eru á, reiéhi
búin og geiglaus frammi fyr
ir holskeflunni. . . .
Það er heiður fyrir íslenzka
sjómannastétt — íslenzka al-
þýðu, að hafa átt slíkan son
í röðum stéttarsamtaka sinna.
Við sósíalistar getum verið
stoltir af að hafa átt hann í »
félagsröðum okkar. — Og
við sem unnum málstað berkla
sjúklinga getum öll minnst
hans með virðingu og þakklæti
sem eins af fyrstu og einlæg-
ustu hvatamönnum þess að ís-
lenzkir berklasjúklingar mynd-
uðu með sér samtök.
Jón Rafnsson
Stefán Guðmundsson óperu-
söngvari syngur í Gamla Bíó
á morgun kl. 3 e. h. með að-
stoð Áma Kristjánssoiiar píanó-
leikara. Söngskránni er breytt
frá því síðast. Aðgöngumiðar
seldir ,í Bókaverzlun Sigfúsar
Eyrriundssonar og Hljóðfæra-
verzlun Sigríðar Helgadóttur,
áður Katrínar Viðar.
Sýining sjómanna í Markaðs-
skálanum er opin í dag kl. 10
—10.
Frá höfnmni: í jgær komTiing
að skip með timburfarm til Völ-
undar.
Bílsöngva*
bókín
styttir leiðina um helming. Er
seld á götunum og við brottför
bda úr bænum.
Peningabudda,
Lítil, brún peningabudda með
peningum í, týndist í gærkveldi i
Ingólfsstræti á leiðinni frá verzlun
Jóns Björnssonar & Co. niður að
Markaðsskála.
Afgreiðslan vísar á.
Stærð skipsins á að vera
sem hér segir: Lengd ý!42 fet
á þilfari, en lengd í dýpstu sjó
línu 320 fet, breidd !()' .fet, dýpt
27 fet og djúprista .þess 16 fet
og 10 þuml. Til vsamanburðar
má geta þess, að ,,GulIfoss“ og
Goðafoss eru 230 fetpað lengd,
en ,,Brúarfoss“ og „Dettifoss"
237 fet.
Skipið á að verða mótorskip
■með einni vél, 12 cylindra með
5800 hestöflum.
Hraði skiipsins í reynsluför
með fullfermi af stykkjavöru á
að verða 17','2 míla á vöku. Með
þessari stærð skipsins og hraða
í reynsluför er gengið^út frá að
meðalsiglingahraði þess geti orð
ið rúmlega 16 mílur á vöku.
Verður skipið þá rúmlega vtvo
sólarhringa milli Reykjavíkur
og Leith, rúman 1 >/2■,sólarhring
milli Leith og Kaupmannahafn-
ar, en beina leið »milli Reykja-
víkur og Kaupmannahafnar
rúmlega 3 sólarhringa. Ferð
milli Reykjavíkur og ísafjarðar
muncli taka um 11 tíma, milli
ísafjarðar og Siglufjarðar unt
8 tíma og milli vSiglufjarðar og
Akureyrar rúmlega 2L> tíma.
Á 1. farrými verður vpláss fyr-
ir 114 íarþega, á»2. farrými, 62
og' á 3. farrými 48, alls 224 far-
þega. Öll farþegaherbergi verða
við útveggi. OÞ'arpshlusttmar-
tæki verða við öll-rúm á 1. far-
rými og firðtalsátiöld f völlum
eins manns herbergjum farþega
þar, en auk þess firðtalsklef-'
ar á hverju þilfari, þæði á 1.
og 2. farrými. N
Á efsta þilfari skipsins vvérður
•stjórnpallur með lokuðu stýris-
húsi. Þar verða hin ýullkomn-
ustu tæki til skipsstjórnar, ^vo
sem sjálfritandi bergmálsdj'pt-
armælir, radio-stefnumælir og
gyro-áttaviti, sem er óháðurseg
tilmagni og verður því p'igi fyr-
ir áhrifum af hinum tíðu segttl-
straumshvörfum. í sambandi
við gyro-áttavitann verðursiálf-
stýris-útbúnaður.
Aftan við stýrishúsið erskip-
stjórnarklefi, og er innangennt
milli hans og stýrishússins. Þar
eru einnig íbúðir skipstjóra,
stýrimanna og loftskeytamanna,
svo og loftskeytastöð með af-
greiðsluherbergi og klefa handa
farþegum fyrir firðtöl.
Af sex björgunarbátum verða
þrír með vél.
Á næsta þilfari, B-þilfari, tr
allt framskipið , yfirbvggt.
Frernjtít í liúsi miðskipa y?r reyk-
salur fyrsta farrýmis, meðsæti
fyrir 60 manns. Fyrir aftan reyk
s.alinn bakborðsmegin veitinga-
stofa en stjórnborðsmegin skrif-
stofa. Þá tekur við vstór forsal-
ur. Fyrir aftan forsalinn veru við
báða útveggi svefnherbergi og
baðherbergi. Þar er einnigvsér-
stök íbúð með dagstofu, ^sveftv
herbergi og baðhcrbergi. Aft-
aslfc í húsi þessu pr samkvæm-
issalur. Aftur á skipinu ,er á
þessu þilfari reyksalur fyrir 2.
farrými.
Á næsta þilíari, C-þilfari, tru
fremst í skipinu íbúðir »háseta
í tveggja manna herbergjum,
, ásamt matstofu og baðherbergi
fyrir þá. Einnig verða vþar her-
bergi fyrir þjóna. Næst ýekur
( við 3. farrými. Þar fyrir aftan
t eru svefnherbergi fyrir 1. far-
rými. Síðan er forsalur ^þessa
þilfars á 1. farrýiri Þar er skrif-
stofa fyrir alla afgreiðslu, er
snertir farþega. Fyrir aftan {or-
salinn eru svefnherbergi ogbað
herbergi Aftast á skipinu eru
á þessu þilfari svefnherbergi
fyrir farþega 2. farrýmis og í-
búðir vélamanna. Á næsta þil-
fari, D-þilfari, er fremst ^lestar-
rúm. Miðskipa er borðsalur fyr-
ir 1. farrými, Geta þar verið
116 me,n|n í sætum, ;eða allir far-
farþegar 1. farrýmis. Bakborðs-
megin eru herbergi bryta og
þjónustufólks. Þá eru tvö stór
herbergi, sem ætluð eru tilþess
að vera sjúkraherbergi, og ,hjá
þeirn herbergi fyrir lækni. , Er
svo fyrirskipað í alþjóðaregl-
um, að fari skip, vsem flytur
yfir 100 farþega, lengraien 200
sjómílur frá landi, svo semnauð
synlegt yrði í Ameríkuferðum,
þá skuli vera slíkir spítalar á-
saint lækai; í skipinu. .Fyrir aft-
an spítalann er íbúð ivélamanna
og þjónustufólks, matsalur yt-
t irmanna og baðherbergi. Mið-
; skipa er forsalur við þorðsal
1. farrýmis. Þar fyrir^aftan tek-
ur við vélarrúm og síðan eld-
hús fyrir 2. farrými og sérstök
brauðgerð með rafmagnsofni.
— Aftast á þessu vþilfari #r
stjórnborðsmegin borðsalur fyr
ir 2. íarrými. Tekutphann um 60
tnamtsj í i æfT, eða alla farþega
2. farrýmis samtímis. vBáðir
borðsalir og eldhúsin eru ,þann-
ig á sama þilfari.,Bakborðsmeg-
in eru svefnherbergi á 2. farj
rými og þar fyrir ,aftan baðher-
bergi og íbúð þjónustufólks.
Á neðsta þilfari, E-þilfari, ertt'
miðskipa svefnherbergi fyrir
20 farþega á 1. úarrými.
í lestum skipsins verða frysti-
rúm að stærð samtals^um 43000
teningsfet, þar sem korna ,má
fyrir hérumbil 750 smálestum,
af flökuðum fiski eða 26000
skrokkum af dilkakjöti. Skipið
verður ca- 3300 bruttó-smálest-
ir að stærð. v
Skipið verður tnjög sterklega
byggt. Á það að,fullnægja kröf-
um „British Lloyd“ og»að sumu
leyti jafnvel sterkara en -fivo.
Sérstaklega verður það ís-styrkt
að framan, þannig að styrkleiki
þess verður aukinn að mun frá
stefni aftur fyrir miðju frain
yfir það ,sem venjulegt jer.
Ný bófe.
Eg skirskota
til allra.
eftir Axel Wenner-Gren.
Þessarar bókar hefur víða ver
ið getið, og margur hefur ósk-
að þess að hún yrði þýdd á fs-
lenzku. Þegar höfundur bókar-
innar gaf 30 milljónir króna til
eflingar andlegrar samvinnu
Norðurlanda og vísindalegra
rannsókna, var nafn hans á allra
vörum. Bókin lýsjr skoðun hans
á viðskiptalífi og fjármálum nú-
tímans og tillögum til úrlausn-
ar.
Bókin er ódýr, svo að allir
geta eignast hana. Fæst hjá öll-
um bóksölum.
Bókaverzlun
Ísafoldarprenismíðju
RAFMAGNSVIÐGERÐIR
og nýlagnir í hús
og skip.
Jónas Magnússon
lögg. rafvirkjam.
Sími 5184.
VINNUSTOFA á
Vesturgötu 39.
Sækjum, sendum
8 Nýr Laz I
Gúrkur ©g
8
| RabarbarL
1 K|öf & Físhur 1
| Simar 3828 og 4764. |
Satnlfl ðskrifendom
Skemmtiferð
að Esju laugardagínn 17. júní hl. 6 e. h. Faríð verður
frá Vörubilastöðinní Þróttur. Þátttaha tilhynníst á shrif-
stofu Æ. F. R. í dag fel. 1—3. Þeír sem geta hafi með
sér tjöld
Braðferðtr Stelndórs
Allar okkar hraðferðir til Akurevrar eru um Akranes.
FRÁ REYKJAVÍK: alla mánudaga, miðvikudaga og fösíu-
daga.
FRÁ AKUREYRI: alla mánudaga, fimmtudaga og laug-
airdaga.
M. s. Fagiranes annast sjóleiðina. -- Nýjar upphitaðar bifreið-
ar með útvarpi.
5TEINDÓR Sími: 1580, 1581, 1582, 1583, 1584.
Lögbergsferðir
frá 17. júni fíl 10. sepf.
Frá Lækjarlorgi kl. 7 og 8.30 árd. (cki'ð um I'.osscog i.
bakaleið) og kl. 13.15, 15.15, 17.15. 10.15, 21.15 (ektö tuti
k’ossvog i báðuni leiðutn) og 2 3.15.
Á helgidögum hefjast lerðir kl. 8.30. Aukaferð kl. 10 árd.
hrií Lögbergi er ekið 45 mín.-eftir burlfararlíma af
Lækjarlorgi í ái'degisí'aj'ðitnum, en klukkuslund cflir burl
i'arartíma frá Lækjartorgi í siðdegislcrðunum, nema i
síðttslu ferðinni, þá larið frá Lögbergi kl. 21.
.477/. Ekið' itm Hverfisgötu, Barónsstíg, og Hiríksgölu
þegar farið er ttm Fossvog. —"Þeir. sem búa l'yrir- innan
Barónsstíg gela ]>á lekið Sogamýtarvagninn og náð Lög-
bergsvagninum við Elliðaár.
STRÆTlSVÁGNAR REYK.IAVIKUR H.F.
L R,
HáttðahSld íþrðttamanna
L S, L
hefjasf með þvi, að Lúðrasveíf^
ín Svanur teífeur á Arnarhólt
feL 1.15
45 Gengið suður að leíðí Jóns Sígurðssonar fo sefa og minníng hans heíðruð, afvínnumátaráðherra flyf~
5ðu. — KL 2,45 hefsf almennf feifemóf og fafea þáff í því 27 íþróffamenn frá 5 félögum, Keppt verður í
- Kaupíð letfesferána. Allír út á völlí IþróIfaféL Rvífeur
KL 1-
ur ræðu
11 íþrótfagreínum, Ennfremur íþróftasýntng