Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 209. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						IV. AKGANGUB
SUNNUDAGUR  10. SEPT. 1939.
209. TÖLUBLAÐ
Hvað hcíut þú
gerf fíl ad
úfbreíða
Þjóðvíljann ¦
¥
i»i
rg»itiM wwj i i s ¦¦¦¦'
A vestnrvígstöðvnniim er nn
allsstaðar barlzt á þýzkn landl
Pól verjar halda enn uppi vornum í Varsjá
Samkvæmt einkaskeytum frá Kaupmannahöfn og Moskva
I hertilkynningum frá frönsku stjórninni er lögð
áherzla á að aðalherstyrkur Frakka hafi hvergi lagttil
orustu á vesturvígstöðvunum, heldur sé það einungis
framherjar hersins, nokkuð af fótgönguliði, riddaraliði,
skriðdrekum og flugvélum, sem hafa með aðgerðum
sínum undanfarna daga undirbúið hina eiginlegu sókfi
aðalhersins. Þó sé nú svö komið að allsstaðar á vesí
urvígstöðvunum sé barizt á þýzkri grund.
Franski herinn náði i dag á vald sitt skógivaxinni
landspildu, um það bilmiti á milli Mosel og Rín. Er
skógtarspilda þessi 8 km. löng og 4 km. breið, og talin
hafa talsverða hernaðarþýðingu. Þjóðverjar hafa hörfað'
undan og eyðilagt vegi og brýr að baki sér.
Franskar flugvélar flugu í dag yfir Siegfried-varn
arvirkin þýzku og tókst að taka nákvæmar Ijósmyndir'
af virkjunum.
Telur  franska  herstjórnin að
myndataka  þessi geti mjög létt
Bandamönnum sóknina og undir
búiö   sigursæia árás á Siegfried
varnar-virkin. J afnframt fullvissar
stjórnin  um  að ekki sé hugsan-
legt að þýzkar flugvélar gætu far-
ið  eins  að með Maginot^varnar
virkin,  til  þess  séu  loftvarnir
Frakka of fullkomnar.
Brezkar árásarflugvélar flugu í
dag í fimmta sinn inn yfir Þýzka-
land, í þetta sinn allt suður yfir
Mið-Þýzkaland og vörpuðu enn
niður flugblöðum. Á heimleiðinni
réðust belgiskar árásarflugvélar
á-brezku flugvélarnar, og kom
ljós að þær höfðu flogið inn yfir
belgískt land. Brezka stjórnir
hefur beðizt afsökunar á atburði
I þessum.
Frá ausfurvígsföðvunum
Pólverjar verjast enn i Varsjá, og telja sig hafa
megiinhluta borgarinnar á valdi sínu, en viðurkenna að
þýzkur her sé kominn inn í borgina, og skæðir götu-
bardagfar standi yfir, og sé barizt götu fyrir götu í út-
jöðrum borgarinnar.
I ræðu,. ssm Göring hélt í dag
rómaöi hann mjög framgöngu
þýzka hersins í Póllandi og taldi
sigrana þar framar öllum vonum
Sagði hann að þýzki herinn mundi
ná algeru valdi á Póllandi á fjór
um  viktim,  og mundu  Þjóðverjar
Ilinn þýzki i'riður.
cinbeita sér að því marki til þess
að þurfa ekki framvegis að berj-
ast á tveim vígstöðvum og geta
snúið öllum herstyrk sínum til
vesturs. Taldi Göring að engin leið
yrði að loka Þýzkaland irini líkt
bg gert var í heimsstyrjöJdinni
síðustu, vegna þess hve mörg af
nágrannalöndum Þýzkalands va?ru
nú hlutlaus."
Japanir vantriiaðir á sigur-
möguleika Hitlers.
Japanskur heríoringi hefur rit
að grein og lætur þar svo um mælt
að  Hitler hafi orðið stórkostleg
'tokyssa á, er hann gerði ekki-árás
a^samning við Sovétríkin.   Samn
ingur  þessi   hafi   svipt   Hitle;
stitoningi bandamánna sinna, Jap-
ans og Spánar  og líklega ítalíu
lUka. Telur hershöfðinginn að því
lengur sem styrjöldin standi, því
meiri   verði   yfirburðir   Banda-
manna.
:-:..;..:..>.:..;..>.;..;..:..>.;..;..:..:..;..x-:«:~:**:~:'<~>
;í;SígIíngar Eímsbípa-S
|féla$síns byrja íafar~:j:
SlausL Bráðabírgða~|
X samkomulag um |
t    íryggínsarnar.
t
Eftirfarandi tilkynning barst|>
Xblaðinu í gær frá Eimskipafé-*
V
i
5:
I** laginu:    .
XReykjavík 9. sept. 1939
Ý   „Eimskipaféla;
Islands
.til-Ý
v.
Xkynnir að Sjóvátryggingarfér*í*
*£ lagi Islands haii í morgun bor-*j*
•••izt símskeyti um að vátrygg .?,
?j'ing sú á skipshöfnum Eim-X
?{? skipaf élagsins, sem umboðs-X
? menn   Sjóvátryggingarfélaj^s !>
• ins í London,   hafa unnið
•!? undanfarná daga
.;? í la
.?.
t þvi
y
,se nú komin,*.
Járnbrautarbrú við Iandamæri Frakklands og Þýzkalands.
Bifreiðarstjórar  heimta
skömmtan á benzinl
Næturaksirínum skípt míllí bífreíða-
sföðvanna
Eftirfarandi tilkynning barst blað
jiiu  í  gssr írá  póststjórritnni:
„Bitreiðastöðvar í Reykjavík skulit
frá og meo aðfaranótt laugardags
9. septeml-cr 1939 vera opnai' á
vixl     eín  á  hveri'i  nóttu  — til
bráðnauðsynlegs aksturs í\ nóttunni
kl. 24  0 í þejrri röð seni hér seiíir:
t. P>ifreiðastöð Islands.
2.  Lilla bílastöðin.
3.  Bifroiðastöð  Reykjavikur.
4.  Bii'reiðastiiðiu  Geysir.
5.  Aðalstöðin.
Ba. Bifröst eina nótt í ánnarri
Iivcrri umferð, cnda taki htin frá
Bæjar'nilstöðinni þær bifreiðar, er
liún þarf fram yfir sínar eigjn.
fib. Bæjarbílstöðin eina nótt í ann.
arri hverri úmferð, enda taki liún
frá Bifröst þæí bifreiðar, sem hún
þarf fram yfir sinar éigín.
7.  Bifreiðasíöð Stpindórs.
8.  Bifreiðas'töðin Hekla, enda taki
luin frá Bifreiðastöð Steindórs pær
liifreiðar, sern luin þárf fram yfir
sinar eigin".
„Hreyfill"  félag     ln'freiðastjóra
liélt  fund  í  fyrrakvöld  ot;  neddi !
takmarkanir  þær,  er  gerð'ar  hafa
verið  á  akstri  bifreiða  licr  í bæn-
um og hvernig bifreiðasíjórar Etíetu
mætt  þeim  skakkaföllum,  sem  af
takmörkiminni leiða. Kom bifreiða
stjónnn ásamt um að stöðva ailan
lansakstur.
Wt var ennfrern'ur samþykkt til-
laga tim, að sú stflð, sem Iicfði
næturvakt fengi að nnta allar sín-
ar iiifrciðar, í stað aðeins 10, sem
nú  má  nota.
Ennfrcniur var samþykkt ályktun
þar sem leisíulrifreiðastjórar fara
þess á leit; aö þcim verði leyft að
fá vissan skammt bensins á ria'g
eða 20 1. handa 4 manna bifreið
og 30 I. lianda 6 manna bifreið,
og fái bílstjórarnir sjálfir að ráða
því á hvaða tíma sólarhrings lx;nsín
þetta er notað, í sfað þess að nú
er allur akstxtr bannaður yfir nótt
ína,  ariha.r en  sá,  cr  áður  greinir.
Víðsjáín í da$.
í Víðsjá Þjóoviljans í dag er
birt grein eftir dr. Vilhjálm Ste-
fánKson, landkönnuðinn heims-
frtega, er nefnist „Norðursókn
sovétþjóðanna". Tilefni greinar-
innar er norðurvega-sýningarskáli
Sovétríkjanna á Heimssýningunni
í New York. Rómar dr. Vilhjálmttr
mjög baráttu sovÉt])jððanna við
erfiðleika norðursins,
y
• *
10...
r,- — Skip félagsins rriunu,*.
tafarlaust hefja siglingarX
j '                                          ?.?
? a ny .                       .'.
v                                     .?•
•>   Bratarfoss lagði af stað frá.J.
•!• Kaupmannahöfn í gær og kem !*!
?>                                                    ^
•!• ur hann beint til ReykjavíkuriA
.,«                             ...
•j'   Auglyst hafði verið að Gull
••?foss færi frá Reykjavik kl
•?•í gærkvöld,  en þegar til kom.5
•t'var   ósamið  um  tryggingu.j.
Ýskipshafnarinnar  og  áhættu .••
Y peninga.   Samkvæmt  frasögn.>
•j'Sigurjóns Á. ðlafssonar  náð 'ý
V bráðabirgðasamkomialag    kl &
•t'lO1/' í gærkvöld um að samn-S
•:•                             .*.
vingar skuli gerðir um þessi at-.*.
yriði á  grundvelli þeirra sa.mn-!*!
•j'inga,  sem nú gilda á Norður-!j>
•í'löndum. Gullfoss lagði úr höfnS
*
? kl. 11.20.                    X
X                             Y
?:                             t
j..«,.,».,,,«.»;..'..:^.:~;..>.:..:..:..:..>.:..:..>.:..*'«>.;-:">
21300  smálesfa
skípasfóll  flúínn
fíl Islands
Sex útlend sluu, sem hafa flúíð
hingað liggja á höfnÍHni. Fimm af
þeim eru þýzk og eitt norskt. Sam-
tals munu skip þessi vera 21300
smálestlr að stærð og á þeim eru
iniiii 190 og 200 maiuis, flest Þjóð
verjar og Norðmenn, en auk l>ess
Bretar og Portugalsmenn.
Eftir því sem Þjóðviljanum var
tjáð í gær af hafnsögumönnum
bæjarins, greiða skip þessi ekki
hafnargjaid, að minnsta kosti
fyrst um sinn, þar þar sem svo er
litið á að nauðir hafi rekið þau til
þess að leita hafnar.
Hinsvegar greiða skipin vita-
gjald, sem er allhátt og auk þess
hafnsögugjald og afgreiðslugjald.
Dvelji skip þessi hér lengi, sem
búast má við, þurfa þau vafalaust
að leita á náðir landsmanna um
vistir, enda hefur það heyrzt að
eitt þeirra hafi þegar orðið að
kaupa vistir úr landi.
Landgöngur sjómanna þeirra, er
á skipunum vinna, eru bannaðar.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4