Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Sfltoi Hzka norsins í
PETAIN
marskálkur, sendiherra Frakka    á
Spáni, . sem  nú  er sagður  eiga  að
verða  hermálaráðherra.
PölskilhcríntiSvcrst hraustlega ofureflínu,
en varnarskílyrdí versna    IÉI3
Bretar flufja herliD fil Fpahklands
Samkvæmt einkaskeytum frá Kaupmannahöfn og Moskva
Enn standa yfír ákafír bardagar í Varsjá. Pólverjar hafa flutt þangað mík~
íð líð af öðrum vígstöðvum og treyst varntr borgarínnar. Þjóðverjar hafa kom-
ízt ínn i útborgírnar að norðan og sunnan og gerðu þeír hörð áhlaup í dag með
skriðdrekum óg stórskotaliðí. Varnarlið borgarinnar tókst þó að hrekja árásarlið-
íð tíl baka og eyðíleggja tvo þýzka skríðdreka.
í gær gerðu þýzkar sprengjuflugvélar 14 loftárásír á Varsjá, og tóku þátt
í þeím 70 sprengju- og árásarflugvélar.
Norðurher Þjóðvería hefur mæff öffugrí nióf*-
spyrnu á ausfanverðum vígstöðvunum, o§ vírðísí
sem pófska hernum hafí iekízt að hafda sföð~
unní víð Bu$-~ffíófíð, Á vesfanverðum norður~
vigsfoðvunum sækír þýzkí herínn fram og nálg-
asf nú Modíin, en sú borg er norðvesfur af Var-*
sjá. Undanfarna sófarhrínga hafa Pófverjar dreg-
íð saman í Modlín mikið fófgöngulið, sfórskota-
líð og skríðdreka, og báízt rambyggílega fíl
varnar.
Baráttao við afleiðingar stríðsins

*\
'.-:.•  ••
Erfítt að útvega sykur. Rúgmjöl stígur
tílf ínnanlega strax. Óvíssa um kolaverðíð
Verkalýðssamfökin verða að eiga fuflfrúa í nefnd~
um  þeím,  sem  fíalla  um  afleiðingar striðsíns.
Þjóðviljirin reyndi i gær að fá
upplýsingar hjá hinum ýmsu að-
ilum, sem bezt ættu að þekkja
lil uin útlitið viðvíkjandi vöruút-
vcgun, vöruvcrði og öðru. Átti blað
ið tal viö Verzlunarráðið, S. 1. S.
Sjóvatryggingafélagið og formami
Verðlagsnefndar um þessi  mál. En
í Suður-Póllandi sækir þýzkur
her fram í áttina til Lemberg og
komust fyrstu hersveitirnar í dag
yfir San-fljótið, en eimvig á þessum
slóðum virðist pólski heririn hafa
stöðvað  frekari  sókn.
Lemberg og fjöldi borga á Suð-
ur- og Austur-Póllandi urðu í dag
fyrir loftárásum. Er nú svo komið
að Ioftárásir hafa verið gerðar á
flestallar stórborgir og járnbrautar
iníðstöðvar í Póllandi, og hefur
víða orðið mikið tjón.
Á miðvígstöðvunum hefur einnig
tekizt að hefta sókn þýzka hersins.
Þó er nú Lúblín alvarleg hætta
búín  síðan  Þjóðverjar  náðu  Rad-
omsk og Zwolen. Pólska stjórnm
hefur flutt frá Lúblín til Lemberg,
Beck ofurstj, utanrikismálaráðherra
dvelur með herforingjaráðinu við
vígstöðvarnar.
Nefnd pólskra hernaðarsérfræð-
inga, undir forustu Neugebaurers
hershöfðingja, er komin til London.
Af hernaðaraðgerðum þýzka hers
ins undanfarna sólarhringa þykir
líklegt að tilæflun herstjórnar Þjóð
verja sé sú, að herirnir, sem sækja
að norðan og sunnan mætjst fyrir
austan Varsjá og loki þannig inni
mikinn hluta pólska hersins.
Stjórn Lettlands hefur kallað til
vopna árgangana 1914, 1915 og 19lG
Sórstakri neind ialin nm.
sjá moð Sllnm niilniningi
Birádabvrgðalðg itá Ölafí Thórs ígær
Endurskípulagníng frönsku sfjórnarínnar?
Æðsta herráð Breta og Frakka
kom  saman  í  dag  á     franskri
grundu. Fulltrúar Breta voru Cham
berlain forsætisráðherra <og Chat-
field, hermálaráðherra, en fulltrú-
ar Frakka, Daladier forsætisráð.
herra og Gamelin yfirhershöfðingi.
Á fimdinum náðist algert samkomu
lag uin (Hl þau mál, sem r;edfl
voru.
Tilkynnt hefur verið í London
að til Frakklands sé nú komið
breskt  fótgöngulið,     stórskotalið,
skriðdrekar og flugvélar, til þátt-
tökuj í ;styrjöldinni á vestur-vígsföðv
unum.
Bardagar milli framherja Frakka
og I'jóðverja halda áfram, og er
virka víglínarf nú orðin 50 km. á
lengd. Á tveim þriðju hlutum af
þessari viglínu telja Frakkar sig
vinna nokkuð á, og hafi þeim alls-
staðar tekizt að standast ]>ær áköfu
gagnárásir, er Þj'óðverjar hafa gert
undanfarinn  sólarhring.
I Paris er talið að endurskipu-
lagning frönsku stjórnarinnar standi
fyrir dyrum. Heyrst hefur að Pétain
marskálkur, sem nú ei1 sendiherra
Frakklands á Spáni, eigi að verða
hermálaráðherra,     Bonnet,    nú-
verandi utanríkisráðherra, taki við
sendiherrastöðunni  á  Spáni,     en
Daladier verði forsætis- og utari-
rikismálaráðherra.
Ólafur Thors atvinnuuiálaráöh.
gaí út í g;er l)ráðabirgftalög uin
takmörkun á útflutningi á vörum
frá landinu.
Er aðah'fni lagamia sem hér seg-
ir:
Engar íslonzkar afurðir má selja
til útlanda án leyfis útflutning.'í-
nefndar, sem skipuð er af ríkis-
stjórninni. IJá eru ennfremur í lög-
unuin settar tálmanir fyrir sölu á
erlendum vörum, sem hingað hafa
verið fluttar. Sala slíkra vara heyr-
ir þó ekki undir útflutningsnefnd
heldur beint  undir  ríkisstjórnina.
öll útflutningsleyfi, sem veitt
hafa verið fram til þessa tíma, ó-
gildast nema til komi staðfesting
útflutningsnefndar' á þeim.
I'á heimilast ríkisstjórninni enn-
fremur að ákveða að engir megi
bjóða eða selja vörur til útflutnings
nema þeir hafi fengið sérstaka lög-
gildingu  ríkisstjórnarinnan
1 lok síðasta mánaðar voru sett
bráðabirgðalög um svipað efni, en
ekki.- jafn ýtarleg sem þessi og
ganga þau úr gildi með hinum nýju
lögum.
Til þess að standast kostnað af
störfum útflutningsnefndar, skulu
allir  þeir,  sein  flytja  vörur  út  úr
lapdinú guedj5á hálfan af þúsundi
af útflutningsverðmætum, þó aldrei
minna en 2 krónur fyrir hvert ein-
stakt leyfi.
prí.r cða finun menn verða skip-
aðir í neliid þessa, en tilnefningu
þeirra  var  ekki  lokið  í  gærkvöldi.
Brcytín^ar á ferd
utn Sfræfísvagna
Ferðir strætisvagnanna hafa all-
nijög verið dregnar saman, samkv.
auglýsingu hér i blaðinu i gær.
Eru breytingar þ;er á fyrri áætl-
un félagsins fyrirskiiiaðar af Póst-
og símamálastjórninni, aö tilhlutun
atviimumálaráðherra,     sanikvæmt
reglugerð um takmorkun á hila-
akstri og bensinsölu.
Helztu breytingarnar á ferðum
Strætisvagnanna  eru  þessar:
Sundlaugavagninn er lagður nið-
ur og annast Klepiisvagnamir, cl
gauga eins og áður á hálftíma-
fresti, flutning farþoga i Svmdlaugai
og Laugarneshverfi (5 min yfir
Bramhald á 4. síðu.
Mannfjöldinn  pyrpist saman  á  götii  í  London.
I upplýsingar eru enn injðg af skorn-
um skaminti, sökum þess hve allt
er breytilegt og óvíst enn um vör-
ur og vöruverð, fragtir og vátrygg
ingar erlendis.
Mest af samningum þeim, sem
íslensk verzlunarfélög höfðu gert
um vörukaup erlendis, var rift, er
iilflutningshönnin voru sett á vör-
yna í hinum ýmsu löndum. Varð
þetta strax mjög tilfinnanlegt í Eng
landi og Danmörku. Þó hefur tekizt
að útvega na'gar vörur til að fylla
Brúarfoss frá Kaupmannahöfn. En
með honum er m. a. allmikið af
rúginjöli, eri engarivéginn eins rriik-
ið og þörf er á. En mjög erfiðlega
gengur að fá vörur í Dettifoss í
Englandi. Einkum er afar erfitt að'
fá sykur. Og í augnablikinu er mest
v'itlit fyrir að Dettifoss verði að
taka kol, til að fá eitthvað, ef
þau þá fást. sem þó þykir mjög
liklegt.
Um verðið á þessuin vörum er
erfitt að segja nenia hvað þær
stíga allar. Rúgmjölið mun verða
30°,o dýrara erlendis en fyrir i/2
mánuði og svo bætist við luekkun-
in vegna hækkandi tryggingar og
fragtar. Mun ekki fjarri að álykta
að hækkun á vöruverði, sem hækk-
un á öllum vátryggingum veldur,
sé ein saman minst 10°,o að meðal-
tali, en oft luerri. Verður þvi hækk
unin strax geysileg á vörum eins
og kolum, þar sem fragtin á venju
leguin tímuni er helmingurinn af
verði  vörunnar  hingað  komnar,.
Alþýðan á því hratt vaxandi .dýr-
tið i vænduni. Verðlagsnefnd mun
enn sem komið er ætla sér að fram
fylgja ákvæðunum uni lágmark á-
'lagningar, en af því leiðir að, þeg
ar nýjar birgðir koma, miklu dýr-
ari en þær, sem fyrir eru, þá hlýt
(ur vöruverö í bænum að vcrða mjög
misjafnt, ef verzlanir þá ekki brjóta
lögin. Verður þvi auðséð að mik-
illar aögæzlu af hálfu alþýðunnar
er þörl', til að hindra að þau á-
kva'ði, sem hægt er að beita til
hagsmuna fyrir hana, só virkilega
beitt.
Nú fer úthlutun skönimtunarseðla
að hefjast. Skýrslusöfnun uin birgð
ir er hafin. Það er nauðsynlegt að
gerðar séu margar tilraunir um
hvort gefnar skýrslur eru réttar
meö „húsrannsóknuni''. Það dugar
engin hlífö við birgðasafnarána.
Verkalýðurinn og sairitök hans
gera kröfu til þess að eiga full-
trúa í þeim nefndmn, sem hafa
með styrjaldarráðstafaniruar að
gera. Það er sjálfsagt mál að fjöl
mennasta stétt landsins, - sú sem
afleiðingar stríðsins niæða mest á
hafi fulltrúa í þessum nefndum, ef
þeim virkilega er ætlað að vinna að
Framhald á 4. siðu
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4