Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Herðíð
5~ferónu
söfnunína
IV. ARGANGUB
SUNNUDAGUR 17. SEPT,  1939.
215. TÖLUBLAÖ.
Japan biðnr nm frið.
Fríðarsamníngur miilí Sov~
éfríkjanna og Mongólalýð^
\eldisíns annars vegar og Jap
an og Mansjúhuó hinsvegar
undírrífaður í Moskva.
EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJANS. MOSKVA I GÆKKV.
Undanfama daga hafa farið iram í Moskva viðræð-
ur rriilli Molotoffs, forsætis- og utanríkisþjóðfulltrúa
Sovétríkjanna og Togo japanska sendiherrann í Mosk-
va. Hafa þeir fyrir hönd Sovétríkjanna og Mongólalýð-
veldisins annarsvegár, en Japan og Mandsjúkúó hins-
vegargert með sér eftirfarandi samning:
Herir Sovétríkjanna   og 1 um framkvæmd þessara at
Mongólalýðveldisins og her , riða.
ir Japana og Mandsjúkúó
hætta öllum hernaðarað-
gerðum -hinn 16. sept. kl. 2
Báðir herirnir halda þeim
stöðum, er þeir höfðu 15.
sept. kl. 13. Höfð verða
skipti á heríongum, og gera
foringjar herliðanna þegar
í stað með sér samkomulag
Ennfremur varð sam-
komulag milli Molotoffs og
Togo um það, að skipuð
verði nefnd til ákvörðunar
á landamærum Mongóla-
lýðveldisins og Mándsjúkúó
og skal hvor aðilinn nefna
tvo menn í nefndina.
FRÉTTARITARI.
Þýzki herinn tekur
borgina Bialystok.
Fjöldí kvenna og barna mYrtaf sprengju-
regní Þjóðverja á óvíggírtár borgír
HAMKV,  EINKASKEYTI  FRÁ  KHÖFN OG MOSKVA.
Sókn þýzka hersins á suðurvígstöðvunum virðist haía mætt
allsterkri mótspyrnu undanfarinn sólarhrihg, en þó nálgast þýzkur
her Lemberg, og eru fallbyssur Þjóðverja farnar að" draga til út
hverfa borgarinnar.
A miðvígstöðvunum gerði pólskur her gagnsókn suðaustur af
Varsjá, en hún var stöðvuð og beið pólski herinn mikinn ósigur.
Þjóðverjar náðu miklu herfangi, þar á meðal 126 fallbyssum.
Það er nu vitað, að þegar þý/ki herinn tók borgina Radom
féll þar í hendur Þjóðverja ógrynni hergagna og birgða, er
póiska stjórnin hafði flutt þangað
Á norðurvígstöðvunum féH
borgin Bialystok í hendur Þjóð-
verja í dag. Þýzki herinn nálgast
Brest Litovsk, og er talið að Þjóð
verjar muni leggja allt kapp á að
ná þeirri borg á vald sitt, þar sem
þeir hefðu þá náð öllum helztu
borgum við fljótin Bug og Weich-
sel nema Varsjá.
Þýzkar hernaðarflugvélar hafa
sig mjög í frammi í Póllandi, og
hafa þær varpað sprengjum á
fjölda óvíggirtra bæja. 1 dag
gerðu 18 þýzkar sprengjuflugvél-
ar árás á stórborgina Vilna, en
hún er óvíggirt. Varð óskaplegur
skaði  af  sprengjunum  og fórst
fjöldi manns, þar á meðal margt
kvenna og barna.
Pólskar hernaðarflugvélar láta
nú talsvert á sér bera. Gerðu
pólskar flugvélar árás á aðalflug-
völl Þjóðverja í Posen, en þaðan
hefur loftárásunum á Varsjá ver-
ið stjórnað. Samkvæmt pólskum
fregnum tókst að gereyðileggja
flugvöllinn.
I gær 15. sept. sást-erlend flug-
vél yfir borginni Olevsk í Ukraínu
Var hún neydd til að lenda, og
kom í ljós að þetta er þýzk
tveggja hreyfla sprengjuflugvél.
Var flugvélin kyrrsett, og áhöfn-
in, fimm manns, tekin til fanga.
Þeir  vörðu verkalýðsríkið  fyr, ir  árásum japönsku fasistanna.
Spefinandí
fenaftspyrnií^
fecppní í dag
I dag verður spennandi knatt-
spyrnukappleikur á Iþróttavellin-
um, sem enginn knattspyrnuvinur
;ctti að s,etja sig úr færi að sjá.
Eru það flokkarnir sem herjað
hafa erlendis í sumar, sem nú
lendir sa'man: ÞýzkaJandsfararnir
úr Val og Víking keppa við Dan-
merkuríara úr Fram, — Kappleik
urinn hefst kl. 4,
Nýja bryggjan við Ægisgarð er
nú tekin i notkun. Togarinn
Reykjaborg lagðist þar skipa
fyrst.                        ,
Úthlutun matvælaseðlanna gekk
greiðlega í gær. Mun láta nærri
að helmingur seðlanna hafi verið
í dag.
,,Esjau for
reynslnför
Esja hin nýja fór reynzluför á
föstudaginn. Ráðgert hafði verið
að efna til mannfagnaðar í því
sambandi, en það var látið niður
falla, . vegna þess alvarlega á-
stands, sem ríkjandi er í heimin-
um.
Esja leggur af stað í sína
fyrstu íslandsferð i dag. Hvert
rúm skipsins er skipað farþegum.
Sófen fransfea
hersíns held^
ur áfram
EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐV.
Kaupmannahöfn í gærkvöld
Samkvæmt frönskum fregnum
hafa ákafir bardagar átt sér stað
á vesturvígstöðvunum undanfar-
inn sólarhring, og er allsstaðar
barizt á þýzkri grundu.
Talið er að Saarbriicken muni
falla í hendur Frakka á næstunni.
Þýzkt stórskotalið hóf í dag á-
kafa gagnsókn fyyrir sunnan
Saarbriicken en Frökkum tókst
að hrekja sóknarherinn til fyrri
stöðva.
FRÉTTARITARI
Bandaiag stéffafélaganna felut nú
15 verkalýdsféfög
Bandalag stéttarfélaganna, sem myndað er af 15 verkalýðs- og
iðnfélögum, hefur. ákveðið að efna til stofnþings óháðs fag-
sambands, þann 11. nóvember. Meðal þessara 15 félaga eru ýms
stærstu og áhrifaríkustu verkalýðsfélög landsins, svo sem Dags-
bj'ún,  Hlíf í Hafnarfirði,  Þróttur. á Siglufirði og fleiri.
FuII vissa er þegar fengin fyrir því, að mikilli fjöldi félaga
verða stofhendur hitis nýja fagsambands, enda er nú flestum orS-
ið ljóst, að verkalýðshreyfingin verður því aðeins sterk, og því að
eins hæf til að vinna það hlutverk sem henni ber, að innan henn-
ar ríki fullkomið lýðræði og jafnrétti.
Þjóðviljanum hefur bori/.t eftirfarandi grein um þetta mál.
Að undanförnu hefur verið
mjög hljótt um þau höft, sem
reyrð hafa verið að starfsemi
stéttarfélaganna og ákvörðunar-
rétti. Það má vel vera að margur
alþýðumaðurinn liti svo á að ó-
nauðsynlegt sé og tilgangslaust
að minnast orði á þessa hluti, þar
eð hnappheldan verði ekki leyst
fyrr en á ákveðnum tíma.
En samt sem áður er vert að
athuga það og gera sér glöggar
hugmyndir um á hvern hátt og
fyrir hvaða orsakir stéttarfélögin
öðlist fullt og óskorað frelsi um
"--.'¦»
~ -  '                 ^¦¦'¦c^'^^8

Nýtízku skriðdreki.
máléfni sín inn á við og út á við,
og á ég þar ekki aðeins við geng-
islögin frægu, heldur og líka þau
ákvæði í lögum um stéttarfélög
og vinnudeilur, sem torvelda starf
semi alþýðusamtakanna, og
leggja stein í götu alþýðunnar á
leið hennar til menningar og frels
is. Hinsvegar er það hagkvæmt og
sjálfsögð réttindi til handa stétt-
arfélögum launþega að í gildi sé
löggjöf, sem tryggi óskoraða
þjóðfélagslega tilveru þeirra, og
að hver meðlimur sé óhultur með
skoðanir sínar á réttindamálum
stéttar sinnar.
(Þetta atriði væri íhugunarvert
fyrir þá, sem hæst hafa jafnan
talað um sterkt þjóðfélag með
sterkum sjálfstæðum einstakling-
um.) .
Það er svo, að hér á landi þarf
að setja lög, er tryggja sjálfstæð-
an tilverurétt hvers einstaklings
innan alþýðusamtakanna, þannig
að hann geti komið fram sem
vitsmunavera, en ekki múldýr
gagnvart þeim,  sem  hafa umráð
FRAMH. Á 3. SÍÐU
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4