Þjóðviljinn - 19.01.1940, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 19.01.1940, Blaðsíða 4
þJÓPVILJINN Clpborglnnl, Nœturlæknir í nótt: Bergsveinn Ölafsson, Hringbraut 183, sími 4985. Næturvörður er þessa viku í Ingólfs- og Laugavegs apótekum. Bjartsýni. 1 kuldunum, sem alla ætlar að drepa þessa dagana, er hressilegt að heyra hve ritstjóri „Vikunnar” er vongóður. 1 rit- stjómargrein blaðsins í gær stendur: „Ef tíðin heldur svona á- fram verða trén í Hressingar- skálagarðinum sprungin út í febr- úar”. Útvarpið í dag: 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 18.15 Islenzkukennsla, 1. fl. 18.40 Þýzkukennsla, 2. fl. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Vínarvalsar. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Útvarpssagan: „Ljósið, sem hvarf”, eftir Kipling. 20.45 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett í Es-dúr, eftir Schu- bert. 21.05 íþróttaþáttur (Pétur Sig- urðsson háskólaritari). 21.25 Hljómplötur: Harmóníku- lög. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. LÖQREGLUGILDRAN heitir am- erisk kvikmynd, sem Gamla 'Bíó byrjar að sýna í kvöld. Aðalhlut- verkin leika Robert Prestin, I Car- rol Naish og Mary Carlisle. | | T ► ❖❖❖❖❖❖❖❖<♦* I dag verður það útkljáð, hvort Jagsbrún verður framvegis tæki í lagsmuna-. og menningarbaráttu rerkamanna, eða hvort hún verðux ækáj í hagsmunabarátiu atvmnurek- inda. Sigur A-listans er sigur Dags- irúnar. Sigur B-listans er sigur at- dnnurekenda, sigur þjóðstjómarinnr ir. Hver einasti félagi í Sósíalista- 'lokknum verður að gera allt, sem íonum er auðið, til þess að stuðla íð sigri verkamanna, sigri A-list- ms. Starfaðu í dag, félagi, á morgun jr það of seint. Flokkunnn Tíllögur sósíalísta. Framhald af 1. síðu. svart á hvítu fjandskap sinn við verkalýð þessa bæjar. Dagsbr ú narmenn! Enn er tækifæri til að svara í- haldinu á réttan hátt, launa því lambið gráa. Þessi kaupkúgara- flokkur, þessir eflendur atvinnu- leysisins, hafa gerzt svo djarfir að seilast eftir völdum í félagi ykkar, til þess að geta unnið skemmdarverk sín gagnvart heim- ilum ykkar, einnig úr ykkar bezta vígi. Rekið þá af höndum ykkar! Svarið neitun íhaldsins um at- vinnu með því að setja X við A. ap IMý/abib a§ I Ramóna í % 4 X Tilkomumikil og fögur ame- X rísk kvikmynd frá Fox, öll | 4 tekin í .eðlilegum litum, í X ❖ undursamlegri náttúrufeg- X £ urð víðsvegar í Califomíu. | •♦• Aðalhlutverkin leika: X T ❖ »!* Y j Loretta Young, Don AmecheX 4 Kent Taylor og Pauline X ❖ Frederiok. ' | v Y A %* jL Gamlöb'ib % ■LOGREGLUeiLDRANi Spennandi og viðburðarík am- erisk kvikmynd um viðureign amerisku G-mannanna við bófaflokka. Aðalhlutverkin leika: ROBERT PRESTON X I. CARROLL NAISH og ý $ MARY CARLISLE | X Böm fá ekki aðgang. | s ! DaoslMundurinn sindi Meit iilni fl-lislans. Framhald af 1. siðu. arnir” sína menn til fundar í Nýja Bíó. Ekki veit blaðið skil á hvað þar fór fram. Ætla mætti að full- trúar Ölafs og Stefáns hefðu minnt fundarmenn á helztu lýð- ræðisafrek þeirra, svo sem eins og þegar þeir sviptu byggingarfélög verkamanna sjálfsforræði, þegar þeir þverbrutu þingsköp með því að banna stjómarandstæðingum orðið á Alþingi, að ógleymdum öll- um Stefáns Jóhanns úrskurðun- um, sem Haraldur kempan hefur verið látinn kveða upp. Er svo þessi fundur úr sögunni. Klukkan sex hófst almennur Dagsbrúnarfundur, einnig í Nýja Bíó. „Lýðræðisflokkarnir” höfðu á sínum fundi hvatt „sína menn” til þess að fara ekki úr húsinu, en sitja þar sem fastast og varna öðrum Dagsbrúnarmönnum sætis. En hvorttveggja var að þá skorti menn í sætin og svo hitt að „þeirra menn” voru tregir til stráksskapar, og létu ekki að for- tölum leiðtoganna. ❖ ? í ? IVerkamenn, sem| |fylgíð Sjálfstæðís| | flokhnum | v X ❖ T ❖ v X Athugið eftirfarandi: | Hefur ekki dýrtíðin bitnað:*: :*; jafnt á ykkur og öðrum verka-!*! ^mönnum? — En hverjir voruí* :*I það, sem felldu krónuna? :*: | Hefur ekki ykkur verið neit-X ___♦*♦ ❖ að um kauphækkun Y •j*við dýrtíð, —- eins og X Dagsbrúnarverkamönnum? A |En hverjir eru það, sem taka af* ^ykkur réttinn til að ákveða ykk-:*: Xur kaup? hlutfalli’*! öðrum'i* T X Ý Bitnar ekki atvmnuleysisbölið^ •j*á ykkur líka? — En hverjir neita!*. ❖ að auka atvinnuna? •{♦ ♦♦♦ y X Verðið þið ekki að leita tii;t; :*: sveitar eins og aðrir ef allt ann-£ |að bregzt? Og hrökkva þá 80| X aurarnir ykkur lengur en öðrum?.*. :*:0g eigið þið ekki jafnt svefta-^ flutningana yfir höfði ykkar? •:• X Og að síðustu: X 1 Hvað haldið þið að kaupiðj; :*:væri, ef Ölafur Thors hefði allt-|: Xaf ráðið Dagsbrún? X Y___________________________________ f x X •!♦ Athugið þetta og svarið sjálf-i •{•ir við kjörborðiði. Það veit eng-v j>inn hvemig þið kjósið. Verið ó-j’ :|hræddir um það. X I xA t *:• v ♦XmXmXm!m!mXmXmXmXmXmXmXmXmX Á fundi Dagsbrúnar var fullt hús og fór fundurinn hið prýðileg- asta fram. Ræðumenn voru þess- ir. Frá A-listanum Héðinn Valdi- marsson, Jón Guðlaugsson, Sig- urður Guðnason, Guðmundur Ó. Guðmundsson, Eðvarð Sigurðsson og Jón Rafnsson. En frá B-listan- um Einar Bjömsson, Sigurður Halldórsson, Torfi Þorbjarnarson Sigurbjörn Maríusson, Sveinn Sveinsson og Arngrímur Kristj- ánsson skólastjóri. Ekki er hér tækifæri til að birta útdrátt úr ræðum manna, en þó verður að gera tveimur B- listamönnum þann verðskuldaða heiður að geta þeirra að nokkru. Sá fyrri er Sveinn Sveinsson. Hann kvað nóg vera komið af ó- samkomulagi milli atvinnurek- enda og verkamanna og væri nú mál til komið að þeim deilum færi að linna, og munu fundarmenn hafa fengið fullvissu fyrir því að atvinnurekendafriðurinn mundi verða tryggður með sigri B-list- ans. Sá síðari var skemmtilegri. Það var Amgrímur Kristjánsson. Fundarstjóri gat þess, er hann gaf honum orðið, að sér væri ekki kunnugt um hvort hann talaði heldur fyrir Sjálfstæðisflokkinn en Alþýðuflokkinn. Varð Am- grímur þá svo æfur, að hann missti vald bæði yflr tilburðum og tali, og þótti fundarmönnum, sem þeir hprfðu á bezta bíó. Um hvað á þá að ræða? Vistr segir í jgær: „Hér er ekki ástæða tii að ræða einstök hags- munamál verkalýðsins”. Það þarf ekki að taka fram, að þessi orð standa í aðalgrein blaðsins um Dagsbrúnarkosningarnar. En leyf- jst að spyrja, hvað á þá að ræða? Ef til vill um hagsmunamál þjóð- stjómarinnar? Hvað halda verka- menn að hafi verið meginþátturinn í samningum þeirra Ölafs og St. Jóhanns? Hvort mundu þeir frem- ur hafa samið um einstök hags- munamál verkalýðsins, eða blátt á- fram um hagsmunamál Ölafs og Stefáns? Pétur Sigurðsson, háskólaritari, flytur í kvöld íþróttaþátt í útvarp- ið. Ivarlakór verkamanna: Æfing í kvöld kl. 8. 1 EDNA FERBER: 64. SVONA STÓR ...! inn á iðandi xnanngrúann á götunni. Hann haíði vei-zlað í íjörutíu ái', og í'i-amkoma hans bar þess vott að hann væri sér meðvitandi þess, hve ómissandi vörur hans voru. Hvern einasta virkan dag, klukkan sex að moi-gni, voru rúmgóðu vörugeymslui-nar hans hlaðnar aí vörum, Hann keypti aðeins það bezta, og seldi dýrt- Hann haíðj þekkt Pervus og íöður hans og melið þá mildls fyrir heið- arleik og drengskap. En aíui-ðir þeirra voru ekki í rniklu áliti hjá lxonum. Vatnabátarair íærðu honum úrvals ferskjur og vinber frá Michigan, ti-ystivagnar iiuttu til hans jarðarávexti Kaliíoi’níu á þeim tímum áx's, þegar slíkt var munaðarvara í Chicago. Hann gekk í laglegum gráteistóttum buxum/og vesti, og á snjóhvítri skyrtu, sem stakk í stút við bláa vinnujakkana allt i ki-ingum hann, yfir vestið spennti digur gulll'esti. Hann gekk á sterklegum skóm með breiðri lá, með stráhatt á liöfði, vindil aí betri tegundinni í munninum, eldlausau. Aug- un voru hyggindaleg, blá, — hárið þunnt, af svipuðum lil og fötin. Hann stóð í dyruin sínum eins og grannur og kæruiaus guð, og erfiðismennirnir komu og fóniuðu honum jarðarafurðum. „Nei, Jake. Pelta get ég ekki uotað. Well — þér er vist bezt að fara lengra uppeftir með þetta, Tunis. Pað er farið að skrælna í randiinar, sýnist mér”. Matsveinar úr beztu gistihúsum borgarinnar, Sherman House, Auditorium, Palmer House, Welliixgton, Stratfoi'd — komu til Will Talcott daglega. Smákaupmennirnii’, sem seldu til efnuðu ijölskyldnanna í norðurbænum og í viðhafnarhverfinu við Praii'ie Avenue voru stöðugir við- skiptavinir hans. Og þarna stóð hann í dyrunum og horfði á gi'önnu, fá- tæklegu konuna, með kvíðasvip á fölu andlilinu, og stói'u dökku augun alvarleg og raunamædd, „DeJong, er það ekki? Sainhryggisl yður, frú. Pervus var bezti di'engur. En enginn séi'legur búmaður. Pér ei'uð ekkja hans, er ekki svo?” Hann sá strax að þetta var engin venjuleg hollenzk sveitakona, og kom út að vagn- inum, og kleip sólbrenndan di'enginn í vangann. „Well — þelta ei'u góðar vörur fi'ú DeJong, fallegar að sjá. Já, verulega fallegar. En þér eruð of seinar”. „Æ, nei”, hrópaði Selína ósjálfrátt. „Æ, nei! Segið ekki að ég sé of sein”. Hann leit snöggt til hennar, er hann heyrði sársaukann í röddinni. „Eg skal taka helminginn af því. En það er ekkert hægt aS geyma í þessu yeSri. PaS sölnar í hitanum, og viS- skiplamennii-nir vilja ekki líta viS því. ... Er þelta fyrsta ferSin ySar?” Hún þurrkaSi svitann af enni sér. „Já, — þaS er íyrsta ferSin míir’. Henni vai'ð snögglega þungt um andardrátt- inn. Hann kallaSi á utanbúSarmennina. „George! Ben! SkelliS þiS helmingnum áf þessu inn. TakiS þaS bezta af því. Eg sendi ySur ávísun á morgun, frú DeJong. Pér voruS óheppinn meS daginn, þessa fyrstu ferS”. „HvaS harm varS heitur?” „Well — já. Og svo helgidagur, þegar fjöldi smákaup- manna kaupir ekki neitt”. „Helgidagur?” „YissuS þér ekki aS þaS er helgidagur hjá Gyðingum í dag? VissuS þér þaS ekki? Versti söludagur á árinu. Allir GySingakaupmennirnir í kirkju, og allir GySingarnir, sem ekki eru kaupmenn, búnir aS birgja sig upp fyrir tvo daga. í dag kaupa GySingar ekkert nema kjúklinga. Meiri kjúklingaælur eru ekki til í heiminum.... Pér geriS varla annaS hyggilegra, en snúa heim á leiS meS þaS sem eftir er”. Selína gerSi sig líklega til aS kliíra upp í vagnsætiS, og maSur rak augun í óhreinu karlmannsstígvélin, alltof slór fyrir litlu fæturnar hennar. „Ef þér ætliS aS kaupa vörurnar af einskærri meSaumkvun, er bezt aS láta þaS eiga sig”. Gamla stoltið úr Peake-ættnni lét til sín heyra. „Ónei, ég verzla ekki af meðaumkvun. Hef ekki efni á því. Dóttir mín ætlar að verða söngkona. Hún er í ítaliu nú, hún Karólína, að læra. Og ekkert hrekkur til, — all- ir þeir peningar, sem ég get skrapaS saman, fara i hana”. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.