Þjóðviljinn - 19.03.1940, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 19.03.1940, Blaðsíða 1
, ^ --M * I / ___ ,, „ Breyfítigar á stjórnum Bretlands og Frafcb lands væntanle$ar á næsfunní ? EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJ í GffiR Mussolini og Hitler hittust í morgun skammt frá Brenner- skarði, ítalíumegin og ræddust við tæpa þrjá klukkutíma. Hefur fundur þeirra vakið mikla athygli um allan heim, og var ekkert um hann kunnugt fyrr en á sunnudag. I för með Mussolini og Hitler voru utanríkismálaráðherrar Italíu og Þýzkalands, Ciano greifi og von Ribbentroþ og ýmsir háttsettir embættismenn aðrir. Skömmu eftir fundinn héldu þeif Mussolini og Hitler heim á leið, til Róm og Berlín. Fundur einræðisherranna hefur víða verið settur í samband við för Sumner Welles, aðstoðarutan- ríkisráðherra Bandaríkjanna, og viðræður hans við ráðandi stjórn- málamenn ófriðarþjóðanna. Sumn- er Welles frestaði brottför sinni frá Rómaborg og er gert ráð fyr- ir að hann muni enn eiga tal við þá Mussolini og Ciano greifa. Forsæfisráðherra llng* verjalands fer fíl ífafiti Frá Budapest kemur sú fregn, að Teleki greifi, forsætisráðherra Ungverja, muni fara til Italíu í næstkomandi viku, ásamt hátt- settum ungversltum embættis- mönnum. Er búizt við að Teleki muni ræða við Mussolini og Ciano greifa. Orðrómur um breyfing- ar á brezku ogfrönsku sffórnunum Hitler og Mussolini í Niirnberg 1937. íóp í m mefl Dóst af síafl frá Heui-yom Mótmælí Bandaríkjanna hjálpuðu Is- lendíngum tílað riá réttí sínumíþettasínn Þjóðviljinn sagði frá því síðast að Bandarikjastjórn hefði bannað skipum að fara úr höfn, nema' taka póst. Var það svar hennar við yfirgangi Englendinga að banna skipum að taka póst frá Ameríku, nema þau komi við í Englandi — En eins og kunnugt er hafði íslenzka stjórnin ekki haft dáð í sér til að mótmæla þess um yfirgangi Englendinga. Og nú var réttur okkar til að flytja inn póst frá Ameríku án skoðunar Breta orðið deilumál þessara stór- velda. „Goðafoss” varð á laugardaginn að fresta för sinni vegna þessarar deilu. En í gær fékk hann undan- þágu um það að fá að taka póst án þess að þurfa að koma við í Bretlandi — og lét Goðafoss úr höfn í gær á leið hingað. — En þessi undanþága er aðeins í þetta skipti. En nú verður íslenzka rík- isstjórnin að taka undir með Bandaríkjastjórn og standa fast á rétti þjóðarinnar. 14 Uiizhar sirenoiullmélar oera árás i MoaH n liuolli Ha SAMKV. EINKASKEYTI TIL Þ JÓÐVILJANS I GÆR. Síðastliðinn laugardag gerðu 14 þýzkar sprengiflugvélar árás á herskipalægi Breta í Scapa Flow og vörpuðu einnig sprengjum yfir flugvelli Breta á Orkneyjum og Skotlandsströndum. Segir í tilkynningum Þjóðverja að fjögur stór herskip hafi á- reiðanlega orðið fyrir skemmdum, þar á meðal orustuskipið „Hood” og fleiri skemmzt eitthvað. Allar flugvélarnar liafi komizt heilu og höldnu lieim til Þýzkalands. I tilkynningum Breta um árás þessa er viðurkennt, að 14 þýzk- ar flugvélar hafi komizt inn yfir Scapa Flow og varpað þar niður sprengjum, en aðeins eitt skip hafi laskazt og sjö sjóliðar særzt. Af sprengjunum, sem varpað var yfir land hafi einn maður beðið bana og sjö særzt. Ein þýzk flug- vél hafi verið skotin niður. Árás þessi þykir benda til að lofthernaður sé nú að hefjast fyr- FRAMHALD Á 4. SIÐU Tfouíe-mófád En ReYkvíkíngum hefur faríð míkíð fram Undanfarið hefur orðrómur gengið um það, að breytingar á stjórnum Bretlands og Frakk- lands séu væntanlegar á næstunni. Ensk blöð eru farin að ræða hugsanlegar breytingar á brezku stjórninni. Er gert ráð fyrir að breytingarnar verði helzt á ýms- um af ráðuneytum þeim, er hafa með hermálin að gera, og enn- fremur að leiðtogum stjórnarand- stöðunnar verði boði sæti í stjórn- inni Framsóknarmenn á þingi hafa undanfarið borið fram nokkur frumvörp, sem leggja nýjar álög- ur á þjóðina. Skal hér getið tveggja þeirra og afdrifa þeirra. I efri deild lögðu Framsóknar- menn til að lagður væri enn nýr aukatollur á bensínið og myndað- ur með því brúasjóður. Brynjólf- ur Bjarnason flutti breytingartil- lögu um að ekki yrði aflað fjár með nýjum tolli á bensín, heldur Hollenzk blöð segja að Chamb- erlain forsætisráðherra Breta, og Churchill flotamálaráðherra, greini mjög á um styrjaldarað- ferðirnar, og sé það m. a. ósam- lyndi þeirra, er veldur því að stjórnin verði sennilega endur- skipulögð. Franska blaðið ,,Le Jour” telur ílklegt, að frönsku stjórninni verði breytt á næstunni, en Daladier muni verða áfram forsætisráð- herra. með framlagi úr ríkissjóði. En sú tillaga var felld. — En síðan var frumvarp Framsóknarmanna fellt með 8:8. Greiddu Framsóknar- menn og Árni frá Múla atkvæði með, en Brynjólfur, Alþýðuflokks- menn og Sjálfst.fl., nema’ Árni, á móti. 1 neðri deild lögðu Framsóknar- menn fram frumvarp um að leggja skatt á allar rafveitur í landinu, til að mynda rafveitu- Þrátt fyrir slæmt veðurfar fram eftir degi á laugardag fór gangan þó fram, þegar upp stytti í eftir- miðdag. Var lagt af stað frá Skíða skálanum og haldið sem leið ligg- ur norður með Reykjafjöllum far- ið framhjá Kolviðarhóli og upp Hellisskarð, síðan austur hjá Gíg- hóli og meðfram veginum niður að Skíðaskála. Mun brautin hafa lánasjóð. I gær var þetta frum- varp fellt með 16 atkv. gegn 13. Greiddu Framsóknarmenn, Bænda flokksmenn, Jón Ivars og Pétur Ottesen atkv. með, en þingmenn Sósíalistaflokksins, Alþýðufl. og Sjálfstæðisfl. (nema Pétur) á móti verið tæpir 17 km. Magnús Kristj- ánsson kom fyrstur að marki, en hann fór nr. 2 af stað, sennilegt er að ef Magnús hefði lagt af stað svo sem t. d. nr. 10, hefði öðru- vísi getað farið, þó fullyrða megi að mikið liefði þurft til að vinna upp ca. 2y2 mín. Guðmundar Guð- mundssonar, sem næstur kom að marki en lagði af stað nr. 7, en hann gekk vegalengdina á þetta skemmri tíma, og er það vel gert. Þriðji varð Jóhannes Jónsson úr Skíðaborg á 1,9,18. I þessari sveit Skíðafél. Siglufj. voru auk Guð- mundar: Ásgrímur Stefánsson, Jón Þorsteinsson og Jóhannes FRAMHALD Á 4. SIÐU Hafnarsfúdetifair fordaema pólíf~ íska hiufdrægtií víd sf?rkveífifii$~ ar fíl skálda og lísfamanna Svohljóðandi samþykkt var gerð 27. febr. í Félagi islenzkra stúd- enta í Kaupmannahöfn: „Fundur í Félagi íslenzkra stúd- enta í Kaupmannahöfn, 27. febr. 1940 lýsir .yfir þeirri *skoðun sinni, að andlegu lífi og málfrelsi á ís- landi sé stefnt í háska, ef pólit- ískrar hlutdrægni gætir I styrk- veitingum til skálda og lista- manna, og telur óviðunandi það fyrirkomulag, sem nú er á úthlut- un þessara styrkja”. Samþykkt með 33 samhljóða at- kvæðum. Guðm. Arnlaugsson (sign.) formaður. Magnús Kjartansson (sign.). ritari. Tvö frumvörp Framsóknar umnýjar álögur feld á Alþíngí

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.