Þjóðviljinn - 20.09.1940, Blaðsíða 3
ÞJOÐVILJINN
Föstudagur 20. septemberr 1940
SEXTUGUR
Það þarf ekki að kynna Rósinkrans Á. ívars-
son verkamönmim og sjómönnum í Reykjavik
og þó víðar vaeri leífað. — Rósínkranz er scx*
fugur i dag, og Þjóðvilýanum fannsf sýálfsagf að
nofa faekifaeríð fil að þakka honum drengilega
baráffu fyrír málsfað alþýðunnar og sósíalísm^
ans það sem af er aevínná, og óska honum lang«
lifi og þreks ííl að halda þeírrí baráffu áfram
allf að aevíkvöldí.
Þrír vinír Rósínkrans og félagar hafa beðíð
blaðíð fyrír effirfarandí afmaelískveðjur.
í leiðam Visis i gcer segir Árni
Jómson frá Múla skýram orðum til
hvers afkirhaldið á íslandi œtlar
sér, að nota Skjaldborgina, en ef~
ast hinsvegatr am að> hœgt sé að
Mota hana til pess. Áma farast orS
ú pessa leið:
„í fljóta bragði mœtti virðmf^
að sjálfstœðismenn gpetu látío séý
i létta rúmi liggja, hvernig \ Ah
pýðuflokkmm jarmðist. En svo er
ekki, Pao er vitanlegt að mikill
hkiti peirra mann, sem yfirgefa Al~
pýðaflokkinn, lenda i Kommúnista-
flokkmm. Ófarnaðir Alpýðuflokks-
ins er, pessvegm vain á myllu
k'jmmúnista. Eins og á stendiur er
pað pessvegm áhyggjaefni manna
einnig\ atan Alpýðiiflolcksins hvernig
fyrir honam er kom.ið‘‘.
„En pótt Alpýðuflokkarinn hafi
ýtt í rnikki andstreymi íindanfarið),
œtti hann pó ekki að laggja árar
í bát, Ef flokkmm er eins mikiði i
mcm ao „parrka út komjmínismann“
og látið er i veð.ri vaka, hefar hann
/nikið og gtífugt hlutverk að inrut.
En kommúnistar verðg ekki vegnir
meði orðum eimm. Pað stoðar lit
ið, pótt Alpýðablaðið sendi peim
tóninn dag eftin dag, ef ekki er
tekið fyrir lítstreymið úr Alpýoo-
flokknam yfir i herbúðir peirra,
Alpýðgfl. vercar f að „taka sig
sanmn“ og neyna að endarvinna
fylgi sitt. Honam kemir pdð að
engzi gagni, pótt ,tnnfni“ í 'Svipjóð
sigri, Hann uerðw sjálfur að hrista
af sér, slenið“.
Ánni frú Múla og ihaldsdótíð er
sýnilega orðið logandi hraett við1
jylgisaukningn Sósialistaflokksins
meðal verkamanna. Skjaldborgin er
að bregðast pvi trausti, sem Árrti
frá Múla, ölafur Thors og Hrifla-
Jónas htíjða á henni. Verkalýðarinn
heldar áfrdm að fylkja sér umhags
munamál sln, fylkja sér undir merki
Sósíalistaflokksins. Stefán Jóhann,
Jónas siogaiðispostali og kumpánOr
standg' eftir sem einangraðar, fagla
hrœður.
L
í dag er Rósmkranz Á. Ivansson
60 ára. Hann er fæddixr i Skógi i
Rauðasandshreppi 20. sept. 1880.
Ungur fór hann á sjóinn og við
hann er hann að mestu enm i dag.
Hann fékk fljótt áhuga fyrir þvi
að bæta kjör sjómannastéttarinn-
ar ug var einn af stofnendum Sjó-
mannafélags Reykjavíbur ogj í sitjóm
þess um niokkur ár. Hann. átti og
sæti í möTgum sajnninganefndum og
gegndi ýmsum öðram trúnaðarstörf-
um iý'rir það.
Rósi, eins og hann er kiallaður
af kunningjvum sínum, hefur alla
tið verið í fremstu röð þeirra eT
fastast sóttu mál sjömannanna, og
minnisstæð mtum ýimsum harðfylgi
hams og atorká í þeim kaupdeilum
og. verkföllum er Sjómannafélagið
háði á árum áður, eins '3g ferðin
að Lögbergj, þegar faxið var til
móts \’ið verkfallsbrjótana að aust-
an, eða taka Vatnsbátsins o. fl. o. fl.
En þrátt fyrir það þó Rósi hafi
eíkki legið á Uði símu í hagsmuna-
baráttu' stéttar sinnar, hefur hann
jafnhliða lagt stumd á ættfræði og
ýmsan íbrnatn fróðleik, og mun eiga
í fórnm sínum ekki ómerkilegt safn
þjóðsagna og mumiunæla.
Þeir verða margir sjómennimir,
ísem í dag senda Rósa hlýjar kveðj-
ur og minnast hans sem eins hins
ágætasta starfsmaims, hv-'jrt heldur
að hagsmuma og Tétttndamáluim sjó-
mamma eða ttl hvaða verka sem
fyrir komu á sjónurn, jnimnast hans,
sem skemmittlegs og drenglumdaðs
skipsfélaga.
Gamall skipsfélagi.,
IL
Fyrir nær tuttugu árum kynntist
ég fyrst Rósinkranz Ivarssyni, full-.
tlða mamni, stöddum í hópi nokk-
urra íslenzkra Eeskumanna er höfðu
ákveðið að vinna að sigri sósíal-
ismans hér á landi.
iÞessi gunnreifi, reyndi sjómaður
orkaði þannig á vitund mína, að
mér fannst ég vaxa við það að
vera félags- og stéttarbróðir hans.
Nú, þegar við stöndum auglitt
Rósinkranz Á. Ivarsson.
til auiglitis við þennam mann sextug-
an, renna upp fyrir mér myndir
úr baráttu islenzkrar alþýðu þessa
2 siðustu áratugi, og mig undrar
hversu andliti hans oft bregður
þar fyrir.
Ég ætla ekki að rekja hina löngu
baráttusögu hans að þessu sinnj
þó hún sé þess verð. En nú á
jsextuigs afmælt hans verður mér
einkar hugstæður einn atburður,
úr sögu samtaikabaráttu alþýðunnar
í Vestmannaeyjum.
Harðvítug sjómannakaupdeila
hafði staðið yfir i hálfan mánuð.
Sjómenn og verkamenn Eyjanna
höfðu staðið saman eins .og hetjur,
þrátt fyrir afar erfiða aðstöðu.
Stjóm Alþýðusambandsins var þá
byrjuð að meta meira hag atvinnu-
rekenda en verkamanna og hafði
snúizt gegn verkfallsrnönnum' í Eyj-
um. — Þettta leiddi m. a. til þess,
að vermenn viðsvegar utan af landi,
fengu eigi réttar hugmyndir um
hvað var að gerast i Eyjum úti,
og byrjuðu að drífa að á vertíð, til
óhagræðis fyrir málstað sjómanna.
Verkfallsmenn gerðust þreyttír,
sem von var, og sigur þeirra byggð-
izt nú stöðugt meir og meir á því,
hvernig aðkomusjómennimir snerust
við þessuim máluim.
Skip skyldi koma að morgni ttl
Eyja, hlaðið vermönnum. — Verk-
fallsmenn biðu átekta í blandinni
eftirvænttngu, þvi að skipsfarm-
ur þessi gat ráðið allmiklu um
úrslit mála.
Það var vökunótt i Vestmanna-
eyjum þá.
Skipið kom eldsneihma að morgni.
Nokkur gorhljóð kváðu við frá nátt-
hröfnium andslæðinganna, sem
hljóðnuðu þó skjótlega. — Hér
reyndist sem sé ekki vera /neitt
rekið á fjörur andstæðinganna.
Var hér kominn Rósinknanz ívars-
son sjómaður og í fylgd með honum
óvígur her manna, sem gekk óhik-
að og hvatlega af skipsfjöl beina
leið. upp í 'samkomiuliús verkfalls-
inanna til að bjóða þeim liðveizlu
sína.
Rósinkranz hafði gert það, sem
heil Alþýðusambandsstjórn hafði
setí sig gegn. — Hann hafði snar-
azt um borð i þetta óheppilega
fólksflutningaskip og bneytt því í
ágætis herflutningaskip fyrir stétt
sina á leiðinni frá Reykjavík til
Vestmannaeyja
Rósinkranz ívarsson vakti þá nótt
úti í hafi með stéttarbræðrum sfn-
um og fræddi þá um velferðarmál
stéttar sinnar' — Sennilega hefur
íeinhver í leiðtiigastöðu innan hinna
skipulögðu samtaka — eins og Al-
þýðuisamandið var þá kallað — átt
rólegri nótt. (Eða hvað skyldi t.
d. Stefán Jóhann hafa verið að
bjástra við þá nótt?).
Þegar Rósinkranz Ivarsson hafði
lokið ræðu sinni þennan mtnnis-
stæða morgunn i Vestmannaeyj-
um, hvislaði ungur sjómaður í ey,ra
mér hinu sama sem ég hugsaði fyr-
ir tuttugu árum, er ég kynntíst
Rósinkranz fyrst: „Ef via œtiam
svona karl á hverjzi skipi, pá vceri
gaman að Iifa“.
Ef meta skyldi æfistarf og inann-
gildi þessa sextuga verklýðsleið1-
toga efttr efnahag og metorðum í
þjóðfélaginu, þá mættí finna marg-
an honum fremri.
En einmitt í þessu liggur hinn
mikli persónuleiki, sem svo hörmu-
lega fáir alþýðuleiðtogar hafa get-
að hrósað sér af.
Rósinkranz Ivarsson hefur aldrei
láttð hin mörgu tækifæri til eig-
in hagnaðar leiða sig frá málstað
stéttarhræðra sinna. Hann hefur
aldrei vikið frá hlið þeirra; ætíð
setið við sama borð og þeir. Sigr-
ar hans, voru sigrar alþýðunnar;
ósigrar hennar, einnig hans ósigrar,-
Afmælisdagar svona manna eru
hamingju- og sólskinsdagar i lifi
alþýðunnar.
Heill þér sextugum, Rósirikranz!
Jón Rafnsson.
Trósmiðafólag
Beykfavíknr
heldur fund föstudaginn 20. sept. (í dag) kl. 8% síðdegis í
Varðarhúsinu.
FUNDAJREENí;
Kætt um ágreini ngsatriði við í'irmað
Höjgaard & Schultz.
Áríðandi að félagsmenn mæti.
STJÓRNIN.
Barnakennsla
Framhaldsskóli minn hefst um mánaðamótin. Nemendur teknir
í einstakar námsgreinar, t. d. timgumál og reikning.
Næstu viku tek ég skólaböm til kennslu, þangað til bama-
skólamir byrja.
Talið við mig næstu daga.
Sfeínþósr Guðmundsson
Ásvallagötu 2 Sími 2785
IIL
Þetta m’un að vonum þykja veiga-
lítil minningargredn um gamlan vin
og félaga sextugan, þar sem tveir
þriðju hlutar hennar eru ekki ætt-
artölur og dánardægur presta, lög-
sögumanna iog annarra burgeisa
löngu liðinna alda. Ekki svo ,að
j skilja, að ég meti þau fræði lít-
ils. heldux ræður þar mestu um
rúmleysi blaðsins og svo hittt, að ég
tel niiklu frekar máli skipta >Rós-
inkmnz Á Ivarsson og starf hans,
en beinn eða brotinn leggur hans
frá Katli flatnef eða frú Jórunni
mannvitsbrekku, enda mun Rósin-
kranz sjálfur knnna manna bezt
deili á þeim hlu+um.
Rósinkranz er borinn og bam-
fæddur á Rauðaisandi í Barða-
strandasýslui. Er það fátæk sveit
en fyrir margra hluta sakir merki
leg. Ég hef kyynnst nokkuð mörgum
mönnum þaðan og úr næstu sveit-
um. Allt hafa það verið , mjög
greindir menn og fróðir um þjóð-
leg vísindi, þött þeir hafi alizt
upp við þröngan kost. Barðastranda
sýsla er nokkuð sérkennileg og hafa
margir innbomir menn horið þess
merki alla ’iævi, t. d. þafa sjó-
menn þaðan jafnan verið stéttvísir
og sókndjarfir i verklýðsbaráttuimi,
Enginn þeirra mun þó hafa staðið
jafn framarla og „Rósi‘‘, en það
er gætunafn okkar gömlu félaga
Rósinkranz, þegar hans er minnst.
„Rósi‘‘ fór ungur að heiman og
stefndi braut hans til sjávar eins
og margra sveitunga hans, því litl-
ar jarðir Rauðsendinga bera ekki
margbýli. Hann lét sér ekki nægja
að sigla með ströndum fram, heldur
hélt utan og stundaði siglingar með
Norðmönnum um langt skeið og
síðar með Englendingum. Kann
hann margar sögur frá þeim árum
og segir hann sízt lakar frá en með-
al prófessor h. c. Heimleiðis hélt
hann á stríðsárunum og tók að
stunda hér sjómennsku. Hann skip-
aði sér samstundjjs i fylkingar verk-
lýðshreyfingarinnar, sem þá var í
hröð.um uppgangi en honum nægði
ekki „faglega“ baráttan ein, heldur
■gerðist hann einnig félagi í Jafnaðar
mannafélagi Reykjavíkur, sem var
þá nýstofnað. Hann varð fljótlega
einn hinna beztu og áhugasömustu
jafnaðarmanna og taldi ekkert eft
ir sér, sem til velfamaðar horfði,
enda hefur hann alla tíð verið spor
léttur. Þegar sundur dró um skoðan
'L ir flokksmanna á leiðum og starfs-
aðferðum, skipaði Rósinkranz sér
umsvifalaust í fremstu röð þeirra
sem ekki töldu neina samleið færa
með yfirstéttinni. Síðarmeir, þegar
samvinna gat ekki lengur haldizt
milli Ólafs Friðrikssonar og okk-
ar kommúnistanna, var Rósinkranz
einn þeirra, sem stofnuðu jafnað-
armannafélagið Sparta, en það var
hinn fj’rsti skipulagði vísir Komm
únistaflokks Islands. Hann átti einn
ig síðar sæti í miðstjórn flokksins.
Urn margra ára skeið var hann í
stjórn 'Sjómannafélags Reykjavíkur
og hef ég ekki heyrt neinn mann
Frh. á 4. síðu.