Þjóðviljinn - 08.11.1940, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 08.11.1940, Blaðsíða 2
Föstudagur 8. nóvember 1940. ^JOBVILJINN Striðið gegn mannkyninn R»ða ilntt af Halldóri Kilfan Laxness 7. nóv. 1940 þlðOVIUIIIN trtgefasdi: Sameiningarflekkar alfeýðu — Sósialistaflokkurinn. Bitstjónur: Einar Olgeirafion. SigfÚB A. Sigurhjartanson. Ritstjóm: Hverfísgötu 4 (VUdngs- prent) tkmi 28T0. AfgreiMa mg MgljdBgulDli fitfifa: Au»tttrfltr»ti 12 (1. h»ð) sínú 2184. ' Áskriftnrgjaid & núauii: Reykjavík og nágrsnni kr. 2,5(); Annajrfifit^ðar á, J%nd- inn kr. 1,75. í ianfiaaðlu í§ anm eintaltíð. Víbingsprent h.f., Hverfisgötu Sígurför hræsn^ innar Morgunblaðið skrifar leiðara sinn í gær «m forsetakosningamar i Bandaríkjunum undir fyrirsögninni „Sigur lýðræðisins“. Og Morgunbl. pykist allt í einu vera fylgjandi lýðraeði, gegn einræði og ofbeldj. t>ær eru krampakenndar, til- raunimar, sem Morgunblaðið gerir nú til að dyljast undir lýðræðis- grímunni. Hvar stóð Morgunblaðið, þegar lýðræði og einræði háðu sinn sorg- lega hildarleik á Spáni? Morgun- blaðið tútnaði út af hatri til lýð- ræðisstjómarinnar á Spáni, kallaði hana í fyrirlitningarskyni „rauð- liða“, en hóf Fram:o til skýjanna og vegsamaði landráðalýðinn og eiðrofana sem „þjóðemissinna“. Morgunbiaðið heimtaði söfnunina til styrktar spánska lýðræðinu hann- aða á Islandi. Pað efaðist enginn um það pá, að Morgunbl. var hatramasta and- stæðingablað lýðræðisins á islandi. Og hvemig var afstaðan til Hitl- ers og pýzka fasismans? Þá sýndi innrætið sig ekki síð- ur. Pegar Göring lét kveikja í Rik- ispinghúsinu og kenndi. kommifíi- istum, pá var Morgunblaðið eitt hinna örfáu blaða í Evrópu, sem téku undjr með Göbbels og notuðu Ríkispinghúsbrunann til kommún- ístaæsinga. Það var pá Morgunbl. sem spurði, hvort bíða ætti með kionimúnistaofsóknimar hér þangað til pað Iogaði við Austurvöll. Og síðan gátu hvorki Morgunblaðið né Visir lsynt því hvemig pau titmðu af fögnuði við hvert spor, sem fas- isminn steig fram á við. „Samein- ing pýzku pjóðarinnar!“ hrópaði Mogginn, pegar Hitler hertók hið litla Austurríki. „Friðurinn tryggð- ur!“ æpti petta blað, pegar Cham- berlain sveik Tékkóslóvakiu, í hend- ur Hillers. Og Morgunblaðið tók að birta greinar um auð Ukraínu, til að undirbúa menn undir næsta sameiginlegt skref Hitlers og Chamberlains. Og Visir hóf merki Oyðingahatursins á Islandi, sýndi á að samkvæmt vísindum (Rosen- bergs!) þyrfti ekki nema 5D Gyð- inga tii að eyðileggja hinn ísienzka kynstofn, og pví ætti að hrekja Mér finnst að á afmæli verka- Iýðsbyltingaiíntiar í ár sé okkur fátt hollara en að íita í kring um okkur á pað sem er að gerast í auðvalds Iheiminum. Það vill svo vel til, að öfl heimsauðvaldsins em nú að verki á alveg sérstaklega lineinan og ótvíræðan hátt án nokkurs veru legs hálfkáks, eða að minnsta kosti éigum við erfitt ineð að gera okk- ur í hugarlund að kapítalisminn geti komizt nær pví að njóta eðlis síns til fullnustu en hann gerir á pessum dögum. Svo pað er óhætt að óska kapítalismanum 1il ham- ingju að pví leyti. BoðskapuT og inntak kapitalism ans hefur æfinlega verið strið; pað á aö heyja protlaust og til- hiiðnmarla’Sst strið am gæði jarðarlnnar, stríð milli peirra sem framleiða og hinna sem eiga, stríð um aftjakstur vinnunnar, sfrið um auðinn, stríð um jörðina yfir- leitt, strið um öll mannleg verð- mæti. Það er kenning kapitalismans að einn hópur, sem einhver til- viljun glæpur eða „verðleikar“ — hafa veitt aðstöðu par til, eigi að hafa sérréttindi í heiminum á kostnað annarra marrna, réttindi til að svæla undir sig gæði jarðar- innar á kostnað annarra manna, vinnuafl annarra manna, og af- rakstur vinnunnar, þannig að skipt- ing gæðanna sé sú, þegar bezt lætur, að armar aðilinn fái i sinn hlut lágmark þess sem til þarf að landflóttamenn pá, er 006 höfðu ofbeldi Hitlers, frá okkur. Þetta eru blöðin, sem pykjast vera með iýðræðinu í dag. Og parf ekki langt að leita til að finna skýringarnar á afstöðu peirra. Ef Thórsurum eða samsvarandi auðmannaklikum erlendis (t. d. Ju- an March á Spáni, skuldugri junk- prasíétl i Þýzkalandi, „200 fjöl- skyldunum" í Frakklandi) stendur hætta af pvi,' að alpýðan kunni jað nota lýðræSió í sina págu, pá er lýðræðið i augum MorgunblaðsinS „óstjórn", ,vrauðliðar“, „einokun" „einræði“. Og þá ber tafarlaust að berja slikt lýðræði niður á Hitlers visui. En ef lýðræðið er meiniaust grey, sem hlýðir hverju kalli Thors- aranna eða slíkra auðmannaklikna, pá má lýðræðið lifa — pá er Morg unblaðið skjól pess og skjöldur. Og pað er auðsjáanlegt að Morgunbl. treystir auðvaldinu í Bandar kjunum, vel til að nota lýðræðið í págu Morgans & Go. Þessvegna hrópar pað nú um „sigur lýðræðisins“ jafn ákaft og pað hrópaði upp sigra Hitlers og Franeos forðum. En pað gætir pess vel að minn- ast ekki á „sigra Iýðræðisins“ í Indlandi á meðan: fangelsun Nehr us! hann geti haldið áfram að strita, en hinn aðilinn hirði gröðann af vinnu hans. Síðan er skipulag kapí talismans með peim hætti, að auð- fyrirtækin sjálf heyja stríð hvert við annað bæðí. I smáum og stór- um stil, í hinu smáa um verzlunina í einu porpf, í hinu stóra um heims, markaðinn. Þessar innbyrðis-and- stæður kapítalismans hafa á seinni ámm meira og meira hnigið að pvi að taks á sig mynd tAoldugra Halldór Kiljan Laxness. heimshrjnga, seni keppast um að skattleggja heiminn, eins og t. d. ensk-ameríski olíuhringuriinn, og gera ríki og landsstjómir að verk færum sínum í baráttu, sem tekur yfir alla jörðina. I hverju auðvaldsþjóðfélagi eru emhver sérstök auðfyrirtæki og fjárplógsmenn, sem hafa náð að- stöðu til pess að draga til sín af- rnkslurhm af \dnnu þjóðarinnar. Heimsvcldin aftur á móti eru þau auðvaldsfyrirtæki, sem náð hafaað- stöðu til að halda uppi arðráni ekki aðeins innan sins heimallands, heldur út í frá, á nýlendupjóðunum og hinum svoköiluðu annars flokks rikjum, hinum fjármagnssnauðu ríkj um. Heimsveldin eru kapítalistar á alpjóðamælikvarða, stafna peirra er sú að stunda sem víðtækust arð ráu, hvar sem pví verður við kom ið á heimskringlunni, pau standa fþrotlaust i 'meira eða minna opin- berri styrjöld sín á milli, kappkosta að gera alla jörðina í senn að þræiu epli sínu og vígvelli. Við lifum á tímum, par sem heimskapítalism- inn má heita dreginn saman í fjórar höfuðejningar, sem berjast uin heimsvöldin, berjast um öll lönd, allar pjóðir, alla menn og víla ekki fyrir sér að stofna öllum verðmæt- um mannkynsins í hættu vegna þessa stríðs síns. Þessar fjórar kap ítalistisku höfuðeiningar, sem berj ast um heimsyfirráðim, eru auð- vald Stóra-Bretlands, Bandaríkj- anna, Þýzkalands og Japans. Öll önnur kapítalistisk lönd eru ýmist nýlendur, undirgefin ríki eða lepp- ríki einhvers pessara fjögurra heims velda, eða allra í senn. Þessi fjög- ur auðvaldsríki eru verkfæri, vopn og vigi voldúgra auðfélaga og arð- ránsfyrirtækja, sem ertn í striði við allt mannkynið. Það eru pessir fjóiir kapítalistisku höfuðaðiljar, er berjast gegn öllum pjóðum heims- ins, sínum eigin pjóðum fyrst 00 fremst, og hafa pá einu hugsjón að kúga allt mannkynið, prælka pað og ræna. Sú opinbera styrjöld, sem nú befur staðið eitt ár, og virðist pó aðeins vera að hefjast, skap- ast af andstæðunum milli pessara samkynja höfuðræningja heimsins, par sem hagsmunir peirra rekast á. Eftir síðustu heimsvaldastyrjöld kapítalista tókst að bægja þýzka auðvaldirm frá aðstöðu til pess að geta orðið ræningi af fyrsta flokki, á heimsmælikvarða, og sú meðferð á pýzkum kapítalisma, að stugga homum frá jötunni og gera hann aðeins að annarsflokks ræningja, er orsökin til hins blöskranlega æð- is, sem einkennir framferði hans umfram önnur heimsveldi á pess- um tima. Munurjnn á framferði pýzku heimsvaldastefnunnar og a. m. k. hinnar brezku og bandarísku er hverjum manni augljós, pað er eins mikill munur og á hungruðum úlfi, sem eltir allt lifandi uppi, á fannbréiðum vetrarins, til að éta það, og söddum rólegum úlfi í sum arhlýjum skógi par sem veiði er nóg. Það heimsvaldastríð, sem við lifum nú eru fyrst >og fremst átök hungraða pýzka úlfsins við hinn sadda og feita bróður sinn, brezka kapítalismann. Þýzki kapítalisminn heimtar að fá aðstöðu til að arð- ræna heiminn, hvað sem það kost- ar, eins og bræður hans. Hann heimtar nýlendur, heimtar tæki- færi til að fá að féfletta annars flokks-ríki með fjá.rmálavaldi, heimtar heimsforustu sem auð- valdsríki. Til að geta fylgt fram þessari kröfu sinni sem fastast hefur þýzki kapítalisminn samein- að alla krafta hins þýzka þjóðfé- lags undir einn vilja, um eina kröfu, lagt allt undir eitt spiþ gert alla hluti aðra að hégóma- málum, gerzt reiðuibúinn að fóma öllum verðmætum þýzku þjóðar- innar fyrir þá hugsjón að geta orðið höfuðræningi heimsins. Þessu takmarki nær hann ekki nema með því að hnekkja hinum gamla, gróna brezka kapítalisma, sem skapazt hefur við ólíkar for- sendur á mörgum öldum. Það er þennan sjónleik sem kapítalistar bjóða okkur upp á að skoða þau misseri sem eru að líða. Við fáum tækifæri til að sjá heimskapitai- ismann opinbera fyrir okkur sitt rökrétta innihald. Við sjáum þetta meinvætti fyrir okkur í allri sinni nekt og komumst að raun um að morð og tortíming mannlegra verðmæta er hið eina sem það fær áorkað, hið eina sem það skilur, hið eina sem það táknar. Við viss- um áður að normalt form kaital- ismans er stríð, stríð er eðli hans og takmark í hinu smáa sem hinu stóra. Og við vissum að þar sem stríð er kapítalistiskt normal- ástand er allur kapítalistiskur frið ur aðeins grímuklætt stríð. Nú sjáum við heimskapítalismann starfa að hundrað hundruðustu í samræmi við eðli sitt. Við sjáum að normalástand heimsvaldastefn- unnar er heimsvaldastríð — og getur aldrei orðið annað. Það er óhugsanlegt að eðli, innihald eða takmark kapítalismans geti nokkru sinni orðið annað en þetta. Þann dag sem stríð, múgmorð og tortíming mannlegra verðmæta er hætt að vera eðli og takmark kap- ítalismans og heimsvaldastefnu hans, þann dag er kapítalisminn og heimsvaldastefnan liðin undir lok. Það hefur löngum verið stærsta synd mannanna að þeir voru of góðir, of hrekklausir, of gæfír og trúgjamir, of ófúsir á að ætla óvinum sínum íllt. Við þurfum ekki annað en virða fyrir okkiur soldáta kapítalistanna. Við sjáum heila heri mjakast áfram eins og tröllaukna skepnu eftir þjóðvegum landanna, teymda af agentum kapítalismans út í fíflsleg strið fyrir málstað kapítalistanna. En höfum við þá rétt til að ásaka allt þetta góða, einfalda og hrekklausa fólk um að það aðhyllist málstað j kapítalista og heimsvaldasinna ? Fjarri fer því. Múgurinn er í eðli sínu einkennilega saklaus skepna, það er ótrúlegt hvað ófyrirleitnir agentar geta teymt hann langt frá sínum eigin málstað, dtrúlegt hve áróðursrugl kapítalista og heimsvaldasinna getur villt honum sýn 'Um einföldustu hluti. Ef nógw svívirðilegir agentar hafa í senn vald á hinum réttu sálfraaðilegu meðulum og kunna að nota þau, er ekkert þvi til fyrirstöðu að Jjeir geti teymt snauðan múginn út í hvaða heimsku og voða sem vera skal fyrir málstað heimsvalda- sinna og til að vemda eignir kapí- talista. Vitur maður hefur sagt ið hei-mennska sé hin lægsta teg- imd þrælahalds sem mannkynið þekkir, en það er einmitt þessi þrælkun heilastarfseminnar, sem kapítalistar framkvæma á múgn- um með áróðri sínum, sem gerir hermennsku í þágu þeirra ekki að- eins lægstu tegund þrælahalds, heldur hina svivirðilegiuBtu. En það er athyglisvert um mannlegt eðli, að þótt óvinum þjóðanna, kapítalistum og heims- valdasinnum, geti tekizt með áróð- ursrugli að sigrast á skynsemi múgsins, gera heilastarfsemi hans og ályktunargáfu sér undirgefna eins og t. d. hinum óða þýzka kapítalisma, nazismanum, hefuir tekizt við þýzku þjóðina, þá hef- ur þó náttúran gætt manninn öðru líffæri sem er að ýmsu leyti gáfaðra en heilinn, eða getur að minnsta kosti komið vitinu fyrir hann þegar komið er í algert ó- efni, og þetta líffæri er maginn. Með útvarpi, blöðum, skólum, kvikmyndum, bókum, kirkjum og- þvíumlíku virðist mega teygja og toga hjarta múgsins og heila til fylgis við hinar fáránlegústu kenn ingar kapítalista og heimsvalda-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.