Þjóðviljinn - 23.11.1940, Blaðsíða 3
PJOÐV1L.JINN
Laugardag’ur 23. nóvember 1940,
Ályktnn 2. þings Sósíal-
istaflobksins nm málefni
bænda
.^Tuclrí&inj&r
'<r
1 sambandi við hagsmunaimál
bændanna telur pingið eftirfarandi
aðgerðir mest aðkallandi:
1. Að laga pað óskaplega á-
stand, sem ríkjandi er í mjólk-
ursölumálunum, par sem til bænda
nennur ekki niema fullur priðjung
ur pess verðs, sem neytendur láta
fyrir óunna mjólk á 1. verðlags-
svæði. VerðUT að krefjast pess að
bæjarfélögin taki upp samninga
(Við m jólku rsamlögin, á \peikn
grundvelli að pau ákveði sölu á-
kveðins mjólkurmagns að mun
meira en verið hefur gegn pvi að
mjólkin sé lækkuð í verði. Með
pví væri hægt að vinna pað tvennt
að fátækir bæjarbúar hefðu aðstöðu
til að veita sér pessa ómissandi
fæðu og bændur fengju mun meira
verð fyrir mjólkina en nú er.
2} 1 sambandi við styrk til auk-
innar ræktunar verður að ganga
lengra á peirn braut, sem stigið
var inn á með nýjustu breyting-
um á jarðræktarlögunum, pegar sett
var hámark á pann styrk, sem
veita mætti til eins og sama býlis.
Til pess að afnema búskap á lítt
ræktuðu og óræktuðu landi verður
að hækka stórlega styrk til peirra
býlanna, par sem ræktunin er
skemmst á leið konun, par til rækt-
un lands hefur náð 8 hö, pá sé styrk
UTinn lækkaður og með öllu afnum-
inn pegar býhð hefur 10 ha. véltækt
tún.
3. Gera verður pegar sérstakar
ráðstafanir í sambandi við skuld-
ir bændanna, sem nú um skeið hef-
ur ekki pótt knýjandi nauðsyn að
taka til sérstakrar athugunar, síð-
an pær voru endurskipulagðar með
kreppulánunum. Verði ekki hafinn
undirbúningur ráðstafana áður en
afturkastið á verðbólgu peirri, sein
stríðið veldur, er skollið yfir,
hljóta skuldamál bændanna að koma
Nœturlœknir í nótt: Halldór Stef-
ánssjn, Ránargötu 12, sími 2234.
Nœtnrvörðar er pessa vikú í Ing-
ólfs- og Laugavegsapótekum.
Leidrétting. 1 „ályktun um stjórn
málaviðhorfið og verkefni flokksr
ins“, í blað(inú í gær höfðu slæðzt
prentvillur. Á 3. síðu í 4. dálki,
3. 4. línu að jjfan stendur „annar
páttur“, en á að vera „snar pátt-
hr“. 1 sarna dálki 9. línu að neðan
stendur „pessa lands“, en á að vera
„pessara landa".
Útixirpið i dag:
12,00 Hádegisútvarpið.
15.30 Miðdegisútvarp.
18.30 Dönskukennsla, 1. flokkur
19,00 Enskukennsla, 2. flokkur.
19,25 Hljómplötur: Kórar.
19,50 Auglýsingar.
20,00 Fréttir.
20.30 Leikrit: „Hún vill ekki giftast*'
eftir Otto M. Möller (Haraldur
Björnsson og Soffía Guðlaugsdótt
ir).
21,05 Otvarpshljómsveitin: Gömul
danslög.
21.30 Danslög.
Ármenningar! Skíðafærið er kom-
ið. Farið verður í Jóisefsdal í kvöld
kl. 8 o,gi í fyrramálið kl. 9 frá í-
próttahúsinu við Lindargöiu.
til með að valda alvarlegum vand-
ræðum.
4. Þingið leggur sérstaka áherzlu
á pað, að undirstaðan að blómleg
um bændaiðnaði á fslandi og góðri
afkomu bændastéttarinnar eru al-
mexmar verklegar framkvæmdir í
landinu, afnám atvinnuleysisins,
aukin útgerð, iðnaður og annað er
til greina kemur til aukinnar fram-
leiðslu og framkvæmda. Með pví
einu móti fæst sá markaður imnan
lands fyiir afurðir landbúnaðarins,
sem nauðsynlegur er til að breyta
kotbúskapnum í lifvænlegan at-
vinnuveg og koma atvinnu bænda-
stéttarinnar á öruggan gmndvöll.
Sovétblaðið „Pravda" birti nýlega
ritstjómargrein um baráttu Banda-
ríkjanna og Japan um verzlun og
,völd í Austur-Asiu iog Kyrrahafi.
„Árekstramir milli heimsvalda-
hagsmuna Bandarikjanna og Japan
í Kyrrahafi er löngu viðurkennd
staðreynd", segir í grein pessari.
„Á árunurn eftir stríðið tókst Banda
rikjaauðvaldinu að vinna sigur án
styrjaldar yfir hinum japandska and
stæðing, — notaði pá hina fjárhags
legu yfirhurði sína til að Leggja
hömlur á pennan aðalkeppinautsinn
við Kyrrahaf.
Samtímis hefur verið háð stöðug
þarátta í löndunum við Kyrrahaf
milli Bandaríkjaauðvaldsins og
brezka auðvaldsins. Bandarjkin hófu
harðvítuga baráttu gegn einokun
Englands á helztu markaða og hrá-
efnasvæðum nýlendnanna iog hálfný-
lendnanna. Og Japan reyndi að nota
sér pessa baráttu hinna tveggja
stórveldanna til að koma sinum á-
formum í framkvæmd.
Hvar pessara priggja keppi-
nauta reyndi að útrýma áhrifum og
völdum hixma tveggja. Frá byrjun
styrjaldarinnar í Kína 1937 hafa
Bretland og Bandaríkin átt í vök
að verjast með hagsmuni sína í
Austur-Asíu, en hafa pó fylgt „hlut-
leysisstefnu'' gagnvart styrjaldar-
aðiljum.
Burgeisar Bretlands og Bandarikj
anna væntu pess að Japanir eyddu
kröftum sínutn í löngu og erfiðu
stríði og ætluðu svo að nota tæki-
færið, pegar keppinauturinn væri
orðinn nógu máttlítill. En önnur
heimsvaldastyrjöldin.semhófst í Ev
rópu haustið 1939 gerbreytti ástand-
inu.
Nú er pað augljóst að Bandarikin
skioða sig sem arftaka Bretlands að
nýlendum og áhrifum í Austur-AsíU
og Kyrrahafi. Bandarikjastjóm not
ar sér sívaxandi pörf Bretlands fyr
ir stuðning Bandaríkjanna til að
tryggja sér pær flotastöðvar er
hana vanhagar um í vestanverðu
Kyrrahafi. Auðvald Bandaríkjanna
ætlar sér að nota neyð Bretlands
til að efla aðstöðu síha, og vinna
pað upp er hinn japanski keppinaut
ur hefur sölsað undir sig á megin
landi Asiu.
1 ,,boðor&am Alpýðaflokksmnnna“
sem prentiið era med skýrslu um
13. Alpý'öusambandsping er amaö
boðordið: „Vertu ávallt œrlegar1'.
Sjötta b oðorðið: „Vertu ávallt á-
reiðanlegpr“ og tólfta boðorNð er:
„Verta ávallt fórnfús. Spara ekki
krafta pína fyrir málefni vort og
ekki fé til samtakanw
Pað er sérstök ástœða til að
minw á pessl „boðorð“ nú í sam-
bandi við Juiap“ Alpýðafflokksfor-
ingjanna á lðnó og Alpýðubrauð-
gerðinni. Peir eru boðorða og bibl-
iufastir peim megin.
Japanir leggja nú megináherzlu á
landvinninga í Suðaustur-Asíu. Það
pýðir, að peir flýta sér að fram-
kvæma útpensluáform sín meðan
Bandaríkin eru að búast til pátttöku
i Evrópustyrjöldinni. Fyrsti áfanginn
i landvinningaáformum Japana par
suður frá er Franska Indó-Kína.
Japönsk yfirráð í Indó-Kína pýða,
að japanskar flugstöðvar eru komn-
ar svo nálægt Filippseyjum, Austur-
Indíum Hollendinga og Ástralíu, að
pað meir en vegar á móti pví
að Bandaríkin fengju að hafa stöðv-
ar í brezkum löndum. í vestanverðu
Kyrrahafi.
Brezkum og bandarískum stjóm-
málamönnum er pað ljóst hverja
pýðingu yíirráð Japana i Franska
Indó-Kína geta haft fyrir komandi
styrjöld á Kyrrahafi. Þar af kemur
sá breytti tónn.sem nú er farinn að
korna framj í bandariskum og bresk-
u;m blöðum gagnvart Japan.
Daglega nýsoðin
S VIÐ
Kaffistofan*
Hafnarstræti 16.
Til
snnnndagsins
Dilkakjöt,
SviÖ,
Lifur,
Hjörtu,
Buff,
Gulace,
Saltað tryppakjöt,
Ærkjöt.
^kaupíélaqié
KJÖTBÚÐIRNAR.
Vaxandi viðsjár milli
Japan og Bandaríkjanna
Er þad svona sem Brefar efna loforð sín?
Peip iara Mi m úp miiðunum
sen beip lofuðu aö iara ðr 15. nðn.
Yfírvöldin aðhafast ekkert
Þjóöviljinn hefur nú hvaö
eftir annaö bent á þaö, aö þeir
tugir íbúða, sem brezka setu-
liðið samkvæmt yfirlýsingu rík
isstjórnarinnar lofaði aö fara
úr 15. nóv, hafa enn ekki losn-
að. Enn bíða tugir íslenzkra
fjölskyldna á hrakhólum og
komast hvergi í dbúðir. Hús-
eigendur kæra sig ekki um að
sleppa Bretunum, sem borga
vel. Bretarnir kæra sig ekki
um að fara. Þeim finnst þægi-
legra að vera og svíkja loforð-
in. Og yfirvöldin aðhafast ekki
neitt. Félagsmálaráðherrann
þegir eins og mús undir fjala-
ketti. Ekkert borgarablaðanna
minnist einu orði á þessa ó-
hæfu. Stórletursfyrirsagnirnar
um samninga ríkisstjórnarinn
ar við Bretana eru gleymdar.
Hrósið um röggsemi rikis-
stjórnarinnar er þagnaö, —
þagnað fyrir staðreyndunum,
sem voru svik, svik við ís-
lenzka hagsmuni.
íslenzka þjóðin getur lært
tvennt af þessu.
í fyrsta lagi það, hvernig
brezka herstjómin efnir loforö
sín. Hún hefur líka lofaö að
fara héðan af íslandi að stríð-
inu afloknu. Er nokkuö meiri
ástæöa til að búast við því að
þaö loforð verði efnt?
í öðru lagi: Viö sjáum hvern
ig þjóöstjórnin og blöö hennar
bregðast við, þegar brezka her-
stjórnin svíkur loforð sín. Þjóð
stjórnin þegir. Þjóðstjómar-
blöðin þegja. — Þau þvaðra
eitthvað um kommúnista og
halda að þau geti blekkt ein-
hverja með slíku bulli. — Er
nokkur ástæða til að ætla að
þau myndu haga sér öðruvísi,
ef brezka auðvaldinu byði svo
við að horfa að halda íslandi
einnig eftir stríð? Ætla land-
ráðalýöurinn myndi ekki jafnt
þegja og beygja sig fyrir hinu
erlenda valdi, eins og hann
gerir nú?
Það hefur sýnt sig fram að
þessu, að það eru aðeins ein-
beittar og samstilltar kröfur
alls fjöldans, sem megna að
knýja brezka hervaldið hér og
þjóna þess til að láta undan
fyrir þorfum og rétti íslend-
inga. Svo er og um húsnæöis-
málin. Reykvíkingar! Fylkið
ykkur betur um kröfur Sósíal-
istaflokksins: íbúðirnar fyrir
íslendinga.
III attniNr iirlr laiMuwnn
Hiö nýja þríveldabandalag í
Dagsbrún, íhaldið, Skjaldborg-
in og Nýlendingarnir, halda
því mjög að fólki, að svo nefnd
ir kommúnistar hafi orðið þess
valdir, að enn hafa ekki verið
afgreidd í Dagsbrún hneykslis-
málin: sjóðþurðin og Breta-
vinnan. Hyggjast blöð þessa
nýja mönduls færa sönnur á
mál sitt með þeirri röksemd,
að Jón Rafnsson hafi á fundin
um 27. okt. s.l. fengið sam-
þykkta tillögu um að fresta af-
greiðslu þessara mála þar til
kaupgjaldsmálin hefðu verið
afgreidd.
Allir, sem staddir voru á
þessum Dagsbrúnarfundi geta
vottað að þessi frestunartillaga
mætti mótspyrnu stjórnarklík-
unnar og hins trúa þjóns Olíu-
verzlunarinnar Guðm. Ó. Guð-
mundssonar, er stjórnin hafði
útnefnt fyrir andstæðing sinn
í þessu máli, og að tillögunni
hefði ekki veriö sinnt ef Jón
og aðrir fundarmenn hefðu
ekki fylgt málinu fast eftir.
Ef til vill gæti það litið dá-
lítið einkennilega út í augum
ókunnugra, aö þessi aumlega
félagsstjórn skyldi heldur
kjósa, að koma fram fyrir
augu félagsmanna með sína
viðkvæmu blygöunarstaði af-
hjúpaða, en að fá rædd og af-
greidd kaupgjaldsmál verka-
manna.
En þetta er ofureinfalt og
skiljanlegt þegar að er gætt.
Þannig stóö á, að eftir 3
daga var útrunninn sá tími,
sem Dagsbrún hafði sam-
kvæmt lögum yfir að ráða til
uppsagnar á samningum sín-
um við atvinnurekendur. Ef fé
lagiö hefði ekki notfært sér
þetta þennan tíma, hefðu
Dagsbrúnarmenn orðið að
sitja með sinn gamla taxta
næstu 3 mánuði. Það hefði
hinsvegar fært upp í hendur
atvinnurekendum milljóna-
gróöa, en bakaö verkamönnum
ósegjanlegt tjón.
Hversu tíminn var orðinn
naumur, sést bezt á því, aö
kaupgj aldsmáliö fékkst ekki
afgreitt nema til hálfs áður en
fundi varð að fresta.
Fyrir fulltrúum atvinnurek-
enda á þessum fundi vakti það.
að eyða hinum dýrmæta tíma
í hnotubit út af hneykslismál-
um f élagsst j örnarinnar og
halda athygli verkamannanna
frá þýðingarmesta málinu,
kaupg j aldsmálinu á meðan
Tækifærið til uppsagnar á
samningum var að renna úr
greipum Dagsbrúnar. Og svo
þegar verkamenn hefðu fundið
sig innilukta í hungurkverk
þjóðstjómaraflanna þarf ekki
að grufla mikið eftir því
hverju kennt hefði verið um:
Ólukkans kommúnistarnir
voru hér að verki, eins og fyrr!
Guðm. Ó. Guðmundsson
hinn trúi þjónn var auövitaö
útnefndur til aö “deila” á