Þjóðviljinn - 23.11.1940, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 23.11.1940, Blaðsíða 4
Dagsbrúnarmálín Framhald af 3. síðu. stjórnina, heppilegri maður til að vanda um við svona félags- stjóm í svona málum var ekki til. Þó ekki yrðu fyrirbyggðir dálítið óþægilegir snoppungar í 3ja og 5 mínútna ræðutím- anum, sem vinstri mönnunum var skammtaður, var það vel til vinnandi, ef samningum yrði ekki sagt upp. — Sannast hér bezt hið fornkveðna, að “sjaldan reiðist hundur beins- höggi”. Svo ekki hljótist af misskiln ingur, misgrip eöa málshöfð- anir, skal það hér tekið fram, að hér er ekki átt við Guðm. Ó. Guðmundsson þjón Olíu- verzlunarinnar þar sem minnst er á hund. Hinsvegar getur enginn gert við því hvaða myndir úr dýra- ríkinu gætu flogið fyrir hug- skotsaugu manna þegar minnst er þeirra Nýlendinga og núverandi hlutverks þeirra innan Dagsbrúnar. í Nýju (brezku) landi lét Guðm. Ó. svo um mælt m. a. nú fyrir skömmu að núverandi Dagsbrúnarstjórn væri sú versta, er setið hefði að völd- um 1 félaginu. Um svipað leyti hélt blað at- vinnurekendanna, Vísir, því fram, að þeirra stjórn, undir forystu Sigurðar Halldórsson- ar, væri sú bezta, sem nokkurn tíma hefði farið með völd í Dagsbrún. Er þaö kannske af því að Vísir hafi sannfært Guðmund, aö hann er nú genginn í kosn- ingabandalag við stjórnarklík- una á Dagsbrúnarfundum, að hann tók aftur sína fyrri til- lögu og lagöi til að stjórnin skipaði úr sínum hópi meiri- hluta samninganefndarinnar, að hann gerir tillögur hennar að sínum tillögum, og að hann slóst í fylgd með félagsstjórn- inni er hún hljóp af fundi þeg- ar fyrir lá, að ræða Bretavinnu málið og önnur hneykslismál stjórnarinnar? Eða er það af því, að Guð- mundur hafi sannfært Sigurð og stjórnarklíkuna, að hún út- nefndi hann til að “deila” á sig í s j óðþurð armálin, að hún stillti honum upp í trúnaðar- starf, að hún dró sínar tillög- ur til baka fyrir hans tillög- um, — að hún fól honum það trúnaðarstarf, að koma sex- menningunum inn í félagið og þáði svo fylgd hans út af fund inum þegar komið var að því að ræða hneykslismálin? En gæti ekki fundizt ein skýring enn á þessum kynlegu fyrirbrigðum? Það er mál manna, að einn , Dagsbrúnarformaður hafi á sínum tíma skaraö langt fram úr öllum fyrirrennurum sínum á vissu sviði, þ. e. sett met í slóðaskap og flónsku, og að þessu meti hafi hann haldið með prýði þangað til á þvl herrans ári 1940 að núverandi formaður tók við. þJÓÐVILJINN Ránið á Alþýðubrauðgcrðínnt Framhald af 1. síðu. skemmst að segja, að hún. var um langt skeið natuð sem mjólkurkýr fyrir Alþýðublaðið. Alls mun blað- ið hafa fengið um 140 þúsund kr. frá Alpýðubrauðgerðinni, og hafa verkalýðsfélögin og neytendur peir sem skiptu við Alpýðubrauðgerð- ina, panig borgað hallann af Al- pýðublaðinu um langt skeið. (Þá var Isi ænska lánið ekki fengið, og engin Bretavinna.) Það lítur helzt út fyrir að pessi skipti eigi eftir á að fóðra með pví, að telja Alpýðusambandið, sem skipulagslega var hið sama og Al- pýðuflokkurinn, meðeiganda í fyr- irtækinu, pað hefur pótt líta betur út, að sá, sem nytina hirti væri talinn eigandi kýrinnar, en afskipti Alpýðusambandsins af Alpýðubrauð gerðinm hafa verið pau, að hirða Getur nú ekki hugsazt, að við nánari kynningu þessara tveggja methafa, hafi þelr komið auga á einhvern skyld- leika sín á milli, vaknað' hjá þeim gagnkvæmur skilningur, j af nræðistilf inning og gagn- kvæm virðing hvors til ann- ars? Þegar Guðm. Ó. flutti hina frægu frávísunartillögu fyrir sexmenningana á síðasta Dags brúnarfundi, skýrði hann þessa framkomu sína á þeirri aðalforsendu, að með þessu væri hann að gjalda Jóni Rafnssyni “líku líkt”, eins og hann orðaði það, þ. e. hefna þess, að Jón beitti sér fyrir því aö kaupgjaldsmálið var látið sitja fyrir rifrildinu um sjóð- þurðina. Nýtt (brezkt) land birtir s.l. föstudag grein um síöasta Dagsbrúnarfund, merkta Guðm. Ó. Guðmundssyni, þar sem gefin er tæmandi skýring á þessu framferði G. Ó. G. Þar er Guðm. látinn segja “Samkv. lögum Dagsbrúnar, niðurl. 9. gr. má skjóta úr- skurði trúnaðarráðs varðandi brottvikningu til næsta álykt- unarfærs félagsfundar. Þurfti því félagsfundur sá, er haldinn var í apríl í vor að taka ákvörð un í málinu”. Hér er skýlaus yfirlýsing um það, að Guömundur Ó. kom á þennan fund í þeirri skoöxm, að sexmenningarnir væru þeg- ar orðnir löglegir meðlimir Dagsbrúnar og að hann lét stjórnast af því eingöngu. — Skilja vinstri menn nú, hvað olli því, að Guðm. kærði sig kollótttan þó Har. Guðm. úr- skurðaði fyrirfram að sex- menningamir væru búnir að fá félagsréttindi ef tillaga G. Ó. G yrði samþykkt? Ef Guðm. hefði verið heils hugar í því að fá rædda Breta- vinnuna og sjóöþuröarmáli, hefði hann ekki hlaupið af fundi með stjórnarklíkunni í st aðþess að setja kyrr eins og þeir gerðu, sem vildu halda fundinima áfram og gerðu það sem xmnt var til að mál þessi fengju afgreiðslu. a.b. telijur frá hermi til pes^ að borga með hallann af Alpýðublaðinu. Nú er þad Alþýðuflokk- urínn en ekkí Alþýðu** sambandið Af peim 312 púsundum, sem Al- pýðubrauðgerðin er taliri seld fyr- ir eru nær 180 púsundir króna áhvjlanidij skuidir 'Selj- endumir fá pvi í sinn hlut 33500 kr. Þetta skiptist pannig að hinn eini rétti eigandi, fulltrúaráð verka lýðsfélaganna fær í slinn hlut 4500 kr. og er pað borgað með hlutabréf Umi í hinu nýja hlutafélagi, Alpýðu flDkkurinn, sem nú er allt í eijnu kom ínn í stað Alpýðusambandsins, sem kallað var meðeigandi án pesg að vera pað, fær 29 púsund kr. og er pað einnig birgað i hlutabréf- um. Geta má pess að fulltrúaráðið hefur ætíð kosið stjóm fyrir AI- pýðubrauðgerðina, en Alpýðusam- bandið ekkert haft með slíkt að gera, enda aldrei verið eigandi hannar. Tíl pcrsónulcgs hagn« aðatr Það er óparfi að fara mörgum fleiri orðum um pað reginhneyksli, sein hér hefur verið lýst. öllum má vera ljóst, að leiðtagar Skjaldbargarinnar eru að hlaupa bratt frá verkalýðsfélögunuin, vegna pess að peir eiga par ekkert fylgi framar. Eignir peirra taka peir með sér, eftir pví sem peir fá við kom- ið, til pess að nata pær, sumpart beinlínis sír til persónulegs hagn- aðar, sumpart óbeint. Persónulcgur hagnaður og afkoma flestra leiðtoga Skjaldborgarinnar er undir pví komin, að stjórnarvöld in leyfi peim að hcmga í opinber uin stöðum og sjúga rikissjóðinn með nefndarstörfum og álíka parfa athæfi. Til pess að halda pessu leyfi verða peir að halda uppi flokksnefnu, en til pess parf aftur blöð. Nú er pað alkunna að Alpýðu- blaðið er almennt fyrirlitið, og pví ■ekið með stórhalla, þeim halla á meðal annars að mæta moð að hirða tekjurnar af fyrixtækjum peim sem broddarnir hafa selt sjálfum sér, .og par með rsent peim frá verkalýðsfélögunum. Allt ber að sama brunninum, allt er petta gert til pess að afla vissum mönmum fjár. Hvaða heiðarlegur maður villljá ■ slíkum mönnum lið og kalla pá leiðtoga sína? Það verður ©kki hjá pví komist að vekja athygli á tveimur virðing- arverðum persónum, Sem við mál petta eru riðnir, pað enu félags- málaráðhera og forseti Alpýðusam- bandsins. Þessir menn telja pað virðingu sinni samboðið, að fást við pá verzlun, sem hér hefur ver- ið sagt írá. Hvernig ætlar herra Sigur- jón Á. Ólafsson að verja þátt- töku sína í þessari verzlun frammi fyrir fulltrúum, sem kosnir væru á lýðræðislegan hátt af verklýðsfélögunum í Reykjavík. Það væri víst betra fyrir han nað þurfa ekki oft að vera á fundum meðal þeirra. 64 uöurHafs- . ævintýri Skáldsaga ettir Mark Caywood Þú gætir kannske lánað mér skyrtuna, sagði ég. Sem betur fer er ekki kalt á næturna, og skyrtan mundi hlífa mér í dragsúgnum. Við getum ekki vel tekið fleiri flíkur af Glám, nema þá að eftirláta honum sokkana eina, bætti ég hlæjandi við. Svo yfirgaf ég hana og óð út í lónið. Mér til mikillar undrunar fann ég bátinn ekki strax og hryllilegum grun skaut upp í huganum. Eg þóttist sjá okkur Virg- iníu verða gömul og gráhærð á kóraleyjunni. Ef til vill biðu okkar sömu örlög og vitfirringsins, sem ráf- aði eins og morðvargur milli pálmanna á næturna. Það dimmdi óðum meöan ég öslaði í lóninu. Þá minntist ég allt í einu þess, sem ég hafði heyrt Abel segja, þegar vélbáturinn var að komast út í sundið. .... hvað verður um Larry? Mér var undarleg fróun í aö minnast þessara orða hans. Eg óð í land til þess að ganga úr skugga um hvort ég hefði ef til vill leitað á skökkum stað, en sá strax, að svo var ekki. Eg hélt áfram að ösla fram og aftur um lónið og var enn að hugleiða, aö líklega væri rétt að halda strax á stað út á Kyrrahaf á léttibátnum Skyndilega rakst ég á kóralnybbuna, sem ég hafði bund- ið landtaug bátsins við; ég beygði mig niður og fann hana, en hún var óeölilega létt er ég dró hana að mér. Endinn kom brátt upp úr vatninu og sá ég þá, að kaöl- inum, sem var þumlung í þvermál, hafði verið svipt í sundur eins og tvinnaspotta. Eg fleygði endanum í vatnið og hóf ákafa leit á nýjan leik og gekk alltaf í stærri og stærri hring, unz ég var kominn upp fyrir mitti í lóninu. Þá sá ég að leit mín var þýðingarlaus og óð þunglamalega að landi, þar sem Virginía gekk um sér til hita, óþreyjufull og kvíöandi. Virginía, sagði ég dapurlega, báturinn er farinn. Glámur var í fyrstu tregur til að fara með okkur upp í hellinn. Sálartetrið hans virtist hafa bitið það í sig, að vélbáturinn mundi koma, fyrr . eða síðar, og sækja hann. Eg nennti ekki að rökræða við hann og sagði honum því bara aö hann gæti henglsazt hvar sem hann vildi, en varaði hann þó jafnframt við vitfirringn- um, sem léki lausum hala á eyjunni. Þessl aðvörun varð þó til þess að hann elti okkur eins og heimaln- ingur. Eg tók hinn dýrmæta poka okkar, sem ég hafði falið um morgxminn og við vorum brátt komin inn í hellinn. Virginía fór úr bleytunni í myrkrinu og í peysuna og treyjuna af Glám. Eg útbjó svipaða gildru og nóttina áður, lagðist fyrir meö hlöðnu skammbyssuna við hend- ina, og steinsofnaöi. Um nóttina vaknaði ég við einhvem hávaða. í þetta sinn var það ekki vitfirringurinn, heldur daufur ómur af skammbyssuskoti. Ungfrú Mortimer var líka vakandi og hún spurði mig hvað mundi vera á seiði. En Glám- ur lá nokkra metra frá okkur og hraut. Nóttin var hlý og þurr og sandurinn notalega volgur, svo engum varð meint af því, hvernig ég skipti fötum Gláms á milli okkar. John, hvíslaði Virginía. Ef viö eigum að vera hér það sem eftir er ævinnar þá fréttum við aldrei hið sanna af Harry. O, þaö er varla svo slæmt, tautaöi ég. Einhverntíma myndi skip rekast hingað og bjarga okkur. Hvaö heldurðu að gæti oröið langt þangaö til að sk:p kæmi, ef Hogan stelur snekkjunni? Fallbyssubáturinn ætti að geta komið á hverjum degi úr þessu, sagði ég vongóður. Því var ég búin að gleyma, sagði hún. En mundu þeir ekki taka mig fasta? Og þá yrði Harry eftir á Para- dísareyju, ef hann þá er þar. Eg hugsaði mig um og svaraði svo:

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.