Þjóðviljinn - 04.12.1940, Qupperneq 1
5. árgangur. Miðvikudagur 4. des. 1940. 277. tölublaS.
Ólögmætuf fundur í frúnaðarráði Dagsbrúnar rekur fón
Rafnsson o$ annan mann úr félagínu tíl þess að vekja deílur
Vcrfeamcnn, látíð ckkí sundra rdðum ykkar! Sfandíð scm cínn maður
á hagsmunabaráffunní og gcrsd htnn ólögmæta rcksfur að cngu
Trúnaðarráð Dagsbrúnar skaut á fundi í fyrrakvöld, og
er afrek fundarins talið, að hann hafi vikið tveimur mönn-
um, þeim Jóni Rafnssyni og Sveini Sveinssyni úr íelaginu.
Engum getur blandazt hugur um, að þetta er gert til
þess að vekja deilur innan félagsins, meðan samningar við
atvinnurekendur standa yfir, svo viönámsþróttur félagsins
verði sem minnstur í átökunum við atvinnurekendur.
Allt er þetta ofurskiljanlegt, þegar þess er gætt, að nú-
verandi stjórn Dagsbrúnar er beinlínis sett til að stjórna fé-
laginu fyrir hönd atvinnurekendasambands þess, sem nú
stjórnar landinu.
Þjóðviljinn vill enn á ný brýna það fyrir verkamönnum,
að láta hvorki þetta né aðrar sundrungatilraunir atvinnu-
rekendanna glepja sér sýn, þeir verða að standa sem einn
maður, að því að í engu verði hvikað frá því samningsupp-
kasti, sem nú liggur fyrir og að hinar ólöglegu gerðir trún-
aðarráðs verði að engu hafðar.
Er þá Sígtirðmf
Hafldórssosa for
madtir Dags^
brúnar cánn á
mcðal komm^
únísfa ?
I gær var svohljóðandi fyrir-
sögn á fyrstu síðu Alþýðublaðs-
ins:
„Dagsbrún setidir atuinnnrek-
endani samnigmppkast.
Kommúnistar brjóta samkomx-
lag nefndarinnar og hlaapa nreð
ýrrts atriði appkastsins i blað
sitt“.
Við þessa fyrirsögn er það að
athuga, og greinina sem á eftir
fer, að það var Sigurður Hall-
dórsson, sem gaf Pjóðviljanum
þær upplýsingar um uppkast
þetta, sem birtar voru í gær:.
Sigurður svaraði greiðlega og
kurteislega öllum spumingum, er
fyrir hanin voru lagðar og fór
alls ekki fram á, að upplýsingar
þær er hann þannig gaf væru
ekki birtar í blaðinu.
Pað eina, sem hann minntist
á í þessu sambandi var, að
blaðið skrifaði ekki þannig um
málið, að það yrði til hagræðis
fyri.r atvinnurekendur.
Petta voru mjög sanngjörn til
mæli og varð Þjöðviljinn fús-
lega við þeim.
Moskva-útvarpið flutti orð-
rétt ávarp Sjang Kajsjeks, þar
sem hann brennimerkir samn-
ing Vang Tsinveis og Japana
sem þátt í landráðastarfi hinn-
ar svonefndu Nankingstjórnar.
Útvarpið bætti því við að auö-
vitað gæti samningur þessi á
engan hátt talizt bindandi fyr-
ir Kína, þar sem hann væri
gerður af ólöglegri stjórn. Ef
einhver ríki yrðu til að feta í
fótspor Japana og viðurkenna
stjórn Vang Tsinveis, hlyti hin
löglega stjórn Kína að skoða
það sem fullan fjandskap, og
mundi . taka afstöðu sam-
kvæmt því.
í tilefni af “viðurkenningu”
Japana á leppstjóm Vang
Tsinvei í Nanking hefur Cord-
ell Hull, utanríkisráðherra
Bandaríkjanna lýst yfir því,
að Bandaríkin muni eftir sem
áður viðurkenna stjóm Sjang
Formaður Dagsbrúnar
scgír frá
Þjóðviljinn hrjugdi Sigurð Hall-
dórsson formann Dagsbrúnar uþp í
gær og spurði hvort það væri
Kajsjeks sem hina einu lög-
legu stjórn í Kína.
Kínverska herforingjaráðið til-
kynnir ,að undanfarið hafi staðið
harðar orustur á 240 km. löngum
jvigstöðvnim í Hopei-fylki. Hafi Kín-
verjar haft betur og sé her Japaiia
á undanhaldi á öllum þessuni víg-
stöðvuin.
Japanir hafa tundanfama mánuði
lagt mikið kapp á að eyða skærn-
flokkumvm, er allt frá byrjun styrj-
aldarinnar í Kília hafa haldizt við
að baki víglínum Japana og gert
þeirn margan óleik. Víða á hinum
herteknu svæðum hafa Japanir að-
eins setuliðsborgir og mjóar land-
ræmur meðfram helztu vegunum.
Þegar kþrnur út í isveitaþorpin og
til strjálbýlli fjalllendanna, em Jap
anir livergi óhultir fyrir áneitni kín-
versku skæruhópanna, er ráðast að
óvöruui á matvælaflutninga- ogher-
gagnalestir og vinna hvert það tjón
sem þeir geta.
rétt, sem heyrzt hefði, trúnaðarráðs
Dagsbrúnar hefði á fundi sínum
kvöldið áður vikið nokkrum mönn-
um úr félaginu.
Sigurður kvað tveim mönnum,
þeim Jóni Rafnsssyi og Siguföi
Halldórssyni hafa verið vikið úr fé-
laginu.
Hvers vegna? spyrjum vér.
— Vegna þess að verkamenn óska
að hafa frið til að ræða hagsmuna-
mál sín á fundum. —
Sigurður taldi að síðasti fundur
Dagsbrúnar liefði leitt í ljós, að
þessa menn yrði að losna við úr
félaginu til þess að verkamenn
fengju næði til að ræða um hags-
munamál sín.
Ekki kvað formaðurinn það liafa
verið tekið fram í sambandi við
þennan rekstur, að menn þessir
skyldu njóta vinnuréttinda eftir sem
áður, og þýðir samkvæmt því ekki
fyyrir þá að leita eltir Bretavinnu,
því Dagsbrúnarmenn hafa, eins og
vera ber forgangsrétt. Hvað Jón
snertir munu þessir herrar afsaka
Jsig rineð þvi, að hann geti heilsu
sinnar vegna ekki stundað erfiðis-
vinnu, en sama er þeirra gerðin,
þeir liafa gert tilraun til þess að
Þrátt fyrir grimmilegaT' refsiað-
gerðir gegn þeiin skæruflokkum,
sem Japömum hefur tekizt að ná
á vald sitt að meira eða minna
leyti, herma síðustu fregnir að
skæruhemaður færast i y&xit í> öll-
um þeim fylkjum Kina er Japanir
liafa hernumið.
gera tveimur mönnum ókleift að
stunda almenna verkamannavinnu í
Reykjavík.
Röksemdír formannsins
feknar fíl afhugunar
Það er rétt hjá formamni Dags-
brúnar, að síðasti fundur félagsins
endaði með þeim hætti, að til vansa
var fyrir fundarmenn. Það er hins-
vegar rétt að Jón Rafnsson gerði
það sem í hans valdi stóð til þess
að stilla til friðar, og að hann
hafði beitt sér mjög fyrir því, að
ýms deilumál væru látin þoka fyrir
hagsmunamálum. Það er Jón Rafns-
son, sem manna fastast hefur
lialdið því fram, að verkamenn ættu
hafa frið til þess að ræða hags-
munamál sín. Þetta vita verkamenn
afar vel og þeir ínunu haga sér
samkvæmt því, þegar þeir fá að
mæta á fundi.
Hvers vegna fór Dags-
brúnarfundurinn úf um
þúfur ?
Síðasti Dagsbrúnarfundur fór út
um þúfur af því að hinn nýbakaði
„heiðursstúdent" Haraldur Guð-
mundsson stjórnaði honum með
rangsleitni, sem verkamenn vildu
ekki una við.
Ef Sigurður Halldórsson hefði
sýnt þann manndóm, að láta Har-
ald ekki þoka sér út í horn, en
stjórnaði fundi sjálfur eins og hon-
um bar að gera, þá mundi allt hafa
farið friðsamlega fram, því engin
ástæða er til að ætla, að Sigurður
hefði iekki: orðið við eins sjálf-
sagðri kröfu, eins og að láta fara
fram skriflega atkvæðagreiðslu, þeg
ar talning var véfangd.
Þessari sjálfsögðu kröfu neitaði
Haraldur, og þessvegna fengu verka
menn ekki frið til að ræða hags-
munamál sín.
Ef það er alvara Sigurðar Hall-
dórssonar að verkamenn þurfi að
fá frið til að ræða hagsuuunamál
sín á Dagsbrúnarfundum, ætti hann
að stjórna fundum með réttsýni og
myndarskap þann tíma, sem hann
á eftir að teljast formaður félagsins
í stað þess að láta Harald Guð-
mundsson stjórna sér og fundunum.
báðum til óþurftar.
Reksfurínn er ólöglegur
í 32. grein Dagsbrúnarlaganna
segir svo:
Pramhald á 4. síði
IdnaðarfratnleíðslaSovéfríkí
anna n°j0 meírí 1940 en 1939
Þráti fyrír utanaðkomandi erfíðleíka heldur iðn-
aðarþróun Sovéfríkjanna óslífíð áfram
Þriðja árs hinnar þriðju fimm-áraáætlunar mun verða
minnzt í sögu Sovétríkjanna sem árs mikilla árangra, bæ< i
í utanríkispólitík og á öllum sviðum við hið margháttaö.:
starf að sköpun kommúnismans.
Iðnaður Sovétríkjanna hefur tekið verulegum framför
um á árinu 1940. t byrjun ársins háðu honum alvarlegir erl-
iðleikar, í sambandi við alþjóðaástandið. Engu að síður fe:
iðnaðarframleiðsla þessa árs, meira að segja eftir varlegustis
útreikningum, fram úr framleiðslu ársins sem leið, um 13/;
milljarða rúblna eða 11% (án þess að Vestur-Úkraína, Vest^
ur-Hvítarússland og hin nýjusovétlýðveldi séu tekin með).
AÖalmálgagn sovétstjórnar-
innar “ísvestía” birti nýlega
yfirlit um afköst iðnaðafins í
Sovétríkjunum á þessu ári. Seg
ir þar m. a.: v
“Síðustu mánuðina tókst
morgum hinum þýðingai-
meftu iönaöargreinum, er ver-
ið hafa á eftir áætlirn, aö n
tilskildum afköstum. Kola
framleiösla Sovétríkjanna
FramhaJd á 4. siðv.
Skæruhernaður Kínverja færíst í auhana