Þjóðviljinn - 14.12.1940, Side 2

Þjóðviljinn - 14.12.1940, Side 2
Daugardag'ur 14. desember 1940 - t> .1 BB V 1 L J 1 N N tMðmnuimi tftgeíaHdl: Öameiningarflokkur; alþýöu — Sósíalistaflokkurinn. Kitet jórar: Einar Olgeirsson. Sigfús A. Sigurhjartarson. BJtstjórn: Hverfisgötu 4 (Víkings- prent) sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif stofa: Austurstræti 12 (1. hæð) sími 2184. Ashriftargjald á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2.50. Annarsstaðar á land- inn kr. 1,75. I lauaasölu 10 aura eintakið. Víkingsprent h.f., Hverfisgötu Kolaverdíð veirð~ ur að læfefea 134 krónur kostar koiatíonnið í Reykjavík. Ef pú spyrð, hvernig á því standi, þá er ástæðan blátt 'áfram sú, að ríkisstjórnin stuðl- aði að því, að keypt var inn heil mikið af kolum á þeim óheppileg- asta tíma, sem hugsazt gat. Litlu síðar stórlækkuöu flutn- ingsgjöld, svo kolaverðið gat hæglega komizt niður í 90 kr. tonnið hér á staðnum. Undir öll- am eðlilegum kringumstæðum hefði skapazt mikil samkeppni um kolainnflutning og verðið hefði lækkað mjög verulega, sennilega piður í 90 kr. En kolakaupmenn- irnir, sem að undirlagi ríkis- stjórnarinnar höfðu keypt inn \á tnjög óhagstæðum tíma, gerðu auðvitað pá kröfu til stjórnar- | innar, að hún tryggði þeim skað lausa sölu á hinum dýru kol- um. Þetta hefur stjórnin gert með því að láta ákveða 134 kr. verð á kolunum. Það er auðsæ réttlætiskrafa, að ríkisstjórnin láti þetta axar- skaft sitt ekki bitna á almenningi miera en orðið er, enda er víst, aÖ hún getur á auðveldan hátt Lækkað kolaverðið með pví að nota kol sem hér liggja og keypt hafa verið með mun hagstæðari kjörum, en hin dýru stjórnarkol, til verðjöfnunar. ÞaÖ sætir furðu hve linlega bæjarbúar og pá fyrst og fremst stéttarfélögin hafa staðið að hinni réttlátu kröfu um lækkun kala- verðsins. Það er pó rétt að geta pess gert er í pessu máli. Félög starfs manna við ýmsar opinberar stofn anir hér í bæ hafa nýlega sent áskorún til stjórnarinnar um þetta efni. Tvennt er pað sem fagna ber i sambandi við pessa áskorun: peim vísi til samstarfs með starfs- mÖnnum hinna ýmsu stofniana, sem í þessu felst, og pieárri fyr- irmynd, sem með pessu er gefin fyrir önnur stéttarfélög. Vonandi er að önnur stéttar- félög láti sér nú þetta að kenn- ingu verða og hefji markvissa haráttu fyrir lækkun kolaverðs- ins, pvi pað verður að lækka *g getur lækkað, ef góður vilji er fyrir hendi. Það er pp rétt að geta þeaser geti framið hermdarverk i garð Blls almennings, sem er svo and- varalaus að hann hefur ekki einu sinni rænu á að mótmæla. Trúnadarmálíd Samkvæmt lögum Dagsbrúnar á að vera starfandi stofnunj í fé- íaginu, er heitir trúnaðarráð. Skal pað eins og löigin mæla fyr ir „œtíö vem skipad 100 fullgild- ' um félagsmönnum. . . . Fækki i trúnadorrádinu á árinu, skal lögmætur félagsfundur kjósa nýja f ránaSarmenn pannig, dð riioið sé úvalt fiiUskipað“. Hér er S; kýrt ákveðið hversu mörg- um mönnum trúnaðarráðið skuli skipað, ef það á að viðurkenn- ast sem lögleg stofnun. Nú er pað alkunnugt að menn hefur vantað í trúnaðarráð Dags brúnar síðan í fyrravetur og að engum manni hefur verið bætt í pað síðan, pó félagsfundir hafi veirð haldnir. Það orkar pví ekki tvímælis að stofnun þessi ogpað sem hún hefur aðhafzt á pessu tímabili er hreinasta lögleysa og markleysa. Skömmu eftir siðasta Dags- brúnarfund er pessi stofnun, sem ter í ‘rauninni ekki til nú í svip- inn samkvæmt lögum Dagsbrún- ar, kölluð saman til að gera á- kvarðanir i kaupgjaldsmálinu og reka tvo menn úr fétaginu! Fund þennan sátu rúmir 40 menn, en samkvæmt starfsregluin trúnaðarráðs eiga að vera mættir yfir 50 ef fundur á að teljast löglegur. 1 pessum 40 manna hóp er hið mjög athugaverða samningsuppkast félagsstjórnar- innar staðfesit sem hámarkskröf- ur Dagsbrúnar, og pað hiklaiust gefið til kynna af Sig. Halldórs- syni og fleiri ræðumönnum, að frá pví verði slakað til samkomu iags við atvinnurekendur. Þó tekur út yfir allan þjófa bálk sú ákvörðun, að senda at- vinnurekendum strax petta samn ingsuppkast, án þess að hafaáb- ur gefið Dagsbrúnarverkamönn- um kost á að ræða pað á fundi og leggja síðustu hönd á það sem grundvöll samninga. — Hér með eru kaupgjaldsmál Dags- brúnarverkamanna gert að trúnað armáli atvinnurekenda og stjórn arklíkunnar, en jafnframt ab leyndarmáli, sem á að verða verkamönnum hulið lum lengri eða skemmri tíma. — Vafalaust mun stjórnarklíkan leitast við að finna sér skálka- skjól í þvílíkri röksemd, að í fundarsampykkt þeirri, er heim- ilaði henni afskipti af pessu máli, sé ekki neitt pað, sem bannar beinlinis svoata vinnu- brögð. — En slík viðbára er næsta haldlítil, par eð pessi sam- pykkt kvað skýrt á um það, að félagsfundur hefði úr-slourðarvald í málinu, og tfu atkvæðin með fyrrnefndri tillögu Har. Guðm,- sonar um að gefa stjórnarklík- unni umboð til að vasast í siamn- ingagerð, sýndi betur en nokkuð annað vilja Dagsbrúnarmanna i pessu efni. Broffreksfurinn Var nú tekið fyrir í fjörutíu- mannaráðinu eitt sameiginlegt al- vðrumál stórahrinnurekenda og Eftlr Jón Rafnssou félagsstjórn-ar, Það voru „friður- málin“ í Dagsbrún. Mál petta hafði verið vand- lega rætt frá ýmsum hliðu-m og undirbúið í fámennum hópi i „fínna“ manna, hvar Sig. Hall- dórssyni og einum eða tveimur nýliðum pjóðstjórnarklikunnar var Igyft að vera með. 1 Ákveöiö var að hefja nú á- kveðna friðarsókn á hendur þeim mönnum innan Dagsbrúnar, er líklegastir væru til að hreyfa at- hugasemdum við stefniu þjóð- stjórnarinnar í kaupgjaldsmálun úm. í einingu andans, óg í trúnmi á kyngikraft lyginnar var f ákveð ið að bera pessa menn þeim sök- um, að hafa staðið fyrir óspekt- um á síðasta Dagsbrúnarfundiog reka pá á þeim forsendunr úr verkamannafélaginu Dagsbrún. Og tilganginn átti svo að túlka pannig, að með þessu væri verið að vernd-a fundarfrið og einingu innan Dagsbrúnar og tryggja JÓN RAFNSSON verkamönnum sem glæsilagastan sigur við samningagerð pá, sem nú er hafin með atvinnurekind- um! Fjöldi róttækra og vinstrisinn- aðr-a manna í Dagsbrún var til- nefndur, þar á meðal Hallgrímur H-alIgrimsson, Eggert Þiorbjarnar son og undirritaÖur. En við nán- ari athugun þótti eigi ráðlegt að taka strax breiðari skárann en pað, að reka einn úr hópi hinna rauðu, og láta einn þekktan sjálf- stæðisverkamann fylgja með til að breiða yfir hinn pólitíska lit á friöarsókninni. Þegar komið var að sjálfri brottvikningarathöfniimi í pessu fjörutíumannaráði pótti til hlýða að samkoman líktist sem bezt löglegum trúnaðarráðsfundi í Dagsbrún. — Skyndiráðstafanif voru gerðar. Sent var ýmist eða símað út um bæinn til að smala atkvæðum í þágu „frið-ar og ein- |ngar“ í D-agsbrún! — 1 leitirnar komu að sögn nægilega margir til að fyllia töluna 50, par á með- al Haraldur stúdent, er mælt að þetta h-afi verið hans annar fjör- kipnur. Lauk þessari virðlulegu samkundu pannig, að „brottrekst ur“ okkar Sveins Sveinssonar var sampykktur í „ráðinu" með 40 atkvæðum gegn 1. Hinir sátu hjá. Um réttmæti þessa „brottrekst urs“ tel ég eigi pörf að fjölyrða frekar. Allir, sem sátu síðasta Dagsbrúnarfund vita, að sakar- giftir „ráðsins“ og stjórnarklík- unnar í pessu sambandi eru upp lognar. — Hinsvegar geta fund- armenn vottað, að undirritaður — annar hinna „brottreknu“ — átti sinn þátt í að fá kaupgjald-s málin afgreidd í ró og spekt á fundinum, gegn vilja stjómar- klíkunn-ar og Guðmundar Ó. Guð mundssonar og koma á kyrrð í salnum eftir að Har. Guðmunds- son hafði með eindæma stigg- mennsku í fundarstjórn komið af stað ókyrrð og að Haraldur slief fundi eftir að komin var á kyrrð í fundarsalnum, og bar hann pví einu við, að emhverfir vœru farnir tíf jundi. — En með al verkamanna, sem þekkja virð- ingu þjóðstjórnarklíkunnar og „ráðsins" fyrir lýðræði óg fund- arsampykktum alþýðunnar, eru þær getgátur mjög almennar, að á hærri stöðum hafi undirritaðiur unnið sér pað mest til „brott- rekstursins1' að vera kosinn með flestum atjtvæðum á síðasta Dags brúnarfundi (fyrrihl. fund-arins 27. okt.) ásamt jafnaðarmannin- um Felix Guðmundssyni til að gera tillögur um menn í félags- stjórn fyrir nœsta ár. Sú smekkvisi Sig. Halldórsson ar að velja Svein Sveinsson tíl samfylgd-ar mér út úr Dagsbrún frekar eö einhvern an,nan s-ak- lausan sjálfstæðisverkamann verð ur n-æsta torskilin, nema ef vera kynni, að Sveinn þyki of and- lega sjálfstæður sjálfstæðis- verkamaður, þegar atvinnurek'end u'r eru i „friðarsókn" í stætrsta verkalýðsfélagi landsins og að Sigurður óttast fylgi hans í'Óðni. Samkvaemf áœflun Verkamenn skyldu gæta var- huga við að leggja trúnað á blíð mælgi blaða atvinnurekenda og pjóðstjórnarinn-ar í garð stéttar- samtaka þeirra um þessar mund- ir. Aldrei er það n-auðsynlagra en pegar svona stendur á, að verkamenn skilji það, að alþýðan og aðstandendur þjóðstjórnarblað anna, stóratvinnurekendur, stríðs- gróðaklíkurnar og bitlingadót peirra, eru í rauninni tvær pjóðir með ósamrýmanleg hugðarefni, andstæða hagsmuni; að pað, sem á milli ber er hvorki meira né minna: hvort hinni vinnandi pjóð verður auðið, að lifa mannsæm- andi Iífi — eða hvort ástand þrælalaganna, misréttið, áþjánin, skorturinn og hverskonar niður- læging á að verða hlutskipti hennar, svo að núverandi valda- klíkur stríðsgróðamanna í land- inu fái að hirða í næði sinn milljónaauð milljónaauð óskert- ann qg skattfrjálsan á komandi ári. Að leggja trúnað á boðskap stéttarsamtaka stóratvinnurek- enda í gagnum pjóðstjórnarblöð- in um áhuga peirra fyrir friði og einingu á fundum verkamanna pegar svo stendur á sem nú, um- hygigju þeirra fyrir eflingu verk lýðssiamtakanna og sigri peirra í kaupgjialdsmálum, ;er í ráuninni sama fásinnan og að láta telja sér trú um, að Þýzkaland sé nú að berjast fyrir sigri Englands og England fyrir sigri Þýzka- lands, — eða jafnvel enn fjar- stæðara. ] Það er að vísu rétt, að „brott reksturinn" úr Dagsbrún, skrif auðvaldsblaðanna um þetta, fund arstjórn Haralds Guðmundsson- ar, leynimakkið við atvinnurek- endur og vinnubrögð stjómar- klíkunnar -að öðru leyti, — standa í nánu sambandi við kaupgjald-s- samning-ana, sem nú eru á döf- inni, en bara á allt annan hátt heldur en pjóðstjórnarblöðin vilja vera láta. Fundarstjórn Iiaralds var fyr- irfram til þess æitiuð, að knésetja lýðræðið á fundinum, draga und irbúnings og samningaréttinn i kaupgjaldsmárunum eins og frek ast yrði lauðið úr höndum félags- manna, og ef það tækist ekki nógsamlega, pá að koma af stað óspektum, er gæfu efni til fund- arslita og brotthlaups stjórnarklík unnar af fundi.. „Brottrekstur" okkar Sveins er ekkert annað en hernaðarleg könnunarráðstöfun aÖ undirlagi -atvinnurekenda áðUr en reynt verður í „ráðinu" að ger-a Eggert Þorbjarnarsyni, Hall- grími Hallgrímssyni og fleiriv frjálshuga og íorustuhæfum D-ags brúnarverkamönnum sömu skil. Og allt er þetta gert, til pess að tendra upp eld sundrungarinuar í herbúðum alpýðunn,ar á örlaga- stundu og Iama varnarprótt Dags brúnar í:baráttu peirri fyrir heild arhagsmununi verkalýðsstéttarinn ar, sem nú stendur fyrir dyrum.. Vinnubrögð stjórnarklíkunnar: leynimakkið við atvinnurekendur drátturinn á pví að kalla saman Dagsbrúnarfund um kaupgjalds- málin, áframhaldandi „brottrekst jur" í „ráðinu" og fyrirfram und- irbúnar tylliástæður til að hleypa upp fundum, eftir fasistiskri fyr úmynd, — allt e,ru petta einstak- ir en kerfisbundnir þættir i svika vef pjóðstjórnaraflanna, liðir í hernaðaráætlun stóratvinniurek- enda og pjóna þeirra á hendur alpýðunni, til að tryggja þeim sigur í istéttarátökunum um næstu áramót — og áframhald- andi völd í stærsta verkalýðsfé-' lagi landsins. Svar Dagsbrúnarmanna Fyrsta ^kilyrðið til pess -að brynja sig gegn hættum er þaö, að fá komið auga á þær. Með þetta í huga hef ég nú leitazt við að benda Dagsbrúnarmönnum á hætturnar. Hin gerræðisfulla vesalmann- lega ofsókn á hendur okkur Sveini Sveinssyni er aðeins táka pess sem koma skal og verða gildandi regla gagnvart peim mönnum, sem leyfa sér að hreyfe Framhald á 3. sfífu

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.