Þjóðviljinn - 21.03.1941, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 21.03.1941, Blaðsíða 3
PJOÐVILJINM Föstudag'ur 21. marz 1941 Ávarp til frá söfnunarnefndinni bióðarinnar I <&í fyrír aðsfandendur fanganna Bréf frá Helsingfors Eftir Laakso Efckert mál, sem rekiö hefur verið fyrir íslenzkam dómstól - um hefur vakið meiri þjóðarat- hygli, en hið sviokallaða dreifi- bréfsmái. Enginn óbrjálaður islendingur hefði til skamms tima getað látið sig dreyma svo fráleita fjarstæðu, hvað þá heldur í vöku getað framleitt þá hugarsmíð, að islenzk ur dömstóll færi að kveða upp landráðádóm yfir íslenzkum þegn fy,rir það eitt, að hafa beðið er- Ient hiervald að hlutast ekki til um íslenzk innanlandsmál. Hið ó- trúlegasta hefur þó skeð. Brezkir og íslenzkir valdhafar hafa, sem Ifunnugt er nú lorðið, talið sér nauðsynlegt, að hrífa sjö heiðar- lega ísLenzka verkamenn fyrir- varalaust frá heimiLum þeirra, látið þá — þvért ofan; í réttarhugmynd ir allra siðaðra manma — sitja vik um samán| í 'fangelsi. Loks kveðá svo íslenzkir dómstólar upp refsi- dóm yfir fjórum hinna ákærð'u, sem nemur frá fjögra til fi'mmtán mánaða fangelsi og missi manln- réttinda. Hér hefur þó eigi verið látið staðar numið á þessari óhieilla-- braut. I landi Iýðræðisins, lanldi skoðana- og prentfrielsis hafa rit- stjórar Þjóðviljans, þeir Einar Olgeirsson og Sigfus Sigurhjartar- son, verið með dómi sviptir frieLsi kínu í þrjá mánuði, einmitt nú, rétt fyrir kosningabaráttuna á komandi vori, fyrir þá einu sök, að þeir hafa túlkað í þessu máli, öðrum betur, sanníslenzkan hugs- unarhátt, íslenzka réttlætistilfinn- ingu, íslenzkar þjóðfnel'sishug- myndir og íslenzkar alþýðuskoð anir. ELns og mönnum er kunnugt dæmídi hinn íslenzki „Hæstirétt- ur“ þá Eggert Þorbjarnarson og Hallgrím Hallgrhnssion í 15 mán- aða fangelsi og mannréttindaimissi og þá Eðvarð Sigurðsson og Ás- Pétursson, í 4 mánaða fa'ngelsi, en þá ritstjórana, Sigfús Sigurhjart- arson og Einar Olgeirsson í 3 mánaða varðhald. Hvernig getur nokkur heiðar- legur ísLendingur hugsað til þessa ehistæða dóms án khmroða? Hvernig getur nokkur þjóðLega hugsandi landsmaður horft sljóv- »m augum á það, _að þjóðlegum. dyggðum og hógværri íslenzkri einurð sé þannig misboðið af ís- lenzkum dómstótum, fulltrúar þeirra fangielsaðir og saklausar fjölskyldur þessara islenzku manna látnar sæta ofsóknum ? Þetta svarar sér sjálft. Þó að sáralítið hafi verið gert til þess, á skipulegan hátt, að fá Mna þöglu samúð þjóðarinnar með þeim, er ofsóttir hafa verið, á stig virkrar hjálpar, hefur fjöldi góðs fólks úr öllum stéttum og stjórnmálaflokkum liðsinnt fjöl- skyldum hinna 7 pólitisku fanga það drengilega á meðan beðið var dómia) í málinu, að þær hafa eigi liðið tilfinnanlega'n skort. En nú, þegar allir þeir góðu Islendingar, sem biðu í góðri; trú á hínn þjóðlega virðuleik og rétt- )æti Hæstaréttar, standa augliti til auglitis við þá storkandi stað- reynd, sem felst í dómisniðurstöð um þessa máls, er þess fullkom- lega að vænta, að þjóðin sýni aff- jStöðu sína í verkinuj, í ríkari mæli en fyrr. í brjósti hvers einasta manns, sem er þeim heiðri vaxinn, að kallast islendingur, hvaða skoð- Þeír sílja í fangelsí, af því landíd er hertekið Þeír sífja í fangelsí, af þvi þeír börðusf fyrír málsfað verkalýðsíns anir sem hann kann að áðhyllast í stjórnmálum, hlýtur að vakna sú sjálfsagða krafa að öllum hin- um sakfelldu í dneifibréfsmálinu verði veitt alger og skilyrðislaus sakaruppgjöf og að þeim verði táldæmdar fullar skaðabætur, sem greiddar verði af ríkisfé. En nærstæðasta ráðstöfun í augum hvers góðs íslendings, hvað sem öðru liður, er það, að sjá svo um, að nægiLegt fé verði fyrir hendi til að sjá fjölskyldum þetrra, sem nú sitja saklausir í fangelsi, farborða. Sómi islendinga, sem mienn- ingarþjóðar er undir því kominn, að þettia takist. .Vér viljum minna á, að tekið er á móti .samskotafé ,í þessu skyni og úthlutað söfnuniarlistum á skrifstofu Sósíalistafélags Reykjavíkur í Lækjargötu 6 A á hverjum virkum degi kl. 4—7. Sínii 4824. F. h. Söfnunarnefndarinnar, Eftir friðarsamningama milli Finnlands og Sovét-Rússlauds s. 1. vetur var í fyrsta sinn hægt að stofna félagsskap í Fiirnlaindi, sem var vinsamlegur Sovétríkj- unum> — „Félagið til eflingar friði og vináttu milli Sovétríkj- anna og Fiwnlauds“. Franii að þeim tíma hafði hver samúðarvottur í garð Sovétríkj- anna verið strapglega forboðinn og álitinn „glæpsamlegur“. Eftir stríðið hófust róttækir verkamenn og menntamenn handa og gerðu enn eina tilraun til fé- lagsmyndunar, sem væri vinisam- leg S'óvétríkjunum. Þeir litu svo á, að það væri nauðsynlegt að koma á breytingu í isambúð land anna í eitt skipti fyrir öll, og studdust við hinar hátíðlegu yf- irlýsingar valdhafannái í Fin'niandi um hina „vinsamlegu afstöðu" þeirra til Sovétlýðveldanna. Og svo, 22. maí 1940, var Fi,nnska Sovétvínafélagið st ofn að. Jón ,Rafnsson. Notíð tæhífæríð Niðursett verð! Gúmmískógefðín Laugavegi 68. MILO tlE'lLÚSOLUB: AK'lMI J0NSSON,R.VÍK Niðursett verð þessa viku Daglega nýsoðin SVID Kaffistofan. Hafnarstræti 16. Eftir sex mánaða starf hélt fé- lagið fyrsta þing sitt í Helsing- fors. Aðstæðurnar, sem þetta þing varð að starfa við, eru mjög ein- kennaindi fyrir núverandi ástand í landinu. Þó að félagið hefði á þessum: skanima tíma vaxið svo, að það var orðið eitt af stærstu félagssamtökum Iandsins — með 40 þúsund meðlimum þá varð þingið að takmarka mjög störf sín og tölu fulltrúanna frá hin- unf ýmsu deildum. Þetta var bæði vegna stríðslög gjafar, sem enn ler í gildi, og enn- fremur nýrra laga, sem eru mjög ströng. Þess vegna gátu aðeins 63 fulltrúar frá 120 félagsdeild- um mætt á þinginu. Og jafnvel þessir 63 fulltrúar urðu að starfa í tvei.m hópum. Því að samkvæmt hinum nýju Löguin um fundahöld, er ekki leyfilegt að fundir með yfir 30 manns séu haldnir. Að þinginu loknu voru margir fulltrúanna fangelsaðir, og sa,m- tímis gerði lögreglan húsrann- sóknir víðsvegar um .landið, og handtók marga af leiðtogum fé- lagsins. En þrátt fyrir alla erfiðleikana har þingið ágætan árangur. Og fyrst og fremst má fullyrða að stefnuskrá félagsins — að koma á vinsamlegri sambúð milli Finn- lands og Sovétlýðveldanna — hafi mætt voldugri hrifningu hjá finnsku alþýðunni. Á síð'ustu mán- uðtum hafa t. d. miðstjóminni bor- izt inntökubeiðnir á hverjum degi, meðan stjómarvöldin hafa notað hvert tækifæri til þess að hindra og eyðileggja starfsemi félagsins. Og þann tíma, sem félagimu Járniðnaðarpróf verður haldið í apríl n. k. Þeir, sem óska aö ganga undir það, sæki umsóknarbréf til Ásgeirs Sigurðssonar, forstjóra Landsmið j unnar. var fært að starfa opinberlega, voru allir fundir, fyrirlestrar og kvikimyndasýningar, sem það gekkst fyrir, sótt eins og húsrúm frekast leyfði. Blað félagsins Kansan Samunat, var gefið út í' 30—40 þúsund eintökum. Það hefði mátt búast við, að þessari tilraun félagsins hefði ver- ið vel tekið af þeim, sem svo oft höfðu lýst yfir opinHerliega, vilja sínum til þess að „bæta sam búðina við Sovétrikin“. En hið gagnstæða átti sér stað. I fyrstu var lítið gert til.að trufla starf- seimi félagsins. En það v,ar einung is vegna þess, að valdháfarnir treystu því, að þjóðernisæsing- arnar frá síðastliðnum vetri væru trygging fyrir því, að félagið fengi engan stuðning eða velvilja frá fólkinu- En þegar það — gagnstætt öll- ura ágizkunum — óx og varð voldug fjöldahreyfing, sem for- dæmdi í nafni finnsku þjóðar- innar hina sovétfjandsamlegu stríðspólitík yfirstéttarinnar, þá var stórsókn hafin gegn félag- inu. Lögin, sem að ofan er getið — um fundahöld, um bann við því að hlusta á erlent útvarp o. fl. Voru þá sett. Fjölmennar lögreglusveitir í hinum ýmsu borgurn Landsins voru á fundum og fyrirlestrum félagsins, og i flestum tilfellum voru þeir bann aðir. í Aho leiddu hinar grimmd- arfuILu ráðstafanir lcigr giunnar til alvarlegra árekstra, þa-r semmarg ir ýmist féllu eða særðuist, Sam- tímiis þessu fóru fram fjöldahand- tökur. Allir leiðtogar félagsins voru handteknir einin á fætur öðr- um; sömuleiðis helztu starfsmienn þess og margir óbreyttir félags- vnenn, i flestum tilfellum var lát- iið í veðri vaka, að hinir hand- teknu væru í „verndargæzlu“ og allar tilraunir til þess að fá upp- lýsingar um þá reyndust árang- urslausar. Forseti félagsins, Mauri Ryoma, og tveir aðrir meðlimir miðstjórnarinnar voru dæmdir í níu mánaða fangelsi. BLaðið var bannað, og tilkynning gefin út um að það myndi ekki vreröa gefið út framar. öll önnur útgáfustarfsemi félagsins var stöðvuð á þann hátt, að prentsimiðjurnar voru neyddar til að neita pöntunurn frá félag inu. Og að lok'um skarst ,jsérdóm- stóllinn" í Helsingfors í leikinn og leysti félagið upp. En þrátt fyrir óteljandi hindr- anir, á hreyfingin fyrir vináttu við Sovétlýðveldin, djúpar ræt- ur í hugum finnsku alþýðuninar. Þing félagsins í Lok síðasta árs var örugg sönnun þeirrar stað- reyndar, að engar ofbeldisráð - stafanir geta brotið niður þá samn færingu finnska verkafólksinis, að einungis með því að koma á miln mwhegn vinsamlegri ssmbúð mflli hins mikla lands sósíalismans og Finnlands, er hægt að Losa það úr núverandi vand ræöum. Þýtt úr „World News and Views" 5. hefti 1941.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.