Þjóðviljinn - 17.04.1941, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 17.04.1941, Blaðsíða 2
Fimmtudagur 17. april 1941 PJOÐVILJIWJN HiðovamM Utgefandi: Sameinlngarflokkur alpý&u — Sösíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Sigfús Sigurhjartarson (áb.) Elnar Olgeirsson Ritstjóm: Hverfisgötu 4 (Víkiags - prent) sími 2270. Afgreiðsla og auglýsinga- skrifstofa: 'Austurstræti 12 (1. hæb) sími 2184. Áskriftargjald á mánuði: Reykjavik og nágrenni fer. 3,00. AnnarsstaÖar á land- tau kr. 2,50. 1 teusasölu 15 aura eintakið. Víkingsprent h.f. HverfLsg. Þrjár fíllögur HfnbanniÖ hefur vakiö nokk urn ugg hjá öllum almenn- ingi og er þaö aö vonum. Menn spyrja: Hvaö er til ráöa?. Þaö er sannarlega mikiö undir því komið að þessari spurningu sé svarað að vel at- huguðu máli, og aö þeim til- lögum sé framfylgt sem mest hafa rökin með sér. Jón Rafnsson og ísleifur Högnason hafa báöir skrifað um þessi mál í Þjóöviljann og komið fram með þrjár meg in tillögur, sem vissulega ber aö athuga gaumgæfilega. Tillögurnar eru þesar: 1. Að senda nokkuð af tog- araflotanum til Nýfundna- lands. 2 . Að leita undanþágu hjá Þjóðverjum frá hafnbannsá- kvæöunum. 3. Að leita leyfis beggja stríðsaðila til aö sigla til Rúss lands og reyna að opna viö- skiptasambönd við Sovétrík- in. Allar eru þessar tillögur þess eðlis, aö líklegt verður að telja að þær séu framkvæm anlegar, og framkvæmd þeirra hlýtur að draga mjög úr þeim örðugleikum, sem af hafnbann- inu kunna að stafa. Við Nýfundnaland eru ein- liver mestu og beztu fiskimið í heimi. Helztu fisktegundir á þessum slóðum eru hinar sömu og hér við land og veiði er þar mikið stunduð með togurum. Eins og sakir standa verður ekki talið að þessi fiskimið séu stríðshættusvæði og jafnvel þó Bandaríkin fari í stríðið, sem líklegt verður að telja, mun siglingarhætta á þessum slóð um aldrei verða eins mikil og hér við land. Hinsvegar má telja víst að færri skip gang'i til fiskveiöa vestur þar eftir því sem óbein eða bein þátttaka Bandaríkjanna í stríðinu eykst Það má telja vissu fyrir því, að margaður fyrir þann fisk, sem togararnir mundu veiða yrð'i góður og fiskurinn yrði greiddur í dollurum, og er það hið mesta hagræöi fyrir okk- ur eins og nú standa sakir. Við þetta mundi því vinnast Verkalýðurinn þarf aliur að vakna til meðvitundar um giidi vinnuaflsins Buirgeísasfcffln er nú ad byrja ad iráma I það og óffasf að erfíff verði að fá verkamenn fif að lifa affur á afvínnu sem náðarbrauð Loksins er þá komið svo, að ríkisstjórnin og borgaraflokkam- eru að kíoma auga á, að vinnu- aflið vsé grundvöllur og frum- skilyrði framleiðslunnar. En til þess að það yrði, þurfti allt að kiomast í öngþveiti, horfur að verða á því, að landbúnaðurinjn og jafnvel sjávarútviegurinn stöðvuðust vegna skíorts á vinnu- afli. En nú veltur allt á þvf, að verkalýðurinn noti tækifærið til að gefa yfirstét/inni slíka lexíu um gildi vinnuaflsins í þjóðfé- laginu, að hún gleymi því aldrei aftur. En mest er þó undir því komið, að verkalýðurinn allur ]æri nú að meta sjálfan sig, gildi vinnuaflsins, sem hann Iætur þjóðfélaginu í té, og hætti nú tvennt: Veiöarnar og flutning- ur aflans til markaðs yrði mun áhættuminni en nú er. Við mundum fá til umráða ríf legar fúlgur af þeim gjaldeyri sem okkur skorti mest, í stað þess að safna frosnum pund- um úti í Englandi, sem senni- lega verða lítils virði þegar þau þyðna. Hvað það snertir aö leita samkomulags við Þjóðverja um að viss skip mættu s'igla hindrunarlaust t. d. til Amer- iku, þá sýnist sjálfsagt að gera tilraunina, og er sennilegt að hún geti borið árangur. Það er kunnugt að Þjóðverjar hafa ætíð verið reiðubúnir til að leyfa flutn'ing hitaveituefnis- ins frá Kaupmannahöfn, og bendir þetta og fleira til þess að Þjóðverjar mundu fallast á að leyfa okkur að hafa á- 'kveðin skip í siglingum til Am eriku. Hvað þriðju tillögunni við- víkur, þá er augljóst að Þjóð- verjar mundu ekkert hafa við það að athuga, að leyfa okkur að sigla til Múrmansk, og ekki er sennilegt að „verndar- ar” færu að fetta fingur út í slíkar siglingar. Vissa er fyrir því aö Rússar hafa gnægð af þeim vörum til útflutnings, sem við þurfum helzt og líkur eru til að þeir geti keypt nokk uð af framleiðsluvörum okkar. Síglingaleiðin til Múrmansk er álíka löng og til Englands, og tvímælalaust áhættuminnsta siglingaleiðin, sem til greina kemur ef afla á þjóðinni lífs- nauðsynja. Það er því herfi- legt glapræði ef þessi leið er ekki athuguð til fullnustu og það tafarlaust. Þjóðin gerir þá kröfu t'il þings og stjórnar að þessar tillögur séu athugaðar gaum- gæfilega og horfið skjótt að, framkvæmdum eftir því, sem fært reynist. í eitt skipti fyrir öll að líta á það sem einskæra náð að fá að vinna, náð, sem atvinnurekend- anum af gæzku sinni þóknist að veita honum. I. Fyrir tveim mánuðum síðan sagði atvinnumálaráðherra íslands Ólafur jThórs, að auðvitað næðl engri átt að fara að iefla til þarf- legra framkvæmda af ríkisins hálfu, á meðan nóg væri að giera. Hugsunarhátturinn, sem á bak við lá, var auðsær: VinnuafHð var eitthvert vandræðafyrirbrigði sem ónáðaði hina fínu stjórnar herra með kröfum sínum um at- vinnu, bezt var að vera laus við það og ef einhver, t. d. innrásar- herinn, viidi láta svo lítið að hagnýta það, þá urðu stjórnax- herrarnir guðs lifandi flegnir að vera lausir við það- En hitt að vinnuaflið og þar með verkalýðurinn væri grundvöll ur allrar framleiðslu þjóðfélags- ins, að atvinnurekiendurnir, iem- bættismennirnir og ailir þessir lifðu á vinnu verkalýðsins, það virtist þeim ekki ’diettai í hug. Þessir mennn voni haldnir af trúnni á það, að peningannir, tákn og tæki stéttar þeirra, væru afl þeirra hiuta, sem gera skal. Ef nóg væri af þeim, þá væri ailt í lagi. Ot frá þessum hugsunar- hætti hefur landinu verið stjórn að, út frá þessu sjónarmiði hef- ur verkalýðurinn verið kúgaður og meðhöndlaður sem óþarfur að- ilji í þjóðféiaginu, þegar þjóð- skipulagið hefur vierið svo fram úr hófi vitlaust að dnottnarar þess hafa ekki einu sinni kunnað að hagnýta vinnuafl verkalýðsins. Sösíalistafiokkuriftn hefur vægð arlaust iráðizt áþessi röngu sjón- armið, sem eiga rót sína að rekja til yfirráða auðmannastéttarininar yfir vinnandi stéttum þjóðariinmar. Sósíalistaflokkurinn hefur sett fram.í staðinn sjónarmið sósíai- ismans, það sjónarmið, að það væru vinnamdi stéttirnar, sem sköpuðua uðinn og alla velmiegun þjóðanna, og það væru þær, sem ættu að taka völdin og breyta ÞjóðskijiSulaginu þannig, að vinn- andi stéttirnar nytu þess, er þær framieiddu, og afnema þá hieimsku og þann glæp, sem atvinnuieysi og fátækt væri. — Menn geta nú reynt það daglega hvort sjónar- mið sósíalismans eru ekki hin réttu. II. Svo langt hefur blindni borg- arafiokkanna gengið að þeir haila i peningahroka sínum og fyrir- litningu á verkalýðmum, ekki eimu simmi viljað viðurkenna að verka- mennimir væru framleiðiendur. — Fyrir’nokkrum dögum síðan sagði einn þjóðstjórnarþinigmaðurinn á Alþingi, að hann hefði aldrei heyrt það, að verkamennirnir væru taidir framleiðendur og fannst honum það algerlega raingt, „Fram leiðendur" — það voru að hans áliti t. d. togaraeigendur og stór- bændur, en ekki verkámieninimir. Það væri bezt að siegja við þessa herra nú: Ef þið eruð fram leiðendurnir, og engir aðrir, þá framleiðið þið nú! Ef verkalýð- urinn er einhver þýðingarlaus að- ilji, sem þið af miskun bara „veit ið vinnu“, þá verið þið án hans og sjáið þið útkomuna. En mennirnir, siem voru hroka fylistir nýlega, ieru nú farnir að kveina og kvarta um skort á vinnuafli. Þeir eru að reka sig á það, að verkalýðurinn ler stærsti framieiðandi þjóðféliagsins, fram leiðandinn, sem allt byggist á. — Það er hægt að reka Kvieldúlfs togarana og Korpúlfsstaðabúið án Thorsaranna, en það er iekki hægt að framleiða á þeim án verka manna á sjó og iandi. — Það er lexían, sem ástandið mun kenna þeim af vinnandi stéttunum, sem ekki hafa lært það enn. Og yfir- stéttina mun ráma í þetta — og óa við afleiðingum þess, að verkla lýðnum skiljist hvers hanin má sín.. III. Fyrsta ráðið, sem yfirstéttin hugsar sér að grípa til, er eins- konar þrælavinna: það að afnema: á einn eða annan hátt freisi verka mannanna til að seija vinnuafl sitt og einoka svo vinnuaflið í þágu yfirstéttarinnar. Jóhas frá Hriflu leggur til að verkamönn- um sé velflestum bannað að selja brezka setuliðinu vinnuafl sitt. Framsóknarforkólfarnir bann færa nú eftirsóknina eftir „gull- inu“, — sem þeir sjálfir eltu, er þeir fóru úr sveit í kaupstað! Sumir heimtia þegnskylduvinnu, aðrir sjálfboðavinnu. öll eru ráð- in ýmist kák eða kúgun eðá hvort tveggja, SósíalistafLokkurinn hefur þeg ar(bent á það ráð, sem dugar. — Hér í blaðinu var, áður en nökk- ur< önnur blöð tóku að ræða þetta vandamál ivinnukraftar fyrir laln'd búnaðinn, bent á þetta vandamál og lausn þess. En hún er sú, að ríkið styrki bændur (með 1—2 milljónum króna) til að greiða verkamönnum það hátt kaup, aði samkeppnisfrrrt sé við Bretavinn- una, og í 'Síaðinn fái ríkið afurðir frá bændum upp í þeninan styrk (að nokkru eða öllu lieyti, allt eftir ástæðum bænda), en féð verði notað til hækkunar á afurða, verði til bænda, en lækkunar á útsöluverði í bæj'unum, — tog svo verði landbúnaðarvörurnlar skammtaðar, nema yfirfljótanlegt séftil af þeim. Þessi Iausn er eina skynsam- lega lausnin, meðain þetta þjóðfé- lag auðvaldsins stendur. En yfir- stéttin vill ekki þurfa að taka það tillit til verkalýðsins áð greiða :honum svona hátt kaup í landbúnaðarvinnu. Yfirstéttin vill halda áframl sínu gamla sleifarlagi og kúgun. Hún vill á atvinnuleysistímunum segja við verkalýðinn: Þúgeturi sioltið, það borgar sig ekki fyrir mig að kaupa af þér vinnuafl- ið núna. — Og þegar vinnuafl skortir, vill hún segja við verka- lýðinn: Þú verður að vinna fyxir | það, sem ég siegi þér, — pú . verður að gera það fyrir föður- liandið iog ég kúga þig til pess, ef-þú gerir það iekki af frjálsum vil ja.1 Yfirstéttinisýnir bezt mieðþessu að hún hefur ekkiert aninað að bjóða verkalýðnum en hungur og þrælkun til skiptis. Þjóðfélag hennar er iorðið svo rotið, að ekkf ekki er lengur við það unandi, Auðvaldið hrekst milli kreppn- anna annarsvegar og styrjaldanna hinsvegar, úr einni eyðilegginig- unni í aðra, en hieldur sér dáuða- haldi í sérréttindi sín og í undir- okun verkalýðsins. Hvernig sem allt veltist, á auðmannastéttin að lifa vel, hún vill byggja fínar villur og sumarbústaði, þó tap sé á togurunum og verkalýðurinn gangi atvinnulaus, — og hún á að græða, þegar stríðið eyðileggur verðmætin og eyðir vinnuaflinu í tortýmingarstarfið. Það er tími til kiominn fyrir verkalýðinn að binda enda á þetta vitlausa og rangláta þjóðfélajgs- ástand, að taka völdin ásamt öðr- um vinna'ndi stéttum landsins, bændiun, fiskimönnum og milli- stéttum bæjanna, en afnema yf- irráð togaiaeigenda og annanial stóratvinnurekendia og pólitískra leiguþýja þeirra. Verkalýðurinn þarf á yfirstand andi tíma að kenna miáttar síns, átta sig á gildi sínu í þjóðfélag- inu-|Næsta sporið er að nota mátt inn til að láta verkalýðiinin skipa þann sess, siem honum ber. Daglega nýsoðin S VIÐ Kaffistofan. Hafnarstræti 16.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.