Þjóðviljinn - 23.05.1942, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 23.05.1942, Blaðsíða 1
KiimtiisanihitB1 piizkaimis tiimr n- HM oi M kh omer Nadsíar dæma 14 kommúnísfa i Mannheím fíS dauða fyrír skípulagníngu á pólífískum félagsskap, úfbreidsfu leynirifa 0$ viðíæka sfarfsemí gegn sfyrjaldarreksfrí nazísfa, Þreffán franskír fangar myrfír unni uísaö frð Eftirfarandi tillaga til rök- studdrar dagskrár út af tillögu Jónasar frá Hriflu & Co. um van- traust á ríkisstjómina, kom fram í sameinuðu þingi í gær frá Finni Jónssyni: ,,Þar sem tillaga þessi er fram komin í þeim tilgangi að koma í veg fyrir, að breytingar þær á stjórnarskránni, er liggja fyrir Alþingi, geti náð fullnaðaraf- greiðslu, en fyrir liggur yfirlýsing þingmeirihluta um fylgi við breyt ingarnar, telur Alþingi ástæðu- laust að láta atkvæði ganga um tillöguna og tekur fyrir næsta mál á dagskrá“. Var þessi rökstudda dagskrá samþykkt með 28 atkv. gegn 19. Greiddu. Framsóknarmenn einir atkvæði gegn henni. Undanfarnar vikur hafa hvað eftir annaÖ borizt fregnir frá Þýzkolandi, er benda á vaxandi andstöÖu þýzku alþýÖunnar gegn nazismanum. Stjórnarvöld Þýzþalands hafa nú í fyrsta sinni ViÖurkennt, aÖ unniÖ sé aÖ skipulagningu víÖtœkra stjórnmálasamtaka gegn naz■ istum. Hin opinbera þýzka ,,Transozean“ fréttastofa skýrir svo frá, aÖ 14 ÞjóÖverjar hafi VeriÖ dœmdir til dauÖa í Mannheim fyrir ,,landráÖahjáIp“ ViÖ óvini Þýzkalands, skipulagningu á pólitísk- um félagsskap gegn nazistum (,,sellum“) og útbreiÖslu leynilegra áróÖursrita. Segir fregnin aÖ allir hinir dœmdu séu ,,kommúnistar og marxistar“, og hafi þeir haft víÖtœka starfsemi til aÖ ,,grafa undan vörnum þýzku þfóÖarinnar". Hornsteinninn að nysKipun Hitlers mun reynast valtur! Beaverbrook lávarður: brctar eíga tafarlaust að ráðast gegta Þjódvcrjum Fer Mexíkó í stríð við Þýzkaland, Italíu og Japan? I'ýzka stjórnin hefur neitað að taka til greina inótmæli mexi könsku stjórnarinnar varðandi árásir þýzkra kafbáta á skip frá Mexíkó. Hvorki ítalska né þýzka stjórnin hafa svarað orðsending- unni. . .Forseti Mexikó hefur kvatt sanian ríkisstjórnina til að taka afstöðu til fasistaríkjanna. Er gert ráð fyrir að Mexíkó muni segja I'ýzkalandi, Italíu og Japan stríð á lieudur Tillaga þessi var felld með 13 atkv. gegn 5. Samþykkt var svohljóðandi til- laga frá fjárhagsnefnd með sam- hljóða atkvæðum: ,,Ríkisstjórninni heimilast enn- fremur að greiða sérstaka upp- bót til þeirra embættis- og starfs- manna, sem hafa undir 650 kr. grunnkaup á mánuði, og hafa börn innan 14 ára aldurs á fram- færi sínu. Uppbót þessi nemi kr. 300.00 án verðlagsuppbótar fyrir hvert barn á ári og greiðist eftir á misserislega, þó þanníg Brezka útvarpið setur þessa játningu í samband við síðustu ræðu Hitlers, er hann ógnaði hverjum þeim Þjóðverja dauða, er sýndi nazistum mótþróa heima fyrir, og hina bölsýnu ræðu, er að samanlögð grunnlaun og upp- bót þessi fari eigi fram úr upp- hæð, sem svarar til 650 kr. grunn launa á mánuði. Samskonar heimild veitist einnig ríkisstofn- unum, sveitar- og bæjarfélögum og stofnunum þeirra. Tveir sjálfboðaliDar handa Hitler frá Búlgaríu Aðeins tveir Búlgarar gát'u sig fram er auglýst var eftir sjálf- boðaliðum til austurvígstöðvaiina. í höfuðborg landsins. Göring hélt nú í vikunni, þar sem hann gerði ráð fyrir löngu stríði, og allt að grátbændi þýzka al- þýðu að gefast ekki upp, hversu hörð kjör, sem hún yrði að búa við. Þýzku nazistarnír hafa vand- lega gætt þess að láta sem allra minnst fregnast um baráttu þýzkra verkamanna gegn nazist- um, en hin leynilegu flokkssam- tök kommúnista hafa stöðugt haft samband við bræðraflokka sína í öðrum löndum, og ávextirnir af hinu víðtæka leynilega starti Kommúnistaflokksins þýzka mun koma í Ijós, ef til vill fyrr en margan grunar. Frakkar syngja þjóö~ sönginn á leíö tíl aftökusiaöarins Þrettán Frakkar Voru teknir af lífi í gœr samkvœmt fyrirskipun nazistayfirvaldanna. Tveimur þeirra var gefiÖ aÖ söþ aÖ þeir höfÖu ekki tímt aÖ farga rifflum, sem þeir börÖust meÖ í heims- styrjöldinni fyrri, en almenningt í Frakklandi er stranglega bannaÖ aÖ hafa Vopn í fórum sínum. Frukkar, sem nýkomnir eru til London, hafa skýrt frá atvikum við aftöku 27 franskra' fanga 22. okt. 1941, og dvöldu með þeim í íangabúðum í Chateaubriand, lJretagne. Þessir 27 íangar voru teknir af lífi fyrir að þýzkur liðs- íoringi var skotinn í Nantes, 60 km. frá fangabúðunum. Yfirmaður fangabúðanna fékk fyrirskipun um að senda lista með nöfnum 200 fanga og upp- lýsingar um þá. Þýzku yfirvöld- in völdu síðan 27 af þeim, þar á meðal einn franskan þingmann, Michel. Framh. á 4. síðu. Beaverbrook lávarður hélt ræðu í New York rétt áður en hann lagði af stað lieimleiðis úr Ame- ríkuför sinni og hefur ræðan vak ið mikið umtal og blaðaskrif bcggja megin Atlanzhafs. í ræðu þessari sagði Beaver- brook meðal annars: „Allt frá því ég fór til Sov- étríkjanna í október s.I. lief ég verið meðmæltur nýjum vígstöðv um (second front)”. Sigrar sov- éthersins hafi skapað tækifæri tíl að ljúka styrjöldinni. Þessvegna verði Bretar og Bandaríkin að héfja árás til að hjálpa Sovét- ríkjunum. Grimmilega árás. Jafn- vel fífldjarfa árás”. Hvað það snerti að Brctar hefðu ekki nægi- leg liergögn sagði Beaverbrook. ,.Mér er fullkunnugt um hve að- dáanlega Bretland cr birgt að vopnum til að gera slíka árás á Þýzkaland”. Beaverbrook réðist á þá „skammsýnu rnenu, sém liaida því l'ram, að það sé rangt af okk ur að fá kommúnistuin vopn í liendur”. „Kominúnisminn uiulir stjórn Stalíns, hefur skapað vaslc asta bardagaher Evrópu. Komm- únisminn undir stjórn Stalíns, hef ur áunnið sér hrifningu og að- dáun allra vcstrænna þjóða. Kom múnisminn, undir stjórn Stalíns, hefur lramleitt beztu liershöfð- iugjana í þessari stjTjöld”, Beaverbrook sagðist lesa það í hverju blaði i Bandaríkjunum, að Churchill mundi verða að fara frá áður en sumarið sé liðið. Hann mótmælti að þessi orðróm- ur ætti við neitl að styðjast, og bað áheyrendur sína að hjálpa sér til að kveða hann niður. Stjórnarskrárbreyt- ingin sambykkt. StjórnarskrármáliÖ var í gœr afgreitt frá efri deild sem lög. Framsókrtarmenn greiddu at- kvœÖi gegn því, allir aÖrir með. Tillögur lágu fyrir sameinuðu þingi um kosningu 5 manna í Framh, á 4. síðu. Vcrdlagsuppbóí sfartsmanna ríkísins Lögin um verÖlagsuppbót embœttismanna og starfsmanna ríkisins voru til afgreiÖslu t gœr. Þingmenn Sósíalistaflokksins báru fram svohljóÖandi breyt- ingartillögu: ,,Á eftir I. gr. /fomi ný grein, er verÖi 2. gr., svo hljóÖandi (og breytist greinatala samkvœmt því) : Ríkisstjórnin skal greiÖa 20% uppbætur á útborguÖ laun em- bættismanna og starfsmanna ríkisins 1942, þau, er samsVara allt aÖ 6000 kr- grunnlaunum á ári en 15% uppbætur á þaÖ af laun- unum, sem er fram yfir þaÖ, sem samsVarar 6000 kr• grunnlaun- um á ári. Þó skal eigi greiÖa þessa uppbót á þann hluta launa, sem fram yfir er þaÖ, sem samsVarar 9000 kr■ grunnlaunum á ári. Uppbót þessi greiÖist mánaÖarlega meÖ laununum. BæjarfélÖgum og stofnunum þeirra veitist heimild til greiöslu samsVarandi launauppbóta til starfsmanna sinna.“

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.