Þjóðviljinn - 27.05.1942, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 27.05.1942, Blaðsíða 1
7. árgangfur Miðvikudagur 27, mai 1942 10. tölublað 12 Irno til iui Þcssí hrœdílegi atburdur gerdíst fyrír hádegi á hvíta~ sunnudag vid herskálann við Hallveígarstig Fyrir hádegi á Hvítasuunudag gerðist atburður í Keykjavík, sem veldur þjóðiuni kvíða og bakað hefur aðstandendum þess, er fyrir honum varð, sára sorg. Jón Hinrik Benediktsson, 12 ára gantall drengur, til heim- ilLs á Ingólfsstræti 21A, var skotinn til bana aí amerísktun her- manni við hermannaskálann við Hallveigarstíg kl. 11,15 um morg- uninn. Amcríski hermaðurinn var strax á eftir tekinn af herlög- reglunni og settur í varðhald, svo og tveir af yfirmönnum þeim, er ábyrgð báru á varðgæzlunni og tafariaus rannsókn hafin. Dreng- urinn lét lífið svo að segja samstundis. Hann var sonur hjónanna Þóreyjar Ingibjargar Jónsdóttur og Benedikts Jónssonar, Ingólfs- stræti 21A. Sendiherra Bandaríkjanna, Linooln Mc Veagh, fór strax á leftir til forsætisráðherra til að tjá honum djúpa hryggð sína og Bandaríkjastjórnar yfir þessum voveiflega atburði. Kallaði hann síðan blaðamenn á fund til sín um kvöldið til að tjá þeim harm sinn og géfa þeim fyrstu skýrslu um málið. Ennfremur hefur sendilierrann birt í útvarpinu ávarp til þjóðarinnar út af þessu, Birtast tilkjTiningar þessar á ððrum stað hér í blaðinu. Islenzka lögreglan hóf tafar- laust rannsókn í málinu. Vitna- leiðslan hefur ótvírætt leitt það í ljós, að hermaðm-inn hefur hleypt skotinu af vísvitandi, svo ekki er hér um slys að ræða. Fjögur vitni hafa borið um málið fyrir íslenzku lögreglunni. Þýzkir hermenn í Noregi gera uppreisn Tuttugu þýzldr hermenn hafa verið skotnir í Bergen í Noregi að boði nazistayfirvaldanna vegna mótþróa gegn þýzku leynilogregl- unni, sem orðin er mjög fjölmenn í Noregi. Voru aftökumar ákveðn ar án þess að yfirhershöfðingjun- um væri tilkynnt um þær. Þýzki hershöfðinginn þar, Falk enhorst, hefur mótmælt sívaxandi íhlutun leynilögreglunnar í mál- efni hersins. Sviar gefa Norðmönnum flugvélar Svíar og fólk af sænskum ætt- um í Bandaríkjunum hefur stofn- að félagsskap, sem neínist „Wings * byssuna. Um sama leyti tók her- Fer hér á eftir vitnisburður þeirra: Mættur er á skrifstofu rann- sóknarlögreglunnar Guðmundur Rafn Guðmundsson, Bókhlöðustíg 6A, f. 19. 9. 1929 í Reykjavík. Mætti skýrir svo frá: „Fyrir hádegi í dag hitti ég leikbróðir minn, Jón Hinrik Bene- diktsson. Hann ætlaði að kaupa sér filmu í myndavél og fór ég neð honum í lyfjábúðimar Ing- ólfsapótek, Reykjavíkur apótek og Laugavegs apótek, en hvergi var filmu að fá. Þegar við kom- um úr Laugavegs apóteki geng- um við suður Bergstaðastræti og niður Hallveigarstíg, framhjá herstöðinni, sem er þar norðan- megin götunnar. Við stoppuðum móts við hermann, sem stóð á verði á Hallveigarstígnum, móts við herbúðirnar. — Svo kom hermaður og festi upp aug- lýsingu í varðmannsskýlið. Við Jón fórum að skýlinu og Iásum auglýsinguna. Svo geng- um við niður með girðingunni, niður að Ingólfsstræti. Eg var með skammbyssu, tálgaða úr tré. Jón kippti af mér byssunni og henti henni yfir girðinguna inn á milli herbúðanna. Jón stökk svo aftur upp á móts við varðmann- inn og ég sagði honum að ná í for Norway”, undir forustu Carls Sandburgs, eins vinsælasta ljóð- skálds Bandaríkjanna. Tilgangur félagsins er að safna fé til kaupa á flugvélum handa Norðmönnum, og hefur Banda- ríkjastjórn orðið við beiðni norsku stjórnarinnar í London um að fá hernaðarflugvélar frá Bandaríkj- unum til notkunar á æfingastöðv- um Norðmanna í Kanada, fyrir söfnunarféð. naður byssuna og kastaði henni útfyrir girðinguna og greip hana þá lítill strákur, sem var þar fyr- ir utan. Jón hljóp inn um hliðið á girðirigunni, framhjá varðmann- num. Varðmaðurinn kallaði þá til hans og, að mér skildist, skip- iði honum að koma út og hlýddi Jón því strax. Eg var með dolk í slíðri, sem var fest í strenginn á buxunum mínum og tók ég nú Framhald á 3. síðu. Kosníngar 5. júli A Iþingiskosningar hafa nú Verið ákpebnar 5. júlí og þing- ið rofið þann dag. Eru þing- menn látnir halda þoí umboði, er þeir höfðu áður framlengt sér til handa, til kosningadags, til þess að Vera til taks, e/ ó- vcenta atburði skyldi að hönd- um bera. Þingfundum var sVo frestað s. /. laugardag, og mun nú kpsningahríðin fara að hefjast hvað úr hverju. Eru Bretar og Bandarfkja menn aðjinniriua innrás á megíinahdJEvFopu ? I- Nokkrir af æðstu heríoringjum Bandaríkjanna eru komnir til London, og hafa rætt við Cliur- chiil og brezka hershöfðingja. Mikla athygli vekur, að meðal hiima bandarísku hershöfðingja eru æðstu yfirmenn flughersins, Henry Arnold hershöfðingi og John Towers flotaforingi og skrið drekasérfræðingurinn Eisenhauer. Bæði í Bretlandi og Bandaríkj- unum hefur koma hinna banda- rísku hershöfðingja til London verið tekin sem merki þess, að verið sé að undirbúa innrás gegn meginlandi Evrópu. Norskur lœknír tnyrfur Einn af þekktustu skurðlækn- um Noregs, er var yfirlæknir við Þrándheimsspítala, hefur látizt af völdum misþyrmingu nazista í fangelsum og fangabúðxun. Læknir þessi var Gyðingur og þóttust nazistarnir því þurfa að fara sérstaklega illa með hann. Mussolini heimtar Túnis, Korsíku og Nissa Itölsk blöð liehnta eim á ný, að Frakkar láti af hendl Túnis, Kor- síku og Nissa. Hefur Uomið upp orðrómur um, að ítalska, stjórnin hafi sent Lavalstjórninni orðsend ingu þar að lútandi. 1 sambandi við fregn þessa vek ur það athygli, að Viktor Eman- úel ítalíukonungur og elzti son- ur hans hafa verið viðstaddir miklar hersýningar í Norður- Italíu, skammt frá landamærum Frakklands. k200ö kr« sfolíd í |Oddfellow l fyrradag var farið inn í skrif- stofu Egils Benediktssonar í Odd- íellowhölliiuii og stolið þaðan 2000 kr. Mun þjófnaðurinn hafa verið framinn einhverntíma á tímanum frá kl. 10 f. h. til kl. 1 y2 e. h. Skrifstofan var opin, en kassinn sem peningamir voru geymdir í var geymdur niðri í læstri skrif- borðsskúffu og hafði hún verið brotin upp. övíst er hver valdur er að þjófn aðinum. Japanar í sókn í Kina Japanar hafa byrjað sókn I stórum stíl gegn Kína, að því er segir í fregn frá Sjúnking. I fylk- inu Sekiang á austurströndinni liafa staðið stórorustur síðustu 10 dagana og síðustu fregnir Framh. á 4. síðu. SffíFhDsflegaF opusfuF uifl Karboi! Rússar lýsa intiíkróunarfregnir Þjóðverja filhsefulausar Síðustu sólarhriugana virðast litlar litlar brcytingar haía orð- ið á stöðu herjanna á Karkoíf\ígstöð\unum, en skæðar orustur eru háðar dag og nótt. í fregunm frá Moskva segir að sovétherinn vinni að þvi að treysta aðstöðu sína á liinu uinia 's\ æði við Karkoff og hafi háð mikla variiarbardaga á Isjúni- Barvenkovasvæðinu. Þjóðverjar hafa tilkynnt, að her þeirra hafi nmkringt þrjá sovétheri á þeim hluta Karkoff- vígstöðvanna, en fregn þessi cr sögð tilhæfulaus í útvarpsfregn frá Moskva, Pravda, aðalblað Kommúnista- fiokksins, segir í gær að sovét- herinn hafi bætt aðstöðu sína á Karkoffvígstöðvunum. Stórkost- Jegar loftorustur séu háðar yfir vígstöðvunum, og þótt sovétflug- herinn hafi betur, sendi Þjóðverj- , ar nú fram svo mikinn fjölda flug véla, að báðir flugherirnir muni hafa svipaða tölu flugvéla á þess- um hluta vígstöðvanna. Sovétílugvélar hafa sökkt tveim ur þýzkum tundurspillum og 8000 smálesta flutningaskipi í Norður- Ishafi. Aukin láns og leigu- viðskipti við So vétr íki n Cordell Hull, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, afhenti Litvinofi, sendiherra Sovétríkjanna í Was- hington, skjöl varðandi nýja samn inga um láns- og leiguhjálp til Sovétríkjanna, sem verður mjög aukin á næstunni. Amerfski Rauði krossinn gefur Rauða krossi fslands hjúkrunarvörur Eins og skýrt hefur verið frá áður í flestum blöðum bæjarins, ákvað ameríski Rauði kross- inn s. 1. vetur að senda Rauða- kross íslands að gjöf mikið af allskonar hjúkrunar- og sjúkraút- búnaði. Mestallt af vörum þessum mun nú komið til landsins, og hefur uppskipun á vörunum staðið yf- ir undanfarna daga. Mun blaðamönnum verða gef- inn kostur á að sjá hjúkrunar- gögn þessí strax og þau hafa ver- ið tekin úr umbúðum og komið fyrir þar sem þau verða geymd. Ævintýrt þankamanns Aðfaranótt s.l. íimrutud, hvarf Adolf Björnsson bankaritari, Fannst bifreið hans fyrir ofan Hafnarfjó'rð á veginum, sem ligg ur til Kaldársels. Var þegar haf- in leit að honum en sú leit bar engan árangur. En á laugardaginn kom hann sjálfur niður í Hafnarfjörð. Samkvæmt því, sem hann sjálf- ur hefur látið uppi, þá datt hann fyrir utan bifreið sína á öldu- götunni í Hafnarfirði. Við fallið fékk hann heilahristing, en fór þó inn í bifreiðina og ók veginn sem liggur til Kaldársels. En hann hafði ekki jafnað sig eftir fallið, stöðvaði því bifreiðina og gekk út í hraunið til þess að jafna sig, en féll þá niður í gjá og mun þá hafa misst meðvitund. Þegar hann kom til sjálfs sin á ný, gerði liann margar árangurslausar tilraunir til þess að komast umm úr gjánni og tókst það með því að lilaða undir sig. Var hann þó skrámaður og föt hans illa út- leikin. Hann mun nú hafa jafnað sig eftir þetta óvenjulega ævintýri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.