Þjóðviljinn - 04.05.1943, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 04.05.1943, Blaðsíða 1
VILJINN 8. árgangur. Miðvikudagur 4. maí 1943. 98 tölublað. ii' •Trrtit%*rr6r'i/mít*i-~' Oroslurnar m OHa ai Uas Bandamenn sækja fram í Túnis og segir í brezkum fregn- inn í gær, að telja megi að or- ustan um Bizerta sé þegar liafin. Franskar og bandarískar her-l sveitir eru nú aðeins 20 km. frá Bizerta. i Að sunnan sækir 8 brezki herinn fram, þrátt fyrir mjög harða vörn fasistaherjanna. de Gaulle albúínn fíl Afríkufarar de Gaulle hershöfðingi lýsti yfir í ræðu sem hann hélt í gær að hann væri reiðubúinn að leggja af stað tafarlaust til Inðl Btrliii m liM ' / Míkil hernadaráfök framundan í Kúbanhéradi Refsileíðangur " Þjóðverja gegn skasruflokkunum í Smolenskhéraðí biður ósígur Rauði herinn tók í gærmorgun járnbrautarbæinn Krimskaja með hörðu áhlaupi. Hafa Þjóðverjar viðurkennt fall borgarinnar. Krimskaja er í Vestur-Kákasus 25 km. norðaustur af flota- höfninni Novorossisk, og talin mjög mikilvæg fyrir sókn Rússa að þeirri borg. Fregnir í gærkvöld herma að ýmislegt bendi til að mikil hernaðarátök séu framundan í Vestur-Kákasus. Þjóðverjar flytja nú lið loftleiðis frá Krím til Kákasus og láta einskis ófreistað til að stöðva sókn Rússa. Tvær stórmerkar strlðs- myndir komnar á Tjarnar- bfð Tvær merkar styrjaldarkvik- myndir eru komnar hingað og verða sýndar á Tjamarbíó innan skamms. Er það mynd Noel Cowards um brezka sjóliðið (In which we serve) og rúss- neska kvikmyndin „Einn styrj- aldardagur". Hafa þær báðar verið sýndar víða um hinn frjálsa heim og hvarvetna vak- ið mikla athygli. Blaðamönnum og nokkrum gestum öðrum var boðið að sjá myndir þessar í gær. Eru þær mjög áhrifamiklar, hvor á sinn hátt, og gefa betri innsýn í það hvað stríðið er fyrir fólkið sem berst á vígstöðvunum og heima fyrir en þær stríðsmyndir sem sézt hafa hér til þessa. Tilkynnt var í Moskvafregn í gær að síðustu fimm vikur hafi Þjóðverjar misst 15—20 þús. menn á Kúbanvígstöðvunum og mikið af hergögnum, þar á með- al 600 flugvélar. Um miðjan apríl sendi héraði saman á lítið svæði. varð þýzka herstjómin að af- lýsa ,,refsihernaðinum“, án þess að tekizt hefði að upp- ræta skæruflokkana, en þeit biðu mikið tjón og einnig þýzku hersveitirnar. Rússneski björninn — martröð Hitlers! (Mynd úr ensku blaði). Hlðalilg l. nal I aai land Norður-Afríku, til fundar við Giraud hershöfðingja. de Gaulle lagði áherzlu á að allur dráttur í einingarmálum Frakka væri hættulegur. Því fyrr sem fullri einingu væri komið á meðal þeirra Frakka sem berjast erlendis fyr- ir frelsi ættjarðar sinnar, því meiri von um að dagur frelsisins sé ekki fjarri. þýzka herstjórnin fjölmennt fótgönguliö og riddaralið gegn skæruflokkunum í Smolensk- héraði, en þeim hefur orðið mikið ágengt undanfarna mán uði í því, að trufla samgöng- ur og flutninga Þjóðverja. Eftir margra daga bardaga sem miðuðu að því að þrengja skæruflokkunum í Smolensk- Eden fullvíssar Hitler um samheldni Banda- manna Anthony Eden, utanríkis- ráðherra Breta, lýsti því yfir á þingi í gær, að Hitler þyrfti ekki að hugsa sér, að hægt sé að draga úr sóknarþunga Bandamanna með því að spilla milli þeirra. Eden fór hörðum orðum um áróðurstilraunir nazista meö pólsku liðsforlngjana og bætti við að stjórnir Bret- lands og Bandaríkjanna muni gera allt sem í þeirra valdi stendur, til aö koma aftur á sambandi milli Sovétstjórnar- innar og pólsku stjórnarinn- ar, og taldi líklegt að það tæk ist. „1. Sé um ákvæöisvinnu að ræða, skal verkamönnum tryggð daglaun samkvæmt framangreindu. 2. Kaffihlé veröur eins og venja hefur verið 1 vegavinnu. ; 3. Sé ekki hægt að vinna Akureyri Verklýðsfélöghi á Akureyri gengust fyrir útifundi og kröfugöngu 1. maí, sem var hin stærsta, sem farin hefur verið á Akureyri. Á útifundinum töluðu: Jón I Rafnsson, Tryggvi Helgason Steingrím-ur Aöalsteinsson og Marteinn Sigurösson. Um kvöldið var skemmtun í Nýja bíó. Þar fluttu ræður: Elisabet Eiríksdóttir, Jóhann- es Jósefsson, Hallsteinn Hall- dórsson og Guömundur Snorra son. Karlakór Akureyrar söng. Hafnarfjörður sökum óveðurs, skal greitt þriðjungur tímakaups, svo sem verið hefur. 4. Verkamenn skulu njóta alha sömu hlunninda og ver- iö hafa, svo sem: Framh. á 4. síðu. firði liéldu skemmtifund 1. maí í tveim húsum, Góðtempl- arahúsmu og Hótel Biminum. í Góötemplarahúsinu fluttu ræður Hermann Guðmunds- son formaður Hlífar og Sigur- rós Sveinsdóttir formaöur Verkakvennafélagsins Framtíð in. Sýnd var kvikmynd frá 1. maí 1 Reykjavík 1942. Alfreð Andrésson söng gamanvíslu• og auk þess var leikinn gam- anleikur. Á Hótel Birninum flutti Hermann Guömundsson ræðu en Hallbjörg Bjamadóttir söng. Síðan var dansað. Húsfylii var í báðum hús- unum. Merki dagsins og Vinnan vorp seld á götunum. Ólafsvík Verklýösfélagið Jökull í ÓI- afsvik hélt skemmtifund að kvöldi 1. maí. Þar fluttu ræður: Kristján Jensson og Kristján Kristjáns- son, en Þorgils Ste'fánsson og Óskar Clausen lásu upp. Akranes Verldýðsfélögin á Akranesi héldu innifimd að kvöldi 1. maí. Sveinbjöm Oddsson flutti ávarp. Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur flutti ræðu og frú Sigrfður Sigurðai-dóttir söng nokkur lög. Ennfremur voru sýndar tvær kvikmyndir. Sovéfsöfmmín mis hafi saliast m uís. m,n tr. Söfnunin til styrktar Rauða kross Sovétríkjanna heldur áfram af fulliun krafti. — Alls hafa nú safnazt kr. 117 þús. 298,78. Á eftirtöldum stöðum hafa safnazt þessar upphæður: Reykjavík .......................... 74 460,93 kr. Akureyri .......................... 12 000,00 — Vestmannaeyjum ..................... 9 000,00 — Siglufirði ......................... 4 000,00 — Borgarnesi ......................... 3 000,00 — ísafirði ........................... 2 700,00 — Sauðárkróki ........................ 1319,00 — Glæsibæjarhreppi ................... 1 157,00 — Akranesi ........................... 1 000,00 — Neskaupstað ........................ 1 000,00 — Hólmavík ........................... 727,00 — Húsavík ............................. 700,00 — Eskifirði ........................... 665,00 — Raufarhöfn .......................... 660,00 — Reyðarfirði ......................... 555,00 — Innri-Njarðvík ...................... 550,00 — Hraunhreppi og Álftanesh., Mýrasýslu 502,00 — Djúpavogi ......................... 501,00 — Bæjarhreppi, Strandas................ 480,00 — Hveragerði .......................... 450,00 — Svalbarðsströnd .................... 580,00 — Eyrarbakka .......................... 424,00 — Kvenfélagið Sigurvon, Þykkvabæ...... 330,00 — Vopnafirði .....................<... 208,70 — Hvanneyri ......................... 213,00 — Grindavík ........................... 115,00 — Verklýðsfélögin í Hafnar- Sðmniv n kðog ig Hr OliðOÍllðllð Ipns og frá var skýrt í blaðinu í gær náðist samkomulag milli vegamálastjóra f. h. ríkisstjórnarinnar og Alþýðusambandsins um kaup og kjör verkamanna í vegavinnu. Verður greitt tímakaup samkvæmt núgildandi samningum þess verklýðsfélags innan sömu sýslu, sem næst er þeirn stað, sem vinnan er framkvæmd á. Verða kjör verkamann sem hér greinir:

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.