Þjóðviljinn - 23.07.1943, Blaðsíða 1
8. árgangur.
Föstudagur 23. júlí 1943.
164. tölublað.
Stjórn Alþýðusambandsíns svarar rógí Alþýðublaðsíns
Sambandssfjórnín er alveg sammála um sjáífstæðísmáiíd og álífur eðlí~
legasf ad alþýðan fylfef sér um það án fillífs fil flokfespólífísfera skoðana
Er NUaultsi al
Diirgiia tBMte-
anitim?
Serbneskur her undir forustu
Mikajlovitsj hefur stimplað
„Sjetníkana'‘ sem Kvislinga, að
því er segir í fregn frá Cairo.
Sjetníkarnir hafa talizt til
hers Mikajlovitsj, en hafa í
Framh. á 4. síðu.
Stjórn Alþýðusambandsins ræddi á fundi sínum
í fyrrakvöld grein þá, sem birtist í Alþýðublaðinu í
fyrradag um bandalagið og stefnuskrá þess, þar sem
sagt var að Sæmundur Ólafsson hefði látið í ljósi að
ágreiningur hefði verið um þessi mál í sambandsstjórn.
Samþykkti sambandsstjórnin í þessu tilefni eftir-
farandi yfirlýsingu með öllum greiddum atkvæðum
gegn einu (Sæmundar) og mun reyna að fá þá yfirlýs-
ingu birta í Alþýðublaðinu. En það blað hefur hvorki
birt ávarp sambandsstjórnar né stefnuskrá bandalags-
ins, heldur einvörðungu ósannindi um hvorttveggja
svo vart mun vænlega .horfa með birtingu á þessari yf-
irlýsingu í blaði því. Hefur Þjóðviljinn því fengið yf-
irlýsingu þessa til birtingar og fer hún hér á eftir í
heild eins og hún er stíluð til Alþýðublaðsins til leið-
réttingar á ósannindum þess og ætluð til birtingar í
því:
Bréf Alþýðusambandsstjórnarinnar.
1. Að loknum fjórum ítarlegum umræðum í miðstjórn, var
stefnuskrá bandalags vinnandi stétta ásamt viðkomandi ávarpi
miðstjórnar Alþýðusambandsins samþykkt ÁN ÁGKEININGS
í fullskipaðri miðstjórn, með virkri þátttöku hvers einasta mið-
stjómarmanns.“
Um þetta segir orðrétt í fundargerð miðstjórnar frá 2.
júlí s.l.:
„Fyrir lá frumvarp að ávarpi og stefnuskrá fyrir bandalag-
ið, nokkuð breytt frá síðustu umræðu.
Samþykkt eins og það lá fyrir, með samhljóða atkvæðum
allra viðstaddra.“
Fundargerð undirrita þessir menn:
Guðgeir Jónsson. Björn Bjarnason. Sigurður Guðnason. Þór.
Kr. Guðmundsson. Hermann Guðmundsson. Eggert Þorbjarnar-
son. Jón Rafnsson. Jón Sigurðsson. Sæm. Elías Ólafsson.
Rauði heriun lehur uirhishuruina fiulhofi
uurflarleoa í Dreluíostufluunuin
Þjóðverjar hafa mísst 56 þús, metm i fiu da$a orusfum
Rauði herinn sem sækir fram á norðurhluta Orel-
vígstöðvanna tók í gær virkisborgina Bolkoff, sem er 50
km. norður af Orel, eftir harða bardaga, sem háðir
voru af skriðdrekasveitum, stórskotaliði og fótgöngu-
liði.
Tókst Rússum að brjótast yfir Okafljótið og veikja
varnir borgarinnar með ákafri stórskotahríð. í mið-
næturtilkynningunni frá Moskva segir að með töku
Bolkoff hafi verið gjöreytt sterku varnarbelti þýzka
hersins.
Annars staðar á Orelvístöðvunum sótti rauði her-
inn fram nokkra kílómetra, og var mótspyrnan geysi-
hörð.
2. Miðstjórn Alþýðusambands
ins veit ekki til þess að innan
hennar vébanda hafi komið
fram sú skoðun, að sjálfstæðis-
mál Islands væru hinum vinn-
andi stéttum, eða hagsmunasam
tökum þeirra, óviðkomandi. —
Þvert á móti segir svo í fyrr-
nefndu ávarpi miðstjórnar í 5..
tbl. Vinnnunnar, um þessi mál:
„Alþýðusamband íslands tel-
ur að hin vinnandi þjóð verði
að láta sig sjálfstæði landsins
miklu skipta, og hefur þá m. a.
í huga þá staðreynd, að engin
stétt í þjóðfélaginu á daglega
afkomu sína eins ná-
bundna þjóðernislegu sjálfstæði
í'slands og alþýðan, og að alþýð-
an sjálf verður að taka forustu í
í sjálfstæðisbaráttunni og skoða
hana sem eitt af brennandi hags
munamálum sínum.“
Miðstjórnin telur að ekkert
mál sé betur vaxið til að sam-
eina liina vinnandi þjóð en ein-
mitt sjálfstæðismálið, án tillits
til ólíkra stjórnmálaskoðana,
og að hinn umræddi 6. liður sé,
að þessu íeyti, eitt af „ópólitísk-
I Moskvafregn segir að á þeim
tíu dögum sem barizt hefur
verið á Orelvígstöðvunum hafi
50 þúsund þýzkir hermenn fall-
ið en sex þúsund verið teknir til
fanga.
A sama tíma hefur sovéther-
inn tekið herfangi 400 skrið-
dreka og eyðilagt 800 skriðdreka
og 900 flugvélar, tekið 700 fall-
byssur herfangi og eyðilagt 900.
Auk þess hefur sovétherinn
tekið mikið af smærri hergögn-
um herfangi.
Á Bjelgorodvígstöðvunum
hefur rauðiherinn sótt fram 6—
10 km. þrátt fyrir harða mót-
spyrnu, og hrundið gagnárásum
Þjóðverja.
Við ísjúm óg suðvestur af
Vorosiloffgrad hafa verið háðir
Við Catania eru enn háðir
mjög harðir bardagar, en 8.
brezki herinn vinnur á jafnt og
þétt, þótt hægt fari.
Þarna beita fasistaherirnir
staðbundnir bardagar. Mjög
harðar loftárásir voru háðar yf-
ir Donetsvígstöðvunum í gær, að
því er segir í Moskvafregn.
Þjóðverjar segja frá árás-
um við Leningrad
Þjóðverjar segja að rauði her-
inn hafi í gær gert mjög harðar
árásir á stöðvar Þjóðverja ná-
lægt Leningrad, en ekki hefur
verið minnzt á þær í sovétfregn-
um.
Loftárásir á herstöðv-
ar Þjóðverja
Öflugar sveitir rússneskra
sprengjuflugvéla gerðu í fyrri-
nótt harðar árásir á Brjansk,
Orel, Karats og fleiri mikilvœg-
ar herstöðvar Þjóðverja á mið-
vígstöðvunum.
beztu sveitum sínum, og í hern-
aðartilkynningum fasista í gær
segir að aðeins sé barizt á aust-
urhluta eyjarinnar.
Mótspyrna fasista í lofti hef-
ur farið minnkandi:
Framhald á 2. síðu.
Fimleikaflokkur Ármanns.
Fimleikaflokkur kvenna úr Ármanni. — Myndin er tekin á Ak-
ureyri í sýningarför íþróttafólksins þangað.
MsrishiF oi KanadfsliDF her
sæhir hratt fraia i Uestur-Sihlleu
Hardír bardagar víð Cafanía
Herir Bandaríkjamanna og Kanada sækja mjög hratt fram
vestur- og miðhluta Sikileyjar, og segir fréttaritari brezka út-
varpsins í Alsír að þar sé um nær enga mótspyrnu að ræða.
Hafa Bandamenn tekið Bisacquino, Castelvetrano og er
kominn að Marsala á vesturströndinni. Kanadiskur her, sem
sækir þvert yfir eyna náði í gær hæðum sem sézt norður til
hafs og nálgast Palermo, höfuðborg Sikileyjar.