Þjóðviljinn - 31.03.1944, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 31.03.1944, Blaðsíða 1
NAMSKEIÐID Kristinn Andrésson flytur erindi um íslenzkar nú- tímabókmenntir Á námskvöldi fræðslunefndar Sósíalistaflokksins í kvöld flytur Kristinn E. Andrésson erindi um nútímabókmenntir íslendinga, og er sérstaklega skorað á alla þátt- takendur að láta þetta erindi ekki fara fram hjá sér. Auk þess verður flutt erindi í flokknum um alþjóðastjómmál. I dag Og á morgun! Rússar nálgasf megínhlufa Karpafafjalla á lio km, víglínu í sérstakri dagskipun, sem gefin var út í gær af Stalín marskláki, var tilkynnt taka borgarinnar Czerno- vitz, höfuðborgar Bukovinu í Bessarabíu. Hermenn Súkoffs voru svo fljótir til borgarinnar, eftir að þeir höfðu brotizt yfir Pruth, að Þjóðverjum gafst ekki tími til að skipuleggja vöm hennar með liði því, sem varið hafði fljótsbakkann. Vamir Þjóðverja og Ungverja við rætur Karpatá- fjalla eru í mölum. Nálgast Rússar meginhrygg fjall- anna á 110 km. langri víglínu og eru um 25 km. frá fyrri landamærum Tékkoslóvakíu. Fjallíd og draumurinn Ný skáldsaga eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson Ólafur Jóhann Sigurðsson. í gær kom í bókaverzlanir skáldsaga eftir Ólaf Jóh. Sig- urðsson, er nefnist „Fjallið og dratunurinn“. Er þetta sjötta bók hins unga og gáfaða höfundar, og þeirra mest, 432 bls. að stærð. Heims- kringla er útgefandinn. Sögu þessarar verður nánar getið á næstunni. Ekki er öll vitleys- an eins! Sú furðulega frétt hefur bor- izt Þjóðviljanum að lögreglu- stjóri hafi — samkvæmt áskor- un prestafundar er haldinn var s.l. sumar — bannað allar skemmtanir í bænum frá og með pálmasunnudegi til annars dags páska. Þjóðviljinn hefur ekki fengið fregn þessa staðfesta, þar sem lögreglustjórinn var ekki í bæn um í gær, en hefur þó allgóðar heimildir fyrir sannleiksgildi hennar, enda þótt hún sé næst- um of ótrúleg til þess að geta 1 verið sönn. Vestur frá Czernovitz liggur skarð gegnum Karpatafjöll til landanna fyrir vestan. Rússar hafa næstum alla járnbrautina milli Czérnovitz og Kolomia á sínu valdi. Á þessum slóðum tóku Rúss- ar yfir 100 bæi og þorp í gær, m. a. einn bæ aðeins 15 km. frá Stanjslovoff, miðstöð olíu- vinnslunnar í samnefndu hér- aði. í dagskipun sinni sagði Sta- ' lín m. a. að Czernovitz hefði verið öflugt virki Þjóðverja og varið dyrnar að Rúmeníu og Ungverjalandi. Er þetta í fyrsta sinn sem Stalín nefnjr þessi leppríki í dagskipunum sínum. um. Ein álma úr her Súkoffs stefnir su*ur frá Czernovitz og komast Rússar þannig að baki þýzku og rúmensku herj- unum, sem verja vestri bakka Prúths fyrir her Konéffs. 425 á mðti 23 Stjórn Ctiurchills fær traustsyfirlýsingu Undankomuleið þýzku her- sveitanna á milli Kamenets og Mogjleff—Podolsk er nú að heita má lokað. Ekki er kunn- ugt um hversu mikið lið er þarna króað mni. Var margt bæja og þorpa tekið fyrir vest- an Mogileff. Yfir 50 bæir og þorp tók rauði herjnn fyrir sunnan og austan Bieltsi. Beinist þessi fleygur Rússa í áttina til A morgun kl. 10 opnar Guð- mundur Einarsson frá Miðdal sýn- ingu á verkum sínum í Lista- mannaskálanum. Á sýningunni verða 56 oííumál- verk, flest máluð á s.l. þrem ár- um, en þó nokkur frá fyrstu sýn- ingum Guðmundar. Eru þau flest Nú ríður á að allir þeir sem hafa lista í Þjóðvilja- söfnuninni skili af þeim í dag eða á morgun og þó frekar í dag en á morgun. Látið þessa tvo daga nægja til að sópa inn þeim þúsundum sem.eftir eru til að ná markinu sem Sósíal- istaflokkurinn setti sér. Margir hafa gefið til blaðsins síns sem svarar daglaunum. Vilt þú ekki líka láta arðinn af einum vinnudegi renna til Þjóð- viljans? af atvinnulífi þjóðarinnar til sjáv- ar og sveita og dýralífinu. Þá eru og 70 raderingar (málm- ristumyndir), flestar slíkar mynd- ir er Guðmundur hefur gert á 25 árum, cn þó hafa nokkrar þeirra ekki verið sýndar áður. Ennfrem- ur eru 15 teikningar og 15 högg- myndir. Saiviena fsHi oo anerlsm h- reolonoir Oofor otrlð M Yfirmsður amerfsku herlögreglunnar skýrði blaðimönnum f gær frá störfum bennar Framh. á 8. síðu. Málverkasýning Guðmundar Einarssonar F iskverkunarstúlkur. Glaze, lögreglustjóri amerísku herlögreglunnar hér, skýrði hlaðamönnum í gær frá starfi og viðfangsefnum amerísku her- lögreglunnar. Kvað hann samvinnu íslenzku og amerísku lögreglunnar hafa verið ágæta. Bezta ráðið til að forðast árekstra, sagði hann, er að vinna að því að sambúð fslendinga og hermannanna sé eins góð og unnt er. AmerÆki lögreglustjórinn :sýndi blaðamönnunum stöðvar lögreglunnar og útskýrði starf hennar. Auk götulögreglunnaf er alltaf nokkur hópur lögreglu þjóna viðlátinn tjl þess að bregða við ef eitthvað sérstakt kemur fyrir. Beint símasam- band er milli íslenzku Og ame- rísku - lögreglustöðvanna og er alltaf haldin vakt við símann allan Sólarhringinn.. Tilkynna .stöðvarnar hvor annarrj ef eitt hvað kemur fyrir þar sem báð- ar þjóðirnar eiga hlut að máli, og kvað hann samvinnuna á- gæta. í þjónustu amerísku lög- reglunnar er túlkur til aðstoð- ar íslendingum er til stöðvar- innar leita. SÉRSTÖK R ANN SÓKNADEILD Sérstök rannsóknadeild hefur með höndum rannsókn þeirra Framhald á 5. síðtx. Mv »! 1900 ol onMoslosl Ók bifhjóli á fleygtferð á hðs, kastsðist á hús- vegina og léz! nokkru sfðar í gærmorgun nokkru fyrir kl. 10 ók maður hifhjóli með miklum hraða á húsvegg á Njarðargötunni, kastaðist hann á húsvegginn og var fluttur meðvitundarlaus í Landspítalami og lézt hann þar af meiðslum rétt fyrir hádegið. Brezku stjórninni var veitt traustsyfirlýsing í neðri deild þingsins í gær með 425 atkvæð- lun, en á móti voru 23. íhaldsþingmaður sá, frú Kær, sem hafði borið fram viðbótar- frumvarpið um jöfn laun kenn- ara, karla sem kvenna, tók það aftur við þessar umræður og greiddi traustsyfirlýsingunni atkvæði sitt. Sagðist hún að vísu ekki hafa breytt um skoð- un á launamálinu, en hún mæti meir að votta Churchill traust sitt á þessum alvarlegu tímum hinum örlagaríku dögum, sem framundan væru. Enginn þingmaður úr íhalds- flokknum var meðal þeirra 23, sem greiddu atkvæði á móti stjórninni. Voru flestir þeirra úr Verkamannaflokknum. Maður þessi hét Ólafur Har- aldsson, sonur Haralds Ólafs- sonar stýrimanns á Eiríksgötu 11. Iiann var rúmlega 21 árs að aldri. Eigi er fyllilega vitað hvað valdið hefur slysi þessu, þvi sjónarvottar segja að það hafi borið að með svo skjótum j hætti. Kom Haraldur á geysi- hraða eftir Eiríksgötunni og hefur sennilega ætlað að beygja til annarrar hvorrar handar inn á Njarðargötuna, og að likindum misst stjórn á hjól inu vegna hraðans og ójafna á veginum. Ók hann beint á vegg hússins þar sem verzlunin Víð- Framh. á 8 síðu. %

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.