Þjóðviljinn - 23.05.1944, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 23.05.1944, Blaðsíða 2
2 ÞJOÐVILJINN Þriðjudagur 23. maí 1944. Kaupsvæðaskipting við vega- og brúagerð Vandamál hjúkmnarkvenna Niðurlsg grsinar í sunnudagsbiaðinu eftir Sigríði Eiríksdóftur 1. í Kjósarsýslu greiðist kr. 2,45 á klst. 2. í Mýra- og Borgarfjarðar- sýslu, greiðist kr. 2.10 á klst., að undanskildu Borgarnesskaupsvæði. 3. Borgarneskaupsvæði nær yfir Borgarneshrepp, greiðist 2,45 á klst 4. Stykkishólmskaupsvæði nær yfir Ilelgafellssveit, greiðist kr. 2,00 á klst. 5. Grundarfjarðarkaupsvæði nær yfir Eyrarsveit, greiðist kr. 1,90 á klst. 6. Ólafsvíkurkaupsvæði nær frá Ólafsvíkurklifi að' Fróðá, greiðist kr. 1,75 á klst. 7. Hellissandskaupsvæði nær frá Gufuskálum að Ingjaldshóli, greið- ist kr. 1,65 á klst. 8. í Snæfel^snes- og Hnappa- dalssýslu utan kaupsvæða Stykk- ishólms, Ólafsvíkur og Hellissands greiðist kr. 1,90 á klst. 9. í Dalasýslu greiðist kr. 1,90 á klst. 10. Patreksfjarðarkaupsvæði nær út að Sveinseyri og suður yfir Kleif'aheiði greiðist kr. 2,00 á klst. 11. Bíldudalskaupsvæði nær vest- ur að sýslumörkum og yfir Hálfdán greiðist kr. 2,00 á klst. 12. í Barðarstrandarsýslu utan kaupsvæða Bíldudals og Patreks- fjarðar greiðist kr. 1.90 á klst. 13. ísafjarðarkaupsvæði nær út að Hnífsdal, inn að Kirkjubóli og vestur yfir Breiðdalsheiði, greiðist kr. 2,10 á klst. 14. I ísafjarðarsýslu utan ísa- fjarðarkaupsvæðis greiðist kr. 1,90 á klst. 15. Hólmavíkurkaupsvæði nær yf ir Hrófbcrgshrepp, greiðist kr. 2,00 á klst. 16. Drangsneskaupsvæði nær yfir Kaldrananesfirepp, greiðist kr. 1,70 á klst. 17. Djúpavíkurkaupsvæði nær yf ir sveitina umhverfis Iteykjafjörð norður til Árness, greiðist kr. 2,10 á klst. 18. í Strandasýslu utan kaup- svæða Hólmavíkur, Djúpavíkur og Drangsness, greiðist kr. 1,90 á klst. 19. Hvammstangakaupsvæði nær yfir Vestur-IIúnavatnssýslu, greiðist kr. 1.90 á klst. 20. Blönduóskaupsvæði nær yfir Austur-Húnavatnssýslu nema kaupsvæði Skagastrandar, greiðist kr. 2,10 á klst. 21. Skagastrandarkaupsvæði nær inn að Laxá, út á Skaga, og austur að sýslumörkum Skagafjarðarsýslu greiðist kr. 1,85 á klst. 22. Sauðárkrókskaupsvæði nær yf ir Sauðárkrókshrepp, greiðist kr. 2,20 á klst. 23. í Skagafjarðarsýslu utan kaupsvæðis Sauðárkróks, greiðist kr. 2,10 á klst'. 24. Akureyrarkaupsvaöði nær að sýslumótum hjá Veigastöðum, inn að vegamótum Laugalandsvegar hjá Kaupángi og inn að vegamót- um Eyjafjarðarbrautar við Hólma- veg að sýslumótum við Grjótá og út að ytri takmörkum Arnarnes- hrepps, greiðist kr. 2,10 á klst. 25. f Eyjafjarðarsýslu utan Ak- ureyrarkaupsvæðis greiðist kr. 1,90 á klst. 26. Svalbarðsstrandarkaupsvæði nær yfir Svalbarðsstrandarhrepp, greiðist kr. 2,10 á klst. 27. Raufarhafnarkaupsvæði nær yfir allan Presthólahrepp, greiðist kr. 2,10 á klst. 28. Þórshafnarkaupsvæði nær yf- ir Sauðaneshrepp, grciðist kr. 1,80 á klst. 29. í Þingeyjarsýslum utan kaup- svæða Svalbarðsstrandar, Raufar- hafnar, og Þórshafnar greiðist kr. 1,90 á klst. 30. í Múlasýslum og Austur- Skaptafellssýslu greiðist kr. 1.90 á klst. að undanskildum Seyðisfjarð- arkaupstað. 31. Seyðisfjarðarkaupsvæði, nái yfir félagssvæði verkalýðsfélags Seyðisfjarðar og Fjarðarheiði að Norðurbrún, greiðist kr. 2,30. 32 Víkurkaupsvæði nær yfir Dyr- hólahrepp og Hvammshrepp, greið ist kr. 2,10 á klst. 33. í Vestur-Skaptafellssýslu utan Víkurkaupsvæðis greiðist kr. 1,90 á klst. 34* í Rangárvallasýslu greiðist kr. 2,10, á klst. 35. 1 Arnessýslu greiðist kr. 2,10, nema Eyrarbakka- og Olfushreppi kr. 2,45. Reykjavík, 15. maí 1944. F. h. ríkisstjórnarinnar Geir G. Zöega (sign) F. h. Alþýðusambands íslands Jón Sigurðsson (sign) Jón Rajnsson (sign) llermann Guðmundsson (sign) Mótið hófst með leik milli Vals og Víkings sem endaði með eins marks mun 4 :3 eftir mjög jafnan og rólegan leik og ef til vill hafa þctta verið hin raunverulegu úrslit mótsins. Þó má geta þess, að tveir síðari leikirnir voru mikið betur leiknir en þessi leikur við Víking. Næst komu F. H. og Ilaukar, og gekk lengi svo að litlu munaði, en Haukar sóttu sig og endaði sá leikur með 12 :7 fyrir Hauka. Voru staðsetningar og öryggi Hauka meira, þó þeir væru með marga nýja menn. Þá áttust við Armann og Fram og mátti þar ekki á milli sjá og lauk þó með litlum sigri Armanns 7 : 6. Þá voru Víkingur F. II. og Fram úr og drcgið á ný og komu upp Valur og Armann fyrst, en Haukar sátu hjiý. Hófst svo mótið kl. 8,30 um kvöldið en fyrri hluti þess fór fram kl. 2 e. h. Var leikur þeirra Vals og Ar- manns nokkuð léttur. Armenning- ar kvikir með got.t grip og sæmileg- an samleik, en samleiku'r Vals var virkari og gerði það ef til vill gæfu- muninn, lauk þeim leik með 13 :9 fyrir Val. Valsmenn fá nú aðeins 10 mínútna hvíld, áður en leikur- Knattspyrnuráð Reykja- vfkur 25 ára Knattspyrnuráð Reykjavíkur er 25 ára 29. þ. m. Verður ajmœlisins minnst með knattspyrnukappleik á íþróttavellinum á melunum og ajmœlishóji í OddjeUowhúsinu. Kappleikurinn jer jram 31. maí, en hófið að öllum líkindum 3. hvíta sunnudag. Knattspymuráð kallaði blaða- menn til viðtals til að skýra þeim jrá þessum ákvörðunum. Um val keppenda í þennan leik, hefur ráðið ákveðið að láta fram fara atkvæðagreiðslu, er fram- kvæmd verður þannig að þátttak- endur í atkvæðagreiðslunni skrifa á blað nöfn 11 knattspyrnu- manna er þeir telja að ættu að taka þátt í ]>essum leik, og væri skrif- að við nafn hvers einstaks hvaða stöðu hann ætti að hafa á vellin- um. Uppástungum þessum verður svo skilað til blaðanna í lokuðu umslag. Þá sem flest atkvæði fá í hverri stöðu á vellinum, mun ráðið tilnefna í A-lið, cn þá sem fá næstflest, í B-lið. Frestur til að skila atkvæðunum er útrunninn 29. maí. Úrslit at- kvæðagreiðslunnar verða gerð al- menningi kunn. Ef einhver raðar á einn kjörseð- , il eins og A-liðið verður fær hann j sérstök verðlaun, sem eru tvö stúkusæti á öllum knattspyrnu- kappleikjum sumarsins. Skili fleiri en einn réttri niðurröðun, verður dregið um hver eigi að hljóta verð- launin. Enginn þátttakandi í at- kvæðagreiðslunni má senda nema inn við Hauka hefst. Er mönnum sýnilega kapp í kinn, þó allt fari prúðmannlega fram. Haukar eiga Val grátt að gjalda frá vetrinum. Leikurinn hefst, Valur setur fyrsta markið. Haukar jafna bráðlega. Valur eykur töluna upp í 3 :1, en sig emu 3 : 2. Valur setur sitt fjórða mark og nú gera Haukar sér lítið fyrir og jafna 4 :4. Valsmenn vilja nú ekki una því og herða sókn, og gera tvö í viðbót og þannig standa leikar í hálfleik 6 : 4 fyrir Val. Síðari hálfleikur byrjar, og þá er eins og allar dyr standi opnar fyrir Val, og Haukar séu alveg op- in. Þeir taka sig þó saman og það sem eftir er, er svipað og endar leikurinn með 15 : 8. Yfirleitt virðist mér meiri mýkt ,og léttleiki vera að færast í leik- inn en verið hefur, og löglegar leikið, og fylgist það að við meiri kunnáttu. Dómari á öllum leikjun- um var Baldur Kristjánsson og dæmdi vel og samvizkusamlega. Veður var hið ákjósanlegasta og nokkuð margt áhorfenda. Að lok- um afhenti form. Ármanns, Jens Guðbjörnsson sigurvegurunum snotran bikar til eignar. Ástæðurnar fyrir því, að nauð synlegt er að útskrifa svona [ margar hjúkrunarkonur árlega | eru m. a. mikil vanhöld, sem á- vallt verður um starfsstéttir kvenna. Þessu til skýringar er fróðlegt að kynna sér yfirlit um íslenzku hjúkrunarkvennastétt- ina um áramót 1943—1944, en í henni eru þá 196 konur: Hjúkrunarkonur starfandi í sjúkrahúsum 'og hælum í Reykjavík og nágrenni 63 Hjúkrunarkonur starfandi í sjúkrah. og hælum úti um land .................. 19 Hjúkrunarkonur starfandi að heilsuverndarstöðvum o. þ. h. í Reykjavík .. 16 Hjúkrunarkonur starfandi seðil, sem kjósendur geta klippt úr og útfyllt. . Kjörgengir við atkvæðagreiðsl- una eru allir þeir sem keppt hafa hér á mótum, en atkvæðisrétt hef- ur hver sá er áhuga hefur fyrir þess um málum. Á afmælishófinu sem lialdið verð ur 3ja hvítasunnudag, verða sam- an komnir allir er átt hafa sæti í ráðinu, frá stofnun þess, en það eru um 30 manns. • Fyrsta knattspyrnuráðið var skipað þessum mönnum: Egill Jak- obsen; Erlendur Pétursson; Pétur Sigurðsson — háskólaritari; Axel Andrésson — knattspyrnukennari og Magnús Guðbrandsson. Nú eiga sæti í Knattspyrnuráð- inu: Ólafur Sigurðsson, formaður; Gísli Sigurbjörnsson, varaformað- ur; Ólafur Halldórsson, gjaldkeri; Þorsteinn Einarsson, ritari; Guð- mundur Hofdal, bréfritari. SamÞykkt Mæðraféiagsins irni lýðveldisstofnun • Mæðrafélagið hefur sam- þykkt eftirfarandi í lýðveldis- málinu: Fundur í Mæðrafélaginu, haldinn 15. maí 1944 að Skóla- vörðustíg 19, Reykjavík, lýsir sig einhuga fylgjandi stofnun lýðveldis á íslandi, eigi síðar fundurinn hvetja allar konur landsins, til að greiða atkvæði sitt til góðrar lausnar á þessu mikilsverða rnáli. Ferðafélag íslands Ferðafélagið ráðgerir að fara skemmti- för út á Snæfellsnes um Hvítasunnuna. Farið verður með m. s. „Víðir" á laugar- daginn kl. 2 e. h. til Akraness og ekið ]>að- an í bílum um endilanga Borgarfjarðar, Mýra- og Ilnappadalssýslu, Staðarsveit- ina og alla leið að Hamraendum í Breiðu- vík. Það er margt að sjá á þessari leið. Tjöld, viðleguútbúnað og mat ]>arf íólk að hala með sér og þeir sem vilja skíði. A Hvítasunnudag gengið á Snæfellsjökul. I björtu veðri er dásamlegt útsýni af jökul- þúfunum. Þá er sjálfsagt að skoða hina einkennilegu staði á nesinu.1 Búðir, Búða- helli, Búðahraun, Sönghelli, Arnarstnpa. Ilellna, Lóndranga og Malarrif og ef tími vinnst til að fara út í Djúpalón og Drit- vík. Til baka verður komið á mánudags- kvöld. — Áskriftarlisti liggur frammi á skrifstofu Kr. O. Skagfjörðs Túngötu 5, en fyrir kl. 6 á fimmtudag 25 þ. m. verða allir að vera búnir að taka farmiða. að heilsuverndarstöðvum o. þ. h. utan Rvíkur ... 5> Hjúkruilarkonur starfandi á Norðurlöndum (að öll- um líkindum við hjúkrun- arstörf) ............... 7 Hjúkrunarkonur starfandi í Ameríku við hjúkrun- arstörf og framhaldsnám ð Hjúkrunarkonur frá störf- um vegna veikinda og annarra forfalla ........ 11 Hjúkrunarkonur giftar hér á landi ................. 60 Hjúkrunarkonur giftar er- lendis .................. 7 Alls 196 Það er því auðskilið, að eina úrbótin á vandamálum hjúkr- unarkvennanna og þeim heil- brigðismálum þjóðarinnar, sem eru henni viðkomandi, er að stækka skólann hið bráðasta, svo að hann geti útskrifað fylli- lega % fleiri hjúkrunarkonur en bein eftirspurn er eftir. Það mun verða svo í framtíðinni, eins og hefur verið fram að þessu, að % hluti útskrifaðra hjúkrunarkvenna umfram eftir- spurn er ekki of mikið fyrir vanhöldum, giftingum, veikind- um, dvölum erlendis, dauða o. s. frv. En til þess að koma þess- ari fjölgun í framkvæmd, verð- ur að stækka skólann og búa betur að honum en hingað ti« hefur. verið gert. Það verður ekki gert nema með því að flytja skólann út úr byggingu Landsspítalans og fá honum annað viðeigandi húsnæði. Að öðrum kosti er öll framtíð hjúkrunarkvennastéttarinnar og þar með heilbrigðismálanna í landinu í beinum voða. Vilmundur Jónsson landlækn. ir hefur sýnt hjúkrunarkvenna- stéttinni mikinn skilning á þess um vandamálum hennar og hef ur hann að tilhlutun hennar samið frumvarp um byggingu og starfrækslu fullkomins hjúkrunarkvennaskóla. Frum- varp þetta hefur verið lagt fyrir Alþingi það, er nú situr, (í febr. þ. á.), og bíður þar úrlausnar. — í sambandi við frumvarp þetta ritaði stjórn F.Í.H. *yfir- læknum ríkisspítalanna bréf þar sem þess var farið á leit, að þeir, sem hefðu nám hjúkr- unarkvenna með höndum létn í ljós álit sitt um það, á hvern hátt væri hægt að auka aðsókn að hjúkrunarnáminu og gera það aðgengilegra. Greinargerðir bárust félaginu frá þessum læknum og hnigu ummæli þeirra öll í þá átt. að stækka bæri skólann og búa þannig að honum, að öruggt megi verða að aðsókn til hans verði ekki einungis nægileg, heldur veljist einnig til hans konur, sem hafa menningarskilyrði og löngun til þess að vinna þjóðfélaginu gagn Greinargerðir yfirlæknanna voru, ásamt frumvarpinu. send- ar til Alþingis.“ einn seðil. Blöðin munu birta kjör- Hraðkeppnismót Ármanns Valur vams Hauka í úrslitaleik raeð 15 : 8 og bikarinn til eignar llraðkeppnismót Armanns jór fram á jimmtudaginn var, og sigraði Valur í mótinu og hlaut bikar þann er Ármann gaj, til eignar. Haukar sækja fast á og bæta við en 17. júní næstkomandi. Vill

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.