Þjóðviljinn - 09.12.1945, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.12.1945, Blaðsíða 1
10. árgangui' Sunnudagur 9. des. 1945. 279. tölublað. Fiskverðið verður að hækka um mmnst 15 af hundraði Miklir möguleikar á fisksölu á meginlandinu. Það verð- ur strax að taka upp verzlunarsamninga við Fralddand Belgíu og Pólland Það er nú auðséð, að fískverðið verður að hækka* um 15% til þess hægt sé að, gera út á vetrarvertíð- ina. Þessi hækkun er framkvæmanleg með físksölu til meginlandsins, þar sem óþrjótandi markaður er fyrir hendi. í því skyni verður undir eins að hefjast handa með verzlunarsamninga við þau lönd, er fyrst og fremst koma til greina: Frakk- land, Belgíu og Pólland. Stjórn mynduð í Austurríki Formaður Kaþólska flokks- ins í Austurríki Viegler, hef- ur nú myndað stjórn. Bretar grípa til óynd- isúrræða á Java Bretar hafa lýst því yfir, að þeir muni beita öllum ráð- um til að koma á ró og reglu á Java. Ákvörðun um þetta var tekin á kerforingjafundi í Singapore nú nýlega. Bretar lýsa því yfir, að þeir viður- kenni yfirráð Hollendinga í Austur-Indíum og líti á Indó- nesa sem þegna Hollendinga, sem gert hafi uppreisn gegn löglegum yfirvöldum lands- ins. Hætta er sögð á hungurs- neyð víða á Java, einkum í Surabaja. Ókyrrð hefur mjög aukizt á eynni við yfirlýs- ingu Breta. ♦--------:------------- • 1 Sósíalistar í Reykjavík í kvöld kl. 8,30 e. h. heldur 26. deild Sósíalistafélags Reykjavíkur skemmtifund í Aðalstræti 12 (matstofunni uppi) til ágóða fyrir kosninga- sjóðinn. Til skemmtunar vérður meðal anr.ars frásögn frá verkalýðsþiuginu í haust, er Stefán Ögmundsson flytur. Fjölmennið á fundinn í kvöld, sjá nánar auglýsingu um þetta í blaðinu. Sósíalistafélag Reykjavíkur Á miðvikudaginn keinur heldur félagið fund fyrir íé- lagsmenn sína í Lista:aan;:a- skálanum kl. 8,30 e. li. Árið- andi mál á dagskrá. Nánar auglýst síðar. Stjórnin Æ. F. R. Félagsfundur verður hald- inn annað kvöld kl. 9 í Aðal- stræti 12. Mjög áríðandi fé- lagsmál á dagskrá. Félagar fjölniennið! Stjórnin ♦--------------------------♦ Bevin yill ekki lýræð- Almenn krafa um 15%koma til greina. Vitað er að hækkun fiskverðsins gott verð getur fengizt fyr- Síðastliðinn ve'tur tókst ríkisstjórninni að fá því til leiðar -komið að fiskverð til sjcmanna hækkaði um að meðaltali 7%. Varð þessi hækkun til þess að fisklmenn fengu 3J/2 milljóna krónur meiri tekjur, en ella hefði orðið. Það hefur lengi verið augljóst, að til þess að tryggja afkomu sjómanna á komandi vertíð yrði fisk- verðið enn að hækka. Ann- ars er viðbúið, að ekki fáist menn á bátana og útgerð þeirra geti á engan hátt stað- ið sig. í ályktun flokksþings Sósíalistaflokksins um sjáv- arútvegsmál var sú krafa sett fram, að fiskverðið hækkaði um 15%. Útvegsmenn á Suð- urnesjum hafa einnig sett frarn þessa kröfu. Nú síðast hefur hið nýafstaðna fiski- þing samþykkt eftirfarandi ályktun í þessu máli. ,.Fiskiþingið telur fjár- hagsgrundvöll vanta til þess að hægt verði að óbreyttum aðstæðum að gera vélbáta- flotann út á þorskveiðar í vetur. Telur þingið, að út- gerðin geti því aðeins hafizt. að útgerðarkostnaður verði með opinberum ráðstöfunum færður niður til verulegra muna, eða afurðaverð hækk- að og telur kröfur Suður- nesjamanna um hækkun fisk verðs lágmarkskröfur, sem er 15% frá núverandi verði.1' Mikill markaður og gott verð á meginlandi iu Það er kunnugt, að miklir- möguleikar eru nú fyrir ■hendi að selja fisk til meg n- landsins. Matarþörfin er þar ótakmörkuð. Sem stendur eru það Frakkland, Belgía og Pólland, sem sérstaklega ir fiskinn í þessum löndum, sérstaklega ef íslendingar eru fúsir til að veita þeim nokkurn gjaldfrest. Vöru- þurrð og framleiðsluerfiðleik- ar eru miklir í þessum lönd- um nú, en þegar seinni hluta næst árs og jafnvel fyrr, má búast við, að þau geti farið1 að greiða fyrir sig með fram- leiðsluvörum sínum. íslend- ingar verða að notfæra sér þá einstæðu möguleika, er þeir nú hafa að vinna framtíðar- markað í þessum löndum. í því skyni eru það beinir hagsmunir íslendinga að veita þeim nokkurn gjald- frest, sem raunverulega ekki þýðir annað, en að nokkur hluti innistæðnanna í Bret-! landi, sem nú standa þar vaxtalausar, flytjast yfir til þessara landa, sem lán gegn 3—4% vöxtum, og íslending- ar þar að auki geta fengið hærra verð fyrir afurðir sín- ar en ella. Auk þessa mark- aðs á meginlandinu og ísfisks markaðsins í Bretlandi munu vera mikl:r möguleikar að selja hraðfrystan fisk til Bandaríkjanna góðu verði. Það verður að hefjast handa strax Með þessu móti ætti að vera hægt að tryggja sölu alls aflans á komandi vetrar-. vertíð og hækka fiskverðið um að minnsta kosti 15% eins og nauðsynlegt er tal- ið. Ríkisstjórnin verður þegar að hefjast handa og taka upp verzlunarsamninga við þessi lönd, svo að undirbúningur undir vetrarvertíðina geti hafizt með fullum krafti og fiskimenn verið öruggir um afkomu sína. í stjórhinni eru 8 ráðherr- ar frá kaþólskum, 5 frá sósí- aldemókrötum, 1 frá komm- únistum og 2 utan flokka. Vegna rúmleysis I blaðinu birt- ist samkeppnin eklti fyrr en á þriðjudag. Ihaldið neyðisí til að samþykkja tals- verða hækkun á framfærslustyrknum Fulltrúi Sósíalistaflokksins lagði til að styrk- urinn hækkaði um 70% og til vara 50%, en ekki reyndist hægt að þoka íhaldsmeirihlut- anum hærra en í 30%. Framfærslunefnd Reykjavíkurbæjar samþykkti á fundi sínum sl. fimmtudag að hækka fram- færslustyrkinn um 30%. Var þannig afgreidd til- laga frá fulltrúa Sósíalistaflokksins, Katrínu Páls- dóttur, sem lagði til að styrkurinn yrði hækkaður um 70% en til vara um 50%. Þessi hækkun, sem fram náðist, er fyrst og fremst árangurinn af þrotlausri baráttu Katrínar Pálsdóttur fyrir því, að fá þennan styrk hækkað- an. Hefur verið við ramman reip að draga, Sjálf- stæðismenn hafa neyðzt til, að láta undan síga; þessi síðasta hækkun fæst vafalaust fram vegna nálægðar kosninganna. Framfærzlustyrkur 5 manna fjölskyldu verður með þessari síðustu hækkun 793 kr. á mánuði að viðbættri húsaleigu, svo sjá má, að hér er ekki enn um neinar stórupphæðir að ræða. Þegar eftir kosningarnar 1942, er Katihn Pálsdóttir tók sæti í framfærslunefnd sem fulltrúi Sósíalistaflokks ins, hóf hún baráttu fyrir hækkun framfærslustyrks- ins og lagöi til aö nefnd sér fróöra manna væri faliö aö reikna út raunverulegan framfærslukostnaö í Reykja vík. Ekkert mun þó hafa oröið úr framkvæmdum. í marz í fyrra (1944) bar 'Katrín fram svohljóöandi tillögu, í framkvæmdanefnd og síöar samskonar tillögu i bæjarstjórn: Fro.miir’d á 4. síðu. Katrín Pálsdóttir. íslegar kosningar í Grikklandi Bevin utanrikiSráðherra Bretlands hsfur lýst sig mót- fallinn því, að kosningú.i í Grikklandi sé frestað. Grískí forsætisráðherrann Sofulis hafði lagt til að kosn- ingum yrði frestað, svo hægt væri að endurskoða kjör- skrárnar, sem stjórnir kon- ungssinna höfðu falsað sér í hag. Gríska vinstriflokka-tbanda- lagið EAM hefur haldið fjöldafund í Aþenu og kraf- izt sakaruppgjafar til handa pólitískum föngum, en þeir eru nú 18,500 í Grikklandi. Það vantar ekki að Bevin þykist œtla að verja hagsmuni brezka verkalýðsins, en liann er bara tjóðraður með utanríkisstefnu brezka íhaldsins. Myndin er úr New Masses). Eitt til tvö sl.ys á dag Fréttaskeyti frá Akranesi Síðast liðinn þriðjudag lenti ísak Eyleifsson frá Akranesi, í' vélhefli og missli framan af þumalfingri. Á miöviudag datt starfs- stúlka við Andakílsvirkjun- ina á skiöum, og tognaöi um ökla. Um kl. 11 á fimmtudag- inn, varö Elín Kristjáns- dóttir, Stalpast. í Skorra- dal, fyrir skoti úr kinda- byssu. Kúlan fór gegmro upphandleggsvööva o°' í handarkrika. Náöist, rl'v' Kolbeins Kristófers o- læknis á Akranesi va- að til allra sjúklingann'i, því læknirinn í Borgarmsi Framliald á 5. síðtu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.