Þjóðviljinn - 26.03.1946, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 26.03.1946, Blaðsíða 1
11. árgangur. Þriðjudagur 26. marz 1946. 71. tölubiað. frákstjórn villéiídj urskoðun samn- ings við Brétláiíd Stjórnin í Irak hefur farið þess á leit við brézku stjórn- ina, að samningar Bretlands og Irak frá 1930 verði endur- skoðaðir. Irak er eitt þeirra landa í hinum nálægari Austurlönd- um, sem að nafninu til eru sjálfstæð en í raun og vsru trndir Breta gefin. Atburðirn- ir í Egyptalandi á dögunum og þessi málaleitun Irakstjórn | ar benda til þess. að þjóðum þessara landa þyki tími tfl j kominn að sjálfstæði þeirra verði meira en úafnið témt. gur a ur Iran Brezkir þingmenn athuga ástandið í Iran ^lokkurinn: Allir flokksnienn sein hafa söfnunarblokkir- eru beðnir að skila þeim í þess- ari viku í kosningaskrif- stofuna Skólavörðustíg 19, efstu hæð. Sósíalistafélag Reykjavíkur Deildarfundum þeim, sem áttu að vera á þriðjudag- inn næstkomandi verður frestað þangað til síðar. Stjórnin. Sofulis flytur kosningaræðu Sofulis forsatisrá' herra Gfikklands flutti kosninga- ræðu ú Aþenu í gær. Réðist hann bæði á vinstri og hægri flokkana. Kenndi Kómmúnistum um borgafa- styrjöldina í fyrravefcur en taldi hægri flokkana aðeins líta á' ríkisvaldið sem tæki til að kúga andstæðnga sína. Á sunnudaginn flutti Moskvaútvarpið tilkynn- ingu um að brottflutningur Sovéthersveita frá Iran væri hafinn samkvæmt samkomulagi við Iranstjórn og teldi herstjórnin, að brottflutningn- um yrði lokið á 5—6 vikum, ef ekkert óvænt kæmi fyrir. í gær staðfesti útbreiðslumálaráðherra Ir- an þessa fregn, er hann skýrði frá því, að Sovét- í hersveitir væru þegar farnar úr þrem borgum í norðurhluta landsins. Tilkynning Moskvaútvarps'ns um brottflutning herliðsins hefur yfirleitt vakið mikla á- nægju um allan iieim. Þykja nú horfur á, ,að tundur tör- yggisráðsins í Nev York verði friðsamlegri en útiit var fyrir. Þó er talið, að Bretar og Bandaríkjamenn dlji ekki láta Iransmálin algeilega niður falla heldur munu þeir krefja Sovétríkin sagna um hvers vegna þau þafi ekki flutt her- sveitir sínar á brott 2. ir.arz eins og til stóð, og hverja samninga Sovétríkm og Iran hafi gert með sér. Tekur Iran kæruua aftur Orðrómur gekk um það í New York í gær, að Iranstjórn ætlaði að taka aftur kæru sína til ráðsins vegna framkomu Sovétríkjanna. Tiiefni þeesa orðróms er, að sendiherra, Iran í Washington Iiefur fengið tilkynningu frá stjóm s'nni um áð búast við mikiivæg- um skilaboðum. Stjórnir Bretlands og Banda rikjanna hafa falið sendiherr- um sínum í Teheran að afla sér upplýsinga um á hverja lund samkomulag það sé, sem Sovétríkin og Iran hafi gert með sér. Brezkir þingmenn til Irau I gærkvöld lögðu tveir brezk ir þingmenn, annar úr Verka- mannaflokknum og hinn úr íhal’dsflokknum, af stað til Iran loftleiðis. Ætla þeir að "xó? Éfik I Ahmed Qavam es Saltaneh forsætisráðherra Iran kynna sér ástandið í landinu ög hafa feiig'ð leyfi Sovét- stjórnarinnar til au ferðast um þann hluta landslns, sem her numinn er af rauða hernum. Franco Franska stjórnin vill samsiginlegar aðgerðir gege Franco Franska stjórnin hefur scnt stjórnum Bretlands og Banda- ríkjanna nýjar tillögur í Spánarmálunum. Leggur hún til, að fulltrúar utanríkisráðherra stórveldánna komi sér á næsta fundi sínum saman um hvemig þau geti bezt stuðlað að því að Franco hröklist frá völdum á Soáni. Franska stjómin tekur jafn- framt aftur tillögu sína um að leggja Spánarmálin fyrir Öryggisráðið. Erindreki er- iends ríkis for- ingi samsæris gegn tékknesku stjórninni I tilkynningu frá Prag segir, að kornizt haf< ;upp um víðtækt sámsæri gegn télikoslovakisku stjórninni í Slovakíu. Hafa 100 menn þegar verið handteknir, og vorti margir jieirra á sín- um tíma stuðningsmenn kaþóiska prestsins Tísó í Slovakíu I tilkynningu tékknesltu stjórnarinnar segir, að fyriríiði samsær- ismanna sé erindréki er- lends ríkis og vitað sé, að hann hafi undanfarin 14 ár lengst af rekið undirróður gegn Sovétríkjunum. Fundur Óryggisráðsms settur í New York í gær Iranmálin tekin fyrir í dag Annar fundntr Óryggisráðs Samóihuðu þjc'ð- anna var settur í Hunters College, New York í gærkvöld. Fór aðeins fram formleg setningarat- höfn en ráðið tók ekki til meðferðar nein þau mál, sem fyrir því liggja. Ráðið heldur fund ár- degis í dag og mun þá að öllum líkindum ræða Iranmálin. nngursneyð vof- ir yfir Suðanstur- x4sín Mountbatten lávarður, yfir- Iirrshöfðingi Bandamanna í Suðaustur-Asíu, er nú á ferða- lagi lim hérstjórnarsvæði citt og rjcddi við bíaðamenn í Ásíralíu í gær. Hanh kvað hungursneyo vofa yfir öilum þjóðum Srð- áuStur-Asíu éf ckki bxris'; ökjót hjálp Hann varði það, >að kjarn- orkusprengjum var varpað á Japan þótt það kostaði hundr- uð þúsunda varnarlauss fólks lífið. Ekki hefoi -verið um ann að að ræða en að varpa kjarn orkusprengju á Japan eía fórna hermönnurn Banda- manna í erfiðri sókn til Tokyo. Friðartilboð Hess til Breta 1941 1 Núrnberg var í gær lesin skýrsla um viðræður Rudoifs Iless og Simon lávarðs er Hess flaug til Bretlands 1941. Hess bauð Bretnm frið| með því skilyrði, að Þýzkaland fengi frjálsar hendur í Evrópu og fyrri nýlenduv sínar., Kvað hann Bretum ella búna eyð- ingu af þýzka loi'thernum og kafbátaflotanum. Fulltrúi Kína í Öryggisráð- inu flutti fyrstu ræðuna og lcvað bann allar þjóðir heims byggja vonir sínar um varan- legan frið á starfi Öryggis- ráðsins. Byrnes utanríkisráðherra Bandaríkjanna las síðan boð- skap til ráðsins frá Truman forseta, þar sem fulltrúarnir voru boðnir velkomnir til Bandaríkjanna Sagði forsetinn, að banda- ríska þjóðin skuldbindi sig til að cfla samvinnu þjóðanna og tryggja því friðinn í heimin- úm. Síðan flúttu þeir ræður Tomas Dewey, ríkisstjóri New York ríkis og O’Dwyer borgarstjóri New York, r Dóminum í eignasölumálinu r P r » \ airyjao Fulltrúaráðið samþykkir ráðstafamr til að fá fundargerðabækur sínar aftur Á fundi sínum s. 1. föstudag samþykkti fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík að áfrýja til hæstarétt- ar dóminum í málinu út af sölu Iðnó o. fl. eigna verka- lýðsfélaganna. Við málsreksturinn hefur komið í ljós livar bækur full- trúaráðsins eru niður komnar, að þær eru í vörzlu á- kveðins - manns hér í bænum og samþykkti fulltrúaráðið að feia' stjóminni að gera ráðstafanir til þess að nálg- ast bækurnar og leita til þess aðstoðar dómstólanna ef með þarf.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.