Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						12. árgangur.
Sunnudagur 9. marz 1947
57. tölublað.
I
Ftokkurinn
Spila- og taflkvöld. — Spil-
að og teflt í kvöld kl. 8 á
Þórsgötu. Komið og takið meðj
ykkur gesti.
Stjoriau
! t
mwgur
er frjáls og
mingjusafniir
Stjórn konungssinna feer 511  einkenni  íasigá.asiJ6rnar-
segir ferezki Verkamaiinaþingmaðuriiin  Thenias
ÆEg &g stÍb

Munið að fundir í eftbrtöid
um  leshringum  eru  í  dag. *
Verkalýðsanál kl. 3. „Engels"ff
kl. 3 og „Marx kl. 5
t  •
lívað er að
gerast ¦
Mfna?

Lundúnafréttaritari KaupmannahafnarMaðsins*
,.Land og Folk" hefur átt tal við brezka Verhamanna-
þingmanninn George Thomas, sem nýlega dvaldi í
Grifcklandi,' og heimsótti þá yfirráðasvæði skæru-
liða.
„Þó maður kalli grísku stjérnina ekki fasist-
íska", sagði Thomas „þá verð ég að segja, að hún
hefur öll þau einkenni, sem ég gæti húizi við að
finna hfá fasístískri stjórn".
Thomas er í hægra armi Verkamannallokks-
ins og hefur staðið njög nærri Bevin utanríkisráð-
herra.
Sem : daemi um aðf arir stjórn- . vinstrifiokkanna  þar  algerlega,
)
arinnar nefndi Thomas það,  að i og  úti  á  landsbyggðrnni,  þar
Verkalýðseiníngin ónýttí fyrirxd-
ldsins
Það er í dag kl. 1,15 í Tjarn-
arbíó sem Sverrir Kristjðnsson
sagnfræðingur flytur erindi sitt
um Kína.
Áhugi manna fer sívaxandi
fyrir Kína — landihu þar sem
enn er stríð. Hverjar eru orsak-
ir þess stríðs? Hvað er raun-
verulega að gerast þarna, og
hvernig gengur baráttan milli
kommúnistanna og kuomintang
st jórnarinnar ?
Um, þetta mun Sverrir Kristj-
ánsson fjalla í erindi sínu í
dag.
Að erindinu loknu verður
sýnd kvikmynd: Sigurdagurinn
í Moskva.
Öllum er heimiil aðgangur.
Aðgöngumiðar sem ósóttir
verða fást við innganginn.
anuari.
konur qg börn manna, sem flýja
til fjalla, eru tafarlaust hand-
tekin "og send i útlegð.
Befsivert að gefa barni mat
Thomas skýrði frá dæmi, sem
hann hafði siálfur kynnt sér. Á
bæ einum vac sex ára barn eitt
eftir, þar .sem bóndinn var flúinn
en kona hans og eldri börn hand
tekin.
Nágrannarnir   kenndu    í
brjósti um barnið og gafu því
að  borða,  en  yfirvöldin  á-
kærðu þá og fengu þá dæmda
fyrir aðstoð við skæruliða.
Mikill  munur  er  á  ástandinu
í  Aþenu,  þar  sem  stjórnin  þor
ir  ekki  að  banna  starfsemi
sem menn eru handteknir fyrir
það :éitt. að gagnrýna stjórnina.
Yfirráffasvæði  skæruliða.
Liííið' á yfirráðasvæði skæru-
liða er með allt öðrum blæ, seg
ir Thomas. Þar er fólk frjádst
og „hammgjusamt, og þarf ekki
að óttast embættismenn stjórn-
arinnar. Þótt skæruliðar ráði
yfir heVmingi af flataromáli
Grikklands, býr aðeins lítill
Muti þjóð^rinnar þar^ - vegna
þess að bar er mest um fiali-
lendi að ræða. ¦
Foringi skæruliða sagði, að
hvaða blaðamanni, sem væri,
væri frjálst að 'starfa á yfirráða
Framh. á 7. síðu.
&an iei
a -eigm Igra^
Fréttaritari sænska blaðsins „Ny Dag" í Róm símar nýlega-
blaði sínu á þessa leið: Italska afturhaldið hefur farið tvennar
hrakfarir seinustu vikurnar. Fyrst reyntli það að rjúfa einingu-
verkalýðsílokkanna og síðan að bola þeim út úr ríkisstjórninni.
Báðar þessar fyrirætlanir fóru út um þúfur.
Afturhaldið vonast til að hót- haldinu, að losa sig við fulltrúa-
un hægrikratans Saragot um að i verkalýðsflokkanna í stjórninni.
kljúfa flokkinn yrði til þess að t En vegna náins samstarfs verka,
sósíaldemokratar riftuðu sam- j lýðsilokkanna mistókust þessair
starfssáttmálanum við kominún I fyrirætlanir, og þegar de Gasp-
ista, og þar- með væi'i verka- j eri myndaði stjórn á ný vori*
lýðseiningin ' úr sögunni. En verkalýðsflokkarnir áhrifameirr
klofningsstarfsemi     Saragot' en í hinni fyrri. Sannaoist þar,
mætti harðsnúinni andstöðu að ekki er hægt að stjórna í anoí
verkamanna sósíaldemokrata- stöðu við verkalýðinn, ef hanrt
flokksins,  sem voru í miklum stendur saman.               v
meiri hluta á flokksþinginu.    i
íhlutun  Bandaríkjanna
Meðan átökin stóðu yfir í
sósíalistaflokknum var de Gasp-
eri forsætisráðherra í Bandaríkj
unum, að semja um lán. Er
hann kom .til ítalíu lagði hann
fyrirvaralaust fram lausnar-
beiðni fyrir stjórn sína. Kvisað-
ist, að hann hefði lofað Banda-
ríkjamönnum  og  íhaldsaftur-
Charles Hoss, ritari Trumans
for.seta s.agði i gær, að for-
setinn myndi enga ítSovöirffrun,]
taka um stuðning við grísku
stjórnina, í'yrr en hann heíði
ráðifæ'rt ©i'g við forusiiumenn
þingflokkanna á mánudaginn.
Að beim fundi loknum má
vænta yfiríýsingar frá forsetan
umy Brezki sendiherrann ræddi
við  Adheson  varautanríkisráð- i
herra í gær að því að talið
um 'Grikkland.
er .
ftepublikanaþing ' ^
ma$urinn' Clarence  Brown  írá Candaríkjamenn eru öðru hvoru að minna aðrar þjóðir á, að þeir geti þiirrkað þær út, ef svo
Ohioriki mótmælti í gær þeirri
leynd, sem höfð væri um fyrir-
ætlanir stiornarinnar gagnvart
Grikklandi. Lagði hann til, að
málð yrði fengi S Þ til lausnar.
B an d a rík }un*mK
skrefum.   Kag—
að  vöruverð  í
,  stigið  um  36%.
"jýður við að horfa. Nýlega hefur bandaríski flughcrinn leyft birtingu á mynðum að sex hreyfia   „.     ..     ..  ,.     ,   „-.
! yfir meðalverði siðasta ars. hef-
sprengjuflugvélinni B-36. Lætur hann það fylgja  með, að þessi vél geti flogið með kjarnorku- j ^  verðvísitala  ekki  ^^q  SVQr
sprengju til hvaða byggðarlags, sem vera skal, og komizt aftur til bandarískra stöðva án þess j ^. s£ðan  j  verðbólgunni  eftij?-
Verðbótgan  í
eykst  hröðum
skýrslur  sýna,
1 heildsölu  hcfur
að lenda.
heimsstyrjöldina fyrri.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8