Þjóðviljinn - 11.03.1948, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 11.03.1948, Blaðsíða 1
Ték sér siærri árásir VestnrveMauiia I @g svefitleysi Um hálf sjöleytið í gærmorgun fannst lík Janl Masaryks, utanríkisráðherra Tékkoslovakíu í húsagarði utanríkisráðuneytisins í Prag. Hafði hann svipt sig lífi með því að henda sér út um glugga á íbúð sinni á fjórðu hæð, 50 fet yfir jörð, Læknar kváðu hálftíma liðinn frá þvl hann lézt þangað til að líkið fannst. Masaryk var sonur Thomas Masaryks, föður tékkneska lýðveldisins. Er þing Tékkóslóvakíu kom saman í gær á fyrsta fund sinn eftir stjórnarskiptin um daginn, reis Noselc innanríkisráðherra á fætur, og tilkynnti þingheimi lát Masaryks. Stóll Masaryks í þingsalnum var sicreyttur rauðum og hvítum blómum, þjóðfánalitum Tékkóslóvakíu. „Hann átti engan óvin" Nosek kvað Masaryk hafa bundið endi á líf sitt í augna- bliks sturlun, er að líkindum hefði komið yfir hann sem af- leiðing þunglyndis og meðfyigj- andi svefnleysis, er hann þjáðist af. Á skrífborði hans fannst fjöldi nýupprifinna skeyta, frá gömlum vinmn og kunningjum í Bretlandi og Bandaríkjuuum, þar sem þeir áfelldust bann, fyrir að hafa tekið sæti í hinnl nýju stjórn Gottwalds. Nosek kvað heiftarlegar árásir er- lendra blaða upp á síðkastið hafa átt þá'tt í þunglyndi Masa- ryks. „Ævi hans var helguð þjónustu við land sitt. Hann var maður sem átti engan óvin meðal þjóðar vorrar", sagði Nosek. Þingmenn hlýddu ræðu hans standandi. og var f.mdi síðan slitið í fimm mínútur í heiðursskyni við himi iátna. Jarðarförin fer fram á laugar- daginn á ríkisins kostnað og með hernaðarlegri viðhöfn. Gottwald forsætisráðherra talar við gröfina, Masaryk verður jarðaður við hlið föður síns. Vesturveldin leggjast á náinn 1 Bretlandi og Bandarikjun- um var strax reynt að nota lát Masaryks til árása á þá stjóm, sem hann sjálfur átti .sæti í Attlee forsætisráðherra Bret- lands gízkaði á, að hann hefði ekki ,,þolað kæfandi andrúms- loft alræðisríkis". Pulltrúi Tékkóslóvakíu hjá SÞ, sem sagt hefur hinni nýju síjórn jlandsins upp tríi og hol’ustu, kveðst ekki trúa því að' Zvíasa- ryk hafi fyrirfarið sér. Masaryk hafði hvaö eftir ami Æskxilýðsfundurinn í gærkvöid: AFTURHALDSÆSKAN SAMEiNAST m AÐ WEITA SiáLFI! SÍR ÖTI Heimdallur, F. U. J. og ungir Framsóknar- menn fengu hálft hús. Afturhaldsæska Keykjavíkur hefur hvað eftir aunað mátt þola háðulega átreið af hálfn ungra sósíaiistíi í þeirri æsinga- herferð, sem hán he|ur reynt að píska upp í íiambandi við at- burðina í Tékkóslóvakíu, en háðulegust var kannski sá átreið, sem hán veitti sjálfri sér í Austurbæjarbíó í gasrbvöld. ÆskuJýðs- félög þriggja stjónHnálafloklíanua af fjórum boðuðu þar til fundar, auglýstu og auglýstu aftur, tilkjmntu og tilkynníu aft- ur, Jvar af hvorki meira né minna eu 12 sinnimi í tílkynninga- tíma átvarpsins fyrir fréttir í gærkvöld, — en fengu hálft hás. Um ræður þeirra, sem þarna töluðu, þarf ekki að fjölyrða. Þær voru allar yfirleitt magn- laus alagoi'ðasamt'vinuingur af þrí tagi, aexn einkennir leiðin- lega ræðumenn. — Ræðumönn- unum tókst kanski stöku sinn- um að árífa upp eitt og eitt einmana ,,heyr“ mcðal furtdar- FrarahaW á 7. síðu að lýst yfir skoðun sinni á stjórnarskiptunum. Hann kall- aði þau „blóðsúthellingalausa byltingu" og „baráttu gegn inn- lendum svikurum". Meðan á stjórnarkreppunni stóð átt hann frumkvæðið að því, að starfsmenn utanríkisráðuneytis- ins mynduðu athafnanef.ucl til að hreinsa samsærismenn burt úr röðum sínum. tíáfumaður og gleðimaður Masaryk var 61 árs að aldri. Hann fæddist í Prag, hljóp 21 árs að heiman til Bandaríkj- anna, þar sem móðir haim var fædd, vann þar og lærði til skiptis í sjö ár. Hann gekk í utanríkisþjónustu Tékkóslóvak íu, er hún varð sjálfstætt ríki Framhald á 7. síðu. Jan Masaryk Kapphlaupið um forsetaembætti Bandaríkjanna: 15 milljV atkv. o§ Uppreisn I Snéíir-rIk|nnunt gegit Trumaii MaeArthur gefur kost á sér Þótt elcki séu ríema tveir mánuðir liðnir, síð- an Henry Wallace tilkynnti, að hann myndi bjóða sig fram við forsetakosningamar í Bandaríkjun- um í haust, hefur drifið svo að honum fylgi, að andstæðingar hans, sem í fyrstu reyndu að gera framboð hans hlægilegt, vita nú ekki sitt rjúkandi ráð. Wallace segir sjálfur, að fylgi sitt vaxi „með ótrúlegum hraða‘‘. Kosningasigur Wallaceroans- ins Isacson í Bronx, þar sem hann sigraði frambjóðanda Flynnklíkunnar, (demokrata), sem ráðið hefur öllum þingsæt- um í þeim hluta New York í 26 ár, með 10.000 atkv. meirihluta, hefur sýnt, hvílíkra geysivin- gælda stefna Wallace nýtur með al bandarískrar alþýðu. Ætlar að vera í íramboði í 40 ríkjum Skoðanakannanir þær, sem gerðar eru um öll Bandaríkin á fylgi hinna ýmsu fra.mbjóðanda, og við undanfarandi koaningar hafa sagt úrsiitin fyrir, svo að eins munaði 2-—3%, gefa Wall- Fraxnhald á 7. síðu. Stjórnarstefna Gottwalds byggð á vilja alþýð- Henry Walhice (t. v.) og líxm Isacson, sigurvcgaríim í Bronx. Klement Gottwald, forsætis- ráðherra Tékkóslóvakíu, skýrðí þinginu í gær frá stefnu hinnar nýju stjórnar sinnar. í inxianlandsmálum mun hún vinna að Ijúka samningu nýrr- ar stjórnarskrár sem hafin var fjTÍr stjórnarskiptin. Stefnu- skrá þjóðfylkingarinnar, sem. afturhaldsöflin reyndu að bregða fæti fyrir, verður fí’am- kvæmd. Kröfur um þjóðný: íugu og skiptingu stórjarða, r:cm samtök verkamanna c báru frarn, verða v Meðal annars vercur 5 ’ 1 i!d- verzlun þjóðnýtt. t u ••••: \ málum kvað Gottwald T- slóvakíu myndi koxxia fr.uu m Framh. á 7. siöu. 59. tölublað. « 13. árgangur. Fimmtndagur 11. marz 1948. imii'iwri • a ngflfarasncs - majnmn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.