Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						f#v-V«n ftft&t
„KmELhesfuiinn" rædd-
us" á álþingi
fí
14- árgangur.
Föstudagur
apríl   1949.
73.  tölnblað.
mdsöluliðsins' sem egstdi margvíslega fil áfctka
Einar Olgeirsson skorar á landráSaliSiB oð r/iífa />/ng og
ganga tafarlaust til kosninga -^- ef þa3 þorlr!
1 þriggja klukkutíma umræðum sem tóku allan
þingtíma Alþingis í gær deildu þingmenn sósíalista
og Hannibal Valdimarsson íast á skrílsframferði
hinna vopnuðu Heimdellinga og nazistasveitar dag-
inn áður, og íékk lögreglustjóri þungt ámæli íyrir
íramkomu sína.
Ríkisstjórnin og aðrir landsölumenn voru stöðugt
í vörn og forst hún mjög óhönduglega. „Skýringar"
þeirra á atburðunum voru jaínmargvíslegar og ræð-
ur þeirra, þa reyndu þeir ílestir að halda því fram
oð „kommúnistar" hefðu undirbúið árás a Alþingi
til að meina því að samþykkja Atlanzhafssáttmál-
ann —- og meira að segja Sigurður Bjarnason reyndi
að benda með dramatískum tilburðum á tréhlerana
sem voru fyrir tveimur svalargluggunum. Einu
„sannanir" fyrir þessu voru þó þær, að Þjóðviljinn
og Þjóðvörn hefðu hvatt menn til að krefjast þjóðar-
atkvæðagréiðslu um málið!
Ráðherrarnir hver af öðrum, Eysteinn, Stefán'Jó-
hann, Jóhann Þorkell, og smærri spámenn Banda-
ríkjaliðsins gátu vart með orðum lýst „aðdáun"
sinni og virðingu á framferði Heimdallarskrílsins og
lögreglustjóra, og tóku algerlega á sig samsekt af
þeim óþokkastrikum sem lið þetta hafði í frammi
við saklaust, varnarlaust fólk á Austurvelli meðan
verið var að samþykkja landráðin a Alþingi.
Það kom skýrt fram í umræðunum að það var rík-
isstjórnin, en alveg sérstaklega Stefán Jóhann, Ey-
steinn, Ölafur Thors og lbgreglustjórinn,. sem bera
alla ábyrgð á því að til átaka kom. Það voru bessir
menn sem æstu til átaka með því að siga lögreglu
og Heimdallarskrílnum á fólkið, er komið var sem
„heiðursgestir sijómarflokkanna" eins og Hannibal
Valdimarsson tók til orða.
úr  þin'ghúsinu,   að  þingfundi
loknum.
2.   Lögreglustjóri vopnáði
með kylfum menn úr póli-
tískum félagsskap „F. U. S.
Heimdalli" og hleypti þeim til
þess í skjóli laga að berja
á saklausu fólki.
3. Lögreglustjóri fyrirskipaði
fyrst lögregluárás, síðan árás
hins kylfubúná félagsskapar og
loks táragasárásir, allt án þess
að aðvara fólkið áðúr eða biðja
það að víkja frá húsinu, sem
honum bar þó tvímælalaus
skylda til.
4. Loks gaf lögreglustjóri vís
vitandi ranga skýrslu, þar sem
hann' heldur því fram að hann
hafi aðvarað fólk áður en hann
hóf gasárásina. Þúsundir
manna eru til vitnis um það, að
þetta eru ósannindi.
Nýi dómsmálaráðherr-
ann dettur út úr lýð-
ræðisrullunni
Nýi dómsmálaráðherrann Jó-
hann Þorkell datt snöggvast út
úr  lýðræðisrullunni,  og  talaði
nú líkt og Hitlerskonsúllinn
væri endurborinn, enda sjaldn-
ast djúpt á honum. Reyndi hann
ekki (og heldur ekki aðrir ráð-
herr'ar) að svara kæruatriðum
í spurningum Áka, sem hann
nefndi „lagajúrista frá Siglu-
firði"!
Brynjólfur Bjarnason lýsti
í fáum en skýrum dráttum
gangi málsins á miðvikudag-
' inn og hvernig framkoma
Ölafs Thórs, lögreglustjóra
og Heimdallarskrílsins hefði
egnt til grjótkastsins og ó-
eirðanna. Benti Brynjólfur á
hvernig Eysteinn væri sér-
staklega að æfa sig í Göbbels
lygum um þessa atburði,
Bandaríkjalepparnir væru
sýnilega farnir að hafa þörf
fyrir pólitískar próvókasjón
ír í stil við þinghúsíkveikju
Görihgs, til að geta fram-
kvæmt þá skipun banda
rísku húsbændanna að reyna
að berja niður islenzka verka
lýðshreyfingu. Strax á mið-
vikudag hefði  Bjarni Ben.
Framhald á 6 síðu.
Saga og bék- .  :
rnenntir ísiend-
Iiiga ery langmini
yg á slík atvik" ;
Á þingt'undi í gær gerði Áki
Jakobsson l'yrirspurn um það
hyort forsætisráðherra hefði
daginn áður látið handtaka
unga stúlku, sem gaf ráðherr-
anum utanundir, er hann kom
frá því að berja í gegn land-
ráðasamninginn, og að stúika
þessi hefði verið höfð í varð-
haldi í sólarhring.
Stefán Jóhann svaraði: Eg
hef ekki látið fangelsa neinn.
En mér er sagt að Ung stúlka
hafi verið handtekin og yfir-
heyrð fyrir VISSA ÁKÁS sem
hún gerði á mig fyrir utan Al-
þingishúsið!
Áki átaldi harðlega að for-
sætisráðherra hefði vitað um
að ung stúlka hefði verið höfð
í fangelsi í sólarhring fyrir svo
litlar sakir að ekki gæti varð-
að nema sekt. (Brynjólfur
Bjarnason skaut inn í: Hún
ætti að fá verðlaun). Kvaðst
Áki hefði talið fprsætisráð-
herrann meiri mann ef hann
hefði hlutazt til um að stúlkan
hefði ekki verið handtekinn. En
hvér yrði að breyta samkvæmt
innræti sínu.
Sigurður Bjarnason las frá-
sögn Þjóðviljans af þessu at-
viki og taldi óræka sönnum
þess að „kommúnistar" hefðu
ætlað að gera árás á Alþingi!
J Einar Ölgeirsson tók undir
þau orð Þjóðviljans að kinn-
hests þessa, ér Stefán digri með
bandaríska gullsjóðinn vísan
hef ði hlotið mundi lengi minnzt.
Islenzk saga og bókmenntii'
væru Iangminnug á slík atvik,
seni segðu i rauninni meira unt
hug fólksins en flest annað.
Umræðurnar  hófust  með
því  að  Einar  Olgeirsson
kvaddi sér hljóðs utan dag-
skrár'og lýsti sök 'á hendur
ríkisstjórninni, formönnum
stjórnárþingflokkanna og
lögreglustjóra fyrir ofbeldis-
beitingar, kylfubarsmíð og
táragasárásir   á   saklaust
¦ fólk,', sem sumt hafði komið
þahgað-vegna margendurtek
. ' - - innar beiðni formanna þing-
flokkanna.
Aðalleppmim var svo
fjráít að fljúg^a westur að
landið varð dómsmála-
ráðfierralaust!
Áki Jakobsson kvaðst ætla að
bera fram noklcrar spurningar
til dcmsmálaráðherra, og spurði
hver gegndi því starfi síðan
Bjarni Ben. flaug
, Vöflur komu á Jóhann Þor-
kel sem kominn var í sæti sitt
og sagði að bezt væri að spyrja
f orsætisráðherra!
Lét Áki þá ná í Stefán Jó-
hann, og þinguðu ráðherranafn-
arnir augnablik í hliðarher-
bergi, komu inn og Stefán lýsti
yfir því að Jóhann Þorkell væri
dómsmálaráðherra     íslands
(Ekki er að efa að nú kemst
skriður á viss sakamál, sem
sorglega lengi hafa beðið!).
Bcnti Áki nú á að í sambandi
við atburðina á miðvikudaginn
væru brot lögreglustjórans
þessi:
1. Hann bannaði þingmönnum
að fara frjálsir ferða sinna út
Jón Sigur&sson sneri fil veggjar   ^
Þégar Iandráoin höfðu veiið samþykkt á þinginu í fyrradag tóku alþlngismenn eftir því
að Styttan aí' Jóni Sigurðssyni hafði sitúizt í hálfhring og Iioríð? hann nó til veggjar —
burt frá landráðaniumiunum.
i
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8