Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						14- árgangur.
Föstudagur 8. apríl 1949.
79. tölublað.
afhjúpar fyrirœtlamr SjálfstœSisflokksins:'
epa fil óspekfa áfff ai fá átyllu fll of-
Sósíalistaflokknum og verkalvðnum
stjonnii
er
usta
Geirist áskrifendlur
að ÞióSvLIjanum
í gær sótti Hlíðardeild I.
mest i'rani. Hálfnað er nú
að safna því sem upphaf-
lega var ætlast til að safnað
ynði, en þáð er 500 nýjum
áskrifen(dum fyrír 1. maí.
Herðið sóknina þessa dagana
sem eftir eru. Tilkynnið á-
skrifendur á skrifstofu Þjóð-
viljans Skólavörðustíg 19
sími 7500 eða skrifstofu Sós-
íalistaflokksms Þórsg. 1.
Sími 7511. Hvaða deild nær
fyrst'100%?
og atiogaseggi
TT
Það var óhappadagur í sögu Sjálfstæðisílokksins
í gær. Borgarstjórinn herra Gunnar Thoroddsen aí-
hjúpaði fyrirætlanir Sjálfstæðisflokksins: allur við-
búnaður Bandaríkjaleppanna, vopnun hvítliðasveit-
ar, boðun friðsamra borgara á Austurvöll og árás
hvítliðanna og gashríðin á Reykvíkinga var til þess
eins gerð að reyna að ia átyllu til þess að hefja of-
sóknarherferð gegn Sósíalistaílokknum og verka-
lýðssamtbkunum í landinu.
Borgarstjóranum varð þetta á vegna þess að hann
er miður sín af sektartilfinningu og vegna þess að
hann veit að almenningur í Reykjavík fyrirlítur
innilega það atferli þegar pólitískur flokkur, Heim-
dallarhyskið var vopnað kylfum til að berja á sam-
borgurum sínum.
S]"álfstæðisflokkurinn er staðinn að því að inn-
leiða fasismann á íslandi — en borgarstjórinn er á
því stigi að hann heldur að hann geti breytt yfir
þetta með einfaldri samþykkt íhaldsins og aðstoð-
aríhaldsins í bæjarstjórninni.
Bæjarstjórnin   vottar   lög-
Bandaríkjalepparnir eru mið-
ur sín út af því að fyrirætlun
þeirra, um að skapa átyllu til
að hefja ofsóknarherferð gegn
Sósíalistaflokknum og verka-
lýðssamtökunum, mistókst ger-
samlega.
Bcrgarstjórinn — hinn seki
maSur — er ekki betri á taug-
vm en það, að hann heldur enn
að hann geti skapað þá ofsókn-
arátyllu, sem ekki tókst með
hvítliðaárásunum 30. marz, með
því að láta íhaldið og aðstoðar-
íhaldið í bæjarstjórninni „sam-
þykkja"!! að SósíaUstaflokkur-
inn sé sekur um árás á Alþing-
ishúsið.
Jóhann kamimerherrá Hatf-
stein liélt því ákaít fram á bæj
arstjórnarfundinuni í gær að
Heimdallur hefði hvergi komið
nálægt þjálfun hvítliðsins," það
hefði aðeins verið lögreglan sem
kallaði þessa „friðsöniu borg-
ara" sér til hjálpar. Pálmi
Hannesson skýrði þá frá því,
að einn nemandi Menntaskól-
ans, hvítliði, hefði mánudaginn
i fyrri viku skýrt sér frá því að
hann væri ólesinn ]>ar sem hann
hefði allan. sunnudaginn veríð
„A ÆFINGUM HJÁ HEIM-
reglu Reykjavíkur traust sitt [DALLI." Varð kammerherran-
og viðurkenningu fyrir stillingu  um svarafátt við þetta, og lýsti
Eg fmllyrði, að tala afvinnuleysingja í Bandarikjununi
er nú komin yfir fimm milljónir, sagði Ewan Clague, for-
stöðumaðnr vinnuskýrslnskrifstofu vinnumálaráðuneytis
Bandaríkjanna, við blaðamenn í Washington í gær.
og þrek við skyldustörf sín til
verndar sjálfstæði Alþingis."
Framhald á 6 síðu.
í staðinn ínnræti sínu með per-
sónulegum dylgjum um Pálma
Hannesson og ættfólk hans.
1 þeim tilgangi flutti hann
eftirfarandi tillögu á bæjar-
stjórn í gær:
„Bæjarstjórn lýsir megnri
fyririitningu og andúð á ofbeid-
isárás þeirri er gerð var 30.
marz s.l. á Alþingi, í því skyni
að trufla starfsfrið þess og
hmdra löglega kosinn þing-
meirihlutá frá afgreiðslu máls.
Bæjarstjórin fordæmir at-
ferh' þeirra manna er tóku þátt
í árásinni, hvöttu til hennar,
eð'a mögnuðu hana, og settu
þannig smánarblett á höfuð-
borg landsins.
Bæjarstjórnin telur sjálf-
sagt að þeir verði látnir sæta
ábyrgð að lögum er sekir reyn-
ast.
Sigfiis Sigurhlartarson skorar á
Giiinar Thoroddsen í einvígi á
almennum ufifundí m atburði
siðusíu daga
íhaldið í Reykjavík haíði það hugrekki til
að bera að þora að ræða atburðina 30. marz í
bæjarstjórn, þar sem það hefur hreinan meiri-
hluta og ber þar íram tillögu og var þó sýni-
legt í lokin að þau dauðsá eítir að haía tek-
ið málið á dagskrá.
En Sigfús Sigurhjaríarson beníl á a<5 þeíía
máí ætíi að ræða annarssíaðar en á hana-
biálkanum. Skoraðí hann á Gunnar Thorodd-
sen að mæta sér í einvígi á aimennum úti-
fundi í Reykjavík, ef hann þyrði. Ef hann kysi
heídur mætti hann einnig taka með sér meira
lið og kæmu þá fleiri á móti.
Jóhann Hafstein talaði næst og taldi áskor-
un Sigfúsar tilraun til að blekkja almenning.
Gunnar Thoroddsen tók einnig dræmt í áskor-
ina, en hvaðst ekki vera hræddur og reiðu-
búinn í einvígið, ef þess yrði óskað! Reynir
væntanlega í hugrekki hans á næstunni.
Clagué skýrði frá, að skrá-
settum atvinnuleysingjum, sem
eiga rétt á atvinnuleysisstyrk,
hefði fjölgað um 600.000 síðast
liðinn mánuð og væri tala þeirra
nú 3.750.000. Þess bæri að gæta
að     atvinnuleysistryggingar
næðu aðeins til 60% banda-
rískra verkamanna, og því væri
varlega áætlað, að alls fimm
milljón Bandaríkjamenn væru
nú atvinnulausir, sagði Clague.
Auk þeirra milljóna sem eru
algerlega atvinnulausar, eru um
tíu milljónir bandarísks verka-
lýðs, sem hafa aðeins ígripa-
vinnu, minná eh 30 vinnustund-
ir á viku,. samkvæmt skýrslum
vinnumálaráðuneytisins.
„ÁtlanzhafslýS-
í«
ri
Kreppan er komin — nú er
deilt um, hve hörð hún verði.
Frá því í stríðslok hefur tala
atvinnuleysingja í Bandaríkjun
um oftast verið frá. 1.750.000
til 2.250.000, þangað til í vetur
er  atvinnuleyingjum  tók  að
fjölga  ört.  Töldu  þá  margir.
að kreppa væri að hefjast, en
aðrir kenndu um vetrarhörkum
og spáðu straumhvörfum með
vorinu. Þau hafa ekki látið sjá
sig, og ber nú öllum saman um,
að kreppa sé hafin, og það því
fremur, sem framleiðsla hefur
minnkað  í  öllum  iðngreinum
nema tveim,  stáliðnaðinum og
bílaiðnaðinum.   Umræðu-   og
deiluefni bandarískra hagfræð-
inga og kaupsýslumanna er n,ú,
hve hörð kreppan verði; Látn
margir þá von í ljós, að aukin
vopnaframleiðsla,   bæði  fyrir
Bandaríkjaher og Vestur-Evr-
ópu,   bjargi   Bandaríkjunum
fyrst  um  sinn  frá   harðri
kreppu.
Dómstóll í Iissaboa dæmdi
í fjTradag 45 manns í frá tíu
mánaða til þriggja ára fangelsi
og missi borgararéttinda. Var
þeim öllum gefið að sök, að
hafa haldið uppi „kommúnist-
ískri  starfsemi".
Þessár aðfarir í Portúgal,
sem er eitt af stofnríkjum Atl-
anzhafsbandalagsins eru gott
dæmi um það, hverskonar „lýð-
ræði" það er, sem bandalags-
stofnendunum verður tíðrædd-
ast 1)3D.
ItR.
Farið verður í vinnuferð í
skálann n. k. laugardag kl.
6 e. h. til undirbúnings páska
dvalar. Skrifið ykkur á list-
ann fyrír kl. 2 á laugardag.
Þeir sem ætla að dvelja í
skála félagsins um páskana
verða að skrifa sig á list-
ann sem liggur frammi á
skrifstofunni fyrir sunnu-
dagskvöld.
Stjórnin.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8