Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						14- árgangur.
L&wgardagur  9.  apríl  1949.
80. töíufolað.
Æ.F'.K.
Vestur-Þýzkaland  bandarísk
Hafnfirðingar! Munið les-
hring Æ. F. H. í G. T.-hús-
inu n. k. sunnudag kl. 2 e. h.
Leiðbeinándi Haukur Helga-
spn. Öllum heimil þátttaka.
Stjórn Æ. F. H.
árásarstöð
f gær var uradsrTÍtað í WasHsingteiii saMakomul&g milli
uflaœrikisráííherra. Bretlands,  Frakklamds  og Bandaríkj-
'anna una Vestur-Þýzkaíamd.
Utanríkisráftherrarnir Bevin,
Acheson og Schuman undirrit-
uðu samkomulagið. í tilkynn-
ingu, sem gefin var út, segir
'að Vesturveldin hafi orðið sam
mála um að afnema hernáms-
stjórn sína í Vestur-Þýzkalandi
strax og vestur-þýzku sam-
bandsiýðveldi hefur verið kom-
ið á laggirnar. Yfirhershöfð-
ingjar þeirra i Vestur-Þýzka-
]andi annast upp frá því aðeins
stjcrn hernámsliðsins, en sendi
fulltrúar verða skipaðir til að
kcma fram  við  hina  þýzku
íerkfaHíð í
indi breiðist út
Aþenustjórnin griska hefur
verið knúin til undanhalds af
samheldni opinberra starfs-
rnanna, sem nú hafa átt í verk
fallí í fjóra daga. í fyrradag
lét stjórnin hefja handtökur
verkfallsleiðtoga í Aþenu, en
það varð til þess, að opinberir
starfsmenn á bardagasvæðun-
um í Norður-Grikklandi hófu
'einnig verkfall. Fáum klukku
tímum eftir verkfallsyfirlýsingu )Það sést bezt af ákvörðuninni
stjcrn fyrir hönd hernámsveld-
anna.  HeraámsveJdin  ásk!íja
sér rétt til að gera ráðstafanir
á eigin spýtur eða skipa hin-
um þýzku stjórnarvöldum fyr-
ir verkum  á vissum  sviðum,
sem ekki hefur verið látið uppi
enn,  hver eru.  Hernámsveldin
og Benelúxlöndin eiga að fara
með æðsta   vald   yfir iðnaði
Ruhrhéraðs.  Samkomulag hef-
ur náðst um,  að hætta brott-
flutningi verksmiðja frá Vest-
ur-Þýzkaiandi  upp  í  stríðs-
skaðabætur  og um  hvaða  at-
vinnurekstur Þjóðverjum skuli
bannaður. Stjórn  hins  vestur-
þýzka sambandsríkis á að gera CHAPLIN í frægasta gerfi síinw
Marshallsamning  við ' Banda-
ríkjastjcrn.
Sv»r félksúms víe atíerlí r.í.k:í.sst)ór.iiaiLn,nar:
) ^ÍIO
inn í gærkvöld.
Sósíalistafélag Reykjavíktir hélt fjölmennan. fé-
Iagsfund í Miélkurstöðinni nýju i gærkvöld.
Áki Jakobsson flutti þar ýtaiiegt erindi úm
stjórnmálaþróunina í tíð núverandi ríkisstjórnar
allt fram til landráðanna og ofbeldisverka hennar
30. marz s.I.
Sýnir það bezf afstöðu Keykvikinga til ríkis-
stjórnarinnar og ofbeldisvérka hennar að á fundin-
um. gengxi 75 memm í Sósíalistafélag Keykjavíkur.
m kenrar a
Samkomulag Vesturve'Jdanna
er auðsjáanlega með þeim
hætti, að Bandarikjamenn, sem
vilja taka upp samvinnu við
þýzku stóriðjuhöldana, er
studdu nazista til valda, um
að gera Vestur-Þýzkaland að
vopnabúri og árásarstöð gegn
Austur-Evrópu, hafa haft sitt
mál fram í nær öllum atriðum.
þeirra fyrirskipaði Sofulis for-
sætisráðherra að láta hina fang
elsuðu verkfallsleiðtoga lausa.
'40!M> manna sveit gereytt.
TJtvarp Frjálsra Grikkja
skýrSi í gær frá nýjum sigri
Lýðræðishersins, hann hefði ger
eytt 4000 manna sveit úr Aþena
hernum í bardögunum í Gramm
osfjöllum. í herstjórnartilkynn
ingu Aþenustjórnarinnar segh\
að sókn Lýðræðishersins hafi
'nú verið stöðvuð og gagnárásir
hafnp4.r með nokkrum árangri.
um að hætta brottflutningi
verksmiðja og tilkynningunni í
fyrradag um að Bandaríkin fái
neitunarvald um allt er varðar
efnahagsmál Vestur-Þýzka-
lands.
fri8í
-arpiiigf
Kvikmyndaleikarinn heims-
frægi Charles Chaplin hefur
skýrt fxá, að hann muni sitja
hið alþjóðiega friðarþing lista-
og vísindamanna, sem hefst í
París 20. þ. m. Undirbúnings^
nefnd þingsins hefur fengið
eftirfarandi skeyti frá Chap-
lin:
„Það gleður mig mjög að
geta veitt lið þeirri fylkingu,
sem vill að friður og heilbrigð
'skynsemi ráði i heiminum. Ger-
ið svo vel og bætið nafni mínu
á hinn alþjóðlega lista, sem
boðar til ráðstefnunnar."
nprm
m
Stríðsb&ndalagið
hraðar vígbúnoð'i
vopnum-og fé
m
'^íastiórn 10
Undíira hefur verið bráðor bugur að því, að hervæða
ríkin, sem gerðust aðilar að stríðsbandalagi Vesturveld-
anna, Atlanzhafsbandalaginu. Enda þótt bandalagssátt-
niálinn sé ekki enn génginn í gildi er vígbúnaðarundirbún-
ingur samkvæmt honum þegar hafinn.
Barðnsdeild uær 100%
í Þjóðviiíasöfnunmní
Fyrsta deildin, sem náði
100% var Barónsdeild, náði
hán 100% í gær. f gær sótti
Vesturdeild mest fram. Á
SJJimudaginn verðúr birt röð
deildanna í blaðinu. Hvað
ná margar deildir 100% fyr
ir helgina? Heldur Baróns-
deild 1. sæti? Tilkynnið á-
skrifendu á skrifstofu Þjóð-
viljans Skólavörðustíg 19,
SÍmi 7500, eða skrifstofu Sós
íalistaflokksins Þórsgötu 1
sími 7511. Herðið sóknina.
Kínverskir kommúnistar rufu í gær a-IIar samgöngur
á Jangtsefljóti milli Nanking, höfnðborgáx Kuömintaiig-
Kína, og Sjanghai, stærstu borgar laiidsins.
Kommúnistaherinn rauf sam-
göngumar á Jangtsefljóti milli
þessara borga er hann hrakti
Kuomintangherinn í brott af
brúarsporði á noðurbakka fljóts
ins 50 km. austur af Nanking.
Lengra inn í landinu sækir
kommúnistaherinn einnig fram
og er nú 35 km. frá stórborg-
inni Hanká. Viðríeður um frið
milli samninganefnda Kuomin-
tang og kommúnista halda á-
fram í Peiping.
Morðárás á stúdenta vekur
sára reiði.
Það hefur vakið mikla reiði á
yfirráðasvæði  kiommúnista,  að
Kuomintangstjórnin ¦ lét vopn-
aða lögreglu og herlið ráðast
á kröfugöngu 6 000 stúdenta
í Nanking, sem voru að kref jast
þess að gengið væri að friSar-
skilmálum kommúnista. Erlend
ir fréttaritarar í Nanking segja,
að tveir stúdentar hafi þegar
beðið bana, 12 liggi fyrir dauð
anum, 65 séu mikið særðir og
yfir 60 sé saknað og óttast að
þeir hafi drukknað í Jangtse.
Ahnenningur á yfirráðasvæði
kommúnista krefst þess, að her-
inn sæki þegar í stað suður yfir
Jangtsefljót til að hindra, að
ofbeldisverk eins og árásin á
stúdentana endurtaki sig.
Ácheson utanríkisráðherra
skýrði frá því í Washington í
gær að Bandaríkjastjórn hefðu
borizt beiðnir um hergögn og fé
til herkostnaðar frá Vestur-
blakkarríkjunum fimm í samein
ingu ög Noregi, Danmörku og
Italíu hverju fyrir sig. Kvað
hann stjórnina nú hafa svarað
þessum málaleitunum á þá leið,
að hún muni hið bráðasta
leggja fast að þinginu að sam-
þykkja fjái*veitingu til hernað-
araðstoðar við þessi ríki og
Grikkland, Tyrkland og e. t. v.
fleiri ríki að auki. Acheson vildi
ckki að svo stöddu láta uppi
live hárri upphæð hernaðarað-
stoðin myndi nema, en kvað
íyrst myndi farið fram á að-
stoð til júníloka 1950. Vestur-
Evrópuríkin  vitna  í  hjálpar-
beiðni sinni í ákvæði Atlanzhafs
sáttmálans um gagnkvæma
hernaðaraðstoð og hafa þegar
sent Hsta yfir þarfir sínar.
Líkræningjar
í Berlín     ^
Lögreglan í Berlín hef ur harid
tekið 77 menn, sem hafa verið
staðnir að þvíað reyna að grafa
upp lík í kirkjugörðum borgar
innar til að ræna líkin fylling-
um úr tönnum og skrautgrip-
um. Hafa menn þessir játað
yfir 300 grafrán, m. a. að hafav
brotizt inn í grafhvelfingar
keisaranna Villi jálms I. og Frið
riks III.
Farið verður í yinnuferð í
skálann ii. k. laugardag kl.
6 e. h.'til undirbónings páska
dvalar. Skrifið ykkur á líst-
ann fyrir kl. 2 á laugardag.
Þeir sem ætla að dvelja i
skála félagsins um páskana
verða að skrifa sig á list-
ann sem liggur frammi á
skrifstofunni fyrir sunnu-
dagskvöld.
Stj'órhin.
flokkurinn fap-
Héraðsstjóma kosningar
standa nú yfir í Englandi og
lýkur á morgun. I gær urðu
kunn úrslitin í London, eru
þau þannig, að íhaldsmenn og
Verkamannaflokkurinn hafa
hvor um sig 64 fulltrúa og
frjálslyndir einn. Áður hafði
Verkamannaflokkurinn 93 full-
trúa, íhaldsmenn 30, kommúnist
ar og frjálslyndir tvo. Verka-
mannaflokkurinn hefur haft
meirihluta í London samfleytt í
15 ár þangað til nú.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8