Þjóðviljinn - 14.04.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 14.04.1949, Blaðsíða 1
i iirgangnr. Fímmtodagur 14. apríl 1949. 84. tölublað. Hafnfirðingar! Munið les- hring Æ. F. H. í G. T.-hús- inu í lcvöld kl. 8,30. Leiðbeinanöi Haukur Helga- son. Öllum heimil þátttaka. Stjórn Æ. F. H. Stefán Mqgnússon láfinn Sfefánl var Vestm'-ÞýzkaL vopnabúr AkraíðaBÍi ¥esEurveIáanna um endurreisi1. her- gagnaienaðarins birtar I gærkvöld voru birtar í heild ákvarðanir Vesturveld- anna um að bætta við að senda Iiernaðarverksmiðjur frá Þýzkalandi upp í stríðsskaðabætur og endurreisa á annan hátt Iiergagnaiðnaðinn í Vestur-Þýzkalandi. íiö i issiiessi lyrii' igtnn sogueisre Heunaaiiar- skrífs eu engar sakir Stefán Magnússon va.r Eátiim lans í gær eftiz aS liöBiím hafei vezið haldið í fangelsi í 5 sólarhsinga, eiíiangrKðiim í heitum kíefa með afailélegri loft- ræstingu. E? tiigangurinn moð slíkum aðferSum lögregluríkis að brjéta á bak aftur viðnámsþrétt manna og fá þá til þess að „;áta“ skilyrðisiausi. Tilgangur „zéttvísinnar" með fangelsun og inni- Iokun Stefáns í 5 séiarhringa er svo fáránlegur aS slíks munu engin dæmi. Tiigangurinn virðist hafa verið sá einn að ræna hátalaranum er notaður var á Austurvelli 30. marzl! — hafi hann verið nokkur annar en péliiísk ofsékn. Hétfvási þá s@m nú ríkir í landinu geía menn bezt séð á því að enn er Krisiéfer Síurlusyni haldið i fangelsi — og mun hann sitja þar yfir páskana — fyrir upploginn söguburð Heimdallarskríls en engar sakir. Tilgángurinn með Iþessum ákvörðunum er að gera Vest- ur-Þýzkaland að vopnabúri hins nýmyndaða stríðsbanda lags gegn Sovétríkjunum. Stjórnir Bretlands ogl Frakklands hafa orðið við kröfu Bandaríkjastjórnar, aðj hætta við að flytja frá Þýzkaj landi til Bandamannaríkjaj 159 verksmiðjur, sem stríðs-1 skaðabótanefndin hafði lýst [ yfir, að væru framyfir þarfir friðartímaiðnaðar í Vestur- Þýzkalandi. Jafnframt hef- ur verið leyfð hömlulaus framleiðsla nákvæmnisverk- færa, sjóntækja og hvers- konar vélaiðnaðar í Vestur- Þýzkalandi. Vesturveldin hafa enn senh komið er ekki þorað öðru en að framlengja bannið við kjarnorkurannsóknum og framleiðslu gervibenzíns og Stefán Magnússon. Stefán var tel-dnn til yfir- heyrzlu s.I. föstudag. Hann hafði á engan hátt af sér brot- ið, en ekið bílnum sem hátal- arinn var í er notaður var við Austurvöll, enda komu engar sakir fram á hendur honum. Hinsvegar var Stefán spurð- ur hver ætti hátalarann og þeg ar hann vildi ekki gefa upp eiganda tækisins var hann úr- skurðaður í gæzluvarðhald, og mun hafa verið látið heita svo að það værí vegna gruns um að hafa staðið fyrir óspektum á Austurvelli — með sama rétti hefði mátt fangelsa þær 10 þúsundir Reykvíkinga er komu þangað fyrniefndan dag!!! Svavar Gaðnason opnar málverka- sýningu í dag Svavar Guðnason opnar málverkasýningu 1 dag kl. 1 1 sýningarsalnum á Freyju- götu 41. Á sýningunni eru milli 20 og 30 olíumálverk, ennfremur vatnslitamyndir og teikningar. Sýningin verður aðeins stuttan tíma því málarinn mun vera á förum til út- landa. Þá áttI að sleppa honum Leið svo til mánudags að Stefán var yfirheyrður á ný. Kvaðst hann þá eiga hátalar- ann en ekki hafa viljað segja það af ótta við að hann yrði tekinn af sér, en betra væri að tapa hátalaranum en tapa vinnu í lengri tíma. Fulltrúi sakadómara sagði honum að fyrst hann hefði gef ið upp eiganda hátalarans yrði honum bráðlega sleppt. Daginn eftir var hann tvisvar yfir heyrður um hátalarann. I gær einu sinni og síðan sleppt. Fáránleg tylliástæða Ástæðan fyrir fangelsun Stefáns virðist hafa hafa verið sú ein að ná í hátalarann — sem vitanlega upplýsti ekkert í málinu — og sjá allir hversu fáranleg tylliástæða þetta er. Enda augljóst að hér er ein- ungis um pólitiskar réttarof sóknjr að ræða. Aðferðir lögregluríkis Stefán var sem fyrr segir einangraður í klefa þar sem saman fór hiti cg frámunalega slæm loftræsting. Er hér verið á sömu brauí og í lögregluríki þar sem tilgangurinn er að fá 1 menn til að „játa“ hvað sem er. Hverju svarar horgarstjóri áskorun Sigfúsar Sigurhjarf- arsonar? 1 um úítfnnd aunan páskadag til rökræðu um atburð- ina 30. rnarz eg aðdraganda þeirra Sigfús Sigurhjartarson ítrekaði áskorun sína til Gunn- ars Thoroddsen um að hiæta sér á útifundi til að ræða um atburðina er gerðust 30. marz s.I. með bréfi, sein borgar- stjóra mun Iiafa borizí elíki síðar eu á mánudagsmorgun. Á þriðjudag, er hami var inntur eftir svari, sagði hann að 'svar væri á leiðinni. En það svar hafði ekki borizt Sig- fúsi í gærkvöld. Bréfið til borgarstjórans atburðir þeir, er gerðust í Kristófer Sturluson. — Honum hefur verið haldið í fangelsi síðan 4. apríl fyrir upp- lognar sakargiftir slefbera úr Heimdalli, og mun hann verða látinn sitja í fangelsi fram yfir páskana — þótt heimili hans sé bjargarlaust. Siansmenn sökadóm- arasmbæítisins á þöimm fyrii Heim- dallarskrí! Kristófer Stnrlusyni er enn haldið í fangelsi fyrir upp- Iogimi sögnbnrð Heimclaílar- skríls en engar sakir, enda þótt beimili hans sé bjargar- laust. Eéttvísi sú sem við mu bú um við sést bezí á því að 'starfsmenn sakadómaraem-/ bættisins skuli vera á þör.um að yfirheyra og fangelsa menn samkvæmt upplognuni sakargiftum Heimdallaiákríls Vekja þessar ofsóknir megn ustu fyrirlitningar allra heið ariegpa manna, sem segja: hingað og ekki lengra. var svohljóðandi: Reykjavík 9. apríl Herra borgarstjóri Gunnar Thoroddsen. Á. fundi bæjarstjórnar fimmtudaginn 7. þ. m., er við ræddum tillögu, sem þú fluttir og Morgunblaðið birti daginn eftir undir fyrirsögn- inni „Bæjarstjórn vítir skrílsæði kommúnista" bauð ég þér til rökræðu á útifundi. Umræðuefni skyldi vera hið sama og á áðurnefndum ibæjarstjórnarfundi, sem sé[ sambandi við samþykkt Al- þingis á þátttöku íslands í Atlan^hafsbandalaginu og aðdragandi þeirra. Tilboð þetta endurnýja ég hér með og legg til að við boðum til útifundar eigi síð- ar en annan páskadag, mánu- daginn 18. þ. m., eftir nánara samkomulagi um stað, stundu og tilhögun fundar- ins. Eg vænti heiðraðs svars sem fyrst. Vinsamlegast Gsrkt áskrifendur að Þjóðviljanum Safnazt hafa 319 áskrifendur SíSan á sunnudag hafa nokkrar deildir sótt vel fram og eru sutnar mjög nærrj að ná 100%. Barónsdeild er ennþá I 1. sæti. Röð deildanna er nú þannig: 13. Skerjafjarðardeild 27—> I. Barónsdeild 121% 14. -15. Meladeild 24— 2. Njarðardeild 93— Æ.F.R. 24— 3. Laugarnesdeiid 71— 16. Hlíðadeild II, 23— 4. Skóladeild 67— 17. Þingholtadeild 16— 5. Vogadeild 66— -§. Valladeild 8— 6. Sunnuhvolsdeild 45— 19.-20. Skuggahverfisdeild 6— 7. -8. Vesturdeild 44— Bolladeild 6— Kleppsholtsdeild 44— Eftir eru nú aðeins 16 dagar 9. Hlíðadeild I 41— þar til markinu skal náð. Herð- 10. Kópavogsdeild 40— ið sóknina. Notið páskana til 11. Nesdeild 37— þess að útbreiða ykkar eig'ið 12. Túnadeild 35— Framhald á 12. §íðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.