Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 85. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						töloblað.
Farið verðnr  í  skíðaferð
í skálann í kvölcl kl. 8 Þátt-
takendur skrifi sig á listann
sem lig'gur frammi á skrif-
stofunni, sími 7510
Stjórnin.
rlðarþlng fulltrua
58 löndum se
Rianna í Samkðmdagstílraun um Þýzkaland?
í dag koma íulltrúar írá 58 löndum í öllum heims
álíum saman á friðarþing í París. Á bak við þá
standa samtök, sem til samans telja yíir 550 milljón
ir meðlima Meðal íulltrúanna eru ýmsir nafntog-
uðustu cg írábærustu alþýðuleiðtogar, listamenn og
vísindamenn, sem nú eru uppi í heiminum.
Til þingsins er boðað af Sam-
bandsskrifstofu menntamanna,
sem stofnuð var eftir friðar-
þingið' í Wroclaw í fyrrasumar,
og Alþjóðasambandi lýðræðis-
sinnaðra kvenna. Þau sneru sér
til allra lýðræðissinnaðra sam-
taka, hvar sem er í heiminum, í
ávarpi því sem boðaði til ráð-
stefnunnar.
Undirtektirnar sem ávarpið
fékk voru frábærar. Hvaðan-
æva drifu að tilkynningar um
þátttöku til undirbúningsnefnd
arinnar í París, en formaður
hennar er Nóbelsverðlaunamað-
'Urinn   Frédéric   Joliot-Curie.
Hfarðaideíld itær 100%
B
sr
agar
Verkalýðssamtök, bændasam-
tök, samvinnufélög, kvennasam
fcök, æskulýðssamtök, kirkju-
samtök og menningarfélög
lýstu yfir stuðningi sínum við
friðarþingið og kusu fulltrúa á
það.
Franska stjórnin hefur, vafa
laust samkvæmt skipun fjand-
manna friðarins í Washington,
reynt að leggja stein í götu
þinghaldsins, með því að neita
fleiri fulltrúum en átta .frá
hverju Austur-Evrópulandi um
vegabréfaáritun, en kjörnir
fulltrúar frá þessum löndum
voru frá 20 upp í 70 talsins.
Hverskyns hmdranir hafa einn
ig verið lagðar í götu fulltrúa
330 áskrifenáur haia
safnazf
Tvær deildir hafa nú náð
100% og nokkrar vantar aðeins
herslumun til þess að ná því.
Eftir eru nú aðeins 11 dagar
þar til markinu skal náð og
vantar 170 áskrifendur til þess
að því verði náð. Nú þarf hver
Framhald á 8; síðu.
SK0I
Mjólkin er skömmtuð í dag, 2
desilítrar á mann út á reit nr.
52.
r^LnB bBKb
Leshringurinn, sem átti að
verða í kvöld, fellur niður.
Stjórn Æ. F. H.
A að halda Kristóf er SturEusyni í
angelsi þaitgað fil hann fátar
ognum ákærnm!
Kristófer Sturlusun situr enn í fangelsi. Hann hafði
ekki verið yfirheyrður frá því fyrir páska síðast þegar
fréttist, en hinsvegar hafa kona hans og mágur verið
yfirheyrð. „Kannsóknin" virðist snúin upp í fíflalæti um
hatt sem faiinst í íbúð hans og á að sanna að hann hafi
kastað grjóti á Aústurvélli!!
Aðferðin við Stefán Magnússon var að halda honum
inni í heitum loftlausum klefa og leyfa honum ekki að
koma undir bert loft og var hann dasaður og Iengi að
jafna sig eftir að honum var sleppt. Kristófer hefur nú
verið haldið inni á þriðju viku og þurfa menn ekki að
fara í grafgötur um líðan hans við slík skilyrði.
Slíkar aðferðir eru notaðar til þess að fá menn til
þess að játa upplognum sakaáburði til þess að losna út.
I»að sýnir mönnum „réttarfarið" í landinu að Kristó-
fer er haldið inni fyrir slefburð vesæls Heimclellings, og
gefur meðferðin á Kristófer mönnum nokkra hugmynd
um hvernig réttarfarið mundi verða þegar Heirndallar-
skrífíirin væri orðinn ráoaiidj í landinu.
nýlenduþjóð'anna á þingið.
Þingið stendur í f jóra daga
í Salle Pleyel í París.
Lausafregnir um, að óformlegar viðræður milli fulltrúa
Sovétríbjanna og Vesturveldanna um möguleíka á nýrri
samkomulagstilraun í Þýzkalándsmálunum standi nú yfir,
ganga f jöllunum hærra í London og Washingtoh.
Opinberir aðilar í báðum höf
uðborgum neita að láta nokkuð
Tveim möniium bjargað úr lífsháska
HSíðo brotiS bát sinn í Aknrey í
inu í
ot«
Björgonarsvéit Slysavarnafélagsins í Keykjavík bjarg-
aði í gærkvöld, á björgunarbátnum I>orsteini, tveimur ung-
um möiiHiim úr Vesturbæmim, sem höfðu orðið að nauð-
lenda í Akurey í óveðri því sem skall á um miðjan dag í
gær. Hiifðu neir farið úr Selvör á bátkænu fyrir hádegi og
ætlað út í Akurey. Nokkrú síðar gerði moldbyl og sá ekki
msir til ferða piltanna.
Eftir hádegið var hafnsögu-
báturinn fenginn til að svipast
um eftir piltunum og leitaði
hann út með eyjum en varð
einskis var er bent gæti á hvað
af þeim hefði orðið. Kl. var
orðin 4 síðd. er leitað var til
Slysavarnafélagsins um aðstoð,
og var þá álitið að bátinn með
mönnunum hefði rekið eitthvað
í áttina til Kollafjarðar eða
Gufuness eftir því sem vindur-
inn stóð og var símað til bæj-
anna á þessum slóðum og menn
beðnir að leita með sjónum.
Var leitað frá loftskeytastöð-
inni í Gufunesi Korpúlfsstöðum
og fleiri bæjum án árangurs.
Björgunarsveitin í Reykjavík
ákvað þá áð freista þess að
fara á björgunarbátnum „Þor-
steini" og reyna að lenda í Akur
ey til að gera gangskör að því
að athuga hvort piltarnir hefðu
ekki getað kropið í skjól þar
í eyjunni. Ofsarok var af vest-
| an, foráttubrym, var ekki árenni
legt að reyna að lenda á eynni.
Guðmundur Sigurðsson skipstj.
á Skógarfossi, sem oft hefur
brugðið við fyrir Slysavarnafé-
lagið, stjórnaði Þorsteini í þess-
ari ferð, ákvað að gera lending-
artilraun, þar sem þeir töldu sig
sjá merki um að piltarnir væru
þarna. Þórir Þorsteinsson skip-
verji af b. v. Hvalfelli, sem
skráður hefur verið í björgunar
sveitina frá byrjun en var nú
í landi vegna meiðsla, kastaði
sér óbeðinn í sjóinn til að taka
á móti Þorsteini i fjörunni og
synti með línu í land, var ákaf-
inn svo mikill við að renna út
línunni 'að öll línan rann út í
ógáti, var þá annari línu skotið
í land með eldflugu. Heppnaðist
lendingin vel þrátt fyrir ólögin
og að sama og ekkert hlé var á
milli þeirra. Komu nú piltarnir
í ljós, voru þeir renn-blautir og
mjög Ulla til reika. Eru lítil
Framhald á 8. síðu
ób yíir Jangtse
íyrír dyrum ?
Fregnir frá Kína í gær voru
mjög óljósar. Frestur Nanking-
stjórnarinnar til að svara úr-
slitafriðarkostum kommúnista
var útrunninn í gær. Sumar
fregnir sögðu, að þeim hefði
verið hafnað, en aðrar, að ekk-
ert svar hefði verið sent.
Framh. á 7. síðu.
uppi um málið, en fréttaritarar
segja, að það mikill fótur sé
fyrir fregnunum, að ómögulegt
sé fyrir embættismennina- að
neita þeim méð öllu.
Algengasta sagan er að Mal-
ik, fulltrúi Sovétríkjanna hjá
SÞ, hafi snúið sér til bandarísks
embættismanns og ymprað á
því, hvort ekki væru möguleik-
ar fyrir hendi að jafna Berlín-
ardeiluna og greiða með því
götu nýrra fjórveldaviðræðna
um Þýzkalandsmálin í heild.
Sagt er, að Bevin, Schuman og
Acheson hafi ráðgast um það
í Washington, er þeir undirrit-
uðu     Atlanzhafssáttmálann,
hvaða afstöðu bæri að taka ef
formleg málaleitiln frá sovét-
stjórninni bærist.
Brezka útvarpið sagði í gær,
að enda þótt Vesturveldin væru
fús til nýrra fjórveldaviðræðna,
ef samgönguhömlunum við Ber-
lín væri aflétt myndu þau engu
að síður hraða stofnun vestur-
þýzks ríkis.
Howley hershöfðingi, yfirfor-
ingi Bandaríkjahers í Berlín,
fór í gær flugleiðis til Varsjár.
Opinberlega er tilkynnt að um
einkaheimsókn sé að ræða.
Seku menmrnir frá 30. man
finna fyrirlifningu
þíóSarinnar
Sálufélagarnir Jónas frá Hriflu og Ólafur Thors eyddu
mestum tíma neðri deildar Alþingis í gær í endalausar
ræður sem áttu að staðfesta þjóðsögu seku mannanna frá
3.0. marz um atburðina þann dag. Bað Jónas þingheim að
upphef ja ekki hinghelgi í máli Ólafs Thois gegn þjóðvarn-
armönnum, þó í hlut ætti einn af röskustu fyrirmönnum
þingsins sem vel hefði efni á því að borga sekt! Ólafur
Thors byrjaði á því að þakka Hriflu-Jónasi ágæta og rök-
fasta ræðu!
Ólafur ætlaði sýnilega ekki að tala af sér og mætti með
skrifaða ræðu, fáránlegan samsetning, en báðir sálufé-
lagarnir kvörtuðu undan óvild, fyrirlitningu og hatri al-
meunings gegn foringjum landráðanna 30. marz, svo þeir
virðajt þá farnir að finna til þess hvern hug þjóðin ber tál
hinna 37 seku manna.
Gylfi Þ. Gíslason virtist staðráðinn í að Ijúka þessu
kjörtímabili svo að hann eigi vísa vissa frægð í íslenzku
stjórnmálalífi, þó tímabilin yrðu ekki fleiri. 1 gær hafði
hann ekki við að afneita. Afneitaði blaðinu Þjóðvörn, af-
neitaði Þjóðvarnarfélaginu. Málflutningur prófessorsins var
á þessa leið: Jónas frá Hriflu væri eldri faðir „Kommún-
istaflokksins", Ólafur Thors sá sem hefði komið þeim flokki
á legg!
Umræðunum um beiðni þjóðvarnannanna að mega
höfða mál gegn Ólafi Thors var enn frestað;
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8