Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						i* argangur.
Laugárdagur 23. apríl 1949.
87. tölublað.
Aðalfundur Æ. F. E. verð-
ur haldinn að Þórsg. 1
fimmtudaginn 28. apríl kl.
8.30.
Fundarefni-
Venjuleg  aðalfundarstörf.
Stjórnin.
sókn kommúnista
ariKing ur prem
s •
á börú*
™p *¦¦•'   s   ^
Frá því í fyrradág heíur lið kínverskra kommún
ista, um 300.000 manns, s'tréyríit suSur.ýlir Janglse-j
fljót neðanvert inn í • Mið-Kína.' Komm-únistar hafa
brotizí yíir íljótið á a. m. k. sjö stöðum á 500 km.
vegalengd milli borganna Sjanghai cg Anking.
Varnir Kuominíanghersins 'hafa þegar verio-molað-
ar cg hann höríar mótspymúlítið. Meginher kom-
múnista gerir tangarsókn- að Nankinq, höíuðborg
Kuomintang, og segja íréttaritarar í borginni, að
búizt sé við að árásin á hana heíjist á ¦hverri siundu.
uominfang
fiýt! met Sumaígjalar:
Nanking er ógnað úr þrem
áttum. Konimúnistaherir fóru
yfir Jangtse 80 km. fyrir aust-
an og vestan borgina og sœkja
nú að henni í tangarsókn. Þriðji
kommúnistaherinn sækir að
Púká á norðurbakka Jangtse
gegnt Nanking. Þótt Lí, forseti
Kuomintangstjórnarinnar, hafi
skipað her sínum að berjast
meöan nokkur síendur uppi,
segja fréttaritarar, að herinn
sé allstaðar á undanhaldi og
fregnir hafa borizt um að heil-
ar herdeildip hafi gengið komm-
únistum á hönd.
Kommúnistar rufu í gær sam
göngur milli Nanking og Sjang-
hai, stærstu borgar Kína, sem
stendur við ósa Jangtse. Milli
þeirra tóku kommúnistar Sjin-
hiang, borg á suðurbakka Jang-
tse. Skæruliðar um allt Suður-
Kína hafa lagt til atlögu gegn
Setuliði Kuomintang.
Lí, forseti og aðrir æðstu
menn Kuomintang flugu í gær
til Hanká og ráðguðust við
Sjang Kaisék, sem lét forseta-
embættið af höndum við Lí fyrr
í vetur. Er jafnvel  talið,  að
Sjang gerist forseti á ný, þari
sem: Lí hefiir mistekizt að fá ]
kommúnista til þátttöku í lang!
dregnum samningauniieitunum i
og vinna með því frest til aðj
endúrskipuleggja Kuomintang-
herinn.
í dagskipun, sem Maó Tse-
túng, foringi kínverskra komm
únista, hefur gefið út til hers
síns scgir, að sókninni sem nú
er hafin, verði ekki linnt fyrr
en stjórnarkerfi Kuomintang
hefur verið eyðilagt með öllu
og stríðsglæpamönnum refsað
að verðleikum.
Bandarísk vopn sem kínverskir kommunistar tóku herfangi í
sókn sinni í vetur og beiía nú gegn Kuomintanghernum.
diiur
Áð því er ísak Jónsson
skólastjóri tjáði Þjóðviljan-
um í gærkvöld urðu heildar
tekjur bárnadagsins 145 þús.
kr. og er. það 12 þús. kr.
hærra en í fyrra, en þá voru
tekjur dagsins 133 þús. kr.
Merkjasaian og skemmt-
anirnar gengu miður en Sól-
skin seldist mikí'um mun bet
ur en í fýrra, þrátt fyrir
eitt hið versta veður sem
menn minnast á sumardag-
inn fyrsta. Fann Isak ekki
nógu lofsamleg orð tii að
dá dugnað barnanna sem
komu til að selja.
oyaii'ter ira
Truman Bandaríkjaforseti hef
ur tilkynnt að hann hafi fallizt
á lausnarbeiðni Kenneth Royall
hermálaráðherra, en ekki valið
eftirmann hans. Söniuleiðis er
tilkynnt í Washington, að Kirk
aðmíráll hafi verið skipaður
sendiherra Bandaríkjanna í
Moskva í stað Smith hershöfð-
ingja.
r

ssgií Nikslai yliibískup í Eieíl á lÆ&ihmgmu
í Pazís
Einhverja áhrifamestu ræðu, sem til þessa hefur ver-
ið haldiu á friðai|>inginu í París flutti Nikolai yfirbiskup
grískkaþólsku kirkjunnar í Kieff, í gær. Nikolai lýsti yfir,
að sovétþjóðirnar myndu ekki ráðast á einn eða neinn.
Keyhvíkiagar sýndc I gæz bng sinn líl réttaroiséka-
ansa-'méð^ví a3 salna 1108 kí.  •
„Réttvísin hefur nú loks séð sitt óvænna í ofsókninni
gegn Kristófer Sturlusyni og lét hann lausan í gær kl. hálf-
f jögur — eftir 18 daga innilokim.
Reykvíkingar felldu í gær dóm sinn yfir réttarofsókn-
'im þessum en þá söfnuðust liðlega 1100 kr. til styrktar
heimili hans, en meðan Kristðfer var haldið í fangelsi stóð
kona hans uppi bjargarlaus með 3 ung börn þeirra.
Það er. ástæða til að minnaí Heimdellingi dettur í  hug að
enn einu sinni á „réttarfarið"
sem fram hefur komið í þessu
Ijúga upp!!  Starfsmenn saka-
dómaraembættisins   á  þönum
máli.  Slefberi  úr  Heimdallij eftir  ábendinguni  Hoimdallar-
bendir á K.-S.-og óðara rjúka  skríls!!  Og s\7o  eru til menn
Connally, formaður utanríkis
málanefndar öldungadeildar
Bandaríkjaþings, skýrði frá því
í fyrradag eftir að Aeheson
utanríkisráðherra hafði setið á
fundi með nefndinni, að stjórn
Trumans myndi biðja þingið
að veita 1450 milljónir dollara
til að standa straum af hernað-
araðstoð til Atlanzhafsbanda-
lagsríkjanna, Grikklands og
Tyrklands. Af þessari upphæð
fara 1130 mílljónir til Atlanz-
hafsþandalagsríkjanna. I Was-
hington er talið, að þingið sé
tregt til að samþykkja þessa
f járveitingu og geti sú andstaða
jafnv'el orðið til að torvelda
samþykkt sáttmála Atlanzhafs-
bandalagsins.
Nikolai biskup rakti þær hörm
ungar, sem íbúar Kíeff og ann-
arra hernumdra hluta Sovétríkj
anna urðu að þola á stríðsárun
um. Hann benti á, að sovétþjóð-
irnar ættu enga ósk heitari,
en að fá frið til að græða sár
sín. Hann kyað grískkaþólsku
kirkjuna telja það skyldu allra
kristinna manna, að berjast
gegn stríði og stríðsundirbún-
ingi.
Fadejeff, forseti sambands
sovétrithöfunda, flutti ræðu á
fundi þingsins í fyrradag. Hann
kvaðst ekki álíta bráða hættu
á styrjöld, en hættan á styrjöld
síðar meir hefði aukizt við end-
urvígbúnað Vesturveldanna.
Fulltrúar nýlenduþjóðanna í
Afríku og Asíu héldu ræður á
fundinum í gær. Bentu þeir á
að baráttan fyrir friði hlyti um
leið að vera barátta fyrir frelsi
undirokaðra þjóða, því að trygg
[ ur friður væri óhugsandi meðan
ein þjóð héldi annarri í án
þjónar „réttvísinnar"  af stað,
loka hann inni í fangelsi af því
Kaðizt a rollitt
Lögreglan í brezku flotahöfn-
inni Dartmouth varð í gær að
bjarga Harry Pollitt, aðalritara
Kommúnistaflokks Bretlands,
frá æstum múgi. Heimtaði mann
fjöldi þessi, að Pollitt stæði
reikningsskap fyrir skothríð á
brezk herskip á Jangtsefljóti í
Kína og gerði sig líklegan til að
ráðast á hann.
Félagár farið verð^ur í skál
ann í skíðaferð í dag laugar
dag kl. 6 frá Þórsgötu 1.
Mætið stundvíslega.
Skálastjórn.
Kristófer Sturluson
hann neitar að játa á sig upp-
lognar ákærur Heimdallarslef-
berans og halda honum í fang-
elsi nærri þrjár vikur. Það
kostar semsé þriggja vikna fang
elsi hér á íslandi aS segja ekki
já og amen við hvaða lýgi scm
einhverjum   og   einhverjum
sem vilja kalla þetta réttvísi!
„Móðsuða — frysting!"
Aðferðin við Kristófer var
önnur en við Stefán Magnús-
son. Stefán var lokaður inni í
molluheitum loftlausum klefa.
Hjá Kristófer var hinsvegar
engin upphitun í 6 sólarhringa
önnur en olíulampi!!
Þá var ennfremur reynt að
láta Kristófer leika hlutverk
slefberans og benda á ein-
liverja aðra sem væru sekir,
jafnvel látið í það skína að þá
myndi hann losna út.
•
Kristófer hefur sem fyrr
'-:egir verið haldið í fangelsi og
frá vinnu í nær 3 vikur. Heiin-
ili hans var allslaust á meðan.
Þ'ar sem vitað er að ekki kosiu
allir framlögum sínum til
styrktar heimili hans á fram-
færi í gær mun Þjóðvi!;;;-'n
einnig í dag taka við framiög-
um manna.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8