Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						14- árgangur.
Fimmi'ndagur  28.  apríl  1949.
01.  tölublað
/ árás yfírvofandí á 1s!enzka alþýSu :
jf £«• • 1  • /\ •
Aðalfundur Æ. F. R. verð-
ur  haldinn  að  Þórsg.  1
í dag kl. 8,30.
Fundaref ni:
Venjuleg  aðalfundarstörf.
Tillögur uppstillingarnefnd
ar liggja frammi í skrifstof-
unni.
Stjórnin.
íjárlagan!
Þriðjungur ársins 1949 er nú senn liðinn og
enn eru engin fjárlög til að stjórna eftir! Landið
hefur verið stjórnlaust og -f járlagalaust, undan-
farna mánuðí, ráðamenriirnir hafa ekki haft sinnu
á öðru en því hvernig þeim myndi hentast að fram-
kvæma landráð sín. Nú er því marki náð og nú
gefst loksins tóm til að snúa sér að afgreiðslu.fjár-
laganna.
Þar standa sakir þannig að ef tir aðra umræðu
um f járlögin er greiðsluhalli þeirra rúmar 32 millj.
króna. Morgunblaðnð lýsti yfir því s. 1. sunnudag
a'ð fjárlögin yrðu ekki afgreidd með greiðsluhalla,
enda er það ekki leyfilegt samkvæmt Marshall-
samningnum. Þannig verður á einhvern hátt að
brúa þetta 32 millj. dýpi:
Stjórnarliðið hefur verið á stöðugum fundar-
höldum. undanf arið og nú mun vera að fást sam-
komulag um að leysa þetta vandamál MEÐ NÝJ-
UM SKÖTTUM OG TOLLUM. M. a. mun ætlunin
að stórhækka benzsínskattinn og fá með honum
ca. 14 milljónir króna, en ekki mun að fullu ákveð-
ið hvar annars staðar skuli bera niður. Þá mun
einnig ætlunin að skera enn niður FÉ TIL VERK-
LÉGRA FRAMKVÆMDA og fresta enn fram-
kvæmd ýmissa þjóðnýtra LAGASETNINGA, en
hvort tveggja þetta er að sjálfsögðu bein árás á lífs
afkomu almennings.
mm @ft&irhaldsins é lífsaf-
Banðaiíkjasljóni spy* sovétstjóniina
Jessup, f uliírúi Bandáríkjanna hjá S3>, gekk í gær á
fund Malik, fuiltrúa Sovétríkjanna, í aðsetuisstað sendi-
sveiíar Sovétríkjanna hjá SÞ og afhenti honum örðsendingu
frá Bándarílíjastjórn til sovétstjórnarinnar, þar sem sjjurfc
er, hvenær og með hvaða skilyrðum hægt sé aS aflétta
samgönguhömlunum við Berlín.
Albjoðasamband
Fjármál landsins eru nú kom-
in í slíkt öngþveiti að liggur við
ríkisgjaldþroti: Núverandi hrun
stjórn ræður ekki við neitt, enda
gerir hún engar tilraunir til að
grafast fyrir meinsemdirnar
heldur eykur ígerðina með öll-
um athöfnum sínum. Þeir skatt
ar og tollar sem hún œtlar nú
að leggja á veita aðeins gálga-
frest, enda þolir þjóðin ekki
meiri álögur, hún er þegar kom
in að því að siigast undan gjöf-
um fyrstu stjórnar Alþýðufl.
Niðurgreiðsluliðurinn á fjárlög-
unum er nú 75 milljónir kr.,
en var 16 milljónir áður en
fyrsta stjórn  Alþýðuflokksins
Leshringurinn verður á
satna stað n. k. föstudags-
kvöld kl. 8,30.
tók við völdum. Og með brezku
samningunum, stórfelldustu
verðlækkun íslenzkra afurða
sem orðið hefur síðan fyrir
stríð, verður ekki annað séð en
verið sé að sigla fjárhag ís-
lenzku þjóðarinnar í algert
strand.
Þannig er ástand og horfur
eftir rúmlega tveggja ára yfir-
ráð fyrstu" stjórnar Alþýðufl.
við slíkar aðstæður heldur ís-
lenzk alþýða hátíðlegan baráttu
dag sinn 1. maí 1949. Og það
er táknrænt um fláttskap stjórn
arvaldanna að á sama tíma og
þáu eru að undirbúa nýja nef-
skatta og nýja tolla að upphæð
30—40 millj. kr. ætla þau.sér
þá dul að kalla alþýðu Reykja-
víkur saman til hailelújasam-
komu til dýrðar sér. En raunar
er ástæða til fyrir alþýðu
Reykjavíkur að fagna þessum
fáránlegu  aðförumj  það gefur
Framhald á 2. síðu
Jessup og Malik ræddust við
í hálfa aðra klukkustund og gaf
Jessup ýtarlega skýrslu um af-
stöðu Vesturveldanna. Að fund'
inum loknum ræddi hann við
fulltrúa Bretlands og Frakk-
lands hjá S. Þ. Tilkynnt er í
Washington, að markmiðið með
orðsendingu sovétstjórnarinnar
sé að koma viðræðunum á form
legan grundvöll.
Fréttaritari sænska útvarps-
ins hjá SÞ sagði í gær, að
Bandaríkjamenn væru bjartsýn-
ir um árangur viðræðnanna' um
Berlín en Bretar og Frakkar
drægju úr samkomulagshorf-
um.
Evatt „forseti þings SÞ, hef-
ur skyrt frá því, að hann og
Lie, aðalritari alþjóðasamtak-
anna, séu látnir fylgjast með
Indland áfram
gangi málanna og sá samkomu-
lagsgrundvöllur, sem nú virð-
ist fenginn sé sá sami og hann
og Lie hafi gert tillögur um á
þingi SÞ í París í fýrrahaust.
Evatt segir þá Lie vongóða um
árangur.
Fréttaritari Norsk Telegram-
bureau hjá SÞ segir, að starfs
menn SÞ séu þeirrar skoðunar,
að ef samkomulag náist sé það
fyrst og fremst að þakka
milligöngu forystumanna SÞ. í
Lake Succes sé talið líklegt, að
áður en lýkur verði af marg-
umræddum fundi Stalíns og
Trumans og að utanríkisráð-
herrarnir komi saman í næsta
tnánuði.
yiipanaMigara
Hægri   kratarnir,   sem
stjórna     Alþýðusambandi
Bretlands, halda alþjóða-
baráttudag verkalýðsins há-
tíClegan á sinn hátt. Sam-
bandsstjórnin samþykkti í
gær, að beita sér fyrir stofn
un nýs sambands verkalýðs-
félaga, en hafði áo'ar sagt
sig úr AlþjóSasambandinu,
er hún fékk því ekki ráðið,
að þaCi yrði lagt niður. Þetta
nýjít samband á þó aðeins
að ná til Engilsaxa og ann-
arra herraþjóca, því að
Bretarnir tilkynna, að eih-
ungis verkalýðssainböndum í
Evrópu og Ameríku verði
boðin þátttaka.
Hundruð fansa í
•c
hungurverkfall
Hundruð indverskra komm-
únista, sem varpað hefur verið
í fangelsi í herferð ríkisstjórnar
innar geegn verkalýðssamtökun
um, hafa gert hungurverkfall
til að mótmæla illri aðbúð í
fangelsunum. Lögregla réðst í
gær á fjöldafund í Kalkútta,
sem haldinn var til að votta
föngunum stuðning, dfap tvo
menn og sæði marga.
iir Krunenni
Fundi forsætisráðherra brezku
samveldislandanna lauk í Lon-
don í gær. Náðist samkomulag
um, að Indland skyldi vera í
samveldinu og viðurkenna
brezku krúnuna sem sameining
artákn þess þótt Indland yrði
gert að lýðveldi a ðnafninu til.
STJÖRNIR Bretlands og
Bandaríkjanna hafa viðurkennt
stjórn Zaj'im hershöfðingja,
sem hrifsaði völdin í Sýrlandid
nýlega, rak stjórnina frá völd-
um.leysti upp þingið, bannaði
meira en helming sýrlenzkra
blaða og stjórnar nú með ein-
ræðisvaldi.
ykkir mel 31 afkv. gagei 4að
aka fiáft i kröfugöngu FuIItrúa-
ráðsins i maí -
Félag járniðnatarmanna hélt fjölmennan félagsfund
í gærkvöld. Til umræðu var m. a. 1. maí. í því sambandi
lýsti formaður félagsins yfir því að stjórn félagsins
hefði borizt bréf frá stjórn Alþýðusambandsins um þátt-
töku í hátíðahöldum þess 1. maí, og hefði stjórniu ekki
séð sér fært að taka því boði.
Varaf ormá&'ur félagsins, Skeggi Samúelsson gat þess
í ræðu að hann teldi að meirihluti eigi að ráða og kvaðst
ekki telja að 1. maí-hátíðahöldin í Eeykjavík væru á
starfssviði Alþýðusambandssns.
Þá sániþykkti fundurinn með 39 atkv. gegn 4 að Fé-
lag járniðnaðarmanna taki þátt í 1. maí>hátíðahöldum
Fulltrúaráðs verkalýfsfclaganna, og var stjórn félagsins
jafnframt falið að undirrita 1. maí ávarp Fulltrúaráðsins.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8