Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						lí- árgangur.
Fimnttudagur 5. maí 1949.
97. töhiblað.
Æ. F. K.
Skíðaíerð á, laugardag kl.
2 e. h. 'frá Þórsgötu 1.
Féíagar fjöímennið og
skrifið ykkur á listann sem
liggur frammi á skrifstof-
xmm.
Stjórnin.
Samkomulag um fund utanríkhráSherra  Sovétríkjanna,  Bandankjanna,
Bretlands  og  Frakklands
Fjórveltiia, Bandaiíkin, Bretlaxtd, FrakklaBd ©g
Sovétrikin hafa'komizt'að'samkonmlagi n aS af-
ít&ma allar þæz hömlur sem settar hafa venð á
flstninga til Beiiínar og vi6sklp!i VesEsr- og Ausf-
HE-i>ýzkaEan®ls frá jsvs aS áeilan hófst um þessi mál
fyrir kú í ma2z.Í948, eg kveifa saman fund utatt-
KÍkismáiaráðherraiina fii aS ræða l»Ý2ka!andsmáIÍR
í hexid.
Eiga fakmarkánir á fletningum ef-váSsksptHm að
falla úr gildi 12. þ. m„ eg funáui: utanríkisráðherr-
anna a8 hefjast 23. maf.
Tilkynning um samkemnlag þetta var gefin í
tvefm epinberunt yfirlýslngum ei hirtar voru eftir
að fulltrúar f jórveldanna á þingi sameinu5u þjóS-
anna í New Yesk höfðu ræSsfi við í gær í 20 mfnúfur.
Fund þennan sátu auk Malíks
og Jessups fulltrúar Bretlands
Fær Israel i
gongu e sametn-
iðu þjéðirnar niú
Umræður halda áfram í stjórn
málanefnd allsherjarþings sam-
eintiðu þjóðanna um inngöngu-
beiðni ísraelsríkis.
Fulltrúi Sovétríkjanna taldi
rétt að samþykkja inngöngu-
beiðni ísraelsríkis án skilyrða.
og Frakklands, en það var í
fyrsta sinni sem brezkur og
franskur fulltrúi tekur þátt í
viðræðum þeim sem verið hafa
undanfari samkomulagsins.
Að fundinum loknum var birt
yfirlýsing þar sem sagt var að
náðst hefði samkomulag um öll
meginatriði, en ýmis smærri
atriði væru enn óleyst. Rétt
á eftir var seinni yfirlýsingin
birt, og tilkynnt að samkomu-
lag hefði einnig náðst um smá-
atriði þau sem minnzt var á í
fyrri yfirlýsingunni, og nákv.
greinargerð um samkomulagið
yrði birt á hádegi í dag (fimmtu
dag).
mai
Um fund utanríkisráðherr-
anna sem gert er ráð fyrir að
hefjist í París 23. maí er það
eitt tekið fram í bráðabirgða-
yfirlýsingum þessum að þar
verði rætt um mál er Þýzkaland
varða almennt og sérstaklega
um Berlínarmál, þar á meðal
gjaldeyi'ismál borgarinnar.
Ciay hótar 5—20 ára banda-
,  rísku hernámi í Þýzkalandi.
Bandaríski hernámsstjórinn í
Þýzkalandi, Clay hershöfðingi,
er í þann veginn að láta af em-
bætti, en hann hefur vcrið einn
frakkasti stríðsæsingamaður
Bandaríkjanna þann tíma sem
Berlínardeilan hefur staðið Clay
lét svo ummæít á blaðam.fundi í
Frankfurt í gær, að Bandaríkin
neyddust til að framlengja her-
nám sitt á Þýzkalandi enn um
fimm til tuttugu ár!
í;'-áSvaPSl
p-                                        i
Á þingí sameinuðu þjóðanna hittast margir frægustu stjórn-
málameiin heimsíns. Á myndinni eru Bandaríkjamaðurinn Dean
Acheson (til vinstri) og Kússinn Andrei Gromiko að heilsast.
&e-H>dirooss
segir-
sér
Englonds
Ritstjóri ' blaðsins „Britanskij Sojia'gnik" (Brezki
bandamaðurinn), semi sendiráð Breta í Moskva gefur át
á rássnesku, hefur í br'éfi til „Pravda" lýst yfir, að hann
hafi sagt af sér og muni setjast að í Mfc'jkva. Bitséjorinn
heítir Archibald Johnston og var áður bla&maður við
„News Chronicle" í London.
Johnston segir í bréfinu: Eg
hef ákveðið að segja að fullu
Bkilið við núverandi  stjórn  í
Bretlandi og setjast'að í Sovét-
Framh. á 7. siðu
Bandarísku kug-
iiiiarEögiit gegR
werkalýðshrayf-
Her kínversku kommúnJstaE-iia hefur tekið fiafnar-
borginá Hángtsjá, uni 170 km. suður af Sjanghai og
rofið aðalsamgönguleiðina miili Sjanghai. og Suður-Kíma.
Kommúnistaherinn er tók Haftgtsjá telmr um '' 4000
manns, en í sókninni á SjanghaisvaBðinu bafá kommúnistar
tekið til fanga 8000 hermenn úr Kuomintianghernum.
Harðir bardagar eru háð-ir á SJanghaivígstöðvunum
og þokast kommúhijtaherirnir nær borginmi.
Meðal áhrifamanna í Sjang-
haj er risin öflug hreyfing í þá
átt að ná samkomulagi um að
borgi'n verðj ekki gérð að víg-
veili.
Hinsvegar hefur herstjórn
Kúómíntang tilkynnt að hún
hafi sent liðsauka til Sjanghaj
og haldi fast við þá fyrirætlun
að berjast til þráútar' um bórg-
ina.   •  :
íl
mm a
fi
m
Nú eru talin nær engin lik-
sndi til þess að Bandaríkjaþing
efni kosningaloforð Trumans
fonseta um afnám Taft-Hart-
ley-laganna, hinna alræmdu kúg
unarlaga sem beint er gegn
verkalýðsfélögunum.
Það var ékki sízt vegna þessa
loforðs að Truman náði kosn-
ingu í haust, bandarískir verka
menn vilja mikið til vinna að
koma þessari hötuðu löggjöf fyr
ir kattarnef.
Hitt sýnir heiðarleik banda-
rísks stjórnmálalífs að flokkur
forsetans sem hefur hreinan
meirihluta í þinginu, skuli gera
sig líklegan'til að svíkja hátíð-
legt lof orð hans um þetta atriði.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8