Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						14- árgangur.
'Þriðjudagur  31.   maí   1949.
118. tölublaí.
Æskulýðsfylkingin  ei'nir
til skemmtiferðar dagana 4.-
6. júní n. k. Farið verður
austur í Vík í Mýrdal, með
viðkomu hjá Skógarfossi, í
Dyrhóíaey og víðar. Þátt-
taka tilkynnist fj'rir fimmtu-
clagskvöld í skrifstofu félags
ins.          Ferðanefnd.
ir sijornar-
mm
700.000 manna konunún-
sækir til Kanton
Tvær fyikingar kommúnistaherja í Kína hafa náð
saman 12 km. frá Sjangsa, mikilvægri járnbrautarborg við
járnbrautina milli Hanká og Kanton.
Sjangsa er höfuðstaður Hún að peningaskiptum í  Sjanghai
Meðan utanríkisráðherrar fjórveldanna ráða ráð-
um sínum í París um framtíð Þýzkalands, hefur
Þýzka þjóðarráðið, skipað fulltmum frá öllum hér-
námssvæðum, samþykkt uppkast að stjórnarskrá fyr-
ir allt Þýzkaland og kosið néfnd til að fará til Par-
ísar og leggja hana fyrir ráðherrana.
Fund Þjóðarráðsins sátu
2000 fulltrúar, þar af yfir 200
frá Vestur-Þýzkalandi,' en marg
ii' fulltrúar af hernámssvæðum
Vesturveldanna kcmust ekki til
¦Beilínar, þar eem fundurinn
var haldinn,  vegna   þess  að
hernámsstjómirnar neituðu
þeim um fararleyíi. Stjórnar-
skráin var samþykkt með öíl-
um greiddum atkvæðum gegn
einu.
St.iórnarskráJn tryggir Þjóð-
verjum málfrelsi,   prentfrelsi,
Loks róuðást veðurguðirnir
svo að Lincoln Cíty gat Ieikið
sinn fyrsta leik. Norðan kaldi
var og léku Valsmenn undan
honura í fyrri hálfleik.
Til að byrja með var leikur
beggja mótaður af stórum
spörkum eins og menn væru að
þreifa fyrir sér. Leikurinn berst
aftur og fram án þess að skipu
lag náist. Smátt og smátt fara
Bretarnir að ná samleik sem
gefur hættuleg áhlaup að marki
Vals; sérstaklega er það vinstri
útherji sem sýnir góðan leik og
skiptingar við innherjann. Vörn
Vals er óvenjuörugg og vel stað
sett, og bjargaði oft vel. Sigurð
ur lék nú vinstri bakvörð en Haf
steinn miðframvörð. Bretar eru
öft nærgöngulir og komast oft
hættulega nærri. Knötturinn
, gengur upp eftir köntunum og
roiSja þeir oft laglega. Sókn
Vals er alltaf of stórbrotin,
langar spyrnur undan vindinum
sem er auðvelt fyrir bakverðina
að taka. Framherjarnir geta
ekki sameinazt um sóknina.
Fyrra markið eftir 32 mín. -af
leik.
Um miðjan hálfleikinn hefur
vinstri útframherji komizt inn
fyrir og skaut enn í stöngina;
og rétt á eftir eiga þeir hættu-
legt skot framhjá.
Mark Bretanna kom þegar 32
mín. voru af leik. Knötturinn
kemuí eftir miðju vallarins, mið
herjinn fær hann, tekst að losna
við Hafstein og skjóta óverj-
andi í mark, 1:0. — Valur á
áhlaup en þau eru ekki hnitmið
uð og tækifæri þeirra ekki opin.
Síðari hálfleik byrja Bretar
trúfrelsi, fundafrelsi og frelsi
til stjórnmálastarfsemi. Tryggð
ur er réttur til að þjóðnýta at-
vinnufyrirtæki. Skylt er að láta
þjóðaratkvæði ganga um öll
lög ef viss hundraðshluti kjós-
enda krefst þess.
Ekki tekið tiiiit tíl vilja
þýzku þjóðarinuar
Á  fundi   utanríkisráðherr-
anna i París   í gær   hafnaði
Vishinskí tillögum  þeim, sem
Bevin bar fram   fyrir  hönd
Vesturveldanna   í   fyrradag.
Vishinskí sagðist ekki einungis '
teknar hafa verið fyrri yfirlys-
vera  osammala  tillögunum í  .      ¦ „-     .   .  . ,
,  ,,    mgar, ao hf og eignir utl. verði
emstokum   atriðum   heldur      ,  '     ,  .     ¦   ,.  ,,
,  „     ,    . ,  .      verndað, en þeir verði að hlyða
grundvallaratnðum. I þeim er,             .          •--
,  ,      ,,     .„.    , .,  logum og fyrirmælum alþyðu-
sagði hann,  ekkert  tillit tekið   „
.....      ,         , , ,   yfirvaldanna.  Fjöldi  erlendra
'al vilja  og hagsmuna þyzku
anfylkis, hrísgrjónaforðabúrs
Kína. Sumar hersveitir kommún
ista nálgast járnbrautina fyrir
sunnan Sjangsa úr austri.
Kuomintangstjórnin í Kanton
sagði af sér í fyrradag og Lí
Tsúngjen forseti fól fyrrverandi
yfirdómara í Hæstarétti Kína
að mynda nýja stjórn. Tilkynnt
hefur verið í Kanton að von sé
að Sjang Kaisék þangað næstu
daga til að taka á ný við for-
ystu Kuomintang.
Kommúnistar í Sjanghai hafa
opnað skrifstofu til að sjá um
skipti  við  útlendinga. Endur-
með sókn og halda henni góða
stund, og eftir 5 mín. á vinstri
útherji enn hörkuskot í stöng-
ina. (En sú heppni að ekki er
búið að hringlaga stengurnar!).
Þeir eiga hörð skot framhjá og
fastan skalla, sem Hermann
ver. Vörnin er stöðugt vel stað
sett og ver allt. Þegar nokkuð
líður á hálfleikinn, fer leikurinn
að verða jafnari og Valur að
gera áhlaup við og við, en í flest
um tilfellum slitnuðu þau sund-
ur og urðu ekki hættuleg. Síð-
ara markið kom tveimur mín.
fyrir leikslok, beint úr horni
frá vinstri útherja.
Beztu imenuirnir á vellínum.
Beztu menn í liði gestanna
| voru vinstri úther ji, vinstri bak
i vörður og miðframvörður. Inn-
; herjarnir voru einnig góðir. Lið-
ið sem heild var jafnt. Bretarn-
ir voru fljótari á knöttinn og
leiknari, og spyrnur þeirra ör-
uggari.   Þeir   eru   vel   að
þessum sigri komnir og eins þó
hann hefði verið ögn stærri.
Béztu menn Valsliðsins vora
Halldór Halldórsson, sem leit-
aði manna og fann þá. Guð-
brandur átti góðan leik og gætti
erfiðasta ma,nnsins. Sigurður
var líka öruggur, Ellert i síðari
hálfleik. Framherjarnir voru
veikari hluti liðsins. Aftasta
vörnin sterkasti hlutúin.
Verður.gaman að sjá Bretana
. í þeim leikjum sem eftir eru,
! þegar þeir fara að venjast vell-
l inum sem þeir virðast þó hafa
¦ furðu gott vald á. Dómari var
Guðjón Einareson og dæmdi
vel. Áhorfendur vor-u margir.
F. H.
bjóðarinnar. Vesturveldin krefj
ast að Bonnstjórnarskráin sé
látin gilda um allt Þýzkaland,
en sú stjórnarskrá var samin
að þýzku þjóðinni forspurðri og
henni þvingað upp á Vestur-
Þýzkaland af Vesturveldunum.
Hernámslög Vesturveldanna
taka ekkert tillit til óska Þjóð-
verja um friðarsamninga og
brottför hernámsliðanna. Sam
bandgríkjakerfið, sem Vestur-
veldin kref jast að komið sé á,
þýðir sundurlimun en ekki sam-
einingu Þýzkalands. Vishinskí
sagði ennfremur, að Vesturveld
in væru að reyna að beita
Sovótríkin nauðung, en það
myndu þau aldrei sætta sig
jvið. Hann. boðaði frekari and-
mæli af sinni hálfu gegn tillög-
unum á næsta fundi.
j Frétta.ritarar í Paris segja,
lað þar séu menn enn vongóðir
um, að málamiðlun takizt um
efnahagslega einingu Þýzka-
lands þótt óvænlega horfi um
stjórnarfarslega  einingu  þess.
skipa- og flugfélaga hefur beðið
kommúnista um leyfi til að
hef ja á ný samgöngur við Sjang
hai.
Kommúnistar hafa ákveðið,
Verkföl
út í
Hernámstjórn Breta i Þýzka-
landi, hefur látið fangelsa'Max
Reúnann, foringja Kommúnista
flokksins. Herréttur Breta
dæmdi Reimann í fangelsi s. 1.
vetur fyrir að mótmæla klofn-
ingu Þýzkanlands. Mótmæli
gegn fangelsun Reimanns
streyma að úr öllum hlutum
Þýzkalands. Er bent á, að Bret-
ar hafi virt að vettugi þinghelgi,
persónu- og málfrelsi með því
að fangelsa hann.
Veiikfall hafn arverkamanna
breiðist út á vesturströnd Bret
lands. Það er algert í Bristol
og Avonmouth og í gær fjölg-
aði verfallsmðnnum. í Liverpool
um helming. Áskoranir Dea-
kins, forseta flutningaverka-
mannasambandsins til verka-
manna um a.ð hverfa aftur til
vinnu, hafa engin áhrif haft.
Verkfall járnbrautarmanna
í Austur-Englandi var enn út-
breiddara um síðustu helgi en
næstu helsi á undan.
og Nanking skuli lokið 5. juní.
Er einn kommúnistajúah greidd
ur fyrir hverja 100.000 Kuomin,
tangjúan.
Þjóðviljasöfiiixziiii:      I
16 dagar eftir —
Barésisdeild held-
urennlsæti
I hvert sinn sem alþýðas.
þessa lands hefur háð kjara-
deilu hefur Þjóðviljinn blað
hennar reynzt henni ómiss-
andi máttarstólpi. Án hans
hefði In'in ekki náð þeim
kjarabótum sem hún hefur
náð á undanförnum árum.
Nú þegar mikill hluti þess-
arar alþýðu stendur í harð-
vítugri baráttu fyrir því að
fá hlut sinn réttan vegna
hinna miklu kjaraskerðinga
núverandi ríkisstjórnar er
það enn einu sinni Þjóðvilj-
inn sem eitt allra blaða tek-
ur upp skelegga baráttu fyr-
ir því að alþyðan nái rétti
sinum. Hverjum alþýðu-
manni og konu er það Ijóst
hve stór þáttur Þjóðviljinn
er í lífi þeirra. Sósíalistafélag
Reykjavíkur er nú í fjársöfn-
un fyrir Þjóðviljann. Það hef
ur ákveðið að safna 100 þús.
krónum fyrir 15. júní n. k.
Félagið. heitir á alla alþýðu
nú sem fyrr að bregðast vel
við. Tekið er á móti f ramlög-
um á skrifstofu Sósíalistafé-
lags Reykjavíkur Þórsgötu 1.
TÖKUM A. NÁUM MARK-
INU.
íið ez heilið ræðst á verkamenn í
Paíinoiinnámiirtura
Fregmir hat'a borizt frá Buenos Aires um að 150 manns
hafi foeðið bana í fyrradag, er herlið réðist á verkfaltsmcnu.
við Patínótinnámurnar í Bólivíu. Námur þcssar eru auð-
ugustu tinnámur i heimi og í eigu bandarísks auðhrings,
sem hafði hafnað kjarabótakröfum verkamaana og látið
Bólivnistjórn, sem hringurinn hefur í vasa sínum, hand-
taka forystumenn verkanianna og reka þá í útlegð. Er
verkameran létu sig ekki að heldur var herliði skip«ð að
ráðast á þá, með þeim afleiðingum, að 150 maims biðu
bana. Bólivinstjórn tilkynnti í gær, að „lögum og reglu
heffði verið komið á" við námnrnax.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8