Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Kaupið
maoa
íösiai
0«kksiBis
JOÐVILHNN
15. argangur.
Laugardagur  10.  juní  1950.
134.  tölublað.
Andstaða gegn stríðsstefnu A-
aiidalagsins vex í dönsku
Dðrgaraflolíiíifflum
Þntgmeiin íoráæma aðild Danmerkur að hinn kalda
stríði Bandaiikjastjóraáí
í Danmörku eins og öörum löndum Vestur-Evrópn
hefur stríðsstefnan, sem A-bandalagiö fylgir\indir for-
ystu Bandaríkjastjórnar, orðið þess váldandi, að and-
staðan gegn þátttöku í bandalaginu breiðist stöðugt út
innan borgaraflokkanna.
Thomas Mann berst fyrir málstað friSazins
VI
I
atómstyrjöld verða engir
sigurvegarar né sigraðir
Comisco  skipuleggur baráftu  sósíaldemói
krata gegn frioarhreyfingunni  samkvœmt
bandariskum  áróBurslínum       'jj
Þegar í upphafi greiddi allur
þingflokkur róttækra og þing-
menn Retsforbundet að einum
undanskildum atkvæði gegn
inngöngu Danmerkur í A-banda
lagið. Nú breiðist sama afstaða
út í röðum stærri borgaraflokk-
anna.
Frú Elín Appel, ein af þing-
mönnum vinstri manna, danska
bændaflokksins, sagði nýlega í
ræðu á fundi flokkskvenna í
Síagelse: „Eg greiddi fyrir
hálfu öðru ári aikvæði með inn
göngu Danmerkur í A-banda-
lagið, sem var hrein hemaðar-
samtök, slysatrygging, sem að-
eiíos átti að koma til framkv.
ef* styrjöld skylli á. En nú höf-
um við á ráðstefnunni í Lon-
don, sem utanríkisráðherra
okkar sat, verið gerðir að að-
ilum í kalda stríðinu, og til
þess  ætlaðist  ég  sannarlega
ekki......Við erum sem sagt
að   taka  upp   sameiginlega
stefnu ,— á friðartímum, og
þar sem Bandaríkin, öflugasti
meðlimurinn, taka forustuna er
afleiðingin ,að við verðum virk-
ur þátttakandi í kalda striðinu.
Það vil ég ekki, því að ég vil
aðeins vinna að friði, og ég
fæ ekki séð, að Bandaríkin séu
friðsamlegri en Sovétríkin."
Fyrrverandi ráðherra snýtt
gegn A-bandalaginu.
Annar vinstrimaður, Thorkil
Krisfensen hagfræðiprófessor
og f jármálaráðherra Danmerk-
ur 1945—1947 hefur algerlega
skipt um skoðun frá því hann
á sínum tíma greiddi atkvæði
með inngöngu Danmerkur í A-
bandalagið. A þingi sat hann
hjá ásamt frú Appel er borgara
flokkarnir og sósíaldemokratar
felldu tillögu kommúnist
um að Danmörk gerði
sitt til að fá stórveldin til að
Framhald á 6. siðu.
Faslstískar
ofséknir
fyrirskinaðar af lýðræðis
hetjttiuii MacAithnr
Kommúnistaoísóknir
japönsku stjórnarinnar
sem gerðar eru sam-
kvæmt     fyrirmæ]um
bandaríska hernámsstjór-
ans, MacArthurs, eru nú
að heíjast íyrir alvöru.
Var í gær brotizt inn
á 30 skriístoíur verka-
lýðsíélaga og kommún-
istaíélaga í Tokio, O^aka
og íleiri stórborgum Jap-
ans, skjöl tekiri og hand-
tökur haínar.
Aíturhaldsstjórn Josida
heíur boðað að húsrann-
sóknunum og handtökum
verði haldið áfram.
Stríðsundirbúningur  auðvaldsins mætir  eindreginni mótspyrnu alþýðunnar. Hvað eftir  annað
hafa franskir hafnarverkamenn neitað að skipa upp bandarískum vopnum og stundum kastað
þeim í sjóinn. — Myndin er frá höfninni í Nice,  þegar verið er  að hífa skottæki  rakettu-
vopna upp úr höfninni,  en þangað Iétu verkamenn þá „vinargjöf".
Eitt aðalmál nýafstaðinnar ráðstefnu Comisco:
í Kaupmannahöfn var baráttan gegn friðarhreyf-
ingunni í heiminum, sem eflist óðfluga, einkum þó1
á meginlandi Evrópu þar sem hún er orðið afll
sem ríkisstjórnirnar verða að reikna með. Comisco^
alþjóðasamband Sósíaldemokrata, fer í einu oc/
öllu eftir bandarískum áróðurslínum, og er íslenzki!
Alþýðuflokkurinn sem kunnugt er einn af þeint
sem fá línuna gegnum þessi samtök og má þegarj
sjá að farið er að framkvæma hana hér heima*
Tveir heimsfrægir þýzkir rithöfundar Thomas
Mann og Lion Feuchtwanger hafa nýlega undir-
ritað ályktun friðarþingsins í Stokkhólmi.
Aðalbiað friðarhreyfingarinnar í París brrtil
viðtal við Thomas Mann er hann var þar á ferð*
Mann flúði frá Hitlersþýzkalandi og er nú banda-*
rískur þegn.                             I
Óveikomnir
gestir
Japanskír ^túdcr.'Iar hafa
samþykkt að gera „verkfall"
20. júní, og er tilefnið það að
þann dag koma til Japan Louis
Johnson hermálaráðh. Banda-
ríkjanna, Omar Bradley yfir-
foringi Bandaríkjahers og John
Foster  Dulles.
Kekkonen
í Moskva
Kekkonen, forsætisráð-
herra Finnlands, kom
til Moskvn í gær til að*
undirri'la víðtækan við-
skiptasamning Finn-
lands og Sovétríkjanna.
Var brautarstöðin fán-
um prýdd við komu
hans og varautanríkis-
ráðherra Andrei Grom-
iko og fleiri háttseíCir
cmbættásmenn tóku á
móti honum.
Lét Kekkonen svo
ummælt að öll finnska
þjóðin fagnaðj þessum
samningi sem væri stað
festing á vináttu- og
samvinnusáttmála þeim
3em Finnland og Sov-
étríkin hefðu gert með
sér.
Claude Morgan, ritstjóri friH
arblaðsins spyr Thomas Mann)
hvert sé álit hans um kjariw
orkusprengjuna.             j
Vísindamenn órólegir. I1
„Kjarnorkusprengjan er aug->
Ijóslega alyarleg hætta fyrífl
mankynið", svarar Mann. „Vís*
indamennirnir sem fuiulut
sprengjuna upp eru mjög órú-
legir og óí'last að uppfinning
þeirra. verði notuð mannkyninoi
til ógæfu. Einnig í Bandaríkjx
unum vinna þeir af alefli gegn;
því að sprengjurnar verði notw
aðar og reyna að fá þeim eytt,
Þeir segja það og þeir skrifaH
bað".                 J
Máistaður friðarins.    ¦
„Hvers vegna undirrituðuðj
þér Stokkhólmsávarpið ?"     |
„Ég undirrítaði Stokkhólmsi*
ávarpið vegna þess að ég styíg
hverja þá hreyfingu sem liem*
ur málstað friðarins að gagni«
1 kjarnorkustríði verða að mín1*
um dómi hvorki sigurvegarati
né sigraðir, heldur mun heim^
urinn tortímast. Þess vegnai
skrifaði ég undir. Ég tel mig|
breyta í samræmi við hagsmunl
hins nýja fót>iurlands míns^
Bandaríkjanna. Að því er tíl
Ameríku tekur þýddi styrjöld!
ekki einungis efnatjón helduti
einnig siðferðilega tortímingOa
Lýðræðið lifði ekki af stríðið.  |
Ég vil ekki að orð mín misw
skiljist. Ég ber mikla samúð >li|
Framhald á 6. siðu   .  .^
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8