Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Bohr fwetur til
einmgar um
arnörtanálin
Danski kjarnorkuvísindamað
urinn Niels Bohr rauf í gær
margra ára reglu um að gefa
engar opinberar yfirlýsingar.
Birti hann opið bréf til SÞ þar
sem hann heitir á allar þjóðir
að leggja sig allar fram að ná
einingu um kjarnorkumálin.
Kjarnorkuvopn ógna nú tilveru
mannkynsins, segir þessi danski
Nóbelsverðlaunamaður. Bohr
leggur áherzlu á hvílíka nauð-
syn beri til að allri leynd verði
svift af vísindalegum uppgötv-
unum og segir það myndi leiða
til gagnkvæms trausts.
Stúdentar
fangelsaS'ir í
Japan
Lögregla japönsku afturhalds-
«tjórnarinnar hefur fangelsað
níu stúdenta við háskóla í
Tokyo eftir að bæklingar með
mótmælum gegn þeirri kúgun,
sem japanskir kommúnistar eru
beittir, fundust í skrifstofu
stúdentasambandsins. Húsrann
sóknir halda áfram í skrifstof-
um japanskra kommúnista. Sósí
aldemókratar í Japan hafa lýst
sig andvíga banni á Kommún-
istaflokki Japans.
Deilur í Araba-
bandalagínu
Egyptalandsstjórn lagði til á
fundi stjórnar bandalags Araba
ríkjanna í gær, að Jordan yrði
rekið úr bandalaginu fyrir að
innlima arabahéruð Palestínu.
Irak greiddi atkvæði gegn til-
lögunni og náði hún því ekki
fram að ganga því að sam-
hljóða atkvæði þarf til brott-
rekstrar úr bandalaginu.
Þriðjudagur  13.   júní   1950
126. tölublað.
Bandariskt blað sýnir Isl
rískra radar- og or
Eru það kröfur um slíkar stö
Bjarna um stríðsbanda
Eins og skýrt var frá hér í blaöinu á sunnudaginn
munu Bandaríkjamenn hafa krafizt þess af Bjarna Bene
diktssyni á stríðsbandalagsfundinum sem hann sat í
London fyrir mánuði, að komið yrði upp miklu leitar-
kerfi hér á íslandi til að finna flugvélar á Norður-Atlanz-
hafssvæðinu og sömuleiðis komið hér upp „vernd" fyrir
þetta kerfi og Keflavíkurflugvöll. Að slíkar ráðageröir
eru ofarlega á baugi hjá bandarísku herstjórninni má
sjá af korti því sem hér er birt eftir „Life" útbreiddasta
tímariti Bandaríkjanna.
Þar ei tslaitd sýnt sera stöð fyrii bandarískar
orustufiugvélar og radaistöð á NorSausturlandi er
hlekkur í fremstu iínu Ieitarkerfis, aSrar stöðvar
í henni sýndar á Grænlandi, í Færeyjum og Orkn-
eyium.
and í fresnsfy línu banda
ustufluavélasföSva
ðvar sem vaída þagmœisku
agsfundinn í London?
Kortið í „Life" er hluti af
fjórtán blaðsíðna áróðri fyrir
aukinni bandarískri hervæð-
ingu. Er það venja bandarísku
herstjórnarinnar að koma
greinum um fyrirætlanir sínar
í útbreidd rit og búa með því
almenningsálitið í Bandaríkjun
um undir að þær séu bornar
fram formlega. Því er óbeint
lýst yfir af „Life" sjálfu,_að
skrif blaðsins eru í samráði við
bandarisku yfirherstjórnina.
Það segir:
„Hér metum við krafta-
hlutföllin á hernaðarsvið-
inu og hættuna á raun-
verulegri styrjöld að svo miklu
leyti sem hægt er að mæla
þetta án þess að ljóatra upp
hernaðarleyndarmálum" (Let-
urbreyting Þjóðviljans).
Bjarni Benediktsson hefur
sem kunnugt er misst málið síð
an hann kom af stríðsbanda-
Iagsfundinum í London. En ís-
lenzka þjóðin á kröfu á að fá
að vita hvaða hlu'iverk Islandi
er ætlað í þeirri hernaðaráætl-
un, sem þar var endanlega
samþykkt. Hún kann ekki við
að bandarískir blaðasnápar séu
fróðari um mál, er geta varð-
að líf hennar og tilveru, en
hún sjálf.
SovéforSsendin
um Suðurskayfs-
Hvers vegna þegfr Bjarnl?
Morgunblaðið birtir í gær
mjög vanstilltan leiðara um
þögn Bjarna Benediktssonar.
Segir þar að Þjóðviljmn hafi
farið með gaspur, leyndar-
dómsstagl, kviksögur, fífla-
læti, fals, skepnuskap, flúgu-
fregnir, stórlygar, glefs,
lygafregnir, óskammfeilni,
þvœtting, söguburð, sléfsög-
ur, svik og fláræði með því
að kréf ja Bjarna Benediltts-
son sagna um það'sem ekk-
ert sé!
Hvað á þessi æsingur að
þýða? Ef ekkert er á seyði,
er þá ekki einsætt og sér-
! 'iahlega   áhrifamikið   að
Bjarni Benediktsson gefi yfir
lýsingu þess efnis? Gc*iur
hann kveðið niður söguburð-
inn og allt hitt á nokkurn
eftirmúinUegri hátt en þann,
að birta opihberlega skýrslu
um för síha á stríðsráðstéfn
una og lýsa þar yfir því að
engar frekari kröfur hafi ver
ið gerðar á hendur Islending
um og engar nýjar aðgerðir
séú fyrirhugáðar hér á lahdi
í sambandi við fyrirá»;ianir
striðsbahdálagsins? Augsjá-
anlega væri Bjarai Benedikts
son fyrir Iöngu búimi að því
ef hann gætí. — En Bjarni
Benediktsson þegir.
Sovétstjórnin birti s.l. laugar
dag orðsendingu um Suður-
skautslandið, þar sem hún lýs-
ir yfir, að hún viðurkenni ekki
neina samninga um Suður^
skautslandið, sem gerðir séu
án sinnar þáttöku. Bendir
hún á, að rússneskir menn hafi
átt mikinn þátt í landafund-
um i Suðuríshafinu" og tekur
fram, að Sovétríkin séu orðinn
fastur þátttakandi í hvalveið-
um þar. Orðsendingin hef ur
verið send stjórnum Banda-
ríkjanná, Bretlands, F^rakk-
lands, Noregs, Argentínu,
Astralíu og Nýja Sjálands og
þær beðnar, að láta í ljós álit
á, hvort ekki sé ráð að kalia
saman alþjóðaráðstefnu um
Suðurskautslandið.
_
Fram — Valur 4:1
¦  1 gærkvöld kepptu Fram og
Valur. Fram vann með 4 :1.
Hér á kortinu eru sýndar" fyrirætlanir Bandaríkjaherstjórnau
um tvermskoitar herstöðvar, radarleitarstöðvar (dökkir hálf-"
hringir) og orustuflugvélastöðvar (stórir hringir). Stððvum al
báðum tegundum er ætlaður staður á íslandi. Kort þetta birti
!sl í ,(Life International" 13. marz í v«tur. Eins og vant er 'í
bandarískum striðsæsingaáróðri reynir „Life" að láta lita svoi
át, sem hér sé um að ræða varnarstöðvar gegn sovétárás, eiB
sjálft kortið afsannar það. Eins og hver maður getur séð eru
fremstu stöðvarnar helmingi nær Sovétríkjunum en Banda-
ríkjunum og því ekki varnar- heldur árásarstöðvar. Radarstöð-
in á íslar.di er staðsett á Norðausturlandi og kemur það heimi
við það sem heyrzt hefur um að meðal þeirra bandarísku kraía*
sem Bjarni Benediktsson kom með' af stríðsbandalagsfundin-"
um í London hafl verið bygging slíkrar stöðvar á Melrakkasléttuil
I
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8