Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						15. árgangur.
Föstudagur  23.   júní   1950.
134. tölublað.
„Vesirænf
lýðraði* í
framkvæmd •
Þing Suður-Afríku ræðir nú
frum'varpið um bann við starf-
semi kommúnistaflokksins, en
neðri deild þingsins hefur þegar
samþykkt það, og enginn efi á
að það verður að lögum.
Breytingartillaga þess efn
is að framan viðltígin skyldi
bætt kafla íir  stjórnarskrá
Suo'ur-Afríku þar sem ölium
borgurum  eru  tryggð  al-
menn mannréttindi var kol-
felld,  og  lýsti  talsmaður
stjórnarinnar því yfir að þau
kæmu þessu máli ekki við(!).
Ástralíustjórn hefur ákveðið
að fresta atkvæðagreiðslu um
frumvarp sitt  sama efhis þar
til  Ástralíuþing  kemur  aftur
saman  eftir  3  mánuði.  Bera
þeir  ýmsum fulltríuun sósíal-
demokrata það á brýn að þeir
reyni að eyðileggja afgreiðslu
málsins, m.a. með því að bera
fram ósvífna breytingartillögu
þess efnis  að  sönnunarbyrðin
hvíli á stjórnarvöldunum í mál-
um þeirra er samkvæmt lögun-
um yrðu sakáðir um stuðning
við kommúnista.
í -:  •¦  .-' i¦ ¦-: -   :'
J4  %?!%
© &
ki að ákveða síldarverðíð til
fyrr en vertíS er hafin?
. veroi a
I rekslraiáæílun Hærings er reiknaðmeð
og í fyrra væri 80-—85 fcrj
iýsi ú 100 pund
ma
— Sambærilegt verð
Nm'ðmenn selja
FerBir á Jóns*
messumófiS
i<
Farmiðar á Jónsmessumc'k
sósíalista á Þingvöllum ura
næstu helgi eru nú seldir
daglega í skrifstofu SósíaV
istaflokksins að Þórsgötu 1,
sími 7511. Ferðirnar verða
sem hér segir: Til Þingvalla:
Kl. 2, 5 og 7.30 á laugardag
'og'kl. 8 og 11,30 á sunnu-
dag. Frá Þingvöllum: Kl. 6,
9 og 11.30 á sunnudag. *—
Verð farmiðanna (báðar leið-
ir) er kr. 36.00 fyrir full-
orðna og kr. 27.00 fyrir 8
tál 12 ára börn.
Þjóöviljinn sneri sér í gær til Þórodds Guömunds-
sonar og spurðist fyrir um það hvort ákveðiS hefði verið
síldarverð til sjómanna og útvegsmanna, en það hefur
undanfarin ár verið ákveöið í júní. Þóroddur kvaðst oft
hafa vakið máls á -því í verksmiðjustjórninni en Sveinn
Benediktsson hefði lagzt gegn því að véröið yrði ákveðið
strax. Áleit Þóroddur að verðið myndi ekki fást ákveðið
fyrr en í byrjun vertíðar og að ætlunin myndi vera að
hafa það mun lægra en réttmætt er.
Sjómenn og útvegsmenn fengu í fyrra 40 kr. fyrir
málið, en verksmiðjunum var ætluð önnur eins upphæð.
Raunverulegt gjaldeyrisyerðmæti var þarmig reiknað 80
kr. á mál. Miðað við óbreytt verð erlendis yrði sú upphæð
nú 140 .kr. í samræmi við útreikninga verksmiðjanna
undanfarið ættu sjómenn og útvegsmenn því að geta
fengið 80—85 kr. á mál nú, enda mun almennt reiknað
með því.
Verð á síldarafurðum erlend
is er nú sízt lægra en í fyrra.
Norðmenn hafa t.d. undanfar-
ið. selt verulegt magn af hval-
Ny sending af gjafakorni
fyrir % millj. kr.
Betlð æ ríkari þáttur í
efnahagslífinu
Marsjallstjórnin í Washington tilkynnti í fyrradag
nýjar gjafir til marsjalllandanna. Nema þær þrjátíu
milljónum dollara, og fœr Island 150.000 dollara eða
tæpa hálfa þriðju milljón króna. „GjÖfin" til Islands
er veitt til kaupa á hveitimjöli og hrísgrjónum. (Kart-
öflur  eru  hins vegar  ekki  nefndar).
Eins og kunnugt er var tilgangur marsjall„gjaf-
anna" sá að „endurreisa atvinnulífið og tryggja efna-
hagslegt sjálfstæði." Raunin er hins vegar sú að ís-
lenzku afurðirnar eru að verða „óseljanlegar" hver af
annarri en þjóðin er háð betligjöfum eigi hún að geta
étið brauð og gra'ut.
Þá barst Þjóðviljanum í grer áróðursfrétt frá
ríkisstjórninni um blessun marsjalláætlunarinnar, en
samkvæmt marsjallsamningnum á að senda slíkar fráttir
át að minnsta kosti ársfjórðungslega. Segir þar að
marsjallhjálpin hafi fyrstu tvö árin numið tæpum 11
milljónum dollara, eða um 175 milljónum króna, miðað
við hið nýja marsjallgengi. Meginliluti þessarar upp-
hæðar hefur farið í matvæli,og rekstrarvörur. Á fvrsta
ársfjórðungi þessa árs voru veitt leyfi fyrir slíkum
vörum að upphæð tæpl. 20 millj. kr., bannig að betlið
er nú orðið mjög verulegur hluti innflutningsins. Mót-
virðissjóðurinn, sem ekki má ráðstafa nema með leyfi
Bandaríkjastjórnar nam 21,5 milljónum króna í lok roarz,
og hafði meira en tvöfaldazt á fyrsta fjórðungi Jæssa
árs! Greiðslur Islendinga til að halda uppi marsjall-
eftirliti á Islandi nema orðið rúmri milljón, auk þess
sem Benjamín fékk fyrir að semja gengislækkunarlögin.

Iýsi til meginlandsins á 100
pund tonnið. Ólaf ur Thórs
gerði hins vegar bráðabirgða-
samning við Breta í vor um 80
pund fyrir tonnið, 10 pund-
um lægra en í fyrra, en þeim
samningi er heimilt að rifta
fram að næstu máhaðamótúm.
Rökstuddi Ólaf ur samning þenn
an með því að Norðmenn hefðu
selt 'Bretum hvallýsi fyrir 80
pund, en honum láðist að geta
þess að í staðinn fengu Norð-
menn kol og ýmsar rekstrar-
vörur frá Bretlandi fyrir mjög
hagkvæmt verð, þannig að hið
einhliða lýsisverð er aðeins
blekkjandi. Enda hafa Norð-
menn selt hvallýsið fyrir 100
pund  eftir  það, eins og fyrr
segir.  Övissara mun  enn  um
verð á síldarmjöli.
Með tilboðinu um leigu á
Hæringi, sem skýrt var frá
í blaðinu í gær, fylgdi rekstr
aráætlun frá Hæringsstjórn
inni. Var þar miðað við að
sjómenn og útvegsmenn
fengju G0 kr. fyrir málið af
hráefni, og niðurstaðan var
sú að «f 25.000 mál fengj-
ust til vinnslu myndi Hæring
ur græða um 300.000 kr.! A-
ætlun þessi mun vera mjög
illa úr garði gerð eins og
allt sem Hæringi viðkemur,
en 60 kr. verðið mun var!a
vera úti i bláinn mælt. Þó
má' vera að ætlunin sé að
greáða minna fyrir það sem
unisið er í Hæringi en öðrum
síldarverksraiðjum vegna
stórskulda hans og óeðlilega
hárra útgjalda.
300.000.000 dðlíazax á móti 2.000.000.000 mánita!
úmB þpsysidca lýsa fy!
við SfokkhólmsáEykf'
unina é hvergum degi
sí
Á næstunni mun Truman íorseti íara
íram á 300 milljóna dollara fjárveitingu til
helvítissprengjunnar. Svarar það til 4.800.
000.000 ísl. króna. Þetta er aðeins íyrsta
íjárveitingin, fleiri munu koma á eftir. Jafn-
framt hefur bandaríska kjarnorkunefndin
lýst yfir því að hún hafi gert nýjar áætlanir
og bætt viðog endurskipulagt starfslið sitt
í þeim tilgangi að flýta fyrir framleiðslu
vetnisspreng j unnar.
Samtímis því að þessi tíðindi
berast frá Washington höfuð-
borg stríðsæsingamannanna,
samþykkir æðstaráð Soyétríkj-
anna að lýsa yfir fylgi sínu
við Stokkhólmsályktun friðar-
hreifingarinnar, eins og skýrt
var frá í blaðinu í gær. Og
stöðugt berast fréttir hvað-
anæva úr heiminum um að mill-
jónir manna hafi bætzt í fylk-
ingu friðarvina.
Dulles í Tokio
Dulles útsendari Achesons ut-
anríkisráðherra Bandaríkjanna
hélt ræðu í Tokio í gær og sagði
að Bandaríkjastjórn hefði ekki
ákveðið enn hvort gera skyldi
sérfrið við Japani, en hún
mundi athuga hvort ekki yæri
hægt að leysa málin á svip-
aðan hátt og í V-Þýzkalandi.
@gogin
ivolí
Iþróttafélögin skemmtu bæj-
arbúum í Tívolí í gærkvöld, og
var aðsókn mjög mikil. í kvöld
kl. 8.30 halda félögin aðra
skemmtun á sama stað. Sýnir
þá úrvalsflokkur kvenna úr Ár
manni fimleika. Sýndur verður
leikþáttur og línudans, leikin
knattspyrna o. fl.
1 Sjanghaj hafa nú 760
þús. manria undirrí»iað álykt-
unina. — I Róm og nágrenni
hafa 400.000 manna nú þeg-
ar undirritað hana, en und-
irskriftasöfnunin hófst fyrir
skömmu. í Neapel hafa 240
þús. undirritað, í kolanámu-
héruðunum á Sardiniu 25.000
s. 1. tvo daga. ímsir af
þekktustu mönnum ftala á
sviði lista, vísinda og etjórn-
mála eru þar á meðal. — í
New York undirrituðu 200
þús. manns ályktunina 19.
júní s. 1. og friðarhreyfing
verkalýðsfélaganna í Kali-
forniu hefur ákveðið a$
safna 500.000 áskrifendum
í því n'ki. í Danmörku hafa
nú upp undir 100.000 manns
undirritað.
Og þannig eru tölurnar hvað-
anæva úr veröldinni. 4.800.000.
000 króna er mikið fé, en jafn-
vel dollarinn mun verða að
láta undan síga fyrir samstillt-
um vilja  2.000.000.000 manna.
Hvaða haf llggnr
ú Tyrklands?
Tyrkneski utanríkisráðherr-
ann, Fuat Köprulii var nýlega á
ferð í París. Heimkominn lét
hann svo ummælt, að sér hefði
skili/.i í viðræðum við fulltrúo.
veí»iurveldanna, að þeim væri
mjög umhugað um að Tyrkland
gcrðist aðili að „Atlanzhafs-
bandalaginu".
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8