Þjóðviljinn - 10.07.1951, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 10.07.1951, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 10. júlí 19öl argansur 152. tölublað ílökkunnn! Félagar, nuinið að koma í skrifstofuna oj; greiða flokks gjöld ykkar skih'íslegá. SkriS' stofan er opin daglega frá kl. 10—7, nema á laugardög- Kosningarnar í Mýrasýslu alvarleg aðvörun til Framsóknar Andrés skreið með 17 atkvæða mun1 IJrslit aukakoshinganna í Mýr- arsýslu urðu þau að Andrés Eyjólfsson frá Síðumúla var kosinn með 413 atkvæðum, en Bjarni Ásgeirsson fékk 446 at- kvæði haustið 1949. Framsókn hefur því tapað 33 atkvæðum á hálfu öðru ári. Pétur Gunn- arsson fékk nú 396 atkvæði, en liafði 353 atkvæði síðast, bætti við sig 43 atkvæðum. Bergur Sigurbjömsson fékk 125 at- kvæði, en sósíalistar sem lýstu yfir stuðningi við hann fengu 121 atkvæði 1949. Aðalsteinn Halldórsson frambjóðandi Al- þýðublaðsklíkunnar. fékk 27 at- kvæði, en liafði 51 atkv. 1949. Alþýðuílokknum liefur 1 sem sé tekizt að rýra fylgi sitt um helming í kjördæminu! Það er athyglisvert að mun- urinn á frambjóðendum Fram- sóknar og íhalds er nú áðeins 17 atkvæði en var 93 atkvæði fyrir hálfu öðru ári. Þannig upp sker Framsóknarflokkurinn á- rangurinn af algerum svikum sinum við kosningastefnuskrá sína 1949 og loforð Tímans. Aðeins persónulegar vinsældir Andrésar og áratuga flokksholl usta Framsóknarmanna í sýsl- unni komu í veg fyrir að þessu sinni að um stórfellt fylgishrun Jafntefli 1:1 l'lrslit í kappleiknum í gær milli norska félagsýns Válereng- en og KR urðu jafntefli 1 : 1 eftir skemmtilegan leik. Verður nánar sagt t'rá hor.um síðar. væri að ræða. En Framsóknar- forsprakkarnir ættu að sjá fyr- ir framtíð sína ef þeir halda áfram á sömu braut. Kjósendatala Bergs gefur engan veginn rétta hugmynd um andstöðu Mýramanna við stjórnina og stefnu hennar, en þó er slik atkvæðatala mjög ó- venjuleg í aukakosningum, þeg ar allir vita að tveir menn keppa til úrslita, og flestum hættir við að gera upp á milli þeirra. Vopnahlésviðræður hafnar Fara fram i hálfhrundu húsi i ufhverfi eyddrar borgar I nótt áttu aö hefjast í Kaesong viðræður milli hershöfðingja frá stríðsaðilum um vopnahlé í Kóreu. Ráðstefnan er haldin í hálf- hrundu liúsi í útjáðri Kaesorig, sem má heita öll í rústum og mannlaus eftir að barizt hefur verið um hana hvað eftir ann- að. Tveir hershöfðingjar kóreska alþýðuhersins og tveir hershöfð ingjar kinverskra sjálfboðaliða Iransstjórn mun hafna bandarískri málamiðlun Brottflutninguz 150 Breta frá Abadan ákveðinn Iransstjóm nnm hafna boöi Trumans um banda- líska málamiölun í olíudeilunni. Bandaríski sendiherrann í Teheran afhenti Mossádegh for sætisráðherra í gær bréf frá Truman forseta, þar sem hann mælir með úrskurði alþjóðadóm stólsins í olíumálinu og býðst til að senda sérstakan ráð-j gjafa sinn um utanríkismál, Averell Harri- man, til Teher an að málum í deil- n unni við Breta. Grady sendi- herra kvartaði yfir, að undir- tektir Mossadegh hefðu valdið miðla Averell Harrimat. ' sér vonbrigðum, en hann lofaði að leggja bréf Trumans fyrir stjórn sína. Iransstjórn tilkynnti SÞ í gær, að hún myndi hafa að engu urskurð alþjóðadómstólsins, og vegna hlutdrægni hans tæki hún aftur viðurkenningu sína á dómstólnum. Mossadegh sagði Gradj' sendiherra. að afstaða stjórnarinnar til úrskurðarins væri óafturkallanleg, 1 gær voru afköst oliustöðv- arinnar í Abadan minnkuð nið- ur í 10.000.000 lítra á sólar- hring en eðlileg afköst eru 60. 000.000. Brezka olíufélagið til- kynnti jafnframt, að í þessari Fr'amliald á 3. síðu. lögðu af stað frá Pyongyang á ráðstefnuna um miðjan dag í gær og í gærkvöld lögðu þrír bandarískir hershöfðingjar og einn bandarískur aðmíráll, sem er fyrir bandarísku fulltrúun- um, af stað ásamt hershöfð- ingja úr her Syngman Rhee frá Munsan, aðalstöðvum banda- rísku samningamannanna. Ridgway hersliöfðingi, banda ríski yfirhersliöfðinginn, vildi ekki segja annað um samning- ana í gær, en þeir væru á mjög varhugaverðu stigi, undir byrj- uninni væri komið hvort þeir bæru árangur eða ekki. Á sex klukkutíma undirbúningsfundi í fyrradag náðist fullt samkomu- lag. I gær mættust bandarískir hermenn og menn úr alþýðu- hernum, er þeir voru að hreinsa jarðsprengjur af veginum fra Kaesong til Munsan. Höfðu þeir engin afskipti hvorir af öðrum. Reynt að semja í Indó Kína? Fréttaritari Reuters í Saigon sagði í gær, að Frakkar væru að yfirvega, að bjóða her sjálf- stæðishreyfingarinnar Viet Min í Indó Kina vopnahlé, ef af vopnahlé yrði í Kóreu. Kvað hann Bao Dai og aðra inn- fædda leppa Frakka á leið til Saigon að ræða við Tass- igny, herlands stjóra Frakka, um vopnahlés- tilboð. Frétta- HÓ SJI MIN ritarinn sagði einnig, að Frakkar væru að hugsa um að bjóðast til að viðurkenna alþýðustjórn Kína ef hún veitti stjóm sjálfstæð- ishreyfingarinnar undir forystu Hó Sji Min enga virka aðstoð. Hörmulegí slys á Vestfjörðum: menn bíða bana og 2 í grjóthruni á Óshlíðarvcginum miili Bolungavíkur og ísafjarðar slasast Þaö hörmulega slys gerðist s.l. sunnudag á veginum ixiilli Bolungavíkur og ísafjarðar, að skriða lcll á bíl er í voru 30 manns. Biðu 2 merun bana 2 slösuöust hættulega og finunti maðurinn meidd'st nokkuð. Flcstir þessir menn voru iþróttamenn l'rá Akurcyri í boöi íþróttabandalags ísafjarðar. íþróttafólkið var á leið frá Bolungavík til Isafjarðar í bíln- um 1-51 um :kl. 3 á sunnudag- inn. Hafði það i'arið ferðina m. a. til að skoða Óshlíðarveginn, sem liggur undir hömrum og er sumslaðar sprengdui: gegnum hamra í íjallinu rnilli Bqlunga- víkur og Isafjarðar. 1 bílnum voru 27 Akureyr- ingar, 3 Isfirðingar auk híl- stjprans, Marteins Eyjólfsson- ar. Farið var frá Bolungavík kl. hálf þrjú. Þégar komið var fram hjá Iiólsvita og ekið eftir Óshlíðarveginum nálægt Spor- hamri, þá tóku piltur og stúlka í bílnum eftir því, að tveir stór- ir steinar komu veltandi niður hlíðina og herti þá bílstjórinn ferðina eins og hægt var og tókst að sleppa alveg við annan •stcininn, sem fór yfir veginn fyr-ir aftan bílinn en hinn stcinn inn, sem var stærri, lenti á aft- urhluta bilsins og mölbraut hann þnr og reif aftasta sætið aiveg úr. í þvi voni fim.m menn, auk fararstjórans, sem stóð þar við. Tveir þeirra létust samstund- is, þeir Kristján Kristjánsson, 20 ára gamall og Þórarinn Jóns- son, 19 ára, báðir frá Akureyri. Þorsteinn Svanlaugsson, farar- stjórinn og Halldór Árnason, einnig af Akureyri,’ slösuðusi hættulega, en fimmti maðurinn fékk nokkur minni háttar meiðsli og sjötti maðurinn slapp alveg. Læknar voru sóttir til Bol- ungavíkur og ísafjarðar og hin- ir slösuðu menn fluttir í sjúkra- liús á Isáfirði. 1 gær kl. 6 fór frarn minning- 'ara.thöfn um hina látnu. T þróttamenn og skátar stóðu heiðui'svörð, en iþróttamennirn- ir aö norðan báru hina látnu félaga sína. Fóru Akureyring- arnir sjóléiðis norður í gær- kvSldi. Stœrsta verkalýðsfélag Bret- lands ó móti hervœðingu Stærsta verkalýö’sfélag- Bretlands hefur lýst yfir and- stöðu viö hervæóinguna. Stjórn sambands flutninga- verkamanna og ófaglægra verka manna bar í gær fram á þingi þess tillögu um að það lýtsi yf- ir stuðningi við hervæðing- a r s t e f ii u brezku Verka- mannaflokks- stjórnarinnar. Tillagan var felld. í sam- bandinu er n á 11 á a ð r a milljón með- iima og er það ekki einungis langstærsta verka- lýðsfélag Bretlands heldur einnig hið fjölmennasta í heimi. Bevin, hinn nýlátni ritani'íkis- ráðherra Bretlands, átti mestn þátt í að byggja upp flutninga- Fangelsaðir j fyrir að ætla áj æskulýðshátíð i Deakin I gær handtók lögregla vest- urþýzku stjórnarinnar og fang eisaði yfir 100 unga menn, er voru ‘á leið til Áustur-Þýzka larids á hátíð alþjóðasánitaka ;eskumanna. Þeir fangelsuðu voru fararstjórar fyrir stórum hópum a:skufólks, er alls töldu 3631 maim, verkamannasambandið og því veitir nú forstöðu arftaki hans, Arthur Deakin. Sambandið hef- ur hingað til alltaf verið ein styrkasta stoð liægriforingja Verkamannaflokksins, þeir hafa lrvað eftir annað reitt sig á stuðning þess til að fá stefnu sína samþykkta á flokksþing- um og verkalýðssambandsþing- um. ísrael neitar að aflýsa éfriðar- ástandi 1 tilefni þess að Vesturveldin hafa ákveði'ð að lýsa lokið ó- friðarástandi milli sín og Vest- ur-Þýzkalands lýsti Sharett, ut- anríkisráðherrá Israels, því yfir í gær, að Isra- el 'liti svo á, að ófriðar’ástandi milli Þýzka- lands og Gyð- inga væri ekki hægt að lýsa loknu. Vestur- þýzka stjórnin hefði engan lit sýnt á. vfirbót fyrir morð naz ista á sex milljónum Gyðinga. Hún neitaði að greiða Gyðing- um skaðabætur og héldi fyrir þeim eignum, sem názistar hefðu rænt þá. Moshe Shíirett

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.